Morgunblaðið - 31.07.1969, Blaðsíða 1
28 SÍDUR
168. tbl. 56. árg.
FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1969
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Vonazt eftir enn betri
myndum frá Mariner 7.
Þessa mynd fékk Mbl. simsenda frá AP í gærkvöldi og er þetta síðasta myndin sem Mariner 6
sendi. Má þarna greinilega sjá Suðurskaut Mars neðst á myndinni og Norðurskautið efst. —
Pasadena, 30. júlí — AP: —
MARSFARIÐ Mariner 6 hóf
myndasendingar sinar af Mars
snemma sl. nótt og í morgun
hafði geimfarið sent 32% mynd-
ir er sendingum lauk. Visinda-
menn í rannsóknastöðinni í Pasa
dena í Kaliforníu hafa lýst yfir
mikilli ánægju með myndimar,
þó að gæði fyrstu myndanna
væru ekki mikil. Voru þær ó-
skýrar og ekki hægt að greina
neitt á þeim. Eftir þvi sem á
leið urðu gæðin þó meiri og
voru siðustu myndimar mjög
góðar. Eftir er að stækka mynd-
imar og skýra, en það er gert
eftir sérstakri aðferð og telja
vísindamenn sig munu verða
margs vísari eftir að þeir geta
skoðað myndimar mikið stækk-
aðar.
Á síðustir myndunum komiu
fram atriði sem ékfci hafði áður
verið vitað um og það er að svo
virðist sem ísrendur Suðurpóls
plánetuinnar séu hlyfcfcjóttar og
þar vottar fyrir einkennilegum
Kennedy dregur sig ekki í hié
Útilokar sig frá for-
setaframboði 7972
Bostan, Massachusetts, 30. júli
AP-NTB
EDWARD Moore Kennedy,
öldungadeildarþingmaður frá
Massachusetts, lýsti því yfir
seint í gærkvöldi, að hann
myndi á morgun snúa aftur
til Washington sem fulltrúi
Massachusetts og aðstoðar-
leiðtogi í öldungadeildinni og
Sovézk sendi-
nefnd giýtt
í Prng t
Prag, 30. júlí — AP:
TÉKKÓSLÓVAKÍSKIR verk-
smiðjuverkamenn við flug-
vélaverksmiðjuna Avia í út-
jaðri Prag grýttu í dag sov-
ézka sendinefnd, er var að
koma í heimsókn í verksmiðj-
una. Sendinefndin var frá
kommúnistaflokki Moskvu-
borgar og var Victor Grishine
í fararbroddi. Enginn mun
hafa meiðzt. Ekkert hefur ver
ið skýrt frá atvikinu opinber-
lega.
Sjónarvottar segja, að sendi
nefndin hafi stigið út úr bif-
reiðum sínum og búizt til að
ganga til nokkur hundruð
verkamanna eir fyrir utan
stóðu, sem Rússarnir héldu að
væru að fagna sér. Voru Rúss
amir fljótir að taka til fót-
anna er móttökurnar reynd-
ust vera grjótkast og blóts-
yrði.
taka þar við störfum að nýju.
Þá sagði í yfirlýsingunni, að
Kennedy myndi hjóða sig
fram til endurkjörs á næsta
ári og ef hann yrði kjörinn,
myndi hann helga sig því
starfi eingöngu út kjörtíma-
bilið, sem er sex ár. Útilokar
Kennedy sig þar með frá
framboði til forsetakjörs 1972.
Yfiriýsirag Ken'nedys kom 5
dögum etftir að hainirv hafði flutlt
sjómrvarpsávarp til íbúa Maasac-
huseíts þar sem hanin skýrði fná
Blóðprufur og
skýrslugjafir
Houston 30. júlí. AP.
TUNGLFARARNIR 3, Arm-
strong, Aldrin og Collins byrj-
uðu fjórða daginn í sóttkvinni
snemma, með því að teknar voru
af þeim og öðrum sem með þeim
eru í sóttkvínni, blóðprufur, sem
mikilvægar eru til að kveða á
um hvort óþekktir sýklar hafi
borizt með þeim frá tunglinu.
Að því búnu hófu þeir að gefa
yfirmönnum sínum í Houston
skýrslu um alla ferðina, en það
mun vera margra daga verk.
Blóð geimfaranna er rannsakað
dagiega, en læknar í Houston
segja ekkert óeðlilegt hafa komið
fram við þessar rannsóknir og
að ekkert bendi til að nein hætta
sé á slíku.
Tumgl'förunum líðuir að sögin
ágætlega og þegar þeiir efcki eru
að störfuim. gera þeir sér ýmis-
legt till dægraistyttmigar, leika
borðteninús, spila, teflia og horfa
á nýjuistu fcvikmynidir sem
fegn-ar hafa verið sérstaiktega til
sýningar í sóttfcvínmi. Stöðuigt
flóð bréfa hefur verið til þre-
mienniiniganna og skipta þaiu nú
humdruðuim þúsunda aiuk skeyta
og eykst bréfafjöldinn með hverj
um deginium sem liður. Verða
bréfin geymd umz sóttfcvínni
lýkur, en þá verða tunglföa-un-
um afhentir staflamir.
altíburðiarriásintni í sambandi við
hið hörmiulega slys í ®1. vikiu, er
fyinrverandi einlkaritani bróðúr
hanis, Boberts Kennedys, dirukkn
aði eftir að biireiðin sem.
Kennedy ók hafði steypzt fram
af hrú. í yfinlýsinigumnii þakkaði
Kenmedy íbúum Massaohusetts
fyrir það trauist og viniáibtiu sem
þeir hefðiu sýnlt sér á enfiðium
tímum og að hamn myndi leglgja
starf sitt og feril undir þeinra
dóm í fcosniinigunium á niæsta árL
Hilyti hann traiust þeinra þá
myndi hann helga ság því etatrlfi
heiifl og óskiptíur næstu 6 ór.
Með þessu miá víst itelja að
Kemniedy hatfi áfcveðið að saefcj aöt
ekki eftir útnetfniragu demófcæata-
fldklfcsins sem fonsetaiefnd 1972, en
hamn hefur hinigað tiil verið tal'
inn sjáWkjörimm sem þeinra fram
bjóðamdi og það jafnt af irepú-
blilköniuim sem demólfcrötum-.
Kuznetsov
Bretlandi
Lomdion, 30. júlí — AP-NTB borið, er tilkynning innan-
BREZKA innanríkisráðuneyt- rikisráðuneytisins var gefin
ið veitti í dag sovézka rit- út. Ekkert hefur verið gefið
höfundinum Anatoly Kuznets- upp um dvalarstað Kuznets-
ov dvalarleyfi í BretlandL
Kuznetsov hvarf sem kunnugt
er frá hóteli sínu í Lundún-
um sl. mánudag og var hafin
umfangsmikil leit að honum,
en hún hafði engan árangur
ovs, en talið að hann dveljist
meðal vina. Talsmaður innan-
ríkisráðuneytisins sagði, að
Kuznetsov væri ekki í land-
inu sem pólitískur flóttamað-
ur, hann hefði aðeins beðið
svört'um depli, sem vísindameinn
telja að geti verið fjöll eða eld-
gígar og einnig að huigsamlegt sé
að það séu fjöll sem liggi með-
fram ísröndinni og því sé hún
svona hlyfckjótt. Á síðustu mynd
unuim mátti einnig sjá hina hvítiu
auðn NorðurpólsLns mjög greini
lega.
Visindamenn bíða nú í eftir-
væntingu eftár að lokið verði við
stæklkun myndanna svo og eftir
mynduim frá systurgeimfarinu
Framhald á bls. 27
Loftóiósir d
skæiuliðo í
Líbnnon
Tel Aviv, 30. júlí AP
ÍSRAELSKAR herflugvélar réð-
ust á stöðvar arabískra skæru-
liöa báðum megin landamæra
Libanons og Sýrlands, á litlu
svæði skammt frá Hermon-fjalli
þar sem landamæri Líbanons,
Sýrlands og ísraels mætast. Síð
an í júní-stríðinu hefur aldrei
verið ráðizt á þetta svæði, og
skæruliðamir virðast þeir sömu
og hersveitir Líbanonsstjómar
áttu i höggi við i vor. Um sex
flugvélar tóku þátt í árásunum,
sem stóðu í einn stundarf jórðung
og segja ísraelsmenn að þær hafi
allar snúið aftur til stöðva sinna
heilu og höldnu.
Anatoly Kuznetsov
dvalar-
um að fá að dveljast í Bret-
landi og að stjórnin hefði
ákveðið að verða við beiðni
hans og hefðu engin tímatak-
mörk verið sett i heimildina.
Kuzmietsiov hefur u.nidiamtfar-
ilð sætrt hairðri gaigmrýnd í Sov-
étírifcjumum fyrir bók síma
Babi Jar, sem fjaillar um
fjöldamorð niaziisrta á sovézfc-
um Gyðimigum í Útoraímu og
þættá Ufcriaímiumiammia og Rússa
í þessum fj öldamior ðum. Þá
sættii hanm einmig giaignrýni
niú fyrir Skömmiu fyrir aðra
bófc, „BId“, þar siem hamm er
sagður fara mijöig máðramdi
Framhald á hls. 27