Morgunblaðið - 31.07.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.07.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLABIÐ. FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ DAGEÐAÁ MORGUN EKKI gat af því orðið, að vatni yrði veitt í inntakslón Búrfells- virkjunar í gær, en vonir standa til, að það verði hægt í dag eða á morgun. Þessar myndir tók Ól- afur K. Magnússon á þriðjudag en þá var vatni hleypt í gegn um sandlokurnar í aðalstíflu- garði virkjunarinnar. Stöðvarhús Búrfellsvirkjunar. Bjarnarlækur var áður sraiá læk- ur, en þegar sandlokurnar höfðu verið opnaðar, breyttist hann í straumþungt vatrasfall, sem reif með sér stór stykki úr bökkun- um. Mikill fjöldi starfsmanna virkjunarinnar og venzlafólk þeirra fylgdist m«ð, þegar sandlokurnar í aðalstíflugarðinum voru reyndar undir álagi á þriðjudai?. Hluta Þjórsár var þá veitt í gegnum stíflugarðinn og í Bjarnarlækjarsikiir®, eins og sést á myndinni Allt undirbúid tyrir 10-20 þúsund gesti að Húsafelli Nauðsyn að mótsgestir virði átengisbannið Undirbúningur að sumarhátíð UMSB í Húsaféllsskógi er nú á lokastigi og í mörgu tilliti að öllu lokið. Mótið hefst á föstudag með dansleik fyrir unga fólkið en á laugardag og sunnudag verða samfelldar dagskrár með margvíslegu skemmtiefni og íþróttakeppni. Að þvi er stefnt að á þessu móti geti allir fundið eitthvað við sitt hæfi, bæði ungir og gamlir og að þetta verði sumarhátíð allrar fjölskyldunn- ar. Breytingar hafa orðið á áður auglýstri dagslkrá. Jón Helgason prófessor sem vera átti heiðurs- gestur mótsins kemur efkíki vegna anna en í hans stað kemur Bjarni M. Gíslason frá Danimörlku og flytur hátíðarræðuna. Rússneskiir dansarar seim vera áttu á mótinu 'koma heldiur elkki en í þeirra stað hollenzíkur hljóð færatrúður, Carlo Olds. Keppni í frjálsum iþróttum verður milli fjöguirra héraðasam banda og keppir einn frá hvea-ju sambandi í 7 karlagreinuim og 6 kvennagreinuim. í handknattleik keppa FH og Haulkar og í Könfuknattleik Ár mann og lið UMFS Skallagrkns en þau lið kepptu til úrslita í 2. fiókki á ísflandsmótinu. í kinattspyrniu keppa gullald- arlið Akurnesiniga og lið UMSB. í öllum greinium íþrótta er veittur silfurbikair í sigurlaun. Auk fjölbreyttnar skemmti- skrár sem mikið er til vandað, m.a. beztu hljómisveitir sem völ er á á landinu og virnsælastar hafa orðið, fer fram samkeppni um beztu táningahljóimsveitina 1969. Sjö hljómsveitir m>unu spreyta sig, en dómmefnd og sam komiugestir miunu kjósa beztu sveitina. Hllýtur hún 15000 kr. verðlaun aulk titilsinis. Sveitirnar sem keppa eru Lost, Zoo Ltd., Martröð og Satisifaction flrá Reykjvik, Hr'Lm frá Siigiuifirði, Blackbkd frá ísaifirði og Taiktar frá Vestmannaeyjum. Forráðamenn mótsins leggja áherzlu á að fólk búi sig vel og sé undir veðrabreytingar búið. Börn innan 12 ára aldurs með for eldrurn fá ókeypis en fyrir alla aðra kostar inngangur að öllu mótinu 400 fcr. en 200 fcr. fyrir sunnudaginn einan. Framhald á bls. 27 Prófarkalestur Prófarkalesari óskast til starfa strax, hálfan daginn. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 7. ágúst n.k. merkt: „Athugull — 409". I SUMARLEYFIÐ TJÖLD, allar stærðir. Tjaldborð og stólar Gastæki, bakpokar, pottasett, gúmmíbátar. Svefnpokar, vindsængur. Verðið hvergi lægra. Opið til kl. 10 á kvöldin fram að helgi. NÆG BÍLASTÆÐI. SKATÆ BUÐIJV Rekin af Hjálparsveit skúla Reykjavik Snorrabraut 58 — Sími 12045.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.