Morgunblaðið - 19.08.1969, Blaðsíða 11
MORCrUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1969
11
fylgist með verðlagi
— segir í tilkynningu frá Sambandi
veitinga- og gistihúsaeigenda
Eyrarbafcka, 16. ágúst.
TVÖ hross drápust og það þríðja
særðist til ólífis er þau hlupu
fyrir fólksbifreið, sem ekið var
eftir aðalgötunni á Eyrarbakka
í nótt. Gerðist þetta austast í
þorpinu og var bifreiðin á leið
vestur götuna.
Hrossin voru í eigu urags Eyr-
bðkfcings og votu tvö þeirra
tveggja vetra en þaS þriðja á
fiimim'ta vetri og tamiið. Voru þau
í girðirngiu norðain við þorp-
ið og er efcki vitað hvenniiig
þau sluppu út. Hlupu hrossin
fyTÍT bifreiðirua og rifnuðu tvö
þeirra á hol og drápust sam-
stuodÍB, en það þriðja mu>n hafa
saerzrt innvortis og var aiflífað',
þar sem því var efcfci huigað líf.
— Bifreiðin skemmdist mikið,
vatniSkaissalhlífin laigðiist inm og
hliðamar dælduðust ailveig upp
umdir þafc. Rúður brotnuðu þó
ekki.
Nokkur bröigð haifa verið að
því að hroes sleppi úr girðinigum
og hlaiupi twn þorpið, öllum til
ama og er einfcum mifcið um
þetta á vetrum. — Eréttaritari.
Hér fakast þeir í hendur Pétur Thorsteinsson (t.v.), sendiherra Islands í Washington, og Luther
I. Replogle, hinn nýi sendiherra Bandarikjanna í Reykjavík. Konan er frú Elísabeth R. Gabhard,
dóttir Roplogle. Sendiherramir hittust í utanríkisráðuneytinu í Washington 5. ágúst sl.
Unnið er að lagfæringum á ve ggjum Viðeyjarstofunnar.
Viögerö Viðeyjar-
stofunnar gengur vel
VIÐGERÐIN á Viðeyjavstofu
gengur vel. Nú er unnið að lag
færingum á veggjum stofunn-
ar og verið að setja nýja glugga
í stað þeirra sem fyrir voru.
Verður unnið fram í lok sept-
ember, en ætlað er að öll við-
gerðin muni taka 4-5 ár.
Mbl. hafði samband við Bjaraa
Ólafsson, yfirsmið og sagði hann
að stefnt væri að því, að verja
húsið fyrir vatni og vindi fyrir
haustið. Einnig er verið að girða
af landið í kringum stofuna og
auk þess þá staði, sem sögulegt
gildi hafa, svo sem Klausturshól,
Naustabrekku, og kinn þá, sem
minnisvarðinn um Skúla Magn-
ússon stendur í.
Byrjoðir oð
loka upp
Eyrarbaíkfca, 16. ágúst.
NOKKRIR kartöfl'ubændur hér
á Eyrarbafcfca eru byrjaðir að
taika upp og Mtur vel út með
kartöfluuppsfceru í ár. Ætti því
dkki að líða á löngu þar til nýjar
kartöílur koma á marfcaðinn.
Fiinrwn huanarbátar róa héðan
og haía þeir aflað vel þrátt fyrir
erfiða tíð.
í sumar hefur hreppurinn í
fyrsta sfkipti staðið fyrir ungl-
ingavinnu og hafa unglingamir
hreinsað til í þorpinu og unnið
að ýmsu fyrir hreppinn. Er
ástæðan sú að þetta er fyrsta
sumarið sem atvinna er það ták-
mörfcuð í frysrtihúsinu að ekfci er
unnt að veita unglingum innan
16 ára aldurs vinnu.
— Fréttaritari.
Sagðí Bjarni, að Þorsteinn
Guniniansson sæi um vísindalega
LEIKFÉLAG Reykjavikur hef-
ur ákveðið að leggja niður skóla
sinn, a.m.k. fyrst umi sinn. Er
þessi ákvörðun tekin í því skyni
að leggja áherzlu á nauðsyn
þess, að sem fyrst verði settur
á stofn fullgildur ríkisleiklistar-
skóli, sem starfi sem sjálfstæð
stofnun, en hafi þó samvinnu
við leikhúsin um vissar hliðar
námsins, en sé að öðru leyti
óháð þeim.
Svo stendur á í Leiklistar-
skóle Leifcfélags Reykj'avífcur, að
þar hafa ekki verið teknir inn
nýir nemendur undaníarin þrjú
ór, þannig, að þeir, sem innrit"
uðust 1966, lufcu prófi sl. vor,
þannig að þessi ákvörðun kem-
ut ekfci illa við neina nemend-
ur. Á hinn bóginm hefirr und-
anfarin ár brautskráðst svo mik
ill fjöldi leiklistarnema, að marfc
aðurinin er í bili fylltur og vinnu
möguleikar litlir fyrir þá, sem
nú vænu í námd.
Það er skoðun Leikfélagis-
manna, að skólahald í líkingu
við það, sem að undanfömiu hef-
ur tíðfcazt hér á landi, fullnægi
ekki len-gur kröfum timans og
hér dugi ekki mirma en róttæk-
hlið verfcsinís og leitaðS gaigrta
sem g'efá upplýsángar um upp-
runalega mynd stofunmar. M.a.
hefur hatran komizt að rarrn um
að gólfið í stofunnd hefur verið
haekkað um 25 sm frá þvi það
var uppbaflega. VerfSur gólfið
því læfckað aftur áðúr em viðgerð
iýkur. — Þorsteirm vinnur nú
að því að gera niákvaama skrá
yfir allar þasr breytingar sem
gerffer hafa verið á húsimu fram
tíl þessa dags.
ar breytingar. Slofna ben taf-
arlaust rifcisleiklistarskóla, með
fjögurra ára alhliða nátni, undir
stjórm sérmenntaðra leiklistar-
kenrnaira og við kennsluna höfð
not af nýjustu aðferðum við leik
listarkemnslu erlendis. Skólinn
hafi sérstaka bygginigu til af-
nota og námi og námslárvum sé
þannig háttað, að nemendur geti
sinnt nárrn sinu eingöngu, með-
an á því stendur. Leifclistarskóli
Leikféiags Reykjavíkur var stofn
aður til að bæta úr brýnni þörf
árið 1959. Fyrsti forstöðumaður
hans var Gísli Halldónsson, þá
tók Helgi Sfcúlason við skóla-
stjóm, en undanfarna sex vet-
ur hefur Sveinm Einarssom verið
skólastjóri. Kennt hefur verið í
eftirfarandi greinium: Leiktúlk-
um, framsögn, látbragðsleifc,
Leiklistarskóli
L.R.
MORGUNBLAÐIÐINU barst í
gær eftirfarandi tilkynning frá
Sambandi veitinga- og gistihúsa-
eigenda:
„Að gefnu tilefni vegna fréttar
í einu dagblaði borgarinnar ósk
ar Samband veitinga- og gisti-
búsaeigenda eftir að þér birtið
eftirfarandi í blaði yðar:
í 8. grein reghigerðar um sölu
og veitingar áfengis segir m.a.:
„Áfengis- og tóbafksverzlun
ríkisins 3kal semja verðsbrá yfir
útsöluverð áfengis á veitingastað,
sem gestir eiga aðgang að. Á
verðið eins og það hetfur verið
ákveðið samlkvæmt framansögðu
má einungis leggja sölusfcatt, svo
og þjónustugjald, eftir þeim regl
um. sem um þessi gjöld gilda.
ÁfengisSkammtur ákal miðað-
ur við 3 cl. Óheimilt skal að nota
önnur mælitæki en þau, sem
hlotið hafa löggildingu".
Framanrituð verðslkrá er fáan
leg hjá Áfengis- og tóbafcsverzl
un rílkisinis, en gestir haifa jafn
framt aðgang að verðsfkránni á
vínveitingastöðum svo sem 8. gr.
reglugerðarinnar segir til um.
Rétt þyfcir að upplýsa, að Sam
band veitinga- og gistifhúsaeig
lagöur niöur
enda (S.V.G.) og Félag fram-
reiðslumanna (F.F.) hafa sameig
inlega gefið út verðslkrá Á.T.V.R.
með þeirri viðbót, að í verðsfkrá
S-V.G. og F.F. er bætt við sölu
slkatti og þjónustugjaldi svo sem
heimilt er. í verðstorá S.V.G. og
F.F. kemur þannig fram endan-
legt verð hvers áfengisskammts,
sem gesturiran þarf að borga.
Sameiginleg verðakrá Sam-
bands veitinga- og gistifhúsaeig-
enda og Félags framreiðslu-
manna hefur verið send til
Á.T.V.R. og einnig dónmsmála-
ráðuneytísins .en það ráðuneyti
sfcal fvlgjarf með framlkvæmd-
um áfeineislaga og reglugerðar-
innar.
Sé verð áfengisekammts á vín-
veitirgalhúsi öktki í samræmi yið
framanritaðar verðókrár þ,e.a.s.
ihærra þá er um brot á áfengis-
löggjöfinni að ræða og verði gest
ir varir við slíkt, eiga þeir að
siálfsögðu að kæra brotið til við
komandi aðilo o-n áður þanf gest
urinn að afla sér kvittunar, er
sanni nf ibáa álaíningu frá við-
koinv’niTi fraimreiðriumanni eða
-oHmgeimanni.
Somband veitinga- og gistilhúsa
picronrlí, ó3kan eindmgið eftir því,
afi tm-.-ti- vínv“itinga»,úca fylgist
m.o« vo.-fSln.oi á áfengum drykfcj-
um enda er bað binn almenni
bongani oorn o-riqnlega reynist á
vallt V."oti vonfSgæz:luctiórinin“.
hefur brautskráð 40 nemendur
leikaramarkaðurinn mettaður í bili
improvisation, leiklistarsögu, inn
lendri og erlendri, lei'kgreáningu
(analys), taltækni, sálarfræði,
bragfræíS og ágripi af ljóðsögu
íslendiirga, útsragpsleá'k, sviðs-
hreyfingum, líkamsræfct og
dansi, skylminigum, förðun og
auik þess hafa verið styttri nám
skeið um einstök eft» t.d. lei'k-
myndagerð og Ijósabeitingu,
eáns um einstaka leikritahöfunda.
Kennarar hafa frá upphafi verið
20, en aðalkeniniarair í leiktúlk-
utn hafa verið Gísti Halldónsson,
Helgi Skúlason, Steindór Hjör-
leifsson, Jón Siigurb jömsson,
Helga Badbmann og Sveinn Ein-
arsson. Skólkui hefúr frá upp-
hafi brawtskráð rúmlega 40 nem
endur og eru margir þeárra fam
ir að láta mikið að sér kveða á
leiksviðum höfuðborgarinnar og
eine sem leiðbeinendiur með leik
félögum úti á landi.
(Frá L. R.)
284 hvolir
veiddir
DIMMVIÐRI befur nokkuð
hamlað hvalveiðum að undan-
förmi. Loftur Bjamasom, útgerð
armaður, sagði Morguublaðiniu í
gær, að nú hefðu alls 284 hvalir
veiðzt á þessari veirtið; 231 lang
reyður, 32 búrhvalir og 21 sand
reyður. Sagði Loftur þetta held
ur betra en í fyrra en þá var
vertíðin með versta móti.
Gestir vínveitingahúsa
Þrjú hross drápust
— hlupu fyrir bíl