Morgunblaðið - 08.08.1969, Síða 12
12
MORGUN’BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1'9&9
Úitgeíandi H.f. Árvakui*, EeykJavÆk.
Fiiamkvæmdjaisitjóri Haraildur Sveinsaon.
•Ritistijórae Sigurður Bjamason írá Vigur.
Matthías Joihannesslen.
Eyjólfur Konr’áð Jónssion.
Ritstjómarfulltrúi Þorbjöxn Guðlmundssoxi,
Fréttaistjóri Björn Jóíhannssoir.
Au glýsingastj óri Árni Garðar Kristinsson.
Eitstjórn og afgreiðsia Aðalstræti 6. Sími 10-105.
Auglýsingar Aðaistræti 6. Sími 22-4-85.
Áiskriftargjald kr. 150.00 á mánuði innanlands.
í Xausasiöiu; ikr. 10.00 eintakið.
SAMSKIPTIN
VIÐ FÆREYJAR
ngsl Færeyja og Islands
hafa löngum verið traust
og góð. Samskiptin hafa auk-
izt á undanförmun árum og
að ýmsu leyti færzt inn á nýj-
ar brautir. í fyrra komu hing
að bæjarfulltrúar frá Þórs-
höfn í boði Reykjavíkurborg-
ar og nú fyrir skemmstu
komu fulltrúar hennar úr
heimsókn til Þórshafnar.
Slíkar heimsóknir binda
menn bæði vináttutengslum
og efla kynnin á vandamálum
þeim og verkefnum, sem við
er fengizt á hverjum stað. í
samtali við Auði Auðuns, for-
seta borgarstjómar, í Morg-
unblaðinu í gær, kemur fram,
að hún telur, að eftir þessar
gagnkvæmu heimsóknir muni
verða haldið áfram að treysta
tengsl Reykjavíkurborgar og
Færeyja.
Samskiptin við Færeyjar
eru einnig efnahagsleg. Þegar
umsvifin eru mest í athafna-
lífi hér, hafa komið hingað
hundmð Færeyinga til vinnu.
Nú höfum við hafið tilraun-
ir til aukins útflutnings til
Færeyja. Hafa umbúðir,
málning og innréttingar ver-
ið fluttar héðan til sölu í
Færeyjum, svo að eitthvað sé
nefnt. Má búast við aukn-
ingu á þessu sviði, þeg-
ar fram líða stundir. íslend-
ingar hafa lagt drjúgan
skerf að mörkum í samgöngu-
málum Færeyja. Flugfélag
Islands var frumkvöðull að
reglubundnu flugi til Fær-
eyja, enda þótt nú sé svo
komið, að Færeyingar sjálfir
hyggist taka við því að ein-
hverju leyti á næsta ári. Eim-
skipafélagið hefur lengi hald-
ið uppi ferðum til Þórshafn-
ar. Og æ fleiri Islendingar
leggja þangað leið sína.
Síðustu áratugi hafa Fær-
eyingar búið við fullkomna
heimastjórn. Meðal þeirra
em skoðanir skiptar um það,
hvort stefna beri að fullu
sjálfstæði eða ekki og óvíst
hver hefur betur, þegar yfir
lýkur. Hins vegar hafa Fær-
eyingar krafizt beinnar aðild-
ar að samvinnu Norðurlanda
innan Norðurlandaráðs og á
öðmm sameiginlegum vett-
vangi landanna. Á vegum
Norðurlandaráðs hefur sér-
stök nefnd unnið að lausn
þessa máls. Hún heldur fund
í Stokkhólmi í næstu viku og
er búizt við, að nefndin skili
þá endanlegum tillögum. Eins
og kunnugt er hefur aðild
Færeyja að ráðinu tafizt,
vegna þess að Álandseyjar,
sem tilheyra Finnlandi, hafa
eimnig krafizt aðildar, verði
hún veitt Færeyjum.
Nú mun vera að koma fram
málamiðlunarlausn í málinu
þess efnis, að fjölgað verði í
sendinefndum allra aðila að
Norðurlandaráði. Fulltrúum
stærri landanna fjögurra
verði fjölgað um tvo en ís-
lands um einn. Mun Færey-
ingum ætlað að skipa sæti
þeirra tveggja fulltrúa, sem
fjölgað verður um hjá Dön-
um, og Álandseyingum er
ætlað að fá fulltrúa í finnsku
sendinefndinni. Ekki hefur
enn frétzt um undirtektir
Færeyinga undir þessa til-
lögu.
FARSÆL LAUSN
Tl|'enntamálaráðherra hefur
nú lagt fram endanlegar
tillögur sínar um lausn þeirr-
ar deilu, sem ríkt hefur um
aðgang nýstúdenta að lækna-
deild Háskólans. Tillögurnar
eru þess efnis, að öllum þeim,
sem í sumar æsktu innritun-
ar í læknadeild, verði gefinn
kostur á að hefja þar nám.
Eru innritunartakmarkanir
þar með felldar úr gildi á
þessu hausti. Tillögum sínum
beinir ráðherrann til lækna-
deildarinnar, en samkvæmt
ósk hennar var aðgangur að
deildinni takmarkaður. Hlýt-
ur deildin eins og ráðherra
að taka tillit til þeirra
breyttu aðstæðna, sem nú
ríkja, þegar ljóst er, að að-
sókn að deildinni er ekki eins
mikil og útlit var fyrir, þeg-
ar tillögurnar voru gerðar
um takmörkun iimnritunar í
deildina.
Morgunblaðið barðist óhik-
að gegn því, að aðgamgur að
læknadeildinni yrði takmark-
aður. Blaðið fagnar því þeirri
farsælu lausn, sem málið hef-
ur fengið nú. Óánægja al-
mennings og blaða út af
gaingi þessa máls og efni þess
hefur átt ríkan þátt í þeirri
þróun, sem það hefur tekið.
Morgunblaðið hefur lagt á
það ríka áherzlu, að háskóla-
deildum verði sköpuð skilyrði
til að þróast eðlilega. Nú eru
í undirbúningi róttækar
breytingar á öllu skipulagi
kennslu í læknadeildinni.
Þessar breytingar verða
kostnaðarsamar í fram-
kvæmd, en vænta verður
þess, að ríkisvaldið komi á
móts við þær. Á blaðamanna-
fundi þeim, sem menntamála-
ráðherra efndi til í fyrradag,
skýrði hann frá því, að út-
gjöld ríkissjóðs til mennta-
mála hefðu verið aukin um
150% á 10 árum Sýnir þetta
skýrt viðleitni til umbóta.
UTAN UR HEIMI
HVAR ER ULBRICHT?
Austur-þýzki flokksleiðtoginn hefur ekki komið fram
opinberlega siðan 7. maí — Hann gerist nú gamall og
margir telja að hann sé sjúkur maður
SltljtórMmíá!la£réttairitarar veOJta
tmjög fyriir sór, hiverjiair áatæð-
ur liigigli aið baki því atð Walter
UOibiriöhit, floHdkisflieiðltagi austnir
þýzlkra 'kioirmmórmsta Iheifuir
óklki lláitið á sér toræla aindiain-
farnia mámrðli. Þvií hialfa mlemm
spumt, tavoor't ihiuigsamfflagt sé að
vaidlaslkieið Uilbiriöhits sé semn
á enidia rummiið, hwrt intnlbiyTð-
iis dleiluir sáu að fæinaisit í aulk-
ania, eða ihvort U'ibiridhit sé
hireimffletga sjúlkiuir miaðlur. Síð-
uistu tifflgiáltiumia hieifluir baimda-
rídtoa vitourirtið Nlewsweek
rauiniar fyrir saitt og segliir að
hamin þjiáiist af þráflíátri brjóst-
himmlulbófflgiu.
Aulðvitað eir éktoi fráffleitt að
talk'a það ittnúiamffleglt að Ul-
brddhlt sé srj'útouir. Hainm giemist
gamialll og þneyttluir og gsetfl'eilki
valdsins hietflur öft vierið
beizikjlu 'blamidlinm, Hiinis' veig-
ar onu sitjórmmiálalfirétitaritairiar
á eimiu mláffli uim, að eitithwað
sé að gemaslt 'balk við tjöfldlin
í Auistur-I’ýzlkiafflamidi, en á
hiaiusti toomiamidia eru liðím tuitt-
uigu ár síð«m Þýztoa afflþýðlu-
lýðveffldið var stoflnað.
Ullbnidhit hiefluir dklki toomið
flnam opinlbeirlaga síðarn 1. miaí.
Og fáar sögur fama a(f því að
hiamin hiaífi molktouð hreyflt sóig
últ aÆ h'edimiifli sínlu,. Harnrn s'ást
eklki í aenidinleiflnidlinmi sem
rædidi við Masfavuffleiðtioigania
7.—14. júlí og 'hiainm iétt eklki
sjlá siig við hiátíðiáhiöfldiin í Pói-
lamdi, er mimmKt var _ 25 ára
kommiúiniistastljéirm/ar. f hivart
dkipti boðaðli Ufflbiridht fj'ar-
vistir siölkium veikinidia.
Þá vatoti elkfci miininötia át-
hygllli að Ufllbridbt sáat hiverg'i
á vegflagri Sþróliitahiátíð í
Deipzig 'fyrir slkiemmstu. Þar
sem hiamm Ibeiflur lömiguim veirið
þéktotur iað aðdláum á ilito-
amlsirækf h'eiflðli hiamm mialuimiasit
setið sig úr fseri að sæikja
slika Ibátíð, ef allllit hleflðli verið
með fleMu. í sfflnm stað semdi
bamm tvio hiátitsetta 'floryðttu-
mienin þá Wiffi Stioiplhi, iflorsæt-
isráðh'anria og Erioh Bomiedtoer,
fiolklksritaira.
í flyirisltu vefltiu mienm fyr'ir
sér, hivoirt þetta miæitltd rdkj'a
tiil bneyttrar stefmiu vaffldtbaf-
anina í Kmemil gagnwamt Bomin-
stjórinlinmii og tillfflögu Varrsjár-
srtjóiriniair urn að tatoa upp beimia
sammiimiga við Veslbur-Þjóð-
varja uim Odler Nleisse lainldla-
miæráliíimuma. En sériflræðlilnlgar
sem iglaggst þeklkjia tifl, talja
þá skýrinigu fljiamrá öflflium
sanini og 'allls éklki í samjræmi
við slkaipigerð Uilbnidhts, sem
venijiullega kýs áð ræða ágtneim-
inigseflnii aiuiglliti til auiglíitig við
igagniaðiilanin, eimis og genðist
smemimia árs 1®68j þegar banm
kom í vag fyrir flnakairi vimigan
Bonmigtjórmiarflniniar viið vaffldá-
rnienin anmiamna Auistur-Evrópu-
lamidia. Þar við bæltlist að iflátt
eitt heifluir 'komiið í ljóis, sem
bemidii til þass að Uilbridbt
dlelttti í Ibuig miimmisltia tflriáhivarf
flrá hiarðllíniuisiteifniu sviovézikra
toomimiúiniiist'ai. Hamin hieflur jiáfln-
Walter Ulbrioht
^an verið áfjáðiuir í 'að lýsa
Meissuin og stuðmiimigi við
bverjia gerð, sem aflráðin hef-
ur verið á æðstu stöðluim í
Modkivu.
Eréttaritairar mflnmia á, að
Ullbridbt balfi flemigið aðtoenm-
inigu alð bjartaislagi fyrir
þnemiur ánum og á áruimum
1953 og 1956 var bainin um
tímia Mtt í isiviðisflijósiniu vagna
veilkiudia.
Samfavæmft finéttuim bfflaðs-
ins NleUes Dautsdhfliainid var
UHbriehit í iflorsærti á þimigi möð-
stjórniar toomimiúmisítaideilidia'r
Austur-Berlím í fyrini vitou og
ræða banis var 'birt tveflmiur
•diöguim aíðar.
Daginin áður baflðí biaðiið
birt flrásiögn Willlli Stoiph 'um
Moskvlu viðnæðturniar, þar siem
þess var sérátalklliega getiö að
Leomiid Bnezbniav, ffleiðrtogi
sovézfca komimiúmiistafllldktosinis
Jhalfi fflagt átoerzlliu á mitoilvægi
þefflrnar eteiflniu, sem ffflolklkur
dktoar uinidflr florystu Ufllbriidhts
baflur flramifyfligt.“
í flrásögn Srtioiplhis er edinindig
banit á iað UibriOht baifi etjóirm-
að unidliirbúniinigi aiusrtluriþýzíkia
dtljlórnimáfflaráðBÍms fyrir flurud-
iinin í Mostoviu,
Kennslumálaráð-
stefna í Osló
Kennslumálaráðstefna á veg-
um UNESCO st.endur nú yfir í
Ósló. Sækja hana um 100 full-
trúar frá 23 löndum. Magnús Már
Lárusson, prófessor, og Halldór
Óskarsson, stud. med., taka þátt
í ráðstefnunni fyrir íslands hönd.
Hófst ráðstefnan siðastliðinn
mánudag og mun ljúka á laugar-
dag. Fjallað er um vandamál
stúdenta og fara umræðumar
fram í fjórum aðskildum um-
ræðudeildum.
Þegar Mbl. hafði samlbamid vdð
Magniús Má í Ósló, saigði hanm
að fliast löndin senidiu tvo fuffll-
itrúa og Væru þarnia sairiiiamikiomini-
iir* líi íiltLfira ■fitiá Tfomrvníii A.Slí 11
Þá birtii blaðið í fynri viku
mynid af Ulíbriidht, þair s/em
bamin beillsar Avery Bruinidiage,
flommianmi Alþjóðia Ólympíu-
mie'fnöarinmiair en þess var 'etoki
gletið bvoirrt Bruinidiage baifi flar-
ið flil befflmiiílis bams, eða
sðft banm be'irn á opinbeirar
Austur-B'erlllímiair skriflsitoiflur.
Bfflaðið birti eniniflremiur
mynid atf UOIbrddhit í bópi midklk-
uirra íþróttam'aminia — ©n þess
var igetið smáu Iiertri fyrilr n>eð-
an að mymdlin væri dklki ný.
Þá bafla og verið diaigfflegar
fréttir um fluind Ulllbridhlts og
sovéztoa ambasisiadloirisiins Pyortr
Abrassimlov. UOlbriehlt gagndr
niú itveimluir embærttum, bamin
er aðialiritari fffldkkg sínis og
bainin er flormiaðluir þjóðiarráðls-
irti'S, en það embærtlfli er mieira
maiflniið rtómt cig igærti 'hianm
bægllega aifsafliað séir þvi án
þesa v'öld ryniniu úr bömdlum
hcmiuim.
Neules Deurtsdhfflamd böflur
eimraiig birt 'gmeimargóðar firá-
sagmjr af því befflzta sem þeir
Hermian Axen oig Wifflffli Stoph
baifa látið firá sér beyra og
geta isiuimdr sér þesis tál, að ætffl-
uiniin sé að velkja frelkari aít-
ihjyigllli almianmimgs á þesslum.
miöminiuim tveimiuir.
Hlvermig sem á miálin 'er llit-
ið 'gaauir lírtillll vafi lefflkið á því,
■að maiumiast mium mdklkur sá
kamiaist tifl. veiruliegra valldia í
Auistur-Þýzikailmdli, sem efkki
er eiiradlregimin barðlímumiaðluir.
Meðal þei'rra, sem mieiflmdir
©rlu í því saimlbaimdli ©r Hon-
edker, flidklkigritari sem toeiflur
sérstalklega efltirfflit rnieð híer-
máfflum og öryggismáliuim rík-
iisiinis á siranii kömirau. Tafflið er
að Ullbridhit sé því Mynmrtur
að Homiedkar verði ©fltlirmiaðlur
simn.
Staplh, fiarisætisriáðlherra, ©r
að sögn sá sem miest fyfflgis
anýtur mieðal sKxvézku lieiðtog-
lamima, en miiðsrtljóimnm ©r elkfci
©imrómia í stulðmiimgi við banm.
Herrraan Axen, fllidklkiariltiari, er
fier mieð urtairiiríkiismlál oig
flyrrverandli rirtsltj'óiri Neiues
Daurtsdhffliarad.
Paull Vermer og Harst Sind-
ermamm, svipl'irtfflta- dtjórar í
Aiusrtlur-BerX'ín og Hafllle.
Hermiamin Martern, ©r á sviip-
mlðluim affldiri og Ufflbnidht og áltrti
dirj'úgain þátt í að koirma upp
'Uim sarrasæiri til að dteypa Ul-
bridhit ifyriir mdkkirum áruim.
(Lauisfflaga þýtt).
Ameríku og A'flríku. Hirugað tíil
ihefðii affllt farið friðsamilegia fram
og skitaimgur virtist ríkjia mifflli
Btúdenrta og kennara. Maigmús
kvaðst v©r,a vomgóðiuir um að
þessi ráðstelfma yrð'i til þess að
aiufca ekilniimg mii'Ill'i þessaira
'tveggja aðila, en enm væru emg-
ar 'endainllegar mdðuristöðiur komitt-
»r fram í miál'um stúdemta. Værti
þei'rra ekki að vænta fynr em á
föstudag eða laugardag, em þá
ætti að leggja fram miðumstöðiur
umræð'ufumidamma.
Einniig sagði Magraús að ráð-
steflman væri hiaffld'in í Ósló,
vegma þess að það hefði verið
Noregur, isem fór þesis á leit við
UNESCO að mál stúdenita yiðu
rædd.
Þeir félagar eru vænitamilegir’
'heijim á þriðjiudag 1 mæstu vitou.