Morgunblaðið - 21.06.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.06.1969, Blaðsíða 28
p RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍMI 1D.1DQ LAUGARDAGUR 21. JUNÍ 1969 Stórminnkandi ffarþegaflutningar — til og frd Skandinavíu og Bretlandi I RÆÐU sinni á aðalfundi Loft- leiða í gær fjallaði Sigurður Helgason m.a. um flug félagsins íslendingor með íslenzkn flug- félögunum — ALFREÐ Eliasson, forstjóri Loft leiða, sagði m.a. í ræðu sinni á aðalfundi félagsins í gær: „Með sumaráætluninni 1968 var lagt niður flug til Helsinig- fors og Amsterdam, en það var vegna hinma takmöriiuðu leyfa og óhagstæðu samninga sem fé- lagið varð að ganga að varðandi Skandinavíu og Bretland. Að öðru leyti var flogið til sömu otaða og árið áður. Ég tel tíma- bært að íslenzku flugfélögin taki höndum saman, um að hefja á- róður fyrir því að íslendingar ferðist með íslenzku flugfélögun- 3 umferðnr- slys í gær >RJÚ umferðarslys urðu 1 borginnd í gær. — Barn varð fyriir bíl í Hæðairgarði og slas- aðisrt afllmikið og var flutt 1 Borgairsj úkraihúsið. Rétt um ki. 1 e. h. varð BlKhörð aiftaná- é'heyTsla við Reykj airaesbrauft. Þar lenti vörubifreið aftan á Taun- us Staition bifreið og slösuðuet hjón eem voru í fólksbifreiðinni nokkuð. Báðir bílamir skemmd- ust midrið. Þriðja umferðarslysið varð um kfl. 16,30 við Barmahlíð og Lönguhlíð, en þar varð kona fyr ir bíl og hlaut við það áverka á höfði. til Skandinavíu og Bretlands. Sigurður sagði: „Eins og fundarmöninum er kunmugt, tókust samningar um fhigið á Skandinaváu og Brert- land á sl. ári. Félagið taldi þó að um hreina nauðungarsamn- inga væri að ræða vegna þess hve fargjaldamunurinn var naum ur. Þetta mat á samningum hefur nú sannazt áþredifanlega með srtór minmkandi farþegaflutningum til og frá Skandinavíu og Bretlandi. Á sl. ári voru fluttir 11,633 far þegar milli Skandinavíu og Banda rikjanna, sem er lækkum úr 19,339 þegar þeir voru hæstir (1963). Er þetta lækkum um 39,8%. Og enm sígur á ógæfuhliðina, þvi að á fyrstu fimm mánuðum þessa árs voru sömu flutnimgar aðeins 2,420 miðað við 6,704, þeg ar þeir voru hæstir, eða lækkun um 63,9%.“ Frá aðalfundi Loftleiða. Kristján Guðlaugsson, stjórnarformaður, flytur ræðu sína. — Til hægri við hann er Alfreð Elíasson, framkvstj., vinstra megin Gunnar Helgason, hdl., Sigurður Helga- son, Einar Árnason og Guðmundur Vilhjálmsson. Loftleiðum hafa borizt tilboð í allar Rolls Royce f lugvélarnar 5 Tilboðið er frá sœnsku félagi — Stjórn Loftleiða kannar málið — Aðeins þotur koma til greina í staðinn, segir Alfreð Elíasson, framkvœmdastjóri Á AÐALFUNDI Loftleiða h.f. í gær kom m.a. fram í ræðu Kristjáns Guðlaugssonar, for- manns stjómarinnar, að félag inu hafi borizt tilboð i allar fimm Rolls Royce 400 flugvél ar félagsins. Að öllu óbreyttu verði stjóra félagsins að taka afstöðu til málsins um næstu mánaðamót. 1 ræðu sinni sagði Kristján: „Ég vék að því í upphafi að viðhaldskosrtnaður Rolls Roy- ce-400 hefði reynzt á siðasta ári mun hærri en gert hefði verið ráð fyrir. Bendiir margt til að erfiðleikar verði á rekstri þeirra véla í samkeppni við þotur, enda er talið í al- þjóðlegum gkýrslum að yfir 90% farþega velji nú þotur frekar en vélar af „piston" gerð. Að undanförnu hefur stjóm félagsins haft til athug unar tilboð erlends félags, sem atvinnulausir flugmenn hafa stofnað í einru nágrannalandi okkar, en sem vill kaupa all- ar Rolls Royce-400 vélamar nú þegar og fá tvær þeirra til umráða strax, en hinar á haustmánuðum. Stjóm félags ins hefur viljað sjá þróun mál anna og bíða þessa aðalfundar, áður en ákvörðun um sölu verður tekin, en fram skal tek ið að verð vélanna má teljast vel viðunandi, ef af veirður, enda verði greiðslan tryggð af hálfu kaupenda. Gera má ráð fyrir að væntanleg stjóm fé- lagsins verði að taka afstöðu til þessa máls um mánaðamót in næstu, að öllu óbreyttu, en þetta er í deiglunnd. Kemiur þá til atbugunar hvort félag- ið á að ráðast í frekari fluig- vélakaup eða halda áfram rekstri með breyttum til- gangi". TÍMAMÓT Alfreð Elíasson, frkvstj. Loftleiða, vék einnig að hinu sama og sagði: „Nú atöndum við á þeim tímamótum að ákveða verður kaup á nýjum flugvélategund- um, en hvaða ábyrg stjórm get ur ákveðið fjárfesrtingu þús- unda milljóna í tækjum, og rekstur þeirra, ef reikna verð ur með fyrirvaralausum stöðv Framhald á bls. 26 Flugmenn maettu á miðnætti SAKADÓMI FALIÐ AÐ RANNSAKA VEIKINDAFORFÖLL FLUGLIÐA UM miðnætti síðastliðið mættu flugmenn Flugfélags íslands til starfa, en kl. 0.30 var áætlað að DC-6B flugvél færi til Kaup- mannahafnar. Höfðu farþegar ver Ið boðaðir út á flugvöll upp á von og óvon, en um miðnætti hefði runnið út 2 sólarhringa verkfall það, sem flugmenn boð nðu til áður en bráðabirgðalög- In voru sett. Þá var ráðgert, að tvær flugvélar Loftleiða færu vest ur um haf sl. nótt, ef flugmenn mættu þar einnig. 1 gæmmargun barst sakadómi Reykjarvíkur bréf Vinnuveit- e*>dasamibainds Islands, þar sem óekað er rannsókinar vegna veik- indaiforfaMa flugmamna. Satka- dómiur skrifaði flugfélögumium í gær og óskaðj eftiæ gögmum í málinu. í gær til-nefndi Hæ&rtiréttiur þrjá memm í gerðardóm sam- krvæmit ákvæðium bróðaibirgða- laigamina. Þeir eru Magnúg Thor- oddsen, bomgardómari (formað- «r), Ármi ViMijálmisson, prótfess- or, og Gaxðmumdur Skafrtason, hrl. Allt innamilainlda- og utamflamds- flug Fiuigfélagis íslamids lá niðri 1 gær vegma veikimdatfarfalla tflugínanmainma. Hjá Loftleiðum var aðeims eim flugvél félaigsimis á lotfti, Vil- hjálnnur Stefánsgon, aem kom 1 fynrinótt írá Luxemburg tifl Ketflavíkmr og héit áfram til New York með 189 faidþega. Þá komu þrjár leiguvélar tíl Ketfla- víkur í fyrrinótt á vegum Lotft- leiða, Boeinig 707 þota fró Air Framce, sem flutti 164 farþega til Luxemburg, DC-9 þota fró Mac-air, sem flutti 110 fairþega til Brússel ag DC-8 þota frá Mac air, siam fiutti 148 farþega tál Luxemburg. FRAMHALDS- AÐALFUNDUR EF TILEFNI GEFST Á AÐALFUNDI Loftleiða í gær bar stjóra félagsins fram tiilögu vegna þeirrar óvissu, sena nú rík ir í flugmálum: „Aðalfundur Loftleiða h.f. hald inn föstudaginm 20. júní 1969 á- lyktar að fresta aðalfundi félags- ins 1969 og boða til framhalds- aðalfundar ef tilefni gefst". Þýzk þingmannanefnd í Reykjavík: Mælir með tolla- lækkun fiskafurða — og auknum ferðamannastraumi HÉR á landi er stödd mefnd 7 þingm'aonia frá þýzka sambands- þiniginiu. Þimigmenm þessdr, sem eru lir öllum þinigtflokkum, eiga sæti í nefnd, sem fjaMar um nán ari etfnahagssamvinmiu þjóða og þá sér í lagi efmahagssamvinmu Evrópuíþjóða. Blaðamaður Mbl. hitti nefnd- airmenm að máli í gærkvöldi. í samtali við formanm nefndarinm- ar, Erwin Vange, þingmanm úr flokki sósíaldemókrata, kom það fraim að nefnldin hyggst beita sér fyrir róðstöfumum til að jafma himm óhagstæða viðskipta- jöfniuð milli íalamds og Sam- bandslýðvöldisims. Hetfur netfnd- im ákveðið að leggja það til við ríkisstjórm síma að gerð verði tveggja og hálfs prósemrta tolla- lækkun á íslemzkum fi'Skflökum, en þau eru imegimuppistaðan í útfluitn'inigi okkar til Þýzkalands. ToHiur þessi er mú 9,5% og yrði að fást samþykki hjá EBE táfl. að læfcbum ætti sér stað. Þá gat Vain'ge þess að metfndin myndi einmig beima þvi til rikis- stjórmar sinrnar a@ endurskoðaðar yrðu lendimigartakmairfcanir ís- lenzfcu fluigfélaganma í Þýzka- lamdi mieð það fyrir augum að auifca straum þýzkra ferðamiamma til fslamds. Vamige u.ndinstrikaði, að mefndin væri aðeints ráðigef- amdi fuHltrúi löggjatfarvaldsáins, en al'Lar ákvarðamir í þesaum málum hlytu emdamflega að liggja 'hjá ríkiisstjórm Sambamds- lýðveid isims.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.