Morgunblaðið - 08.08.1969, Page 5

Morgunblaðið - 08.08.1969, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1960 - HINGAÐ Framhald af bls. 1 Rúmeníu í 'sl. vilku. Ceausescu lullvissaði sovézka fulltrúann um að efekert leynilegt hefði ver ið í saimbandi við heimisófcn Nix on,s og að Rúmenía þynfti efcfcert að fela fyrir heiminuim. Engir leynisamningar hefðu verið gerð ir og að utaniríkisstefna Rúimena væri óbreytt frá því sem hún hefði alltaf verið. Ceausescu sagði að stefna Rúmeníu miðaði að því að minnfca spennu þjóða í milli og að betri og meiri sam- vinnu við önnur kommúnista- rífci, sem byggðist á sjálfstæði og sjálfs'forræði rílkjanna. Rúm- enar væru á móti því að blanda sér í málefni annairra þjóða. Fréttaritarar telja að Katushev hafi verið að reyn.a að knýja Rúmena til þátttöku í heræfing- umuim í sambandi við afmæli inn rásar Varsjárbandalagsríkjanna inn í Tékkóslóvafcíu 21. ágúst n.k. Talsmaður Rúmeníustjórnar lýsti því svo yfir seint í gærkvöldi að Rúmenar væru eftir sem áð- ur mótfallnir heræfingum inn- an landamæra annarra þjóða. >á var frá því skýrt í Búka- rest í gær, að í þann mund að Katuahev yfirgaf fundarhöllina, hafi rúmenska kommúnista- flokknum borizt samúðarsfceyti frá miðstjórn kínverska komm- únistaflokksins. Ekki var skýrt frá orðalagi skeytisins. Þess má geta að flokksþingið er opið öll- um innlendum og erlendum fréttamönnum. Lýst eítii vitnum RANNSÓKNARLÖGREGLAN biður þá, sem urðu vitni að því, þegar jeppi með hjólhýsi aftan í, valt á Vesturlandsvegi 81. júlí sh, að gefa sig fram. SAUÐÁRKRÓKUR HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðisflokks- ins á Sauðárkróki hefst kl. 21 annað kvöld, en ekki kl. 2 eins og misritazt hafði í blaðinu í fyrradag. Fimmtugur FIMMTUGUR er í dag, 8. ágúst, Rósberg G. Snædal rithöfundur, Aikureyri. - AFMÆLI Framhald at bls. 8 langa stund. Nær jafnlengi stund aði Lúðvík verfcstjórn við vega- og brúaii'gerðir í Sikagaifirði og fyrh'hleðslu í Héraðsvötn og varð kunnastur í Skagafirði við þau störf. Gat hann sér hið bezta orð í þessum störfum, hygginn, lipur við verkamenn, léttur í lund og gamiainmáiliin hafði hann ætíð á reiðum höndum við hvert, tækifæri, enda minnast Skagfirð ingar Lúðvíks vel og munu lengi gera. Á þessum árum fæddust þeim hjónum 9 börn er öll kom- ust td þroska og hið mesta gjörfuJlieilka i'álfc. Vair elztar af þeim, Júlíus skipstjóri f. 1913, er andiaðist á síðaisbliiðnium vebri, kvæntur Þórunni Sigurðardótt- ur, Ragna ekkja Guðmundar Tóm assonar frá Bústöðum í Skaga- firði, Stefán frystihússtjóri á Sauðárkróki kvæntur Áslaugu Björnsdóttur, Friðgeir bóndi í Lækjardal í Húnaivaitinsis. kvæmt ur Elísabetu Geirlaugsdóttur, Að ils trésmiður andaðist s.l .vetur kvæntur Margréti Guðlaugsdótt ur. BjörgióMur ákrifslt.m. í Keflia- vík kvæntur Unni Jóhannsdótt- ur. Oddný Elisabet gift Pétri sen'dilhema Thorsiteiinisision. Helga Lovísa, giift Hrafnikatli Helga- syni lækni á Vífilsstöðum. Stef- anía Sigrún gift Sigurði Helga- syni skrifstofustjóra í Reykja- vík. Eins og hér kemur fram urðu þau hjón fyrir þeirri sáru sorg að missa tvo syni sína á s.l. vetri með stuttu millibili í þýðingarmiklum störfum. Mikið áfall er slíkt öldruðum foreldr- um, en það er svo að ritari lífs- ins ræður sínum penna og sona- torrek er gamalt mál að yrkja eiigi sízt á háuim aldri. Þegair um svifin hófust í Höfðakaupstað, litlu fyrir 1950, flutti Lúðvik þangað og vann að verkstjórn og reikningsfærslu við ýmsar framkvæmdir þar. Gjörðist hann þá búsettur þar og hefur átt þar heima síðan, unz á síðasta ári að hann flutti til Reykjavíkur. Lúð vík hefur alla ævi verið sérlega skemmtinn maður, manna glaða- stur, hverju sem var að mæta og eins og alþýða segir, snar- greindur maður, úrræða maður og forsjáll um sitt heimili og bjó vel. Lúðvík er einn af þeim sem gerir beztiar feriskieybkir niú í landi hér, þær kveður hann léttilega, eins og Guðný lang- amma haps, og eru margar þeirra kunnar einkum í Skagaf irði. ’Hef ég aldrei heyrt illa gerða vísu eftir Kemp, enda er hann mikill smekkmaður á ljóðagerð og marg ar af vísum hans eru ávísanir á sterka listhneigð, sem honum er gefin. Flest kveður Lúðvík í gam ’anitóni, eða Öðiru fliíikar hamin ekki og ekki hef ég heyrt ann að af kveðskap hans. Við telj- umst stórfrændur, fjórmenning- ar í móðurætt og fimmmenn- ingar í föðurætt mína. En þess þykist ég fullviss að ekki all- lítið eigi Lúðvík í fórum sínum af skáldskap. Lúðvík hefur rit- að eina bók Sagnir um slysfar- ir í Skefilsstaðahreppi 18—1950 Fjallar hún um viðburði, og líf manna, á austanverðum Skaga, og Skefilsstaðahreppi fyrr á tíð. Er hún vönduð að vinnubrögð- um, þjóðleg svo sem hennar efni nær til að vera, og rituð í kjarn miklum sagnastíl. Sýnir sagnrit- unin og skáldskapurinn andlega stefnu mannsins, en það er sú stefna, sem trúverðugust er fyrir mianinsveirkuim, hver seim þau eiru ag 'þesis vegnia hefur Lúðvík ver ið kvaddiur tiíL þýðingiarmikilla starfa á sínum æviferli og ver- ið maður til að leysa þau vel af hendi Fyrir mína og frænd- anina allna og viiniahönd, ósfcia ég Lúðvík góðra daga, og sendi þeim hjónum alúðarkveðjur, þar sém þau dvelja í dag, hjá syni sínum í Lækjardal á Refasveit. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. í DAG, 8. ágúst, er Dulvig R. Kemp, Karlaigötu 20, Reyfcjavík, 80 ána. Hanin fæddist í Vífcu.r- gerði í Fásfcrúðsfjarðairhreppi í S-MúLaisýslu, ag voru foreldrar hanis Stiefám Árnason, lengi bóndi á Ásunnanstöðuim í Breiðdal, og fcona hans, Helga Ludvigsdóttir Kemp. Luidvig Keimp er lönigu þekktur maðiur uim lanid ail®t, og þó aðal- iega ifyniir þrenmt, og a'llt er þeg- ar þrennit er. í fyrsta lagi fyrir rausnar- og myndarbúskap á l'ilhijgastöðuim í Sk ef i Isstaða'hr epp i í Skagaifjanðarsýáliu i 31 ár. Þar byggði hann upp frá grunini öll hús með meiri prýði en memm áttiu að venjast á þeim tíma, og ræfctaði rmikið land. f öðru lagi fyrir vegaiverkstjónn sína, sem hanin stundaði jafinhliða búsfcapnum um þrjá áraibugi. Mesta þrekvirfcið vaT þó vega- lagmin'g haras yfir Sigiiufjaxðar- skarð, og ótrúlegt þeim er til þekkja að slíkt mætti tákaist mieð þeim verfcfærum sem þá voru fyrir hendi. Á þessari leið voru áður slysifarir tíðar og allt „óhrein!t“ átti að hafa þar að- setur. En síðan Kemp lagði fyrr- neifnida'n veg hafa þar aldrei slys orðið. Hlýtur hann að hatfa stökikt á veginm stierfcum vökva — og orðum. 1 þriðja ’lagi — og efcfci sízt — fyrir Skáldskap simm. Því hver sá sem vísum anin og vísu kanm hlýtur að kaninast við Kemp. Nókfcuð atf fcveðskap hans hetfur birzt á preniti, en þó liklega ekki í sálmabófcium. Þettia á ekk-i að vera neim ævi- saga og því síður eftiirmæli, þvi ég vona að Kemp lifi vei og lemgi. — Hann hefur aldrei verið neinm pappírsbúkur, enda druikk- ið brenmiivím sér bil sáluhjálpar og heiilsúbótar eims og góðum ís- liemdiing sæmir. — Á þessum degi sendi ég viini mínum, Kemp, hest- burð af hamingjuósfcum, og hams ágætu konu og sifjaliði öllu, kæratr kveðjur. Stefán Stefánsson frá Móskógum. - SUND Framhald af bls. 3 *- með mér líka, því hún þarf að sjá nýju laugina okkar. Magnús Magnússon, sem er bara 6 ára, segir að sér sé efcki kalt, þegaf hann er spurður um það. En erfitt er að trúa orðum hans, því skjáltftá og tánnaglamur kemur illilega upp um hanm. Homum þykir mjög gaiman í sundlauigiriim, en veit ekki hvenær bann mumi sleppa kút og korki. Hanm segir að Hörður, suind- kemnarinn sinn, sé góður. Sundlaugin verður lokuð yfir vetrartímainn. Er því vom andi, að tíð verði góð það sem eftir er sumars, þannig að hin nýja sumdlaug komd íbúum Garðahrepps að sem mestum notum. — Eldflaugakerfið Framhald af bls. 1 deildin samþykkti kerfið með 50-50 og 51-49 atkvæðum. Mike Mansfield leiðtogi demó- krata í Öldungadeildinni lét svo um mælt við fréttamenn etftir at- kvæðagreiðsluna í dag, að hann vonaði að Nixon forseti myndi fresta byggingu og uppsetningu eldiflaugastöðvanna til að koma slkriði á viðræður Sovétríkj- anna og Bandaríkjanna um að draga úr vígbúnaðarkapphlaup- inu. Málið hefur enn etkfki verið að fullu afgreitt frá bandaríslka þinginu, en litlar lílkur eru tald- ar á að það fái efclki fullnaðar- afgreiðslu mjög fljótlega. Er þá lokið mifclu hitamáli bandarísfcra stjórnmála. ★ Tökuni upp í dag mikið og fallegt úrval af alls konar furuhúsgögnum norskum. ★ Skápar, langborð, sófasett, hringborð, stakir stólar, sófaborð, hengiskápar, diskahillur og margt fleira. KOMIÐ OG SKOÐIÐ ÞESSI FALLEGU HÚSGÖGN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.