Morgunblaðið - 31.07.1969, Blaðsíða 7
MORGU'NBlLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31, JÚLá 106©
7
norska sjónvarpinu
Loffbólur í
Fyrir nokkru barst okkur upp
i hendurnar eitt tölublað af
norska Programblaðinu, en það
er útvarps- og sjónvarpsblað
þeirra frænda okkar. Segir þar
ýtarlega frá íslendingum, og há
tiðarhöldunum 17. júni sl., þeg
ar við héldum upp á 25 ára af-
mæli lýðveldisins. Birta þeir
myndir af Ingólfsstyttunni og
herra Kristjáni Eidjárn, for-
seta íslands.
Mestu rúmi er þó eytt i að
skýra frá leikriti Birgis Engil-
berts, Loftbólum, sem íslend
ingar sáu i sjónvarpinu s.l. vet-
ur, og sýnt var i sambandi við
þessa hátiðardagskrá i norska
sjónvarþinu.
Oddur Björnsson leikrita-
skáld skrifar um leikritið í Pro
grambladet og kemst m.a. svo
að orði um þetta verk Birgis:
„Einþáttungurinn Loftbólur
var fyrst sýndur á litla svið-
inu í Þjóðleikhúsinu árið 1966
og vakti mikla athygli. Höfund
urinn var alyngsti leikritahöf-
undur þá, aðeins 19 ára.“
Síðan lýsir Oddur leikþætt-
inum, og segir hann spegla fyr-
irbrigði í íslenzku atvinnulífi,
sem vart eigi sinn lika, semsé
uppmælingunni.
Hælir Oddur leikþættinum og
reynir á allan hátt að bregða
upp réttu ljósi á hann fyrir
norskum sjónvarpsnotendum.
Segir hann, að í leikþættinum
Leikendurnir i Loftbólum, Bessi Bjarnason, Gísli Aifreðsson
og Gunnar Eyjólfsson.
sam vinnist rómantík og fram-
úrstefnur, samtölin séu flest á
einn veg, orðmörg vonlaus, en
þó alltaf sönn. Ivar Eskeland
hefur þýtt umsögn Odds á
norsku, og eins og hans var von
og vísa er þýðingin af vand-
virkni gerð, Mynd úr leikþætt-
inum fylgir á síðunni.
Birgir Engilberts starfar nú
eins og endranær sem leiktjaida
málari við Þjóðleikhúsið, en
gefur sér samt tíma til að semja
leikþætti, kornungur maðurinn.
Ætti maður af honum að dæma
um atgerfi æskunnar í landinu
í dag, yrði sá dómur jákvæður.
— Fr. S.
Birgir Engiiberts, leikritaskáld.
...........—
VÍSUKORN
iigaiialPiiiBrfiBii
Mikið ógeð oft ég fæ,
æðri hörfa dygðir,
þegar allskyns húílum hæ
hrellir landsins bygðir.
Leifur Auðunsson.
Nýiega opinberuðu trúlofun sína
Alda G. Friðriksdóttir kennari Víf-
ilsgötu 23 ag Guðni Guðjónsson
húsasmiður Suðurgötu 25, Sand-
gerði.
Timarit hjúkrunarfélags Islands
2. tölublað er komið út, og hefur
borizt blaðinu. Margt er af fróð-
legu og skemmtilegu efni, og má
þar helzt nefna: Ritstjórnarþátt,
er fjallar að nokkru leyti um efni
blaðsins, undirbúning fyrir 13.
þing „Samvinnu hj úkrunarkvenna á
Norðurlöndum" í Reykjavík er
grein er Árnína Guðmundsdóttir
hefur skrifað, Bjarni Jónsson dr.
med. skrifar grein er nefnist höfuð-
áverkar, og síðari hluti greinar er
eftir Elínu Eggerz-Stefánsson, er
nefnist Heilbrigðismálaráðstefna
Læknafélags íslands, haldin í októ-
ber 1968. María P. Maack, hjúkr-
unarkona skrifar um gömul sjúkra-
hús í borginni, og er það nýr þátt
ur er hafið hefur göngu sína. Mar-
grét Jóhannesdóttir skrifar grein
um Nánari hugleiðingar um hjúkr
un í heimahúsum. Er það athuga-
semd við erindi Sólveigar Jóhanns
dóttur er birtist í 1. tölublaði þessa
árgangs. Sagt er frá stofnfundi er
Samtök Heilbrigðjsstétta voru
stofnuð, og reglur samtakanna birt
ar. Skýrsla stjómar Hjúkrunarfé-
lags íslands yfir tímabilið 22. nóv.
1967 til 1. jan. 1969 er birt, reglu-
gerð um orlof og veikindaforföll
starfsmanna ríkisins er birt og fjall
ar í þessu blaði um orlof, litið er
inn á Barnaspítala Hringsins í þætt
inum Raddir hjúkrunarnema og að
lokum er grein eftir Kristínu I.
Tómasdóttur ljósmóður er nefnist:
Ljósmæðrafélag íslands 50 ára. Blað
ið er prentað í ísafoldarprent-
smiðju.
AKRANESFEEÐIR I'I'.I'.: Frá Akranesí: mánudaga, þriðjudaga, miðviku-
daga, fimmtudaga, föstudaga kl. 1Z. Laugardaga kl. 8, sunnudaga kl. 4.15.
Krá Rcykjavík: mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga, fostudaga
kl. 6, laugardaga kl. 2, sunnudaga kl. 21.
GUNNAR GUÐJÓNSSON S.F. SKIPAMISLUN: Kyndill fér fri Seyðisfirði
t gærkvöldi til Húsavíkur og Ólafsfjarðar. Suðri fór frá Akureyri í gær til
Akraness. Dagstjarnan er í Reykjavík.
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Esja er væntanleg til Vestmannaeyja síðdegis
í dag á leið til Reykjavíkur. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum síðdegis i
dag til Hornafjarðar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið.
HAFSKIP H.F.: Langá er I Vestmannaeyjum. Laxá er væntanleg til Reykja-
víkur í dag. Rangá er í Hamborg. Selá lestar á Faxaflóahöfnum. Marco íór
frá Kaupmannahöfn 25. 7. til Reykjavíkur.
SKIPADEILD S.Í.S.: Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell fór 24. J>.m. frá
New Bedford til Reykjavíkur. Dísarfell er í Keflavík. Litlafell er i Reykja-
vík. Helgafell er í Lagos. Stapafell fór í gær frá Reykjavík til Akureyrar.
Mælifell kemur til Algier í kvöld. Grjótey fór 27. þ.m. frá Ziquinchor til
Nantes.
EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS H. F.: Bakkafoss fór frá Ventspils 28. 7.
til Leningad, Turku, Kotka og Reykjavíkur. Brúarfoss fer írá Norfolk í dag
til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavik 24. 7. til Bayonne og Norfolk.
Gullfoss fór frá Reykjavik í gær til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss
fór frá Walkom 26. 7. til ReykjaVíkur. Laxfoss fór frá Kaupmannahöfn
29. 7. til Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Seyðisfirði 28. 7. til Weston Point,
Felixstowe og Hull. Reykjafoss kom til Reykjavíkur í gær frá Hamborg. Sel
foss er í Keflavík. Skógafoss fór frá Húsavík 27. 7. til Rotterdam, Ant-
werpen, og Hamborgar. Tungufoss fer frá Reykjavík í dag til Seyðisfjarðar,
Þórshafnar í Færeyjum, Kaupmannahafnar og Gdynia. Askja kom til Reykja
víkur í gær frá Hull. Hofsjökull er í Vestmannaeyjum, fer þaðan til Þor-
lákshafnar og Vestfjarðahafna Krónprins Frederik fór frá Kaupmanna-
höfn í gær til Færeyja og Reykjavíkur. Rannö kom til Akraness 30. 7. frá
Klaipeda. Keppo var væntanlegt til New Bedford 30. 7. frá ísafirði, fer þaðan
til Savannah.
LOFTLEIÐIR H.F. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá New York
kl. 10.00. Fer til Luxemborgar kl. 11,00. Væntanlegur til baka frá Luxem-
borg kl. 01.45. Fer til New York kl. 02,45 Bjarni Herjólfsson er væntanlegur
frá New York kl. 11,00. Fer til Luxemborgar kl. 12,00. Er væntanlegur
til baka frá Luxemborg kl. 03,45. Fer til New York kl. 04,45. Leifur Eiríks-
son er væntanlegur frá Luxemborg kl. 14.45.-Fer til New York kl. 15.45. Þor
valdur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 23,30. Fer til Luxemborg-
ar kl. 00,30. 9
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Millilandaflug: Gullfaxi fór til Lundúna kl. 08.00
í morgun. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. Gullfaxi fer til
Osló og Kaupmannahafnar kl. 15:15 í dag. Vélin er væntanleg aftur til
Keflavíkur kl. 23.05 frá Kaupmannahöfn. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08.30 I fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar,
Patreksfjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks.
TIL SÖLU BROTAMALMUR
suma'Pbústoðw við Meöaítetts vetm i . Kjós. Uppt. í síma 36405. Katipi aflan brotamálm lang hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sími 3-58-91.
iBÚÐ ÓSKAST KAUPUM ÓNÝTAR
Hjóm með eitt bann óska að Þcúkia á teigu 2ja herb. íbúð. Uppl. li sme 50733. aitumm ÍLrmk úl'ur á 15 kr. styk1<ið. Nóatún 27, shni 35391.
VOLKSWAGEIM 1300, 1966 hvítor, ©k.imn 56 þús. krn, ný dökik, .greiðste í skgldaforéfom mögwleg. Bílasalmn við Vitatorg. Símair 12500 og 12600. PAYLOADER Jaína Bóðiir, moka nmn í grunna ásamt aiPBsik. öðrum mokstri. Baldvin E. Skúlason, Digra'rtesvegi 38. Sírn i 40814.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu TOYOTA '67 ThI söliu Toyota '67, vei með fairinn ein'kafoíW. Skipti á ódýr ari foíl koma til greina. Uppl. S s»ma 83728 eftiir kl. 7 e. h.
BEZT AÐ AUCLÝSA f MQRCUNBLAÐINU
ÚTSALA
Allar sumarbuxur, blússur, peysur og
bikinibaðföt seldar í 3 næstu daga með
afslætti.
SÓLRÚN
Kjörgarði — Sími 10095.
Amerískor gollabuxur
og flnuelsbuxur
fyrir dömur og herra,
hinar landsþekktu