Morgunblaðið - 08.08.1969, Síða 3

Morgunblaðið - 08.08.1969, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 196® 3 ,Nei, mér er ekkert kalt“, fullyrti Magnús. Hafdísi finnst gott a3 synda í nýju lauginni. „Sjáið þið bara hvað ég get“, segir Friðrika. BEYGJA — kreppa — út og saman. — Þessi gamalkunna klausa berst út frá afgirtu svæði við Barnaskólann í Garðahreppi, en þar er nýbúið að opna sundlaug fyrir íbúa Garðahrepps. Er hér um að ræða útisundlaug úr plasti, 25 metra langa og 10 metra breiða. — Fram til þessa hafa íbúar Garðahrepps orðið að leita á náðir Hafnfirðinga eða Reykvíkinga til þess að koma börnum sínum í sundkennslu, en nú gátu þessir staðir ekki hlaupið undir bagga lengur, svo grípa varð til annarra ráða. Því leigði hreppurinn plastsundlaug þá, sem notuð hefur verið á Iandsmótunum á Laugarvatni og Eiðum og keypti hreinsi- og hitastilli- tæki. Á þennan hátt hefur nú verið sköpuð viðunandi að- staða til sundiðkana, og er heildarkostnaður framkvæmd- anna um 600 þúsund krónur. Síðar er ætlunin að gera steypta sundlaug og verða tækin, sem keypt voru, notuð í hana. Sundlaugin nýtur þegar mikilla vinsælda, en hún var opnuð siðastliðinn fimmtu- dag. AUt að 200 manns koma í laugina á hverju kvöldi, en á daginn standa yfir sundnám- skeið fyrir barnaskólabörn. Mat'thildur Guiðmiuindjsdóttiir og Höaiður Rögmiviaildsson sjá um suindkerunslu á nláimisikeið- umiuim. Þau hafa áneiðaralega nóg að gera, því 300 rueimend- ur komia á dag í laiuginia, sem þau ©iiga að koma á flot fyrir næstu miániaðaanót. Þá kemur animair hópur aJE sömiu sitærð og í sama tilganigi og sá fynri. Matthildur, sem er nýbaík- aður iieiikfimiikeniniari, sagði blaiðam.ainmi Mbl., að sér þaetti speninandi að kenimá kröfckun- um. Þau væru viljug, en hefði þótt vatnið kalt fyrstu tvo BEYGJA KREPPA UT OG SAMAN daga námsikeiðsinis. Þá var fremur kalt í veðri og vaitnið uim 20 gráðu heitt, Matthildur sagði að 20 stig væri ágætis hiti á sundlaiugarvatni, en böm væiru orðin vön heitara vatni og því þætti þeim þetta óruotailega kalt. í framflnaldi aif þessu sagði Maitithildur, að nýjia laiuigiin í Gairðáhreppi væri mjög hemtuig til kenoslu, því hún væri alls staðar jafn djúp og þar af leiðandi væri enginn sérstakur staður, sem byrjend ur væru hræddir við. Væri því hægt að kennia aliis staðar í l'augioni. Úti í sundlauigimni eru 15 garpar og jafnmargair kven- hetjur úr yrngstu befckjuim barmaskólanis, Braigi Bragaison, sem er sjö ára, isaigði lengi vel nei við Bragi var tortrygginn gagn- vart myndavélinni. ölllu, sem hann var spurður um. Hamn var ekki að fara í fynsta skipti í sund, hamm kuimnd ekki að synda og hom- um var efcki kalt. Hins vegaT sagði hanin skýrt og ákveðlið — já — þagar hanm var spurður um, hvoxt honium þætti gamam að synda í simmd eigin sundlauig. Lítil suinidkonia í bilkimi-bað- fötum 'kemur syndandi að bakkanum með kút og kork. Hún heitir Hafdís Jónisdóttdr og er 7 ára, en verður 8 ára 6. nóvemíber. Hún segist vera að byrja á námskeiðimu núna af því að hún hafi verið veik. Hafdís kveðst oft hafa farið í sumd suður í Hafruarfjörð. — Þar er vaibnið heitara, en samt fininst mér miklu betra að faira í surnd hérna, því hingað er svo stutt að fara. Friðrika Þóra Hairðardóttir, 7 ára, virðist geta farið að sleppa korkinum fljótlega, því hún er orðin allvel synd. Húm segist of-t fara í sund með pabba sínum. — Nú 'æitla ég að reyn-a að fá m-ömmu Framhald á bls. 5 Hgptt Böm í sundnámi í nýju sundlauginni í Garðahreppi. Já, það er sem ég segi, í batnandi heimi er bezt að lifa. Ég hef nefnilega heyrt að unga fólkinu þyki reyk- ingar bæði heimskulegar og sóðalegar. Ja, sko, það hlaut að koma að því, fyrr eða síðar. <§> KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS, TÝSGÖTU 1. SÍMI 12330. OPID TIL KL. 4 e. h. á morgun NÝJAR VÖRUR TEKNAR UPP! HERRADEILD ★ NÝ SENDING STAKIR JAKKAR. ★ NÝ SENDING STAKAR BUXUR. Á GALLABUXUR M/ÚTSNIÐI. ★ SKYRTUR, PEYSUR BINDASETT O. M. FL. DÖMUDEILD ★ NÝ SENDING AF PEYS- UM FRÁ HAROLD ÍNGRAM. MINI-PEYSUR, LANGERMA OG PRJÖNA BUXNADRAGTIR. ★ NÝ SENDING SKOKKAR. ★ REGNKÁPUR ÚR POPP- LÍNI OG DRALON. TAKIÐ EFTIR! PEYSURISIAR, SEM BEÐIÐ | HEFUR VERIÐ EFTIR, MINI LANGERMA. EKTA LAND- < ULL, ERU LOKSINS KOMN-i AR. — MIKIÐ ÚRVAL AF l SÍÐBUXUM. STAKSTEI1VAR „Þeir sem . læsir eru...“ Magnús Kjartansson reynir i gær að bera af sér, að hann hafi gerzt brotlegur við samþykktir framkvæmdastjórnar Kommún- istaflokksins hinn 18. september 1968 með ferð sinni til A-Þýzka- lands fvrir skömmu. Sér til varn ar segir hann í pistli sínum i gær: „Þeir sem læsir eru sjá þó þegar að í þeirri ályktun er fjall að um flokksleg samskipti, en að sjálfsögðu tekur Alþýðubandalag ið sem flokkur ákvörðun um það við hvaða aðila það á samstarf innanlands og utan“. f ályktun þeirri, sem þarna er gerð að um talsefni segir hins vegar: „Fram kvæmdastjórn Alþýðubandalags- ins telur ennfremur, að engin fé lagssamtök innan Alþýðubanda lagsins né EINSTAKIR FLOKKS MENN eigi að hafa nein sam- skipti eða sambönd við valda- flokka árásar- og ofbeldisríkj- anna“. Því miður hefur Magnús Kjartansson sér það ekki til málsbóta, að honum hafi verið ókunnugt um þennan iið í álykt uninni. Mbl. birti þennan kafla ályktunarinnar sl. miðvikudag og bersýnilegt er að það hefur ekki farið fram hjá Magnúsi Kjartanssyni. En sjálfsagt er að „benda Magnúsi á leið út úr þeim vanda, sem hann er *kom- inn í“. Hann getur einfaldlega gefið yfirlýsingu um það að hann hafi verið andvígur samþykkt þessarar ályktunar á sl. hausti og hafi hana því að engu. Óneit anlega væru það mun heiðar- legri vinnubrögð og kæmi eng- um á óvart, því að öllum lands- mönnum er kunnugt um að Magnús Kjartansson harmaði ekki innrásina í Tékkóslóvakíu og sá því enga ástæðu til að rjúfa samband sitt við innrásar- ríkin, þrátt fyrir fyrrgreindar samþykktir flokks síns. Áfram í NATO í viðtali við tímaritið Viðhorf, sem nýlega kom út, gerir Ólafur Jóhannesson, formaður Fram- sóknarflokksins grein fyrir af- stöðu flokks síns til aðildar ís- Iands að Atlantshafsbandalaginu og málefna þess. í viðtalinu seg ir Ólafur m.a.: „Það er stefna Framsóknarflokksins, að við fs lendingar eigum að óbreyttum aðstæðum í Evrónu og í banda- laginn að halda áfram aðild okk ar að Atlantshafsbandalaginu ... Ég tel, að starfsemi þessi hafi borið árangur. Þótt tuttugu ár séu ekki langur timi skulum við fyrst líta til þess, að allan þann tíma, sem bandalaeið hefur starf að hefur friður ríkt í Evrópu". Ólafur Jóhannesson var inntur eftir því, hvort Atlantshafsbanda lagið ætti að verða fyrra til að draga úr herstyrk sínum og svar aði hann á þessa leið: „Ég held ekki að það væri rétt eins og nú háttar . . . Hins vegar voru menn farnir að vona á síðasta ári, að spennunni í Evrópu væri að linna og þar væri batnandi sam búð austurs og vesturs framund an en atburðirnir í Tékkóslóvak íu breyttu þeim vonum því mið ur. Þess vegna held ég, að At- lantshafsbandalagið eigi ekki að draga úr h-erstyrk sínum nú en að sjálfsögðu ber að leitast við að ná samkomulagi um að draga úr vígbúnaði beggja vegna járn tjaldsins og að því eigi íslend- ingar að stuðla eftir sinni getu, en menn verða að vera sterkir til að hafa samningsaðstöðu". 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.