Morgunblaðið - 10.07.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.07.1969, Blaðsíða 12
12 MOKGUNIBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 11900 Úitgeíandi H.f. Árváfcur, Reykjaviik. FramlavÆöidiaisitjóri Haraldur Sveinsaon. •Ritistjórar Sigur'öur Bjam'aaon frá Vigjuir. Mattkias Jdhanníeasten. Eyjólfur Konráð JTónsaon* Bitstjómarfulltrúi Þorbjöxn Guðmiundssoih Fréttaistjóri Björn Jóhamissom, Auglýsinga&tjóri Áxni Garðar KristínsBon. Eitstjórn og afgreiðsla AðaMrætl 6. Simá 10-100. Auglýsingaa* AfMstræti 6. Sími 22-4-BO. Aisifcriiftargj'ald kr. 150.00 á mánuði innanlands. í lausasíölií fcr. 10.00 eintafcið. UNGLINGA VINNA OG UPPELDI ¥ gær var frá því skýrt í Mbl. að 11—13 ára gaml- ir unglingar annist alla vinnslu hörpudisksins, sem Bolvíkingar hafa veitt og unnið frá því í vetur. í sömu frétt kom fram, að unglingar á sama reki hafa með hönd- um verkstjóm við vinnsluna og ennfremur, að komið hefði í ljós, að afköst þessa unga fólks væru sízt minni en hinna fullorðnu. Það hefur jafnan verið sið- ur á íslandi að gefa ungling- um tækifæri til að komast í tengsl við atvinnulífið í land- inu að sumarlagi, þegar skól- ar starfa ekki. Og tvímæla- laust er það mikilsverður þáttur í uppeldinu. Því miður er nú minna um það en áður, að börn og unglingar komist í sveit á sumrin og er ekkert við því að gera. Lífið í sveit- unum hefur breytzt ekki síð- ur en í bæjmium. En þeim mun meiri áherzlu verður að leggja á að finna unglingun- um verkefni við hæfi, og er aðstaða að mörgu leyti betri til þess í tiltölulega fámenn- um sjávarplássum eins og Bol ungarvík en í þéttbýlinu hér á Suðvesturlandi. I sambandi við unglinga- vinnuna er nauðsynlegt að leggja ríka áherzlu á hinn uppeldislega þátt hennar. Það þarf að aga unglingana, venja þá á stundvísi og vinnu semi og gera þeim ljóst að ekkert fæst án þess að eitt- hvað sé á sig lagt. Þær radd- ir hafa komið fram í blöðum, að stundum megi sjá vinnu- brögð meðal unglinga, sem til lítillar fyrirmyndar séu. Unglingarnir í Bolungar- vík vinna hörpudiskinn sjálf- ir, verkstjórar eru úr þeirra hópi og afköstin eru jafn mik- il og hjá þeim ful’lorðnu. Þetta er dæmi um dugnað og atorku íslenzks æskufólks, sem mætti verða mörgum til eftirbreytni. Allt umhverfis landið þarf að leggja aukna áherzlu á leit að hvers kyns skelfiski, sem nýtanlegur er, því að vinnsla hans er einmitt hið ákjósanlegasta verkefni fyrir skólaæskuna að sumarlagi og margt færi hér betur, ef ffleiri sýndu jafn mikinn dugnað og framsýni og at- hafnamennirnir í Bolungar- vík, sem hófu veiðar og vinnslu hörpudisksiins. KVISLINGAR HERÐA TÖKIN F’kki fer á milli mála, að Moskvukommúnistarnir í Tékkóslóvakíu eru að hefja lökaátakið í þeirri viðleitni að afmá síðustu leifar af frjálsræðisstefnu Dubceks og félaga hans. Nú hefur verið skýrt frá því, að helzti leið- togi afturhaldssinnanna í Tékkóslóvakíu, Strougal að nafni, hafi enn fengið aukin völd í hendur, og er þess nú greinilega ekki langt að bíða, að Husak verði vikið til hlið- ar. Þróunin í Tékkóslóvakíu hefur stöðugt stefnt í þessa átt síðustu mánuði. En það vekur vaxandi eftirtekt, að kommúnistar hér á ísilandi láta sér þetta vel líka. Þeir virða atburðarásina í Tékkó- slóvakíu fyrir sér með vel- þóknun. í blaði þeirra sést ekki styggðarorð um uppgang kvislinganna þar í landi. Jafnframt sjá kommúnistar ekki lengur ástæðu til að leyna því, að þeir þverbrjóta nú fyrri flokkssamþykktir um að rjúfa samskipti við innrásarríkin. Kommúnista- leiðtogarnir valsa um A.-Ev- rópu að vild á þessa sumri. FRÆÐSLULÖG- GJÖFIN END- URSKOÐUÐ \ stæða er til að fagna þeirri yfirlýsingu menntamála- ráðuneytisins, sem birt var í fyrradag, að sérstök nefnd hefði verið skipuð tiil þess að endurskoða fræðslulögin frá 1946 og ennfremur til þess að kanna möguleika á að opna fleiri námslei ðir í skóla kerfinu þegar í haust. í hinum víðtæku umræð- um um skólamál, sem fram hafa farið sl. tvö ár, hefur sú skoðun oft verið sett fram, að óþarfi væri að setja nýja fræðslulöggjöf, nauðsynlegar umbætur gætu rúmazt inn- an ramma núverandi fræðslu laga. Yfirlýsing menntamála- ráðuneytisins er staðfesting á því, að ráðuneytið hefur nú fallizt á skoðun þeirra, sem jafnan hafa haldið því fram, að nauðsynlegt væri að end- urskoða sjálfa löggjöfina. Það vekur nobkra athygli, að nefndir þær, sem ráðu- Danskt skip með tóbaksfarm frá Rhodesíu til Austur-Þýzkalands? Goodwill, áður en skipið sigldi fyrir Jótlandsskaga. Haldiö ókunnugum í burtu Myndin var tekin af þegar ég leggst að ÁRÍÐAN'DI tilkynning: „(Hald ið 91‘luim ólkunnuguim í burtu, þegar ég leggst að bryggju“ heyrðis't frá danslka slkipinu „Goodwill“ sl. laugardag. Brezkir loftslkeytaimenn 'heyrðu þessa til'kynningu, en hún var aetluð öðnuim. Hún var send til umboðteimanna slkipsinis í austur-þýzku hafn- arborginni Rostodk, þar sem talið er að, slkipið muni verða affermt nú allra næistu daga. Þesisi tillkynning hefur enn orð ið til þess að ýta undir grun uim, að farimur Skipsins þoli illa dagsins ljós, en talið er, að slkipið flytji um 1000 tonn af tóbalki frá Rlhodesíu og þarna sé verið að brjóta gegn fyririmæluim Saimedniuðu þjóð anna um rafsiiaiðganðir gegn Bhodesiíu, sem einikuim felast í bannd við verzlun við land- ið. Engin slkýring var gefin á til'kynningu síkipsinis og uim- boðsimennirnir í Roistoek sendu ákveðin fyrirmæli um, að síkipið skyldi endurtaka til kynningu sína en efklki fyrr en það væri ’komið nær Roötodk. Eftir það heyrðist elklkert til Goodwill allan þennan dag. I tvær viíkur hefur verið fylgzt nákvæmlega með ferð- um slkipsin's af brez/kum yfir- völdurn. Framangreind til- kynning, sam dkipið sendi, er það var á leið út úr Enmar- sundi, inn á Norðursjó, varð mjög til þesis að auka á þann leyndardóim, sem hvíiir yfir ferð slkipsins. Það hefur einn ig orðið mjög til þesls að styrikja þann grun, að skipið, seim fór úr ihöfn í Beira í Moz ambique 31. maí sl. flytji tó- baik frá Rlhodesíu, sem að framan greinir. Tillkynntog Skipsdns sl. laugardag er í sam ræmi við annað, sem ein- 'kennt hefur ferð isfldpsims, en hún hefur einlkum valkið þrjár sp'umingar: Hvers vegma neitaði sikip ið að svara kalli frá Niton stöðinni á brezlku eynni Wiglht? Hvers vegna sigldi gkip ið meðflram strönd Frakik lands á leið sinni norður Ermansund og virbi þannig að vettugi þá venju (sem þó er e'klki sttcylda), að dkip haMi sig ákveðnu megin á sundinu, eftir því hvort þau eru á suðurleið eða norður, en samlkvæmt því heifði Goodwill átt að sigla meðtfram strönd Eng lands. Hvers vegna brá sttcipið út af þeirri almennu venju áð taflca um borð Norður- sjávar leiðsögumann, er siglt var gegnum Dover- sund? Hvers vegna fór slkipið eklki um Kielarsflcurðinn á leið simni til Rostodk í stað þess að fara norður fyrir Jótlandgslkaga, sem er miklu leng.ri leið? Var það gert til þass að firra sig þeirri hættu, að vestur- þýzflc yfirvöld myndu leggja hald á sflcipið og láta nannsaflca farm þess? Þetta hefur orðið til þess að lengja siglingu slkipsins um 5—6 daga, en á þennan hátt fer slkipið eklki út af alþjóða siglingaleiðum, sem þýðir, að eiklki er unnt fyrir neitt ríflci að láta sflcoða farm þess, svo að löglegt sé. „Það er augljóst", lét einn brezkur strandvörður hafa eftir sér, „að sikipið er að iforð ast athygli". En einhver helzta spurning in í saimbandi við ferð dkips- ins er þessi: Hvað gera yfir- völd í Austiur-Þýzkalandi, ef reynt veriður að losa sflcipið við tóbaflcstfarim í Riostodk? Löndin austan járntjalds eru jafn slkuldbundin isem önn ur til þess að virða refsiað- gerðir Sameinuðu þjóðanna gegn Rlhodesíu og fara að í samræmi við þær. Ef leyft verður að afferma tóbattcið í höfn í Auistur-Evrópu, yrði það til þasis að spilla mjög fyrir slkiptum og sambúð milli koimimúnistarikjanna og þeirra mörgu landa í Afrílku og Asiíu, sem snúizt hafa svo öndverlð gegn Rhodesíu. Hin opinbera fréttastofa Austur-Þýzlkalands hetfur neit að því eindregið, að nofldkurt slkip, ’sem flytti tóbalk frá Rlhod esíu væri væntanlegt til Rostodk. Vera ttcynni hins vegar, að Austur-Þjóðverjar hefðu ver ið bleik'ktir, að því er snertir farm Goodwill með fölsuðu.m slkjölium eða þá hitt, að ytfir- völd í Aust ur -Þýzkaia n d i væru reiðubúin til þesis að lottoa augunum fyrir slílku. Brezk yifirvöld, sem sflcýrt hafa Sameinuðu þjóðunum frá öllu, sem þau hafa komiizt á snoiðir um varðandi ferð Good will, eru þeirrar slkoðunar, að einhverjar vörur frá Rhodes íu faafi flcomizt til landa A- Evrópu með tilstilli falsflcra slkilrlkja, þar sem teflcið er fram, að þesisar vörur hafi verið framleiddar í einhverju öðru landi. Eigandi Goodwill, A. H. Basse, sem er dansflcur, hef- ur lýst því yfir í Kauponanna höifn, að leigutaflci sflcipsinis, sem er sflcipafélag í Nicosiíu á Kýpur, hafi sýnt ákilríflci, þar 'Sem tekið er fram, að tóbaJkið sé frá Zambíu og Mozambi- que. Til þeæa hefur engin til kynning fcoimið fram varðandi ferð dkipsins af háfltfu leigu- tafcans, sflcipáfélagsins í Nic- osíu. neytið heíur sett á fót, eru í ríkum mæli skipaðar sömu mönnutm. Vissulega er nauð- synlegt að hafa náin tengsl á milli nefndanina og sitarfa þeirra, en æskilegra hefði verið að leitað hefði verið eftir starfskröftum úr fleiri áttum en rauri hefur orðið á. En hvað sem um það má segja er þess að vænta, að þetta nýja framtak í skóla- málum beri ríkulegri ávöxt en margar fyrri nefndaskip- anir á þessu sviði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.