Morgunblaðið - 08.08.1969, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 08.08.1969, Qupperneq 23
MORGUNIBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 10©» 23 ■■ Út úr þessu flaflti steig fólkið óimeitt að kaila. l Foröa tjóni af kali og grasbresti í framtíðinni — Landbúnaðarráðuneytið skipar sjö manna nefnd Morgunblaðinu barst í gær svohljóöandi frétt frá landbún- aðarráSuneytiniu: | Þar' sem tilfinnanlegar kal- skemmdir og grasbrestuT hefur ! orðið í ýmsum landshlutum undanfarin ár og ekki síður á þessu sumri ,en undanfarin sum- ur, hefur ráðuneytið skipað sam starfsnefnd sjö manna til þess að vinna að eftirfarandi. verk- ! efn.um, sera verða mættu til þess að forða tjóni af kali og grais- bresti í framtíðinni: I. Safna saman gögnum sem fyrir liggja nú þegar um kal og kalrannsóknir í Iandinu. II. Gera tilögur um varnix gegn kali og grasbresti af völd- úm kals. III. Athuiga á hvern hátt heppi legt sé að endurrsekta skemmd tún, þar sem kal er fyrir hendi og arfavöxtur er ríkjandi. í nefndina voru skipaðir frá Rannsóknastofnun landbúnaðar- ins dr. Bjarni Helgason, dr. Sturla Friðriksson og Friðrik Pálmason, landbúnaðarkandidat, en frá Búnaðarfélagi fslands Jónas Jónsson, ráðunautur, Bjöm Bjamason, ráðuuautur og Agn- ar Guðnason, ráðunautur. Formaður nefndarinnar var skipaðuir Pálmi Einarsson, fyrrv. landnámsstjóri. Kubbaði sundur [jósastaur — fernt slapp ómeitt — bíllinn gereyðilagðist FERNT slapp ómeitt aS kalla út úr bilnum á myndinni, í fyrri- nótt, eftir að hann hafði fyrst lent á Ijósastaur og kubbað hann í sundur, en siðan kastazt um 40 metra og lent á öðrum Ijósa- staur. Fyrri staurinn dró bilinn með sér og leiftruðu neistar, þeg- ar rafmagnslínumar slógust í bil- inn. — Ökumaðurinn keypti bil þennan í fyrradag. Ökumaðurinm kveðst haifa beygt saimhliða öðrum bíl af Suðurlandsbraut inn á Kringlu- mýrarbraut. Þegar þeiir komu úr beyigjunini fannst honiuim hinn bíllinm þrengja of að séir og hugð i ist þá aoka ferðinia og komast j fram íyrir hann, en þar sem, hann var óvanur viðbröigðum bítsíns, sem var sjálfslkiptur og með vokvastýri, fór svo, að hamn missti vaild á honum. Skail bfll- inn fyrst með hægrd hliðin-a á ljósastaur, sem kufbbaði-st sundur við höggið, og hemtist síðain eina 40 metra og lemti með vinstri hliðkna á öðruim ljóeastaiuir. Ferrít var í bí'inium, aem fyrr segir. Ökumaðurinan slapp með j smáákirtámiu á IbamdOegig og farþeg arnir þrír sluppu einmig með lftil | fjörteg meiðsl. Þó vax önmur I stúikain látin dveljast í Slysa- j varðlstofuninii í fyrriniótlt, þar sem j hún hafð'i hiotið höfuðhógg, en í j gær fékk hún að fara heim. - IÐNAÐUR Framhald af bls. 24 ar í orðum en ekki tölum. Ná- kvæmar tölulegar upplýsingar eru ekki í öllum tilvikum fyrir hendi um öll atriði, sem um er spurt og byggjast upplýsingiar á mati þeirra, sem svörin gefa. Þetta veldur því að ekki er unnt að mæla breytingaroar í tölum. • SamkeppnisaSstaSan hefur batnaS. f ljós ketnur ,að við gengis- breytingunia í nóvember í fyrra, hefur samkeppnisaðstaða iðnað- arins breytzt honum mjög í hag. Við það ætti að skapast tæki- færi hjá ýmsum greinum til auk innar framleiðslu. Hins vegar hafa hækkanir vegna gengisbreyt inigarinnax dregið talsvert úr eft- irspurn — samdráttar hefur gætt í sölu. Kemur þetta verulega fraim á innfluttum vörum, en hins vegar hefur framleiðsla og sala inmlendra afurða aukizt, en ákýring þess er sú, að hhrtdeild innlendrar framleiðslu hefur auík izt á markaðnum. — Við gengisbreytinguna sköp uðust ýmis vandamál. T.d. hækk uðu innflutt hráefni mjög í verði og þess vegna lentu mörg fyrir- tæki í erfiðleikum með nægilegt rekstrarfé. Þessu til úrbóta lýsti Seðlabanki fslands því yfir að hann myndi lána 100 til 150 millj ónir króna til viðskiptabank- anna, og greiða þannig úr vax- andi lánsfjárskorti. Úrbætux þess ar dróguist talsvert á lamginn og því gátu sum fyrirtæki ekki nýtt sem skyldi tækifærið, sem geng- isbreytingin gaf til aukinnax framleiðslu. Það er brýn nauð- syn, að rekstrrfjárskortur komi ekki í veg fyrir, að unnt sé að nýta þau tækifæri, sem fyrir hendi eru til framleiðsluaukn- ingar. • Greinileg framleiðsluaukning — Á þessu ári hefur orðið greinileg aukning í framleiðshi allmargra greina. Hins vegar er fyrirsjáanlegUT samdráttur í ýmsum greinum steinefnaiðnað- ar og í verksmiðjuframleiðslu, sem tengd er byggingariðnaði, ef aukning verður eigi í þeirri grein. í fatiaiðnaði hefur orðið aiUkning, en hann hefur verið í mikilli lægð urvdanfarin ár. Kvarta framleiðendur um skort á þjálfuðu starfsfólki. Þá hefur ullariðniaður farið vaxandi aðal- lega vegna útflutnings og hið sama mun vera uppi á tenimgn- um í sútunariðnaði, en þar er nú þessa stundina engin aukn- ing vegrva hráefn askorts. Þá hef ur veiðarfæraiðnaður aukizt, en hann hefur einnig verið í lægð, en þar hefur bætt samkeppnis- aðstaða bætt úr, svo og aukin línuveiði. Framleiðslumagnið í heild — saawkvæmt könnuninni — á 2. ársfjórðungi 1969 var meira en á 2. ársfjórðungi 1968 og enn- fremuir var framleiðsluimagnið meira á 2. ársfjórðungi 1969 en 1. ársfjórðungi 1969 og búizt er við nokkurri aukningu á 3. árs- fjórðungi 1969 miðað við 2. árs- fjórðung. Ennfremur var sölu- magnið meira en á sama tírma- bili í fyrra og sölumaignið á 2. ársfjórðungi 1969 varð meixa en á 1. ársfjórðungi 1969. Söluimagn ið á 2. ársfjórfíungi hefui aukizt meira en framleiðslumagnið, þannig að birgðir fulluinninna vara hafa minnkað nokkuð. Enn- fremur hafa birgðir hráefna minnkað talsvert á 2. ársfjórð- ungi. Talsverð aukning starfs- manna bafði orðið á 2. ársfjórð- ungi og stafar það suimpart af fyrirætlunum um aukningu frain leiðslunnar á þeim tíma og einnig vegna afleysinga í sumarfríum. Vamaleguir vimmultímii var yifirlei'tit óhreyttáux hjá fyrirtæfkj'uim, en mofktoutr fyriirtæfki tupplýatu þó aið vimmutímii befði verið lorngdlur á 2. ársfjóriðiumgri. Nýtimg aifltoaista- gjeriiu vax þvri nolkkjufð mieiri hiitrun 30. júinií em mÆðað við 31 miaTZ. Fyriirliggtjiamdli pamtemrir foalfla amfk izt mofkiklulð 30. júmí mriðaið við 31. miairz. Tallisvert var umi fyrrrfhiuig- aðair fjiárflegtiintgiar á áiriniu og höfðlu fj árflesftfínigarfyrrræitllianiir fyr.iirtæfkjainna ekki breytzit að ráði síðan síðststa könnun fór fram í aprilmárvufðri sí'ðastiiðniuim. - ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 22 100 m. grindahl. kvenna seto. 1. Ragnhildur Jónsdóttir ÍR 18,8 2. Guðrún Jónsdóttir, KR 19,5 3. María Marteinsdóttir ÍR 19,5 Hástökk metr. 1. Anna Lilja Gunnansd. Á 1,50 2. Ingunn Vilhjálmsd. TR, 1,40 3. Margrét Ingvarsdóttir, Á, 1,30 Kúinvarp metr. 1. Kristjana Guðmundsd. ÍR 8,83 2. Guðrún Jónisdóttir, KR, 8,78 3. Valgerður Guðmundsd ÍR 8,60 Kringiukast metr. 1. Kristjana Guðmund. ÍR 28,90 2. Sigríður Eirítesdóttir, ÍR, 24,01 3. Soffía Guðmunded. KR 22,42 FÍA skrifor forstjórn FÍ MORGUNBLAÐINU baist í gær eftirfarandi bréf frá Félagi ísl. atvinnuflugmanna með ósk um birtingu: Fluigfélaig Mainidis hf., c/o hr. florstrjióri Önn Jdhnsom, Reykjaivík. Nýítegia bintrii'tt í MorgtumfblaiðSmm flnétt uttn aið flruigmfönmiuim ’hjá F.f. yrðri sagri: uipp sriiarff[ í baust. Ekftoi höifðu fllfuígimieinin þeir sernn hlluit eiiga aið máiH eða F.Í.A. áð- ur haft spuirniiir af uppsöigruuim þesauim.. F.f.A. teriiuir í hæsta miáta óvrilð- eigaimdfi aið flastináðinriir staiifsmietnin yðar, Slkruli fyrst flá spumnir af væmftamíleguim Stlöðuimissi í al- menn flréttafbílaðii og tefhrr að sanmigjöro tillirissemii hefðri veriið að tiDltoyninia uippsögniiinia þeitm Ælugmönimim sem Mut eága að máilá áður em flrétftasitafiniamir flenigjiu vitueókj'U um uppisaigin- irtnar. Aif þessum sökum ieyfir FXA. sér að gagrtrýrna Tweðtferð irtáls þeasa. Skúli Br. Steinþórsson. - FORDÆMI EKKI Framhald af bls. 24 eftirtaldir menn: Friðjón Stef- ánsson, rithöfundur, María Þor- steinsdóttir, formaður „Menning ar- og friðarsamtaka íslenzkra kvenna“, Sigurveig Guðmumds- dóttir, kennari og Torfi Ólafs- son, deildarstjóri. Á blaðamannafundi, sem sendi nefndin boðaði, voru mætt fyrir hönd nefndarinnar þau Maria, Friðjón og Torfi. f fréttatilkynn- inigu þeirri, sem nefndin aflhenti blaðamönnunum vekur það at- ihygli að á dagskrá þingsins er hvergi minnzt á inrwás- ina, setm gerð var í eitt land álf- unnar í fyrra né hernám það, sem henni fylgdi og stendur enn. Undir liðnum „öryggi Evir- ópu“ ar þýzlka samlbaindstlýfSvrAd- iið aiftiur á móiti efst á bliaiði cig Staðiiesitli Maníia Þoirsteinsdlóttir það álit þingsinis, að enidluirher- vaeöung V-Þýztoiaéaimds atæðj flriSri í álfluininii hiélzt fyrir þrilílum. HEFÐI GREITT ATKVÆÐI Á MÓTI Aðspurð sagðist María Þor- steinsdóttir hafa setið í nefnd þeirri, sem um öryggits- miáihin fljiafHaiði, ásamlt Sitgjurveiigu GhðmruinidlsdióttuT. Fuilltrúii Jap- ans í meflnidiiininii hefði laigt t®, að T éklkóölóvalk iumóllrilð yrðri tetoáð á diagskrá þingginis. Eklki hefði tillagan þó komið til atkvæða þar eð tékkneska sendinefndin hefði lýst innrás- in innanríkismál, sem etoíki kæmi öryggi Evrópu við! Hefðu langfLestir þingfulltrú- anna lagzt gegn því að málið yrðí tekið á dagskrá og því ekki komið til atkvæðagreiðslu. Sjálf sagðist María mundu hafa greitt atkvæði gegn þvi að málið yrði tekið upp, vegna afstöðu tékk- nesku nefndarinnar. Um afstöðu sína til innrásar- innar í Tékkóslóvakíu sagði María orðrétt: „Eg fordæmdi inn rásina í Tékkóslóvakíu áður en ég hélt á friðarþingið, en ég fordæmi hana ektoi lengur, ég sé vissar forsendur fyrir henni. Af- staða mín er byggð á samtölum við tékknesfca fulltrúa og fjölda kvenna tékkneakra og v-þýztora. Þesisu til sönouinax saigði María frtá umimæliuim eirns af grí^cu kvenfuil.ltrúumim á þinginu, er hún mælrii gráfklökfk: ,,Guð gefi, að við hefðum getað kaillað á Rússa“. Skýrðu þau Torfá og María frá því, að alimælt hefði verið á þinigin'U að Tékfkósló- vakía hefðri verið komin á fremsta hlu'nn með að hljóta sörmi öriög og Griklkllaryd, er sósíalistairíkiin gripu í taumana með inin'rásininii. Lamdið hefði verið á barmi fasistísks hernaðax einræðiis, og tékknedkur k'lerkur tjáðd Torfa, að ötfil hættiuleg menn iniguminri hetfðu verið kamin að þvi að ná umdirtökuinium. Ekki sagðist netfndairfóttoinu vena touniiyuigt um, hvurt fasism- tnn hefði náð slíkum töbum á tékkneska hernum, að landinu hefði stafað beim 'hætba af hoiv- um. Tortfi saigði það þó vist, að þaiu öfl hefðu verið til sem hefðu verið hlynnt hinu gamla þjóð- skipulagi og óskað þess á nýjan leik . Mairgir þirygtfu'H'trúar hetfðu huns vegar verið á því, að til að tryglgja heimistfriðriinin þyrftá að komia á sósialisma, og þegax hon um væri komið á réttlætti skref aftur á bak eða hætta á naz- isma aflskipti sem innrásina. — Gaf hanm eininig þá yfirlýsingu, sem í inmgamgi greinriT. Öll voru þau Tortfi, María og Friðjón svo samimála œn, að einhveT óljós hætta aí faisiisma hetfðri voflað yfix í Téktoóslóvaíkíu, ef ekki innanlands þá frá Vest- ur-Þý2kalandi, þar sem nazism- inn léki laiusum hala og ógnaði friði í álfunni. ÍSRAEL OG SÍONISMINN ÓGNA LÍKA FRIÐI. Þessum blaðarnannafundi lauk síðan mieð þvi að blaðamaðux Mbl. spurði þremenniingana um afstöðu þeirra til deilna ísnaels og Araba, og þá baráttu gegn síonisma, sem gestgjafi þeirra Walter Ulbrioht rekur með Ar- öbum. Ektoi sögðust þremenn- ingarnir vera mjög kunmugir þeirri baráttu, og tóku fram, að Ulbriöht hefði átt að ávarpa þing ið en florfallazt Friðjón upiplýsti hins vegar að í samþykkt heimsfriðarþingsins væri tekið fram að „g'eysiaterb öfl“ ógnuðu friðnum. Af þeim öflum væri fyrst talin heims- valdastefna Bandaríkjanna, en næst henni væri nefnd stefna ísræls, sem neitaði að sleppa hendinni af herteknu héruðun- um, og fara að vilj.a Öryggisráðs- ins. María sagði afstöðu ísraelsku fulltrúanna á friðarþingum mjög hafla breytzt til hins verra frá því fyrrum. Nú kæmiu frá ísraelkon ur sem aldar hefðu verið upp í hatri og afstaða þeirra til Axaba mótaðist atf því. Skoðanir kvenn anna hefðu þó mildazt nokkuð eftir samræður við arabisku konurnax. Meðferð ísi'aelsmanna á Aröbum væri skelfileg. Þeir rækju flólfc frá heilum landishliut um og héldu því í gadda- vírsgirðingum. Skyldu merni hafa það í huga, að ísraelsmenn hefðu setzt að í landi, þar sem iólk var fyrir. Þrenningin virtist öll á því, að síonisminn væri eitt atf hinum friðspillandi öfluim, og sagði Torfi frá kynnum sínum af þeirri hættulegu stefnu. f Banda ríkjunum hefði hann hitt margt fól'k fyrir áratug, sem mjög heíði varað sig við síonismanunn. Sömu sögðu hefði Hollendingur einn sagt sér; síonistar vaeru afar óhagstæðar og varasaimar persón ur. Var það endir fundarins að þremenningarnir hétu þvi að vera vel á verði gegn slíkum friðspillum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.