Morgunblaðið - 10.07.1969, Blaðsíða 19
MORGUNB-LAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1969
19
iÆJApiP
Sími 50184.
HUGDJARFI
RIDDARINN
Spennandi skykningamynd í i.t
um og Cínema-scope.
iSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 9.
KALT BORÐ
í HÁDEGINU
Verð kr. 250,oo
+ þj.gjald
THE TRIP
ISLENZKUR TEXTI
amerísk stórmynd í (itum. Furðu
leg tækni í Ijósum, litum og tón-
um er beitt til að gefa áhorfend-
um nokkra mynd af hugarástandi
og ofsjónum L S D neytenda.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Simi 50249.
YFIRCEFIÐ HÚS
Fræg amerisk litmynd byggð á
sögu eftir Tennessee Williams.
ISLENZKUR TEXTI
Natalie Wood
Robert Redford
Sýnd kl. 9.
Frá Litla leik-
klúbbnuni, ísafirði
Gamanleikurinn Afbrýðisöm eig-
irokona: Sýningar í Iðnó laugar-
dagirin 12. júlí kl. 20.30 og
suonudaginn 13. júM kl. 4. Að-
göngumiðasalan í Iðnó er opin í
dag frá kl. 5—7. Sími 13191.
Athugið, aðeins þessar tvær
sýningar á Suðurlandi.
VIK1NGASALUR
Xvöldvefður frd kL 7.
Hliómsveit:
Karl
Lilliendahl
Söngkona
Hjördís
Geirsdóttir
! m
B I N G Ó
BINGÓ í Templarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 9 í kvöld.
Aðalvinningur eftir vali.
Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010 12 umferðir.
TEMPLARAHÖLLIN.
HESTAR
Tveir hestar töpuðust frá Þingvöllum aðafaranótt 7. þ.m.,
brúnn og jarpsokkóttur, 7 og 8 vetra.
Þeir, sem kynnu að hafa orðið hestanna varir eru beðnir að
láta vita i sima 32551.
LOFTUR H.F.
LJÓSMYNDASTOr A
•ngólfsstræti 6.
Pantið tím.a i síma 14772.
Til sölu
3ja—5 herbergja íbúð í Siifur-
túni, Garðahreppi. Uppl. kl.
11—12 f. h. og 8—9 e. h.
Sími 22714 eða 15385.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3 A.
Átthagoiélog
Sandara
fer skemmtiferð á Snæfellsnes um næstu helgi. Farið verður
föstudagskvöld kl. 6 og laugardag kl. 13. Ekið verður til
Hellissands og dansað þar í Félagsheimilinu Röst á laugar-
dagskvöld. Hljómsveitin Asar leikur fyrir dansi Frá Hellis-
sandi verður farið sunnudag kl. 16 og ekið um Ólafsvík, Fróð-
árhrepp, Múlandshöfða Grundarfjörð og suður Kerlingarskarð
til Reykjavíkur. — Fargjald kostar 600 kr. fram og til baka.
Farið verður frá Nóatúni.
Upplýsingar í símum 40871—17260—17261.
Atthagafélag Sandara.
gomlu mmm
OPIcí f KVÖLD
Hljómsveit
Ásgeirs Sverrissonar
Söngkona
Sigga Maggý,
RÖ-DULL
HLJÓMSVEIT MAGNÚSAR INGIMARS-
SONAR. — SÖNGVARAR ÞURÍÐUR OG
VILHJÁLMUR.
OPIÐ TIL KL. 11.30. — Sími 15327.
Haukar
og Vilhjálmur Vilhjálmsson.
skemmta í kvöld.
Gestur kvöldsins enski popsöngvarinn
Davv Williams.
GLAUMBÆR swiun
Húseign i Sandgerði
Húseignin Bjarmaland í Sandgerði er til sölu. Tilboð sendist:
Málflutningsskrifstofa
Einar B. Guðmundsson, Guðlaugur Þorláksson,
Guðmundur Pétursson og Axel Einarsson,
Aðalstræti 6, Reykjavík.
wai
Fyrsti dansleikur hljómsveitarinnar
NÁTTÚRA frá kl. 9 til 1 í Sigtúni í kvöld
Dansmœrin Sabina skemmfir heimdallur.