Morgunblaðið - 10.07.1969, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ H96.9
3
SJÁLFSBJÖRO, Landssambandi
fatlaðra, barst í gær höfðingleg
gjöf frá samtökum fatlaðra í Sví-
þjóð, kr. 50 þúsund sænskar, eða
um 850 þúsund íslenzkar krónur.
Rennur þetta fé til stórhýsis
Sjálfsbjargar, sem er í byggingu
í Reykjavík. — Afhenti Nils
Wallén, framkvæmdastjóri sam-
taka fatlaðra í Svíþjóð, gjöfina,
en hann er hingað kominn ásamt
8 öðrum fulltrúum fatlaðra frá
Norðuriöndum, til þess að sitja
stjómarfund Bandalags fatlaðra
á Norðurlöndum. Verður fund-
urinn haldinn á morgun á Akur-
eyri, en auk þess munu fulltrú
Framkvæmdir hófust við byggingu Sjálfsbjargar árið 1966. Þar verður íbúðarhúsnæði fyrir
fatlaða, vinnustofur og miðstöð starfsemi Sjálfsbjargar.
Svíar gáfu Sjálfsbjörg 850 þús. kr.
— Stjórnarfundur Bandalags fatlaðra á
Norðurlöndum á Akureyri á morgun
amir ferðast um og kynna sér
eftir föngum starfsemi aðildar-
félaga Sjálfsbjargar.
Sjá'Msbjöirig, Lainidissiaimband
Æait'lialð'na, átti 10 ára aifmæili fyr-
ir rúmiuim mlámuiðj, en 8 áir eru
liðin síðam SjáHfsbjörg gerðáisit
siðlili að Bamdiailaigi faitlaðæa á
Norðiu'rliömdum. Belidur niorræma
baimdal'aigið aðallfumidi fjóirða
Ihve'r.t áir, ein árlega eru haldmiiir
1—2 stjónniairfumdÍT og eir fiumd-
uiriinn á Aikiuirejnn aiðatstjómmar-
fumiduirinin í áir. Stjónniarfumddma
sitya tveir fuiiiltrúar ftó hv'erj u
lamdi. Aðiallimiál fumidairimis veirða
húsmiæðismiál fatlaðra, tryggiimiga-
miál, .atvinmiumögiuilleilkiar faiti-
eiðira, mianimtium þednna og bætt
mmf'erðariski/lyrði.
öiðru iiandi og hefur það flýtt
rmjög framigaimgi baráttumélla
þeinra.
Bn, ertfiðlleikajr fatlaðra emu
eikiki eirakamá'l þeirtna. Bnlgimm
b'eillbrigður veit hvaniær hamm
karan a® ieinida í þeiirtna hópi og
hiefuir þörf fyrir emiduriiæfingu
oig félagslega og eflniafaagisiega
aðstoð. Þess vegna þunfa aMir
þjóðfélagsþegniar að ieggja þess-
um mállum lið. Sögöu þessir er-
ieradu fuilltrúiar að saimrvinma
'þedmra og ráðamiammia í lömldum-
uim. ihverju sininjj Ihefði áiwailt ver-
ið mieð milkium ágætum og hafa
stljórmmlállaimieinin tekið miikimin
þátt í félagsstörfum flatlaðria. —
Þainmdg hefur t~ d. Viggo Kamp-
miamm, fyrrveram'dd foensætiistóð-
hieirra Danmerikur, stamflað ötai-
lega að rraáieflniuim fatlaðra í Dam
mörku og miú er hamm fomrraaður
stjómniar fatlaðrasjóðis og formað-
ur saimltalka, sem stryðja flaitlaða
til að dveljaist sér tál hmessiingiar
á hvíldamstöðum Iheimia oig em-
lendiis. í ár fara t.d. um 2000
flatlaðlir Danir ti'l hvíldairdvailar
á Kamiaríeyj'um. Þess miá gefla að
fyirir ’raökkriuim árum bamslt Sjálfls-
björg 100 þúsumd kirónla gjöf frá
damska fatliaiðraisjóðmum.
HUGMYNDJR SÓTTAR TIL
HINNA NORÐURLANDANNA
Geistirmdir rómuðu mjög dugm-
að hiras uiraga íslenzka l'amds'sam-
barads ag sögðixst voraa að bygg-
ing þeirma yrðd sem fynst tii-
búin og miætti verða miiðstöð
aillira þedrra íslendimiga, sem við
— Það 'hefiuir mikið áummizt í
máleflmum faltlaðlra á Nomður-
'löndum, em það er eiinmiig mikið,
eeirn eítir er að gema áður em að-
staða fatHaðira í þjóðféiagiinu er
orðin sem skyldi. Eiittlhvað á
þessa leið mæl'ti Fredeirik Kmud-
sem, formiaður Bandaflaigs fa/ti-
aiðra á Norðurlömdum, í statlta
ávarpi á flumdi mieð blaðiamömm-
urn í gær. Auk hamis töduðu tveir
úr ihópi gestaminia, Göram Karis-
som, flramikvæmdalstjóri Norður-
i'andabandafllaigsiinls, og Wadiéin,
framlkvæmdaistj'óri sæmeíku sam-
talkiammia.
ERFIÐLEIKAR FATLAÐRA
EKKI EINKAMÁL ÞEIRRA
í évörpum þessaira þri'ggja
Igeista 'kom Skýrt fram hrve mikil
miauðlsym er á að flafllaðlLr é Norð-
uiraömduim ihaifi mieð sér sem bezt
saimitök. Hafa þau þegar komdð
miiklu till ledðar, fatlaðir í eimu
fllamdd læra atf reynislu fatlaðra í
Nils Wallén, framkvæmdastjó ri samtaka fatlaðra í Svíþjóð,
afhendir Theódór Jónssyni, formanni Sjálfsbjargar, 50 þús.
sænskar krónur, sem renna skulu til byggingar Sjálfsbjargar.
fötlum eiga að stríða og að þetita
stára átaik þeitrra yrði öllum
hivaitirai'nig till þess a® geira ísiland
sem byggiilegaist fötluðú fólki.
Theódór Jónisson, formaður
SjáMsbjairgar, tóik við gjöif Sví-
aininia og þakkaði hama og þá
einlkum þamrn viraairfaulg sem að
balk'i heinmi lægi. Gat hamln þess
að Sjáiflsbjörg faefði sóitit milkið
aif huigmyniduim sírauim um hveam-
i'g viraraa iSkuflli till hilnmia Norður-
laindaininia, þar sem féflög faitlaðlra
væru mdlklu e'idri og reyndari og
væiri því Skerf'tur fræmidþjóðammia
eklki svo líti'll í 'því, sem hér hetf-
ur áumhizt. Hainin galt þess að
lokuim b® Sjá'Msbjörg faefðu bor-
izt m'airgair höflðiinlgllegair gjafir
til byggimigariininiar nýju, þar á
meðall einibýliishús vi@ Þómsgötu
í Reykjavíik og 150 þúsuind króm'-
uir, en báðar þessar gjalfir emu
ftó aiðiilum, Sem ekíki viflja láta
nialfinis sínls geti®.
í dag fara fluiradarm'einm í flerðia-
laig um Suðiuirianid, en á mongum
fljúga þeir til Akureyrar, þair
sem aðailifumduirdinin heflsrt eíð-
degis. Erieradu fiuflltrúam'ir haallda
uitam á mánudaig.
Kínu og USSR
senda iulltrún
Bú'karest, 9. júlí — NTB —
BÆÐI Sovétríkim og Kíina
miuiniu senda fulltrúa til þin'gs
rúimemska fcommúmiist'afloiklksiinis,
sem hefst 4. ágúst mJk. að þvi
er góðar heknildir greimdu ftó
faér í dag. Enda þótt talið sé
víst, að Rúmeniar miumi krefjast
þess, að deilur Rúsisa og Kím-
verja verði látraar kyrrar liggja
á flokksþimgi þessu, segja þeir,
sem til þekikja, að alls eklki sé
útilokað, að til harkaleigra á-
rekstra ku'rani að korraa milli
sendinefnda Kíraverja og Rússa.
TVEIR ÚRVALS
borðstofustólar
Þessa fallegu, sterku stóla getið þér
fengið hjá oss, úr tekki og eik.
• FULLKOMIN ÁBYRGÐ ER TEKIN
Á GÆÐUM ÞESSARA STÓLA.
r»o
t-»öllirÞ
(t l
a
Simi-22900 Laugaveg 26
STAK8TEIMAR
Hreyíing í
skólamálum
Vísir gerir skólamálin að um-
talsefn; í forustugreim sinni í
gær og segir þar m. a. :
„Mikil hreyfimg er í skólamál-
um landsins á þessu sumri.
Nefndir starfa af kappi að lag-
færingum á ýmsum sviðum
þeirra og má vænta árangurs af
starfi sumra þeirra þegar í haust.
Þetta sýnir, að skólamálagagn-
rýni sú, sem dunið hefur á eyr-
um íslendinjga í vetur, er að hafa
áhrif. Mikið hefur verið skrifað
um þessi mál, einkum í Morgun-
blaðið og Vísi. Af því, sem
komið hefur fram í þessari gagn-
rýni, er ljóst, að allt skólakerfi
okkar þarfnast endurfæðingar
hið bráðasta. Má heita, að allir
séu raunar sammála um þörfina
og um helztu breytingar, seirn
þurfi að verða.
Hindrunin liefur til þessa aðal-
lega verið í yfirstjórn skólaimál-
anna. Þar hafa menn ekki verið
nógu vakandi og ekki skilið þarf-
ir tímans nógu vel. í heilastorm-
un þeirri, sem Stjórnunarfélagið
hélt í vetur og fræg varð á sín-
um tíma, komu fram athygiis-
verðar kenningar um, að einimitt
í þessu atriði væri ekki að-
eins fólginn vandi skólamálanna
sjálfra, heldur einnig orsök
margra annarra mejginvandamála
þjóðarinnar. t. d. í atvinnu- og
efnahagsmálum. Þar lýstu menn
áhyggjom sínum út af því, að-
breytinga virtist ekki von innan
frá í skólayfirstjórninni, heldur
yrði líklega að koma til framtak
utan frá.“
Sömu menn
í nýjum nefndum
Síðan segir Vísir:
„Nú virðist yfirstjóm skóla-
mála vera farin að taka við sér.
Skipaðar hafa verið nokkrar
nýjar nefndir til þess að leita
lausna á ýmsum aðkallandi
vandamálum og hefur sumum
þeirra verið skipað að starfa með
miklum hraða. Þetta em mikil
gleðitíðindi.
Það skyg'gir þó á gleðina, hve
slæm reynsla er af fyrr} nefinda-
störfum á þessu sviði sem öðrum
opinberum sviðum. Nefndnm
hættir til að starfa hægt og illa
og skila loiks útþynntum og úr-
eltum niðurstöðum, sem síðan er
ekki farið eftir. Og þótt mefndir
séu slæmar til margra hluta, eru
þær þó verstar í rannsóknum.
Allir, sem hafa stjórnunarmennt-
un, vita, að rannsóknir em verk-
efnj fyrir einstaklinga, ekki
nefndir.
Ekki bætir úr skák, að sömu
memnimir virðost vera uppistað-
an í öllum nýju nefndunuim.
Þetta em hæfir memm, en eru
þejgar í mörgum nefndum fyrir,
svo að eðlilegt er að álykta, að
þeir hafi töluvert meira en nóg
á sinni könnu. Svo vantar alveg
leikmennina í nefndirnar. ÞaS
vantar hina fersku hugsun utan
frá. Það vantar í þær ungu
mennina. sem eru nýkommir frá
útlöndum með opinn huga, t. d.
suma nýju vísindamennina okk-
ar.“
Nýjar ndmsbrautir
í Iok f orustu gre in ar i nnar segir
blaðið:
„En hvað um það; hinar nýju
nefndir eru tii bóta. Háskóla-
nefnd faefur verið falið að gera
tillögur um nýjar námsbrautir,
sem boðið verði upp á við Há-
skóla íslands þegar í haust, og
er sú tímatakmörkun afar mikil-
væg. Ennfremur á önmur nefnd
að gera tillögur að nýju námi
fyrir lamdsprófsmenn og gagn-
fræðaprófsmenn, er geti hafizt
þegar í haust. Hér virðist loks
vera haldið verklejga á spilun-
um. Kannskj missum við ekki
af lestinni eftir allt saman.“