Morgunblaðið - 08.08.1969, Blaðsíða 7
MORGUNIBLAÐIÐ, FöSTUDAGUR 8. ÁGÚST IMQ
7
HAFNARBÍÓI
Góðvinur Islenzkra sjónvarps-
uunenda, Dýrlingurinn, Simon
Templar, hefur tekið upp þá
elskuiegu nýbreytni að koma
fram I kvikmyndahúsi, Hafnar
biói, i stað þess að vera á vakki
inni i stofu hjá fólki.
Er það vinum hans áreiðan-
lega ánægjuefni að geta fengið
sér frískt loft um leið og þeir
fara til að njóta góðrar skemmt
unar við sundin blá.
Er nú orðið ærið langt síðan
vinir hans og kunningjar hafa
fengið að sjá hann, og tími til
kominn, að hann birtist til að
gleðja augað og kæta ímyndun
araflið.
Myndin er afar spennandi, heit
ir Blóðhefnd Dýrlingsins, og
fjallar um baráttu hans á Ítalíu
við Mafíuna og þvíumlík ill-
yrmi. Meðleikarar hans eru Ian
Hendry, Aimi Macdonald og
Rosemary Dexter.
Er vafalítið að þeir sem leggja
leið sína þangað munu þykjast
ósviknir og hafa ferigið það, sem
þeir borguðu fyrir og gott bet-
ur.
band af séra Þorsteini Björnssyni,
ungfrú Ingigerður Magnúsdóttir og
Sigurhans Wium, Ólafsvík.
Loftur h.f.
Nýlega voru gefin sarnan í hjóna
band í Akureyrarkirkju af séra
Jóni Bjarmann. Ungfrú Lilja Stein
grímsdóttir og Björgvin Guðmunds-
son. — Ljósm.st. Páls, Akureyri.
Nóbelsskáldið fréttafús
falska lýsing gefur
um keitiu, orma, kláða og lús
Kiljsn ritað hefur.
Páll Þórðarson, Borgarnesi
Eigir þú kyndil þeikk inigairinrrar,
leyf þá öðrum að tendra við hanm
kerti sín — M. Fuller
SYSTKINABRÚÐKAUP
15. maí voru gefin saman í hjóna
band í Langholtskirkju af sr. Sig-
urði H. Guðjónssyni, ungfrú Þur-
íður Erlendsdóttir og Guðjón Jóns
son, Kóngsbakka 6 og unigfrú Gróa
Sigurjónsdóttir og Sævar Erlends-
son, Grenimel 2.
Ljósm.st. Loftur h.f.
7. júní voru gefin saman í hjóna-
band í Hábæjarkirkju af séra
Sveini ögmundssyni ungfrú Sigur-
björg Fríða Óskarsdóttir og Har-
aldur Owen. Heimili þeirra er að
Heiðarvegi 12, Selfossi.
Ljósm.st. Asis,
21. júní voru gefin saman r hjóna
band í Hafnarfjarðarkirkju af séra
Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Þor-
björg Gunnarsdóttir og Jón Gestur
Viggósson. Heimili þeirra er á
Hringbraut 73, Hafnarfirði.
Ljósm.st. Hafnarfj. íris.
17. maí voru gefin sarnan í hjóna
BROTAMÁLMUR
Kaupi allan brotamálm lang
hæsta verði, staðgreiðsla. —
Nóatún 27, sími 3-58-91.
SANDGERÐINGAR
Etdri kona ós'kar eftiir- 2ja
herb. ibúð til letgu í Sand-
gerði. Tilboð merkt „íbúð
120" semdii®t Mbl. í Keflavík,
Hafnargötu 48 A.
AIRWIGK
Lykteyðandi
undraeini
Í.ÆKNAR
FJARVERANDI
Árni Björnsson fjv. frá 10.7—10.8
Árni Guðmundsson fjv. frá 14.7-
15.8 Stg. Axel Blöndal.
Bergsveinn Ólafsson fjv. frá 21.
júlí. Óákveðið. Stg. heimilislækn-
is: Ólafur J. Jónsson, Garðastræti
13.
Björgvin Finnsson fjv. frá 14.
júlí til 11. ágúst. Stg. Alfreð Grsla
son.
Björn Júlíusson fjv. til 1. sept.
Björn Þórðarson fjv. til 29. ágúst
Engilbert Guðmundsson fjv.
ir fjv. vegna sumarleyfa til 19.
ágúst.
Eyþór Gunriarsson fjv. óákveðið.
Geir H. Þorsteinsson fjv. frá21.7
— 21.8 Stg. Valur Júlíusson.
Gunnar Benediktsson, tannlæknir,
Skólavörðustíg 2, fjv. til 1. sept.
Gunnar Þormar tannlæknir fjarv.
til 10 september Staðgengill: Hauk
ur Sveinsson, Klapparstíg 27
Guðmundur Eyjólfsson til 1.9.
Guðmundur Benediktsson fjv.frá
14.7-25.8 Stg. Bergþór Smári
Halldór Arinbjarnar fjv. frá 21.7
— 18.8 Stg. Ragnar Arinbjarnar.
Halldór Hansen eldri fjarverandi
til ágústloka staðgengill Karl Sig-
urður Jónasson.
Haukur Filippusson, tannlæknir,
Skólavörðustíg 2, fjv. til 1. sept.
Jón Hannesson fjv. frá 6. ágúst óá-
kveðið. Stg. Þorgeir Gesisson.
Jónas Thorarensen tannlæknir,
Skólavörðustíg 2, fjv. til 27. ág.
Jón S. Snæbjörnsson tannlæknir,
Skipholti 17 A, fjarverandi —31
ágúst.
Jósep Ólafsson fjv. óákveðið.
Jón Sigtryggsson tannlæknir frá
18.7 til 18. ágúst.
Kristjana Helgadóttir fjv. frá 4. ág.
Óákveðið. Stg. Magnús Sigurðs-
son.
Ingólfs apóteki. slm' 12636.
Kristján Jóhannesson. Hafnar-
firði fjv. frá 16.7—18.8 Stg. Krist-
ján T. Ragnarsson
Ólafur Jónsson fjv. til 11. ágúst.
Stg. Þorkell Jóhannesson (sama
tíma og sama stað og Ólafur).
Ólafur Tryggvason fjv. frá 14.7
til 10.8 Stg. Ragnar Arinbjarnar.
Ragnar Karlsson fjv. frá 21.7-18.8
Rafn Jónsson tannlæknir fj. til 11.
ágúst.
Ragnar Sigurðsson fjv. frá 1. ágúst
til 25. ágúst.
Stefán Bogason fjv. frá 5. ágúst
til 5. september. Stg. Jón Hjaltalín
Qunnlaugsson.
Stefán P. Björnsson fjv. frá 1,7—
1,9, Stg, Karl S Jónasson.
Úlfur Ragnarsson frá 11.8—22.8.
Stg. Ragnar Arinbjarnar.
Þórir Gíslason tannlæknir fjv.
til 10.8
Þórir Helgason fjv. til 15 ágúst.
Þórður Þórðarson fjv. 14.7—18.8
Stg. Alfreð Gíslason.
Valtýr Bjarnason fjv. frá 21.6—11.8.
Stg. Þorgeir Gestsson, Háteigsveg
Victor Gestson fjv. frá 11.7-11.8
Úlfar Þórðarson augnlæknir verð
ur fjarverandi til 19. ágúst. Stað-
gengill er Björn Guðbrandsson.
Á næstunni ferma skip vor
! | tii Islands. sem hér segir:
ANTVERPEN:
Reykjafoss 12. ágúst *
Skógafoss 23. ágúst
Reykjafoss 3. september
Skóga foss 13. sept. *
ROTTERDAM:
Reykjafoss 11. ágúst *
Skógafoss 22. ágúst
Reykjafoss 2. september
Skógafosis 12. sept. *
HAMBORG:
Reykjafoss 14. ágúst *
Skógsfoss 25. ágúst
Reykjafoss 5. september
Skógsfoss 15. sept. *
LONDON / FELIXSTOWE:
Askja 11. ágúst *
Mánafoss 25. ágúst
Askja 2. september
HU'.L:
Askja 13. ágúst *
Mánafoss 26. ágúst
Askja 4. september
LEITH:
Gullfoss 8. ágúst
GuHfoss 22. ágúst
GulWoss 5. september
ALLT MEÐ
EIMSKIP