Morgunblaðið - 10.07.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.07.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÖIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1909 21 (utvarp) * fimmtudagur * 1«. JÚLÍ 7.08 Morfunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.8.00 Morgunleikfimi. Tónelikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn anna: Konráð Þorsteinsson heldur áfram að segja sögur af „Fjör- kálfunum" (6) 9.30 Tilkynningar Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð- urfregnir. Tónleikar. 11.00 Virkj un fallvatna i ljóði, söng oghljóð færaslætti: Jökull Jakobsson rit- höfundur tekur saman og flytur ásamt öðrum 11.50 Tónleikar. 18.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frivaktinni Ása Jóhannsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Jón K. Magnússon les söguna „Konuna og drauminn" eftir Willi am Wilkie Collins (2). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar Létt lög: Gösta Theselius leikur eigin lög með félögum sínum. Claudio Villa syngur fjögur lög. Hljómsveitir Pers Lundkvists og Fredericks Fennells leika. Hellenska tríóið syngur og leikur grísk lög. Herta Talmar, Peter Alexander o. fl. syngja lög eftir Peter Kreuder. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónilst Fílharmoníusveit Berlínar leik- ur Brandenborgarkonsert nr. 1 í F-dúr (B1046) eftir Bach: Her- bert von Karajan stj. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur Sin- fóníu nr. 101 í D-dúr „Klukku- hljómkviðuna" eftir Haydn: An- tal Dorati stj. 17.00 Fréttir. Nútimatónlist Stalderkvintettinn leikur Kon- sert fyrir blásara eftir Robert Blum. Urfer kvartettinn leikur lög eftir Armin Schibler. Emst Háfliger tenórsöngvari syngur Fjóra kínverska ástarsöngva eft- ir Rolf Liebermann. JosephBopp leikur Sónatínu fyrir flautu op. 33B eftir Walter Geisler Heinz Holliger, Eduard Brunner og Henri Bouchet leika Svitu fyrir óbó, klarínettu og fagott op. 89 eftir Rudolf Moser. Heinz Holl- iger, Ursula Holliger og Jiirg Wyttenhach leika Þrjá þætti fyrir óbó, hörpu og píanó eftir Jiirg Wyttenbach. 18.00 Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson cand mag. flytur þáttinn. 19.35 Viðsjá Þáttur I umsjá Ólafs Jónssonar og Haralds Ólafssonar. 20.00 Gestur i útvarpssai: Lee Lu- visi frá Boston leikur á píanó a. Sónötu í As-dúr nr. 43 eftir Haydn. b. Prelúdíu nr. 7 eftir Frank Mart in. c. Barkarólu op. 60 eftir Chopin. 20.30 Ljóð eftir Guðmund Böðvars son Torfi Jónsson les 20.40 Einsöngur: Kenneth McKellar syngur lög eftir Rodgers, Rom- berg, Ray, Foster, Wright og Speaks. 21.00 Kirkjan i starfi Séra Lárus Halldórsson stýrir ^Výjum útvarpsþætti 21.30 „Leonora", forieikur nr. 2 op. 172 eftir Beethoven Fílharmoníusveit Berlínar leik- ur: Eugen Jochum stj. 21.45 Spurning vikunnar: Þjóðarat kvæðagreiðsla Hrafn Gunnlaugsson og Davíð Oddsson leita álits hlustenda 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Islenzkur afreks- maður" eftir Jóh. Magnús Bjarna- son öm Eiðsson les (2) 22.35 Við allra hæfi Helgi Pétursson og Jón Þór Hann esson kynna þjóðlög og létta tón list. 23.15 Fréttir i stuttu málL Dagskrárlok. • fimmtudagur • 11. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.15 Morgunstund bamanna: Konráð Þorsteinsson segir sögur af „Fjör kálfunum“ (7). 9.30 Tilkynningar Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurt- þáttur G.G.B.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Jón K. Magnússon endar lestur sögunnar „Konunnar og draums- ins“ eftir William Wilkie Collins í þýðingu sinni (3). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Peter Alexamder syngur laga- syrpu: í París. Stanley Black og hljómsveit hans leika lagasyrpu: Á Spáni. The Supremes syngja svo og Jim Reeves. Ladi Geisler stjórnau- flutningi gítarlaga. 16.15 Veðurfregnir fslenzk tónlist a. Sönglög eftir Þórarin Jóns- son Sigurður Björnsson, Else Múhl og Karlakórinn Fóstbræð ur syngja b. Fiðlusónata eftir Jón S. Jóns- son. Einar G. Sveinbjörnsson og Þorkell Sigurbjörnsson leika c. ísienzk þjóðlög í útsetningu Jóns Þórarinssonar. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur: Páll P. Pálsson stj. 17.00 Fréttir Tóniist eftir Franz Liszt Byron Janis píanóleikari og Sin fóniuhljómsveitin i Chicago leika „Dauðadans": Fritz Reiner stj. Ungverska rikishljómsveitin leik ur „Mazeppa". sinfónískt ljóð nr. 6: Gyula Németh stj. Raymond Lewenthal pianóleikari leikur „Hugleiðingar um Normu". Grace Bumbry syngur lagið „Es muss ein Wunderbares sein“. Dietrich Fischer-Dieskau syngur lögin „Der Alpenj áger“ og „Blume und Duft“. 18.00 Óperettulög. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Efst á baugi Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson tala um erlend málefni. 20.00 Kammermúsik a. Sónata fyrir sembal, fiðlu, flautu og selló eftir Wilhelm Friedmann Bach Irmgard Lec hner, Thomas Brandis, Karl- heinz zöller og Wolfgang Bo- ettcher leika b. Serenata í c-moll (K388) eftir Wolfgang Amadeus Mozart Blásarasveit Lundúna leikur: Jack Brymer stj. 20.35 Þarf öll þjóðin að setjast á skólabekk? Ásgeir L. Jónsson vatnsvirkja- fræðingur flytur erindi: — fyrri hiuta. 21.00 Aldarhreimur Þáttur með tónlist og tali i um sjá Þórðar Gunnarssonar og Björns Baldurssonar 21.30 Útvarpssagan: „Babelstum- inn“ eftir Morris West Þorsteinn Hannesson les (20). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „íslenzkur afreks- maður“ eftir Jóh. Magnús Bjarna son örn Eiðsson endar lestur sögunnar (3). 22.35 Kvöldhljómieikar Fiðlukonsert op. 36 eftir Arnold Schönberg. Israel Baker og Kana díska útvarpshljómsveitin leika: Robert Craft stj. 23.10 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok Ti/boð óskast í Plymouth Valiant, árg. 1968, í þvl ástandi, sem bif- reiðin er í eftir tjón. Bifreiðin er til sýnis I porti Vöku við Síðumúla. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora fyrir kl. 12 á hádegi laugardag 12. þ.m. VÁTRYGGINGAFÉLAGIÐ H.F. Borgartúni 1. Opið til kl. 10 í kvöld Flestar vörur undir búðarverði I 1 Vörumarkaðurinnhf.l ÁRMÚLA 1 A • REYKJAVfK - SÍMI 81680 * © Vörumarkaðurinn hf. ARMÚLA 1A SfMI 81680 1 * % t KR* 900,- Heimilar vöruúttekt fyrir KR. 1000,- á einingarverði í hreinlcetis- og matvörum. 0000000000' mmm* Kaupið spari-kort, sem gefa 10% afslátt frá einingarverði 0KKAR Opið til klukkan 10 í kvöld æi Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍIVII 81680

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.