Morgunblaðið - 08.08.1969, Síða 2
2
MORGUNIBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1989
íslenzka sveitin getur
komizt í úrslit
Heimsmeistarakeppni stúdenta í skák:
— en verður að vinna tvœr biðskákir
gegn Crikkjum
KEPPNI er nú að ljúfka í
undanrásuim í Heim'smneistara
keppni stúdenta í Skák, seim
fer fram í Dresden í Austur-
Þýzíkalandi þessa dagana. ís-
lenrfca sikáksveitin, skipuð
þeim GuSmundi Sigurjóns-
syni, Hauki Angantýssyni,
Jóni Hálfdánarsyni, Braga
Kristjánssyni og Trausta
Björnssyni, en hann teflir
sem varamaður og er jafn-
framt farairstjóri, hefur vegn-
að misjafnlega í undanrásun-
um. Íslen2íka sfkáksveitin
tefldi í 1. umferð gegn Sovét-
rfkjunum og tapaði, %:3%. í
2. umferð tefldi sveitin gegn
Rúmenum og varð jafntefli,
2:2. í 3. umferð tefldu þeir
við íra og sigruðu með 3:1 og
í síðustu umferð undan-
rása tefldi sveitin gegn
Grikíkjum og hafa fréttir
borizt af tveimur akákum,
Jón Háictánarson vamm, en
Bnaigi KrigtjánBson gerði jafn-
tefli. Rúmenía hefur lokið
síwum stoákum í þessum riðli
og hlotið 9 vinmingia, em ís-
lenzika sveitin hefur aðeins 7
vinminga og verður að vimma
í báðum sínum akátoum til að
toomast upp fyrir Rúmenia og
þá á stigum!
Skák Guðmumidar við ír-
lamdsmeiatarsunm McDribiem,
á fyrsta borði í þriðju um-
ferð lauk með jaínitefli. —
Skákir þeirra Guðmumdar og
Hautos voru báðar tvísýnar
er aíðaat fréttist, en tvær efstu
þjóðirniair í hverjum riðli kom
ast í A-riðil og tefla þá til
úrslita um heimsimeistairatit-
ilinm, em hiniar þrjár tefla í
B-riðli. ísienzka stoáksveitiin
sat yfir í 4. umferð, em í
þeirn umferð umrnu Rússar
Rúmemia með 3Vi-ti og Griitok
ir íra með 3-1.
Seglskútan Italda
er komin fram
— Aðtramkominn af þreytu og þorsta
komst Patrick Helm til Hebridge-eyja
eftir meira en mánaðar útivist
Dr. Rohloff, þingforseti (t. v.) og dr. Erich, framkvæmdastjóriþingsins, ásamt eiginkonum.
Forseti þingsins í Slésvík-Holt
setalandi heimsækir ísland
ENSKA seglskútan Italda, sem
talin var af, er nú komin fram.
í skeyti, sem Mbl. barst í gær
frá AP, er frá því skýrt að bát-
urinn hafi komið í höfn á Hebr-
idge-eyjum heiiu og höldnu eftir
meira en mánaffar útivist. Einn
maður var á skútunni, Patrick
Helm aff nafni, en hann er 38
ára gamall bóndi. Hafði hann lát
iff í haf frá Bridlington á Eng-
landi þann 22. júní og ætlaffi til
Seyffisfjarffar.
Segir Helm að tækin um borð
hafi bilað og því hafi hann siglt
meðfram Skotlandi og þaðan til
Hebridge-eyja í stað þess að
tauka steÆnu á ísland. í*egar
Helm kom til hafnar í Hebridge-
Gamalt
vængbrot
— iír stórri flugvél
Akuneyrj 7. júlí.
TOGARINN Hvalbakur kom '
hingað í morgun meff brak úr |
flugvél, sem kom í vörpu |
skipsins á miðunum út af
Breiðafirði. Er hér um aff
ræffa brot úr væng sem hefur I
greinilega legiff áratugi í sjó. |
Bendir margt til aff þessi {
vænghluti sé úr herflugvél.
St. E.
Siguirður Jónsson hjá Loft-
ferðaeiftirlirti'niu sagði Mbl. í ,
gær, að vaerugbrot þetta vaeri
úr miiklu stærri fluigvél, em I
verið hefðu í eigu íslen<iin®a.
í*að vaeri aLsett hrúðuirkörlu»n (
og því mjög gamalit.
eyjum vair hann aðlframikominn
af þreytu og þorsta, en þá voru
10 dagar liðnir frá því að vatns-
birgðir hans gengu til þurrðar.
Áætlað var að Helm kærni til
Seyðisfjarðar þann 5. júlí, en
þegar hann kom ekki fraim á
réttum tíma, var haifin víðtsek
leit að 'honuim. Leituðu bæði ákip
og flugvélar árangurslaust.
Patrick Helm er mjög fæT
siglinigamaður og hefur farið
margar sjóferðir bæði einn og
með öðruim.
— REKJAVÍK hefur talsvert
breytzt á þeim fjórum árum,
sem liffin eru siffan ég kom
hingaff síffast. Þá stanzaði ég
affeins tvo daga, en tilefni
komu minnar hingaff var að
bjóða Alþingisforseta að koma
á Kielar-vikuna ásamt þing-
forsetum hinna Norffurland-
anna. Varð það upphafið aff
góðum kynnum milli þing-
manna í Slésvík-Holtsetalandi
og þingmanna á Norðurlönd-
um.
Sá, sem þetta segir, er dr.
Paul Rohloff, forseti lands-
þinigs Slésvítour-Holitsetalands,
en hiarnn kom hiingað tál lanids
í fyrradag í boði Alþkngis. í
fylgd með haniuim er eiigin-
toona hains og dr. Wolfganig
Erioh, framkvæmdastj. lands-
þirugisiinis, og frú. Hér m/unu
þau dveljast í viku, ferðast
uan og hitta menn að máli.
Slésvík-Holitsetlamd er sem
toumiruuigt er eitt atf aambamdis-
ríkjum Þýzkaiamds (íbúar uim
2% mil'lj.), og hetfur eims og
him ríkin sitt eigið þinig. Þinig-
miemmiiinn'ir, sem eru 73, eru
toosniir tiil fjögurra ára og sitjia
þeir á þimigi allt árið að umd-
aruskildu 6 viitonia suimarleyfi.
Dr. Rohloff hefúr verið þimig-
maður itoristilegra demókraita
frá því 1950 og síðuistu fimm
árin hefur hamm verið þinig-
forseti. Dr. Erioh hefur verið
fnamfcvæmdaistjóri þinigsimis sl.
tvö ár.
— Þátit Slésvík-Hoitsetaliamd
sé um fleist ólítot íslamdi þá
eiguim við eitt sameigimOiegt —
að hafa orðið að lúta stjóm
Dama, segiir dr. Rohlaff gllettm-
islegur. — Vegma iegu iamds-
ims, nyrzt í Þýzkalandi, höfum
við ávalit haft mikið saimibamd
við Norðurlöndin, meðam hin
ríkim hafa haft meira sam-
bamd við Vestur- og Mið-
Evrópu. N orðuiriamdaibúar, sem
fama lamdveginn til Mið- og
Suður-Evrópu fara um Slés-
vík-Halitsetalamd og sömiuileiðis
þeir, sem tooma sumniam að og
fara morður. Við eigum einmdig
T ékkóslóvakía:
Sovézkar heræfingar á
innrásarafmælinu
Vínarborg og Prag 7. ágúst.
AP-NTB.
ÁREIÐANLEGAR fregnir frá
Prag og Vínarborg herma aff
miklar sameiginlegar heræfing-
ar sovézku og tékkóslóvakísku
herjanna muni hefjast á tékkó-
slóvakískri grund 18. ágúst n.k.
og standa til 25. ágúst. Frétta-
menn s-egja aff ljóst sé aff her-
æfingunum sé ætlaff þaff hlut-
verk aff koma í veg fyrir og
brjóta á bak aftur sérhverja til-
raun tékkóslóvakísku þjóðarinn
ar til mótmælaaffgerffa effa ann-
ars uppsteyts vegna sovézka her-
námsins.
Fregnir frá Tétokóslóvakíu
skýra frá miklum sovézkum liðs-
flutningum í landinu og að nýjar
sovézkar hersveitir séu á leið til
landsins. Munu Sovétmenn fast-
ráðnir í að sýna tékkóslóvakísku
þjóðinni styrk sinn og yfirburði
í eitt skipti fyrir öll, svo að eng-
inn þurfi að afast um hver það
sé. sem ráði.
í dreifiritum frá andstæðing-
um leppstjórnar Husaks, er var-
að við því að Husak hafi í
hyggju að skapa spennu og æs-
ing meðal almennings svo að
upp úr sjóði og nota það sem
aifsökun fyrir morðum og of-
beldisaðgerðum, sem muni
verða upphaf nýrrar kúgunar-
og ógnaraldar. Er í dreifritinu
ákorað á borgara að forðast öll
átök og sýna hug sinn með þögl-
um mótmælaaðgerðum, m.a. að
ferðast ekki með aimennings-
vögnum, fara ekki í verzlanir,
kvitomyndahús eða leitohús 21.
ágúst. Þá er fól'k varað við flugu
mönnum kommúnista, sem
hundruðum saman flytokjast út
á götur með manmfjöidanum og
reyna að æsa fól'k upp. Verði
hægt að æsa mannf jöldann nægj
lega upp, muni nokkrir lögreglu-
menn verða slkotnir og leyni-
sikyttur skjóta á lögreglustöðvar
frá húsþökum. Þegar hér verði
komið sögu, muni herflokkar
birtast og brjóta andbyltinguna
á bak aftur og handtaka for-
sprak'ka úr röðum mennta-
manna.
N æsta sikrefið siegir brétfið að
muni veir'ðia fu'llkiomiin viðuirkenn
iinig á sovézkia hierniámimiu og að
gerð verði kummuig nöfn þeirra
er báðu Sovétrikiin um aðstoð og
þeiir settáir tM vailda, em Husak
verði spairfcað vegnia þess að
hiamm sé ekki nægiiliegia siterkur
stjóimianidi. Taki fólfcið atftur á
móti ekki þátf í mótmæiLaiaðgeirð
um mund Husak túltoa það sem
stuWndng við siig og sína stjóm
og þá miumii hreimsaniimiar og ógm
airöldin trölíkríða þjóðimmi. Dneifi
bréfiið skorair á fólk að forðasit
allair samtoomur og fama með alla
æsirnigiamiemm til lögneghnmmar.
miiki'l verzliumairviðskipt'i við
Norðu'rlöndin og því er mjóg
gagmllegt að þingm'enm okkar
fái tæfcifæri til að hitta þing-
menn Norðurlandaminia. Höf-
um við þess vegna undamtfar-
in fjögur ár boðið þimigmönn-
um frá No rð'uir 1 and.uinium á
Kielar-'vikuna og hafa kynmin
af þeim bæði orðið okkur til
ánægju og gagne. Fagna ég
því mjög að hafa fengið tæki-
færi 'til að korma hm'gað nú og
kynmiaist íslamdi og íslendiieg-
um nánar.
— Fyriir noktorum vikum
dvöldiuist hér blaðamiemm frá
Kiel og voru þeiir rnjög hrifn-
ir af íslandisdvöl'imjnii, famnst
gaman að tooma til lands, sem
um flest er ólítot öðirum
Evrópulöndum.
Dr. Rohlotff safcnar þess lik-
lega að sjá enga stoóga, því að
í Lauenbumg-héraði, þair sem
hanm býr í næsta náigrenmi við
bústað Bisnuarctos, er aillllt
Stoógi vaxið.
Forseti íslands
og forsetafní
ferðast um
Norðurland
FORSETI íslaindis og kona hans
munu ferðast um Norðurland
dagan'a 15,—23. ágústf nk. Er
ferðaáætlumin í miegimiatriðum
sem hér segir:
Föstudaginn 15. ágúst verður
toomið í Vestuir-Húnavatmssýsiu
með viðdvöl á Hvamms tamga,
lauigardaginm 16. ágúst í Auistur-
Húniavatnssýálu með viðdvöl á
Blönduósi, summudaginn 17. ágúst
í Sk aigatf j arðarsýslu mieð viðdvöl
í Vammalhilið, mánudagimm 18.
ágúst til Atouireyinar, þriðjudiag-
imm 19. ágúst verðuir fairið um
Eyjatfjörð til Dailvikuir, miðviku-
daigámm 20. ágúst til Ólatfsfjarðar,
fimimtudaginn 21. ágúsit til Siglu-
fjiairðar, föstudiaiginm 22. ágúst
verður farið í Suður-Þingeyjar-
sýsiu með viðdvöl á Húsavík og
la'Ugardaginm 23. ágúst í Norðuc-
Þingeyjarsýslu með viðdvöl í
Skúlagarði í Kelduhverfi. (Frá
ákritfstofu forseta ísl'ands).