Morgunblaðið - 21.06.1969, Blaðsíða 13
MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 10*9
13
FLUGSYN SIMI 184X0
Ungir Sjáltstœðismenn og þingmenn Sjáltstceðistlokksins
Ingólfur Jónsson, Steinþór Gestsson, Guðlaugur Gíslason.
Yngri sem eldri eru hvattir til að fjölsækja fundi þessa.
Nýja gistiheimilið getur hýst 18—20 gesti.
Gistiheimili að Varmá
í Moslellsveit
AÐ VARMÁ í Mosfellssveit tek-
ur til starfa í dag gistiheimili
fyrir ferðamenn. Hús þetta átti
upphaflega að verða læknisbú-
staður fyrir Álafosslæknishérað,
en svo atvikaðist að héraðslækn-
irinn fékk góða starfsaðstöðu að
Reykjalundi, og húsinu því
breytt í heimavistarbústað fyrir
unglinga í nágrannasveitunum,
sem nám stunda við Gagnfræða-
skólann að Brúarlandi. Vegna sí-
aukinnar eftirspurnar eftir gisti-
rými yfir sumartímann, þótti
rétt að láta húsið ekki standa
ónotað yfir sumarið. í húsinu er
gistirými fyrir 18-20 gesti í eins,
tveggja, þriggja og fjögurra
manna herbergjum. Þá er rúm-
góð setustofa, borðstofa og eld-
hús, allt á sömu hæðinni.
Sigimundur í>órðarson, for-
stöðumaður Hlégarðs, mun sjá
um relkstur gistihússinis, og tjáði
hánn fréttamönnuim í gær, að
áfbnmað víohí að fraimireið'a
miorgunverð á g.ististaðnuim, en
allan annan rniat má fá í Félags-
heimilinu Hlégarði, sem er þarna
spölkorn frá. f barnaslkólanum
er ráðgert að leigja svefnpoika, og
tjaldstæði verða leigð í ná-
grenninu. Á svæðinu er nýleg 25
metra sundlaug, og ennfremur
guifubaðstofa.
Sigmundur sagði, að í nánd
við Varmá væri hið bezta at-
hafnasvæði náttúruslkoðara, og
aðeins spölfkorn væri á slóðir
fjallgöngumanna. Unnið væri að
því, að ferðamenn gætu fengið
hesta leigða, sér til án-ægju og
upplyftingar.
Fjórðungsmót
hestamanna í Norðlendingafjórðungi verður að Einarsstöðum,
Reykjadal dagana 18.—20. júlí nk. Þar verður góðhestasýning.
Sýnd verða kynbótahross og þar munu fara fram kappreiðar
í eftirtöldum greinum:
250 m skeið — 250 m folahlaup,
300 m stökk — 800 m stökk.
Keppnin fer fram á afmörkuðum hlaupabrautum.
Þátttöku kappreiðahrossa þarf að tilkynna dagana 25.—30.
júní hjá Jónasi Egilssyni síma 41451 á Húsavík.
UNDIRBÚNINGSNEFND.
Nordurlandskjördæmi vestra
Þjóðmálafundir
Sjálfstæðisflokksins
Ungir Sjálfstæðismenn og þingmenn Sjálfstæði sflokksins boða til funda á eftirtöldum stöðum:
Sauðárkrókur: I Bifröst, laugardaginn 21. júní kl. 15.00.
Siglufjörður: I Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 22. júní kl. 20.30.
Gunnar Gíslason
Pálmi Jónsson
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Yngri sem eldri eru hvattir til að fjölsækja fundi þessa.
Ungir Sjáifstceðismenn og þingmenn Sjáifstœðisflokksins
Sigmundur Þórðarson, forstöðumaður, í forstofu gistiheimilisins
Óskilahestur
Hjá lögreglunni í Kópavogi er óskilahestur, rauður, glófextur
með stjörnu í enni, skaflajárnaður. Mark, blaðstýft framan
hægra, biti aftan vinstra.
Verði hestsins ekki vitjað fyrir 1 júní n.k. verður hann seldur.
Nánari upplýsingar gefur Gestur Gunnlaugsson Meltungu,
sími 34813. ___
Norræni sumorhóskólinn
Framhaldsaðalfundur Islandsdeildar Norræna sumarháskólans
verður haldinn í Norræna húsinu miðvikudaginn 25 júní 1969
kl. 17.00.
STJÓRNIN.
Suðurlandskjördæmi
Suðurlandskjördæmi
Þjóðmálafundir
Sjálf stæðisf lok ksins
Ungir Sjálfstæðismenn og þingmenn Sjálfstæðisflokksins boða til funda á eftirtöldum stöðum:
Selfoss: Að Austurvegi 1, laugard. 21. júni kl 14.00.
Hella: I Hellubíó, sunnudaginn 22. júní kl. 21.00.
Vestmannaeyjar: Nánar auglýst síðar.
GLE R
Tvöfalt „SECURE ' einangrunargler
A-gœðaflokkur
Samverk h.f., glerverksmiðja
Hellu, sími 99-5888.