Morgunblaðið - 28.06.1969, Side 3

Morgunblaðið - 28.06.1969, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2®. JÚNÍ 19€9 3 Einar Guðjohnsen (Ferðafélag íslands) Ludvig Hjálmtýsson (Ferðamálaráð ríkisins) Ragnar Kjartansson (Æsikulýðssamband íslands) Magnús Yaldimarsson (Félag ísiL bifreiðaeigenda) Guðmundur Sigvaldason (Náttúruverndanráð ríkisins) Samistarfenefnd um HREINT LAN'D — FAGURT LAND. Ingvi Þorsteinsson (Uið íslenzika Náttúruifiræði- félag) Sjö boðorð í samskiptum við œttjörðina HREINT t.AND — FAGURT LAND. í uppfnafi starfs vill samstarfisnetfnd um fram- kvæimd herfeirðarinnar, leita eftir góðri samvinnu og þátt- töku landamanna allra með hvatningu um, að aldarfjórð- ungsafmæli lýðveldisins verði fylgt eftir með bættri um- gengni og áfiramihaldandi hreinsunarstarfi um land allt. Samstanfisnefndin vill í því sambandi vekja sémstaka at- hygli á eftirtöldu: MORGUNBLAÐINU hef- ur borizt fréttatilkynning frá nokkrum aðilum, er samtökum hafa bundizt um að gera föðurlandið hreint svo fegurð þess njóti sín. Aðdlar, sem að samtökum þessum standa, eru Félags íslenzkra bif- reiðaeigenda, Ferðamála- ráð, Ferðafélag ísilands, Hið íslenzka náttúrufræði- félag, Náttúruvemdarráð ríkisins o-g Æskulýðssam- band íslands. Segja þeir, að slíkt andvaraleysi hafi ríkt í umgengni maraia á landinu, að til vanvirðu hafi mátt telja. Nú sé þó sem betur fer að rofa til. Þá láta aðilar fylgja siö borðorð ,sem brýnt er fyr- ir mönnum að halda í sam- skiptum við ættjörðina. Fréttatilkynningin fer hér á eftir: Ha'fin er á ný henferð, er á sér það mankimið að bæta sambúð íslendinga við land- ið. Á undanförnuim áruim hef- ur mjög skoirt á það, er nefna mætti umgenignfeimennmgu á íslandi. Rusil og alls kyns óþrifnaður við mannviirki í bæjum og til sveita, meðifram þjóðvegum og á áninganstöð- uun, áisamt náttúruspjölluim bera íslending'uim dapurlegt vitni. Tislenz.k þjóð hefur til s/kamimis tíma sýnt slíkt and- varaleysi í uimgengni sinmi við landið, að til vanvirðu hefur verið. En nú virðist helduir rcifa til. Uimgengnisher ferð á sl. sumri með dágóðum árangri, fegrunarviikur og hreinisunarfeirðir eru meriki vakningar. En betur má eif duga sikal, og því er á ný haifin umgengn isiheriferð undir merkinu: 1. Sveitamfélögin herði enn á hreinisunar- og fegrunar- starifi sínu og verði ein- stalklingium fyrirmynd og hvatning um góða um- gengni eigin svæða. 2. Ö'kumenn og farþegar bif- reiða eru hvattiæ til að nota ekki glugga bifreiða sinna sem ruslaop. 3. Ökumenn bifreiða eru hvattir til að valda ekki spjöllum utan vega, eiinis og svo mörig átalkanleg dæmi eru til um frá eíðustu ár- um. 4. Ferðafólk gangi þannig frá áningarstöðum, að það geti hugsað sór að koma þar við aftur. 5. Eigendur ónýtra bifreiða og búvéla eru minntir á, að slíkt tælki eru eiklki til feg- urðarauka á ailmannafæri. 6. Forystumenn félaga skipu- leggi hreinsunar- og upp- græðsluferðir með þátt- tölku félagamamna. 7. Forstöðumenn greiðslusölu staða og verzlana um land allt eru hvattir til að koma upp ílátuim undir rual við fyrirtæki sín og stuðla þannig að þriflegu um- hverfi. íslendingar! Sýnum í ver'ki virðingu fyrir landinu — gerum HREINT UAND — FAGURT LAND að einlkiummar- og eítir- breytniorðuim okfcar allra. Ljósi varpað á fegurð landsins. Þjððlífskvikmynd „tír Eyjum" sýnd i Rvík an Guðmumdsson og ísleifur Högnason. Vestmannaeyjafcvi’kimyndi'n úr Eyjurn er gerð að tillhlut- an Vestmannaeyingaifélagisdns Heimakletts og er kvilkimyndin söguleg heimildarkvikimynd um atvininuhætti og byggð Vest- mannaeyja. Br kvikimyndin fyrsta mynd sinnar gerðar hér á landi og Vestmannaeyjar því fyrsti 'kaupstaður á íslandi, sem eignast slilka mynd aif byggð sinni og þjóðlífsíháttum. Skiriður komet á gerð Vest- mannaeyjafcvikimyndar árið 1952, og var aðalhvatarmaður og framlkvæmdastjó'ri við kvikimynd ina Filippus G. Árnasoin tollvörð Framhald á bls. 19 — Eyjamynd tekin á síðustu 45 árum sýnd í dag og á morgun í Camla Bíói kl. 5 og 7 STEIKTUR lundi og reyktur voru á boðstólum á blaðamanna- fundi sem Vestmannaeyingafé- lagið Heimaklettur í Eyjum boð- aði til á Hótel sögu sl. fimmtu- dag, til þess að kynna sérstaka Vestmannaeyjakvikmynd, sem hafnar verða sýningar á í Gamla Bíói í dag kl. 5 og 7 óg á morg- un, sunnudag kl. 5 og 7. Bar öll- um saman um ágæti lundans og er undarlegt ef lundi á ekki eftir að verða almennt vinsæll réttur á borðum íslendinga. H.eimakleU ur hefur látið gera myndina og á hana. Formaður Heimakletts er Ármann Eyjólfsson skóla- stjóri. „Úr Eyjuim“ iheitir kvifcimynd Eyjasikeggja og eir hún tekin á síðustu 45 árurn og sýnir hún hina ýimsu sérþætti í þjóðlí'fi Ey.jasikeggja, atvinnuhætti og náttúrufegurð Eyjanna. Villhjálm ur Knudsen, kvilkimyndatöku- maður, íhefur sett myndina ®am- an úr hinuim ýmisu kvilkmynda- þáttuim, sem ýmis'ir kvi'kimynda- tökumenn í Eyjuim haifa telkið og einnig hefur Vilhjáknur kvi'kimyndað hluta myndarinnar. Elztu atriði myndarinnair eru 'kvikimynduð 1924 og þau nýj- ustu eru kvifcimynduð sl. sumar. Sýningartími er á annan tírna og er myndin takin í litum. Elzti hl'uti myndarinnar var tekinn á vegum Kvikimyndafélagsims, sem var stofinað 1920 og stamfaði þar uim áirabil. Kvikmyndun Eyja- myndarin.nar hafa annazt: Sveinn Ánsælsson, Friðrife Jes- son, Vilhjálimur Knudsen, Kjart Lundi Lundason úr Eyjum í prófíl, STAKSTEIMIj Tvíeflum útflutn- ingsframleiðsluna Að ísland sé að verða auðugra i réttu hlutfalli við aukna vís- indalega þekkingu sést bezt af þeim rannsóknum, sem standa yf ir á jarðefnum víða um landið. Á sviði sjávarefnavinnslu reið Baldur Líndal á vaðið. Ef endir þeirra rannsókna verður sá, að á Reykjanesi rís sjávarefn^- vinnsla, liður vart á löngu, þar til verðmætir og eftirspurðir létt málmar veiða ein aðalstoðin í framtíðarútflutningnum. Á fyrsta framleiðslustigi slíkr- ar verksmiðju yrði meginuppi- staðan ýmis sölt, kalí og bróm. Á næsta stigi kæmu léttmálmarn ir; natríum, • magnesíum og jafn vel títan. Til að menn glöggvi sig á þýðingu sjávarefnarann- sóknanna skyldu þeir athuga verðmætin, sem vinnslan gæti lagt til þjóðarbúsins á síðasta stigi. Sú upphæð er næstum jafn há þeirri, sem allir núverandi út flutningsatvinnuvegir gefa af sér. Uttekt á jarðefnum Það er ekki aðeins á Reykja- nesi, sem möguleikarnir standa til boða. í sumar fer hér fram almenn jarðefnaleit með tilstyrk tæknihjálpar S.Þ. Júgóslavnesk- ur jarðfræðingur er hingað kom inn á vegum stofnunarinnar og ferð'ast um landið ásamt innlend um starfsbræðrum. Á Hornafirði könnuðu þeir möguleika á koparnámi. Næst verður ströndin þrædd með það fyrir augum að vinna járn og hinn dýra títan-málm úr fjöru- I sandi. Á Tjörnesi er ætlunin að j kanna fosfór. Á Vestfjörðum og Noiðurlandi ætla vísindamenn- irnir að huga að latritefni, sem I hægt væri að nýta til álvinnslu. Þá ætla þeir að kanna vikur og j perlusteinsnámur, með útflutn- | ing í huga. Olíuhreinsun Hvað síðastnefndum efnum j viðkemur gæti breytt flutninga- | tækni einnig orðið okkur til hags j bóta. Með stækkun flutininga- skipa fara farmgjöld lækkandi, ! og það gæti stuðlað að því að br.eyta vikurflákum íslands í út j flutningsvöru. En ný flutninga- tækni gæti einnig orðið okkur til hjálpar á annan hátt. Stækkun olíuskipa og lokun Súezskurðar kann að flýta því, að hér á landi verði reist stór olíuhreinsunar- stöð. í kjölfar hennar hlyti að rísa efnaiðnaður. En ekki er nóg að finna verð- mætin. íslendingar verða að hraða nýtingu þeirra, áður en það -er um seinan. Við verðum líka að flýta okkur á öðru sviði. Það er að kasta af okkur gat- slitnu fati þess torfbæjarsjónar- miðs, sem engu eirir og aldrei nær út fyrir úrtölur og ásakan- ir. Á þeirri fæðu kemur þjóðin aldrei til með að lifa. VELJUM ÍSLENZKT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.