Morgunblaðið - 08.08.1969, Side 24
FÖSTUDAGUR 8. AGUST 1969
Talsvert magn af loðnu
a allstóru svœði ut af Norður og- Norðvesturlandi
Bolungarvik, 7. ágúst.
HAFRÚN ÍS kom hingað inn til
Boiungarvíkur í kvöld. Fréttji-
maður Mbl. náði tali af Hjálm-
ari Vilhjálmssyni, fiskifræðingi,
sem var um borð í skipinu og
fékk hjá honum eftirfarandi
skýrslu um förina:
Hafrún Is 400 fór frá Bolung-
arvílk sl. þriðjudag til loðnuleit-
ar, en Skipið var einnig við þann
starfa fyrri hluta júlíimánaðar.
Er komið var norður á 67° 22 mín
nl. og 23°34 min. varð vart við
torfulóðningar á 20 sjómálna
svæði, allt norður á 67° 22 mín.
norður og 23° 38 mín vestur.
Fundust alknargar 5-25 faðma
þyfekar torfur, sem voru á 10-30
faðma dýpi. Elklki var þá hægt að
kasta vegna veðurs.
Á miðvlkudag leitaði Hafrún
nokíkru vestar, en eklki varð vart
við neinar torfur þar í neinu
magmi. Seinni hluta dagsins var
svo haldið á evipaðar slóðir og
áður og fannst þá milkið aí torfu
blettum. Fyrst á 50-70 faðma
dýpi, en upp úr kl. 21 voru torf-
umar komnar á 10-20 faðma
dýpi yfirleitt og hélzt það til kl.
4 utm morguninn. Einnig vai'ð
vart við takmarkaðar lóðningar
allt upp undir yfirborðið.
Alls var kastað þrisvar sánin-
um síL nótt. I fynsfa kastimu feng
uet niokkirar tunniur af 11-13 sm
loðmu, ángainigur 1968, en i öðru
feasitinu um 15 tonn af mue
sitænri fiskd, elðia allt a® 18 sm,
siem er svipað og vetrarloðniain
fyrir Suður -og Suðvesturlandi.
Svo virðást sem smáa loðnian
baldi sig oÆar í sjónum en hin
og munu þær lóðmámgar, sem við
sáum uppi viðyfirborð eiga rót
sírua að rekja til henniar. Tais-
verður suðvestan sitnaumur er á
í Bandaríkjunum:
Fyrsti Fish and Chips
veitingastaður SH
— Opnar að líkindum í dag
Á SL. vori var Skýrt frá því að |
fyrirhugað væri að Coldwater,
fyrirtæki SH í Bandaríkjunum
hæfi væntanlega rekstur Fish
and Chips veitingastaða í Banda
1. rafullinn
í gnng
UM klukkian elHefu í gær-
fcvöldi var Fossánni hteypt
iim í tóndð við Búrfell og kl.
átta í miortgum stóð til að setja
fýrsta rafál BúnfeHsstöðvar-
inmiar í gamig.
Stnl 15 þús. kr.
frú núgrönnum
FIMMTÁN þúaund taró'num var
stoldð í miammliaiuisri íbúð fyrir
nokkru. Húsráðemdlur bruigðu sér
að heimian í 10 diaiga og þagar
þeir komu aftur, h.afði verið tfar-
ið imm í íbúð þeimra, rótað þar
til og pemimigiumum stolið úr
laastri hirzlu.
f fyrraidiaig hamdtók namnsókn-
airfögreglan þjófimm, sam reynidiist
vera næsti rnáigirammii þeirra, sem
síbolið var frá. Faminigumum saigð-
ist hann vena búinn að eyðia.
ríkjunum. Þá var m.a. ákveðið
að stofna sérstakt hlutafélaig um
þessa starfsemi og yrði stefnt að
því að hefja rekstur nokkurra
slíkra veitingastaða í framtíð-
inni.
Til stendur, að hinn fyrsti þess
ara veitingastaða, sem staðsettr
ur er í Scarsdale í New York,
opni í dag.
þestsum sitöðum og mun nótin af
þeim sökum ekki sökkva jiafn
djúpt sem í straumilamsu vaitnd.
Hafrún mun haidia aátiur tdl
ldðlnuileitiar, þegar tókið er við-
gerð á asdictæki skipisdins. Skip
stjóri á Hafirúmu er Svavar
Árgúsitisson.
Er Ami Friðrikisson var á leið
morðivesitiuir í baf frá Vestöur-
Grænllamidd um sfl.. hellgi, fanmsit
talsiýort aif itonfum nioiklkiiiu mcxrð-
ar en við vorum, eða á sivæði
málllld 67°45 mám. og 68° ruorðlur
frá 23° 10 min. að 21°50 mán vest
ur. Tonflunniar viritlust þá ftriem-
ur smáar, eðia um 5—10
faðlmia þykfear. — Einnig
varð Sóley ÍS, er var á heimleið
frá Svalbarðamiðum í gær, vör
yið torfur á svæðdnu málli Kol-
beiniseyjiar og norðivesiturhorns
Strandagrummis. Þamnig virðist
sem talsvert magn af tóðmu sé
nú á alistóru svæði djúpt úti
fyrir Norður- og Norð-Vestur-
la'ndi og a. m. k. sumis etaðar í
veiðaniegu ástandi. Nót Hafrún-
ar er um 35 faðma djúp, en trú-
lega væri æSkilegt að hún væri
niokkru dýpri, þótt engin
reynsla sé alð sjálfsogðu fyrir því
enn sem komdð er.'— HaMur.
Nýr bútur til
Siglufjnrðnr
Sigluifirði, 7. ágúst.
ELLEFU tonna dekkíbáitur, Hall-
dór G. ÞH 134, hefúr verið
keyptur hiragað og fór hann í
fyrsta róður siinn í dag. Bátur-
iran er byggður í Hafnarfirði ár-
ið 1960. Þrír umigir menn standa
að þessum feaupum.
Halldór G. er fjórði báturinn
af þessari stœrð, sem feeyptur
er himgað á skömmum tima.
— Stiefán.
Brúðhjónin koma út úr kirkjunni.
Lauk með brúðkaupi
HÉR hafa undanfarið dvalizt
fiimm Rotary félagar frá Ohio
í Bandaríkjunum. Hafa þeir
verið hér í fræðslu- og kynn-
isför, og heimsótt flesta Rot-
aryklúbba landsins.
Þeir eriu á fönum vesitiur um
haf í dag. Elnin þedrra Rlodiney
M. Amtfnur, lötgfræðinigur, sem
var tnúiiofaiðiur í heimiallamidi
síniu gerði sér Mtið fyirár oig
seradd eftir uininuistu sinmd, umig-
frú Nancy Otto, og voru þaiu
gefin samiam í ÁrfoæjiairkdTkju
i gær, atf séra ÓSkari J. Þor-
lákssyraL Swairamieran voru
þeir Erleradur ESraarsson og
Miillarid J. Searctoey.
Formaður „Menningar- og friðarsamtaka íslenzkra kvenna'* á blaðamannafundi:
Fordæmi ekki innrásina í
Tékkdslóvakíu
Kommúnistar lýsa opinberlega velþóknun
sinni á innrás Rússa í landið
þingi Heimsfriðarráðsins í Aust-
ur-Berlín. — Ég hefði greitt at-
kvæði gegn því að taka innrás-
ina á dagskrá þingsins undir liðn
um „öryggi Evrópu“ vegna and-
stöðu tékknesku sendinefndar-
— Ég fordæmdi innrásina í
Tékkóslóvakíu áður en ég
hélt á friðarþingið, en ég for
dæmi hana ekki lengur, ég sé
vissar forsendur fyrir henni.
Þannig fórust Maríu Þorsteins-
dóttur formanni svonefndra
„Menningar- og friðarsamtaka ís
lenzkra kvenna“ m.a. orð á blaða
mannafundi í tilefni af heimkomu
íslenzkra sendinefndarmanna á
íslenzkur iðnaður:
Sölu og framleiðsluaukning á arinu
!Ársfjórðungsleg könnun Félags
íslenzkra iðnrekenda
FÉLAG íslenzkra iðnrekenda hef
ur gert könnun á ástandi iðn-
aðarins og horfum og kemur þar
fram, að framleiðslumagn og
sölumagn hafa bæði aukizt mið-
að við árið í fyrra. Fyrirliggj-
andi pantanir hafa ogaukizthjá
iðnfyrirtækjum 30. júní miðað
við 31. marz. Birgðir fullunninna
vara bafa minnkað nokkuð. Mbl.
hafði i gær tal af Þorvarði Alf-
onssyni, framkvæmdastjóra Fé-
lags íslenzkra iðnrekenda, og
sagði hann:
— Könraun þessi serai gerð er
ársfjórðungslega nær yfir 25 iðn
greinar og er byggt á úrtaks-
athugun. Spurt er uim breyting-
Framhald á tols. 23
Annar nefndarmaður Torfi
Ólafsson hafði þetta að segja:
„í samþykkt Heimsfriðarráðs-
ins er því lýst yfir að öflin, sem
ógni heimsfriðnum séu kapital-
isminn og heimsvaldastefnan.
Þetta er því skoðun Heimsfrið-
arráðsins, og þeirra, sem þing-
ið sóttu, þar á meðal okkar
þriggja úr íslenzku sendinefnd-
inni er greiddi samhljóða at-
kvæði með yfirlýsingunni. Ef
hætta er á, að þessi öfl (þ.e.
heimsvaldastefnan eða kapital-
isminn) nái að festa rætur, þar
sem sósíalisminn rikir fyrir, er
nauðsynlegt, þóttf það sé bæði
sárt og slæmt, að gripa til slíkra
afskipta sem innrásarinnar í
Tékkóslóvakíu í þágu friðarins".
Undir þessi ummæli Torfa Ólafs
sonar tók María Þorsteinsdóttir,
formaður „Menningar- og friðar
samtakanna".
Friðjón Stefánsson rithöfundur
sagði eftirfarandi um innrásina:
„Það er fjarrí sanni að jafna
saman afskiptum Bandaríkjanna
í Vistnam og innrás fimm sósí-
alsikra ríkja í Tókkóslóvaikíu, þar
var enginn maður direpinn. í öll-
um siðmenntuðum ríkjum nema
á íslandi hafa sjónarmið hinna
fimm sósíölsku ríkja verið skýrð,
jafnvel í blöðum sósíaldemó-
krata á Norðurlönduim og blaði
eins og Der Spiegel. En á íslandi
fá sjónarmið þes.sara ríkja eíkki
að komast að, hér er algjör ein-
stefna í fréttaflutningum“.
Þing það, sem hér um ræðir,
var haldið af hinu gamalkunna
Heimsfriðarráði og var fundar-
staðurinn eiras og áður greiniir
A-Berlín. í sendinefnd þeirri
sem kennd var við ísland vomi
Framhald á hls. 23
Brotizi inn í
Sjóbúðinn
BROTIZT var inra í Sjótoúðáiraa á
Gramidiaigarði í fyrrdmlóitt og atiollð
Blaluipuinlkt-tferðaútjv'ampi, raolkifcr-
um slkyiritium, þremiur pörum atf
k/Ioiflhiáum stígvédum og eilntovietrtjlu
atf tótoalki og .gosdirylklkj'um. Þjótf-
uiriiran er óifluindtora.