Morgunblaðið - 10.07.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.07.1969, Blaðsíða 13
MORGUNIBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1909 13 <A slo&t um eroaieiaasi Á BJÖRTUM vonmorgni um það leyti árs, er lambagrasið dreilfir liifrauðum blómum slínum um melásana í nágrenni Reykjavílk- ur, er lagt af stað frá hliðimu á Heiðmerlkurgirðingunni við Víf ilsstaðalhlíð. Ferðafólkið er pabbi, mamima og strákar úr Kópavogi, og skap ið er ein-s og veðrið þennan dýrð ardag, því að nú eru öræfin fram undan, þessi öræfi við bæjardj'r Reykvílkinga, sem virðast svo fá- ifarin, en væru ef til vM eftir- sótt, ef þau væru víðsifjarri. Leið olklkar liggur fynst eftir uim, er göngin sjálf voru þegar s'toxlknuð. Sama fyrirbrigði hafa margir séð í síðasta Heklugosi. Hingað er sagt, að Pólverjar af sikipi, sem endur fyrir löngu kom til Hafnarfjarðar, hafi flúið eftir bardaga nofckum að Ófriðanstöð um, sem nú heita Jóifríðarstaðir, enda mun viðfangsefnin á bæn um þeiim friðsamleg á vorum dög um. Nú er þar kaþólskt prests- setur Hafnarfjarðar. í Valaból er gaman að koma eins og fyrri daginn. Ungir og gamlir eru að störfum við að hlúa að gróðri í þessari vin í hraun- f Valabóli — Búrfellsgjá til hægri. bílveginum milli úfinis Urriða- vatoshraunis og hlíðarinnar, þar sem birkið er óðum að laufgast. Hjá tröppum sunnan til í girð- ingunni er sagt slkilið við menn- inguna og lagt út í hraunið í átt til Búrfells. Brátt er komið á Hjalia, Kletta belti sem myndar vesturbrún landsigs, er hetfur stofnu frá norðauistri til suðvosturs, einls og raunar flest misgengi hér á landi. Má vera að það sé í sam- bandi við neðanisjávarhrygg þann, sem er aðal jarðlskjálfta- svæði Atlantshaifsins. Farið er ofan Hjalla og að Gjá arrétt. Nærri réttinni er þröng gjá, djúp og dimm. Athygli yngstu ferðalamiganna beinist fljótiliega að líkönum af býlum tveim í gömlum stíl íslenzkra sveitabæja slkammt frá og um stund er áð á hlaðinu á bænum. sem okfcur- er sagt að sé Breið- holt við Reykjavik. Litlir heilar fullir hugmyndaffliugs laða fram heimilafóilk og bústofn, og áður en lengra er haldið, munar minnstu, að reyfcurinn frá hlóð- um gamla bæjarinis liðisit upp í lognlkyrrt loftið, þar sem lóai) syngur um dýrðina. Síðan liggur leiðin eftir Búr- felisgjá og upp á gígbrúnina (179m). Héðan hefir einhvern- tíma l'agt meiria en reylk af bú- verkavatni, því hér eru upptök Garða- og Hafnarlfjarðarhrauna. Aif Búrfelli komum við auga á fána við hún í suðurátt, og vit- Um þá, að einihver er ,,heima“ í Valabóli, landnámi Farfugla í Valahnúkuim. Þangað höldurn við, en komum við í Pólverja- helli, löngum hraungöngum, sem glóandi hraunlieðja hefir runnið fllesta vegu, en sarnt auðgengið á það upp rana norðaustan í því. Heiman úr Kópavogi séð er Helgafell þó nokkuð merkilegt, stundum döklkbrúnt við bláma Lönguhlíðar en stunduim er það varla sjáanlegt, fellur rétt að segja inin í balkgrunninn. Á leið um Valahnúka segir pabbi frá lit'l'um smyrilsunga, sem átti heima í hreiðri hér uppi í iklettum fyrir löngu. Hann datt úr hreiðrinu einn góðan veður- dag ,ófleygur og vesæll, en barð iist samt af vígamóði við björg- unarmann sinn, sem klifraði með hann heim í hreiðrið. Síðan er farið ofan í skarðið, sem verður milli hnúkana og Helgafells og upp ranann. Sein- | farið er upp að vörðu í þetta sinn, svo margt er að slkoða, mó- bergið á sér margvíslegar mynd ir suimsstaðar eims og för eftir risafót, sumisistaðair eru aftur slkrýtnir steindrönglar, sem standa upp á endann. Lofcs stöndum við öll uppi við vörðu og hér blasir við útsýni, vítt og fagurt — fjalihringur- inn með Jölkulinn vestast og Blá fjöllin í austri, Flóinm með víkur og voga og byggðin, ®em sumir fcalla Stóir-Reykjavík. Fer þó meira fyrir því nafni í munni en í landsliaginu. Niður að steinboganum mifcla í sunnan verðu fjallinu er nú stutt. Hann er svo sérkennileg- ur, að lítið marfc er teikið á til- raunum pabba til jarðfræði- í Búrfellsgjá inu. Fljótlega stendur rjúkandi kóikópottur á borðinu, sem gert er úr hraunhellu og staðsett móti suðri og sól, nestiisbitinn er telkinn upp og hvoru tveggja gerð góð sfkil, imeðan þreytan líð ur úr stuttum fótum. Hellirinn, sem við sijtum við, hét áður fyrr Músarhellir. Hann hefir sjáif- sagt stunduim orðið afdrep manna á ferð í misjöfnum veðrum milli Hafnarfjarðar og Selvogs, enda liggur hin iforna Selvogsgata hér um og suður Grindaslkörð. „Víðar er Guð en í Görðum, hann er lílka í Grindaslkörðum“, er haft elftir þekn gömlu. Þegar allir eru afþreyttir, er farið að hugsa um næsta áfanga — nú ætlum við (imeð öllum greiddum atkvæðum) að ganga á Helgafell, aem er stakt mó- bengfjall, klettótt og bratt á Gatkletturinn í Helgafelli slkýringa, Guð hlýtur að hafa steypt hann persóniulega. Liðið er fram á daginm og „menn“ orðnir lúnir, en það ger- ir minnst til, því nú hallar und- an fæti, er við löbbum áleiðiá ofan að vatnsbóli Haifnfirðinga, Kaldá. Þaðan eigum við víisa bíl ferð heim. Elísabet Finsen* Menningarsjóður vestfirzkrar æsku veitir tvo nómsstyrki MENNIN GARSJOÐUR vest- firzknar æstou veiitir mú í álgúst tvo styrtfci fyrir árin 196)8 og 1969. Hlutvterk sjóðisinis er að styrfcja vesjtlörák uinigimiemmii till fram- Ihalidsnáms, sem þaiu ekki igeta istunidað í toeimalbyggð sliininii. Að öðnu jöitou slkúiu míjóta for- iganigs ium styrkli úr sjóðmium umig mnemmii, sem missit haifa fyrimvin'nu sínia oig eoiiimstæöair miæðiur oig fcon ur ganiga fyr.ir meðain elfcki er i raiun fuill fullilt laiumajaifnrétti. Ef enigar umsóiknir enu tfrá Vest- fjönðiuro, ikomia eftir siömu regl- 'Om tifl gneiina Vesitfirðingair bú- settir aminiars Staðar. Umidæmii sjóðsing eru aflilir Vest firðir. Uimisólknir þunfa naiuðsyn- lega að fcoima fyrir þessa mián- aðiar. Meiðmæ'li skulu fylgja umi- sólknium fná viðkomiainidii slkódlai- stjóna eða öðrum sem þdktkja umisælkijenidur, efnii þeirna Ög aðstæður. Umsófcniir eiga að Stffl- aist t'il. Menininigarsjóðs veetfirzlkr ar æsku“ oig senidlist Vestífirðinigia félaigimu i Reýkjiavík c/o Siigníð- •Ur Valdiimairsdóttir, Bdrkimiel 8 B. Efri hæð félagsheimilisins ú Hvammstunga tekin í notkun Hvamimstaniga, 1. júlí. LAUGARDAGINN 14. júní sl. fcoirau eigendur Félaigáheim'fflisáms á Hviamimisitaniga saman í tdfletfnii þess að þá var 'tetain i nioittoun 'efri ihiæð húisisins, en meðni hiæðin 'fyrir tv'eimiur og Ibállíu ári. Að Félaigslheimiiliiiniu staimda: Hvaimimis tanlgalhnepipur, Kirkjulhvaimimis- hrappiuir, Kventféfliagið Sigurósk, Kvenlféilagið Björik, Umgmienna- (félaigi'ð Hvöt, Unigmenniatfélaigið Konmlálklur, Hes'bamamnafél. Þyt- ur, Verfcalýðafé'l. Hviöt cig Vest- Á leið upp Helgafell ur-Húniavatnssýslla. Skúllii Magmúsöon, scm vorið 'hefur form.. fnaimikvæm'diámeifntd- ,ar fná 'UipplhafL. rateti byggiiragar- sögu Ihiús'sins. Um sl. áramút ikoslt- aði húsið 9 miilHj., en taildð er að tfulllligent mumi það kosta 12 millfllj. Arikitelktar hússiin^ eriu Biárður Daníelssioin og Stetfán Jónsson. Á afri hæð er samtoomiu&'al'ur, seim rúmar ásiaimt svöilum um 390 maimnG í sæti, auk þess veifliiinigai- salur, eldhús, snyrtinig, númigóð- 'Ur tfors'alur, sérstalkfleiga rúmigott iieilksvið og tv'ö búmiimgilhienbengi. Ekki ®r þetta alflit fluffl'fT'ágemgið. Tili Skiemimitiunar var þetba fcv'ölM kórsömgur, sipiunndiniga- fcepipni, uipphiaf anmars þáttar leilkrfíis, sem æ:£t 'hefur vienið á vagum íkvenltéllags oig luinigmieniniai- fél'aigs hér á s'taiðmuim og. sýndiar voru litmiymdiiir úr 'bygginigiarsiögu 'félaigislheiim'iilis'ims. Síðan var sam eiigiinlleg kaififidryklklja, sam kvenr fólögin B'jiörk og Siguróislk ömm- uðust af mdlkrilllM nauisn. Veizfliui- stjóri vaT Inigfflljur Guönason. Umdir bonðuim tcfcu 'tlil roálls Olafiuir Tryggvascm, sem flliutti fruimiort Ijó'ð, Jón úlbeng, Óla'fiur Daníelsision, sr. Gísli H. Kiofllbeiinis, Guöjión Jósafsson og Jóhamm. Björmsttcm, sam alllir flluíibu íhflýjair óslkir till ibússinis oig þeirnar stianf- semd, sam þar á að flana tfnatni. Að loikuim var svo dansað fram eftir nóitbu. — Str. Fjölskylduferð á Helgafell

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.