Morgunblaðið - 08.08.1969, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. ÁGUST 1969
21
(utvarp)
• föstudagur >
8. ágúst
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Spjallað við bændur. . 9.15
Morgunstund bamanna: Auðun
Bragi Sveinsson skólastjóri byrj-
ar lestur á Vippasögum eftir Jón
H. Guðmundsson. 9.30 Tilkynning
ar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Tónleikar. 11.10
Lög unga fólksins (endurtekinn
þáttur — G.G.B.)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn
ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn
ir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Lesiii dagskrá næstu viku
13.30 Við vinnuna: Tónleikar
14.40 Við sem heima sit jum
Vignir Guðmundsson les söguna
„Af jörðu ertu kominn" eftir
Richard Vaughan (8).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Pro Arte hljómsveitin leikur létt
klassísk lög frá Bretlandi, Petula
Clark syngur, Manovani og
hljómsveit leika lög eftir Friml
og Julie Andrews o.fl. syngja
lög úr kvikmyndinni „Star“.
16.15 Veðurfregnir
íslenzk tónlist
a. Tvö þjóðlög í radösetningu
Róberts Abrahams Ottóssonar.
Guðmundur Guðjónsson syng-
ur, Atli Heimir Sveinsson leik
ur undir.
b. Sór.ata fyrir trompet og pí-
anó eftir Karl O.' Runólfsson.
Björn Guðjónsson og Gísli
Magnússon leika.
c. Sónata fyi'ir fiðlu og píanó eft
ir Jón Nordal.
Björn Ólafsson og höfundur-
inn leika.
d. Rímnadansar nr. 1—4 eftir
Jón Leifs.
Sinfóníuhljómsveit fslands leik
ur, Páll P. Pálsson stj.
17.00 Fréttir
Rússnesk tónlist
Fílharmoníusveit Lundúna leikur
„Rauða valmúann", ballettsvítu
eftir Reingold Glíere, Anatole
Fistoulari stj.
Davíð Ojstrak og hljómsveitin
Philharmonia leika Fiðlukonsert
nr. 2, Alceo Galliera stj.
18.00 Óperettulög
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
*Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi
Magnús Þórðarson og Tómas
Karlsson tala um erlend málefni.
20.00 Söngurinn um Moldá
Oddur Björnsson rithöfundur tal
ar um Bertolt Brecht og flytur
skýringar við söngva hans, sem
danski leikarinn Folmer Rubæk
syngur við undirleik Carls Bill-
ich. —
20.25 Frá morgni nýrrar aldar
Dr. Jakob Jónsson flytur annað
erindi sitt: Stefnur og flokkar á
Krists dögum.
20.54 Aldarhreimur
Þáttur með tónlist og tali £ um-
sjá I>órðar Gunnarssonar og
Bjöms Baldurssonar.
21.30 Útvarpssagan: „Babelstum-
inn“ eftir Morris West
Geir Kristjánsson íslenzkaði.
Þorsteinn Hannesson les (31).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Stjörnumar i Kon
stantinópel" eftir Ólaf Jóh. Sig-
urðsson
Gísli Halldórsson leikari lýkur
lestri sögunnar (3).
22.35 Kvöldhljómleikar: Frá út-
varpinu i Munchen
a. Svíta í gömlum stíl fyrir fiðlu
og píanó op. 93 eftir Max Reg-
er. Erich Keller og Elisabeth
Swarz leika.
b. Hljómsveitartilbrigði op. 26
eftir Boris Blacher um stef eft
ir Paganini.
Sinfóníuhljómsveit utvarpsins
í Munchen leikur, Carl Melles
stj.
23.15 Fréttir i stuttu máli
Dagskrárlok,
• laugardagur •
9. ÁGÚST
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og úrdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morgunstund bamanna: Auð
un Bragi Sveinsson les Vippasög
ur eftir Jón. H. Guðmundsson.
(2). 9.30 Tilkynningar Tónleikar.
10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þetta vil ég heyra: Jón Ás-
geirsson kennari velur sér hljóm
plötur. 11.20 Harmonikulög.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir
15.00 Fréttir
15.15 Laugardagssyrpa
f umsjá Hallgríms Snorrasonar
Tónleikar. Rabb. Einsöngur: Guð
finna D. Ólafsdóttir syngur nokk
ur lög við undirleik Ólafs Vignis
Albertssonar. 16.15 Veðurfregnir.
Tónleikar.
17.00 Fréttlr
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grímsson kynna nýjustu dægur-
lögin.
17.50 Söngvar í léttum tón
Paraguayos tríóið syngur suður-
amerísk lög.
Sandie Shaw syngur bandarísk
lög
18.20 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds
ins
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Daglegt ,lif
Árni Gunnarsson fréttamaður
stjórnar þættinum.
20.00 Lög úr sönglcikjum
Söngvarar og hljómsveit útileik-
hússins í Chicago flytja: Sylvan
Iievin stj.
20.25 Framhaldsleikritið „í fjötr-
um“ eftir William Somerset Maug
ham
Howard Agg samdi útvarpshand
ritið.
Þýðandi: örnólfur Árnason.
Leikstjóri: Sveinn Einarsson
Persónur og leikendur i fimmta
og síðasta þætti:
Philip Carey
Guðmundur Magnússon
Séra William Carey
Róbert Amfinnsson
Mildred Rogers
Kristín M. Guðbjartsdóttir
Thorpe Athelney
Gísli Halldórsson
Frú Athelney
Guðrún Stephensen
Sally Athelney
Anna Kristín Arngrímsdóttir
Dr. South Jón Aðils
Dr. Wigram
Karl Guðmundsson
Frú Forster
Ingibjörg Einarsdóttir
Mary Ann
Bryndís Pétursdóttir
Ramsden
Jón Gunnarsson
21.30 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok
(sjlnvarp)
• föstudagur •
8. ágúst 1969.
20.00 Fréttir
20.35 Grin úr gömlum myndum
Bob Monkhouse kynnir.
21.00 Múrmeldýr og iæmingjar
Þetta er fjórða myndin íflokkn-
um Svona erum við. Greinirhún
frá skipulögðu lífi múrmel-
dýra og frá sveiflubundnu hátt-
erai læmingjanna £ Svíþjóð og
Noregi. Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
21.25 Harðjaxlinn
Kaup kaups.
22.15 Erlend málefni
22.35 Dagskrárlok
íbúð óskast
Reglusöm, bamlaus hjón, óska eftir 3ja herb. íbúð.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. sept, merkt: „3617".
Lítið einbýlishús
til sölu i Kópavogi
Upplýsingar í síma 22293 i vinnutíma og eftir kl. 7 í síma 15715.
ÓLAFUR RAGNARSSON. HDL.
Nýkomið
rósótt frotteefni
GLÆSILEGT ÚRVAL
Austurstræti 9.
KAUPMAN NASAMTÖK
ÍSLANDS
Afgrei ðslustúlka
rösk og áreiðanleg (helzt vön afgreiðslu, þó ekki skilyrði)
getur fengið atvinnu strax í kjötdeild kjörbúðar f Austurborg-
inni. Eæði ^ dags- og heildagsvinna kemur til greina.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kaupmannasam-
takanna, Marargötu 2.
Tjöld, bakpokar,
gastæki, svefnpokar,
VERÐIÐ HVERCI LÆCRA.
NÆC BÍLASTÆÐI.
vindsængur,
tjaldborð og stólar.
SJKA TA
ÐEJÐIJW
Rekin af
Hjálparsveit skáta
Reykjavik
& GARDÍNUHÚSIÐ
opnar í dag í ingólfsstrœti 1 (áður
Gardínubúðin) sími 76259 — Mikið
úrval at finnskum gardínuefnum, kjál-
efnum, Marimekkáefnum.
Gólffeppi og mottur, ensk og indversk,
Gardínusalan
Laufásveg 12 er flutt í Gardínuhúsið.