Morgunblaðið - 08.08.1969, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1960
Hörð keppni um Reykjavíkur-
meistaratitilinn
— ÍR hafði forystu eftir fyrri daginn
— Ovœntur sigur Sigfúsar Jónssonar
í 5000 metra hlaupi
HÖRÐ kappni verður milli ÍR
og KR um Reykjavíkurmeistara
titilinn í frjálsum íþróttum árið
1969. Að loknum fyrri hluta
keppninnar hafa ÍR-ingar for-
ystuna með 134 stig, KR hefur
118% stig og Ármenningar 6414
stig. Nokkur sthyglisverð afrek
náðust á fyrri degi keppninnar í
fyrrakvöld, þótt veður væri ekki
hagstætt til keppni. Þannig urðu
t.d. spretthlaupararnir að hlaupa
á móti töluverðri golu, og hafði
það sín áhrif á árangur þeirra.
Sigur Sigfúsar Jónssonar, ÍR,
í 5000 m hlaupinu vakti mesta
athygli. Sigfús, sem enn er í
drengjaflokki, er mjög efnilegur
hlaupari og tekur stórstígum
framförum. Þarna er á ferðinni
langhlaupari, sem gaman verður
að fylgjast með. TJm tíma virtist
hinn gamalreyndi hlaupari úr
KR, Halldór Guðbjörnsson, ætla
að sigra örugglega í hlaupinu,
en undir lokin náði Sigfús 'fvo
góðri forystu, sem Halldóri tókst
ekki að vinna upp, þrátt fyrir
mjög góðan endasprett. Sýndi
sá sprettur að Halldór býr yfir
miklu meira en hann sýndi í
þessu hlaupi.
Trausti Sveinbjörnsson UMSK,
sem keppti sem gestur í 400 m
grindahlaupinu, náði þar sínum
bezta tíma og jafnframt bezta
tíma ársins. Var stíll Trausta yf
ir grindunum ágætur og við betri
skilyrði ætti hann að geta bætt
tíma sinn verulega, og jafnvel
nálgast íslandsmet Sigurðar
Björnssonar í greininni, 54,6 sek.
Sigurður Lárusson, Á, varð
Reykjavikurmeistari í greininni
og náði sínum bezta tíma. í þessu
hlaupi vakti einnig athygli ung-
ur hlaupari úr KR, Borgþór
Magnússon. Þar er mikið efni á
ferðinni.
Annars var einna mest áber-
andi á þessu móti hve margir
keppendurnir voru. Hafði stiga-
keppnin þar sitt að segja, ®n á-
stæða er samt tii að halda að
frjálsar íþróttir njóti nú vaxandi
vinsælda yngri kynslóðarinnar
og er það vissulega vel.
Ólafur Guðmundsson, KR, sigr
aði með yfirburðum í langstökk
inu með 6,99 m, sem er allgott
afrek, þótt undan vindi væri
stokkið. Þá vakti hinn ungi KR-
hlaupari, Haukur Sveinsson
mikla athygli, en hann sigraði
léttilega í 800 m hlaupinu á sín
um bezta tíma 1:59,2 mín. Annar
varð Ólafur Þorsteinsson, sem
dvaldi í Bandaríkjunum í vetur
og æfði þar. Mun Ólafur hafa
náð þar ágætum árangri, einkum
í 400 m hlaupinu.
Páll Eiríksson sigraði nokkuð
á óvart í spjótkastinu, kastaði
54,57 m, en íslandsmeistarinn
Björgvin Hólm, varð að sætta
sig við annað sætið með 50,90
m. Jón Þ. sigraði örugglega í há
stökkinu, með 1,95 m en Erlend
ur Valdimarsson varð annar með
l. 80 m. Má segja að Erlendur
sé ekki við eina fjöl felldur í
frjálsum íþróttum.
Guðmundur Hermannsson sigr
aði i kúluvarpinu og kastaði 17,76
m. Þykir það nú varla frásagnar-
vert þótt Guðmundur kasti 17,50
til 18 metra, en öryggi hans í
greininni er orðið mjögj mikið og
vafalaust verður Guðmundur
okkar sterkasta tromp í komandi
landskeppni við Dani.
Helztu úrslit fyrri dagsins urðu
þessi:
400 metra grindahlaup seik.
1. Trausti Sveinibjörnsson,
Enska knattspyrnan
ENSKA knia.ttspyrnian hefsit á
mjorgiuin, laaaigairdaig. Allmairgir
„upphituniarleikiiir" fóru fraim um
síðustu helgi og mörg forvitmi-
leg úrslit, ein í viðureign Skota
og Enigfllemdinigia í þessum leikj-
uim fóru Skotair heldiuir haMiofca.
T.d. tapaðd Celtic fyriir 2. deildar
líðiruu Carlisle oig Raogeins gerðiu
jafntefli við Queenis Park Rarng
ers í Lomdan ag ecragu sikiozkiu fé
lagi tóksit að beria sigurorð af
enisfcu féfliaigi í þessum I^ikjum.
Mesta atfhygli á laiuigiairdaginn
vakti þó leikuir Leeds United og
Manehester City, þar sem mætt-
uist Enigilamdsmeistiarairnir ag bik
arhafarnir. Leeds sigiraði, 2:1 í all
góðuim lieik. Lefltouirinm var fjör
lega leikiran og voru Leedsmeran
vel að sigriinium komniir. Eddie
Gray skoraði fynsta miarkið
snemima í siðiari háfllfieik, eftir
góða senidimigiu frá fyrdrldðainum
Billy Bremrair. Sfcömimu siðar
bætti Jacfkiie Obariltan við öðru
marlki fyrir Leeds. Alilara Clarke,
sem ko'stalði Leeds 165 þús. puind,
eða 35 miilj. króna, í vor, átti
prýðiagióðam leik ag var tvisvar
siminum mjöig niserri því að skora
fyrir sitt nýja féiag.
Colin Bell skoraði fyrir City
á síðustu mínútunni.
Hér eru úrslitin:
Leeds Utd. — Manchester C 2-1
Aachen — Ohelsea 3-1
Aberdeen — Werder Brernen 0-0
Arsenal — Swindon 3-0
Aston Vila — Dunfermline 3-2
Ayr Utd. — Bolton 1-2
Bedford — Ipswich 4-2
Birmingham — Asamte
Kotoko (Chana) 3-0
Bradford City — Motherwell 1-1
Burnley — Middlesbro 1-1
Carlisle — Celtic 1-0
Coventry — Hibern'ian 1-1
Crystafl Palace — Morton 1-1
Derby Couraty — Peterboro 0-2
East Stirlinig — Oldhaim 1-3
Everton — Dumdee Utd. 4-1
Eeyemoord — Liverpool 1-1
Grimsby — Airdrie 4-2
Hearts — Tottenlham 1-1
Huilfl City — Newoastle 1-0
Luton — Clyde 1-1
Portsmouth — Leicester 2-2
Port Vafle — Blacfcburn 0-2
Q.P.R. — Rangers 3-3
Raith Rovers — Miliwall 1-2
Slheffield Wedn. — ítalskt úr. 2-0
Shrewsbury — Arbraoth 3-2
Southaimpton — Dundee 5-1
Stranraer — Halifax 2-2
Wolverhaimpt. — Kilmarnock 1-0
Workington — Ramgers (B) 1-1
FC Zúrich — Manchester U. 1-9
Sigurður Lárusson.
UMSK,
2. Sigurður Jónsison, HSK
3. Sigurður Lárusson, Á,
4. Borgþór Magnúsison, KR,
5. Rúdolf Adolfsson, Á,
6. Guðmundur Ólafsson, ÍR,
(Hlaupararnir náðu allir sínum
bezta tíma og Traus'ti og Sigurð-
ur settu UMSK og HSK met).
200 metra hlaup sek.
1. Valbjörn Þorláíksson Á, 23,2
2. Þórarinn Arnórsson, ÍR, 23,6
3. Trausti Sveinbjörnsson
UMSK, 23,7
4. Einar Gíslason, KR, 23,8
800 metra hlaup: mín.
1. Haukur Sveinsson, KR, 1:59,2
2. Ólafur Þorsteinss., KR, 2:05.5
3. Eiríkur Þorsteimss. KR 2:06,5
4. Kristján Magnússon, Á, 2:09,3
5000 metra hlaup mín.
1. Sigfús Jónsson, ÍR, 15:55,8
2. Halld. Guðbjörnss. KR 16,00,6
3. Eiríkur Þorsteinss., KR 17:23,3
4. Kristján Magnússon, Á 18:31,1
4x100 m. boðhlaup mín.
1. A-sveit KR 45,4
2. A-isveit Ármanv' 45,7
3. A-sveit ÍR 46,2
4. B-sveit KR 48,0
Langstökk metr.
1. Ólafur Guðmundss., KR 6,99
2. Friðrilk Þór Ósikars®., ÍR 6,56
3. Valbjörn Þorlákseon Á, 6,36
4. Úlfar Teitsson, KR, 6,29
Haukur Sveinsson.
Hástökk metr.
1. Jón Þ. Ólafssorf, ÍR, 1,95
2. Eilendur Valdimarss., ÍR, 1,80
3. Elías Sveinsson ÍR, 1,80
4. Valbjörn Þorláksson, Á, 1,75
Kúluvarp metr.
1. Guðrn. Herimannsison KR 17,76
2. Erlendur Valdimarss. ÍR 16,14
3. Hallgrimur Jónsson HISÞ 14,08
4. Lárus Lárusson, UMSK, 13.33
Spjótkast
1. Páll Eirílksison, KR,
2. Björgvin Hólm, ÍR,
3. El'ías Sveinis'son, ÍR,
4. Jón Þ. Ólafsson, ÍR,
metr.
54,57
50,90
49,32
49,30
100 m. hlaup kvenna sek.
1. Guðrún Jónsdóttir, KR, 13,08
2. Mairía Marteimsdóttir ÍR 14,1
3. Ragnhildur Jónsdóttir ÍR 14,4
4. Sigurborg Guðmundsd. Á 14.4
Framhald ^ bls. 23
Leiknir Jónsson hlaut brons-
verðlaun á Norðurlandamótinu
— íslenzka sundfólkinu gekk
þar heldur illa
LEIKNIR
íslenzkra
Jónsson komst
sundmanna á
emn
verð-
Frá keppni í 400 m grindahlaupi.
launapallinn á Norðurlandamót-
inu í sundi sem fram fór í Öst-
ersund í Sviþjóð í gær og fyrra-
dag. Hann varð þriðji í 200 m
bringusundi á 2:42,1 mín.
Yfirleitt gekk ísl. sundfólkinu
heldur illa á þessu móti og senni
lega má rekja orsö'k þeas til erf-
iðrar keppni fyrr, — við Skota
og Dani og langra og erifiðra
ferðalaga. Þetta er ekki sagt til
að afsaka árangur sundifólksins.
Slíkt þarf ek'ki. En ferðalagið
frá Kaupimannahöfn til Öster-
sund tekur 13 klultókustiundir í
lest.
í 200 m Æluigauinidd vairð Giulð-
imiuimdiur Gíisflasan 6. á 2:26.8 míra,
en sdigurviagiairi vairð And'ers B’eílllr
iinig, Sviþjióð á 2:14.1 mdra.
í 800 m sltoriilðisluinidd vairð G'uð-
miuiradia GiuiðimiuinidBdióttir fknimta
á 1'0:54.3. Þairmia vo<nu kepipeindlur
sjlö tallsiinis og sigraði Marjatta
Hara, Finralandi á 10:01.6 mín.
í 100 m áto'rdðlauindli vianð Giuð-
imiuinidia átlluinidla í röðfand á 1:10.5,
en þamia vainin Kirsi'ien Ca/mpsfll
á 1:03.8.
í 100 m sltoriðsiuindá toainla sdigr-
aði Qrj'an Madisien Nonegi á
55.8 seim eir niorstot met. Kepp-
eradiuir vo’ru al'ls 10 ag varð Guinn
air Knjstj'árassan 8. á 59.5 sek.
í 200 m brinigiusuinidi kvenna
sigmaði Yvoninie Brag, Svílþjóð á
2:50.9. Önniuir vaxð Eva Olissan
Svílþjóð á 2:55.3 en Elism Imgva-
dóttir þrdðj’a á 2:55.5 ag Flelga
Guininiairisidióttir vairð fjóadðia á 2.59.
1.
í 100 m batosiuinidi kveninia sigr
aðd Maju Tillfly Fininilamdi á
1:12.2 en í 7. sæti vairð Sigrún
Siglgieirsidóttir á 1:16.2.
í 200 m fjórsumid'i varð Edlen
Irag'vadóttir fjórlða í röðárani á
2:43.5 og Sdigirúm Sigigeinsdóttir
fimimta á 2:44.4.
Guinnar Kristjánsson varð sjö-
undi í fjórsundi karla á 5:25,1.
Sigrún varð sjöunda í 100 m.
fluigsumdi á 1:15,8 og Gunnar
Kristjánsson 8. í 400 m. skrið-
sundi á 4:56,3. Guðmunda varð
5. í 400 m. storiðsundi kvenna á
5:09,8, en það er nýtt ísl. met.
Ellen toeppti í sama sundi og
varð 7. í röðdnni á 5:16,7.
í boðaumdi karla 4x100 m. varð
sveit íslands í 5. sæti á 4:28,9.