Morgunblaðið - 31.07.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.07.1969, Blaðsíða 25
MORG-UNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1Ö6Ö 25 (utvarp) • fimmtudagur • 31. JÚLl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Margrét Helga Jó- hannsdóttir les söguna um „Sess- elju síðstakk" (4). 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Jámbrautarlestir, sem flytja mannleg örlög og annan farm: Jökull Jakobsson rithöfundur tek ur saman þáttinn og flytur ásamt öðrum. 11.45 Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frivaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Vignir Guðmundsson les söguna „Af jörðu ertu kominn“ eftir Ralph Vaughan (2). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Mantovani og hljómsveit hans leika ýmis lög. Fahd Bellane syngur syrpu af arabiskum lögum. Peeter Nero leikur sex lög á píanó og Sandie Shaw syngur fá- ein lög. 16.15 Veðurfregnir Julian von Karolyi leikur á píanó „Wanderer-fantasíuna" op 15. Ríkishljómsveitin i Dresden leikur Sinfóníu nr. 4, Wolfgang Sawallisch stj. 17.00 Fréttir Nútimatónlist Harry Datymer leikur stutt píanótónverk eftir Raffaele d’Al essandro, Emile Blanchet og Paul Mathey. Stalderkvintettinn leikur Konsert fyrir blásarakvintett eftir Robert Blum. Urferkvartettinn leikur verk eft ir Armin Schibler. 18.00 Lög ú~ kvikmyndum Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Viðsjá Þáttur í umsjá Ólafs Jónssonar og Haralds Ólafssonar. 20.05 Ávarp Dr. Richard Beck prófessor flyt- ur kveðjuorð. 20.15 Frá ítaiska útvarpinu: I solisti Veneti leika Sónötu nr. 4 í Es-dúr og Sónötu nr. 5 í Es-dúr eftir Rossini. Stjórnandi: Claudio Scimone. 20.40 Á rökstólum Dr. Ágúst Valfells verkfræðing- ur og Ásmundur Sigurjónsson svara spurningunni: Er of miklu fjármagni eytt í geimrannsóknir? Björgvin Guðmundsson viðskipta fræðingur stj. umræðunum. 21.25 Píanólög eftir Grieg. Liv Glaser leikur. 21.45 Spurning vikunnar: Aðskiln aður rikis og kirkju Davíð Oddsson og Hrafn Gunn- laugsson leita álits hlustenda. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir „Þrettán dagar“, frásögn af Kúbudeilunni eftir Robert Kenn cdy Kristján Bersi Ólafsson ritstjóri lýkur lestri bókarinnar i þýð- ingu sinni (8). 22.35 Við ailra hæfi Jón Þór Hannesson og Helgi Pét ursson kynna þjóðlög og létta tónlist. 23.15 Fréttir í stuttu máli • föstudagur • 1. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.15 Morgunstund barnanna: Margrét Helga Jóhannsdóttir les söguna af „Sesselju síðstakk” (5). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur — J.S.G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Vignir Guðmundsson les söguna „Af jörðu ertu kominn" eftir Ralph Vaughan (5). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Andre Kostelanetz og hljómsveit hans leika lög frá ýmsum lönd- um. Mirelle Mathieu og Dionne Warwick syngja nokkur lög hvor. Russ Conway leikur á píanó ásamt hljómsveit. 16.15 Veðurfregnir fslenzk tónlist a. Sex vikivakar eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur, Bohdan Wodiczko stj. b. „Hörpusveinn" eftir Skúla Halldórsson. Kristinn Hallsson söngvari og Sinfóníuhljómsveit íslands flytja, Páll P. Pálsson stj. c. Sónata fyrir fiðlu og píanó eft ir Hállgrím Helgason. Þor- valdur Steingrímsson og höf- undurinn leika. d. Sönglög eftir Pál ísólfsson og Jónas Þorbergsson. Sigurður Björnsson syngur. 17.00 Fréttir Klassísk tónlist André Jaunet, André Raoult og Collegium Musicum. hljómsveitin í Ziirich leika Concerto da cam- era fyrir flautu, enskt horn og strengi eftir Arthur Honegger, Paul Sacher stj. Strengjaleikarar úr Suisse-Rom- ande hljómsveitinni leika Etýður fyrir strengjasveit eftir Frank Martin, Ernest Ansermet stj. Francis Poulenc leikur ásamt Fíladelfíukvintettinum verk sitt Sextett fyrir píanó og blásturs- hljóðfæri. 18.00 Óperettulög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Magnús Þórð arson fjalla um erlend málefni. 20.00 „Ástir skáldsins”, lagaflokk- ur op. 48 eftir Robert Sehumann Eberhard Wáchter syngur. Al- fred Brendel leikur á píanó. 20.30 Frá morgni nýrrar aldar Dr. Jakob Jónsson flytur fyrsta erindi sitt: Aldaskiptaárin. 20.50 Aldarhreimur Þáttur með tónlist og tali í um- sjá Björns Baldurssonar og Þórð- Vinsældir Nordmende byggjast á því, að þau upp- fylla öll þau skilyrði sem sjónvarpstæki hér á landi þurfa að hafa, og hygginn kaupandi velur það sem reynzt hefur bezt. Nordmende býður upp á mjög mikið úrval fallegra og stílhreinna tækja og ar Gunnarssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Babelstum- inn“ eftir Morris West Þorsteinn Hannesson les (28). 20.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir „Undir eggiið”, smásaga eftirJón as Árnason Helgi Skúlason leikari les. 22.40 Kvöldhljómleikar: Sinfóntu- hljómsvcit íslands leikur i út- varpssal Sinfóníu nr. 4 í B-dúr op. 60 eftir Ludwig van Beethoven. Hljómsveitarstjóri: Sverre Bru- land frá Osló. 23.15 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok kjör sem ekki eru lakari en annars staðar. KLAPPARSTÍG 26 SÍMI: 19800 BREKKUGATA 9 AKUREYRI SlMI: 21630 KAPPREIÐAR HESTAMANNAFÉLAGSINS Loga, Biskupstungu verða haldnar við Tungufljótsbrú 3 ágúst kl. 15. NEFNDIN. HEFI FLUTT lœkningastofu mína frá Aðalstræti 18 (Uppsölum) að Laufásvegi 25 (við hliðina á Ameríska sendiráðinu). Viðtalstímar sem áður alla daga kl. 10—11.30 nema á fimmtu- dögum kl. 5—6.30. Engir viðtalstímar á laugardögum á sumrin. Stofusími 16910. Símatími 1 klukkustund fyrir stofutima. JÓN R. ÁRNASON. læknir. Útsala — Útsala Mikil verðlækkun á tilbúnum fatnaði. TELPNAKJÓLAR frá kr. 100.— KJÓLAR UNGLINGA OG LITLAR DÖMUSTÆRÐIR frá kr. 500.- KÁPUR frá kr. 1500.— Buxur og fleira. GERIÐ GÓÐ KAUP. Verzlunin ÝR Crettisgötu 43 //- Kn«'in er góð ferð án fvrirliyrfjíjii Því aðeins njótið þér ferðagleði oð þér skiljið óhyggjurnar eftlr heima. Vanir ferðamenn tryggja sig og farangur sinn áður en ferð er hafin. Ekki þarf nema nokkur orð í tíma töluð — f síma 17700 ,— og þér hafið ferða- og farangurstryggingu frá Almennum trygg- ingum. Trygging er nauðsyn. MENNAR TRYGGINGAR $ PÓSTHÚSSTn/ETI 9 SlMI 17700 Hólar í Hjaltadal Gisting, veitingar, svefnpokapláss. Tökum einnig á móti stærri hópum með 1 dags fyrirvara. Sumargistihúsið Hólum i HjaltadaL Einbýlishús Nýlegt í Garðahreppi, til sölu 140 ferm., 4 svefnherbergi, 1 tofa, bílskúr, ræktuð lóð. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL. Laufásvegi 2 — Sími 13243. ÞRIGGJA DAGA sumorferðir ó Snæfellsnes Næsta ferð mánudaginn 4. ágúst kl. 9 frá Umferðamiðstöðinni. Gist að Búðum og Stykkishólmi. Margir merkir staðir skoðaðir. Bátsferð í Breiðafjarðareyjar. Heim um Dali og Uxahryggi. Upplýsingar á B.S.I., sími 22300. Hópferðabílar Helga Péturssonar. nordITIende mest seldu tækin íslenzkum markaði örugg, langdræg, skýr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.