Morgunblaðið - 19.08.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.08.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1069 Keppni í fallhlífarstökki fór fram á Sandskeiðinu síðastlið inn laugardag. Keppnin, sem var í tilefni af 50 ára afmæli Flugmálafélagsins, hófst um kl. 2. síðdegis og tóku sex keppendur þátt í henni. Er þetta í fyrsta skipti, sem mót er haldið í fallhlífar stökki eingöngu m>eð þátttöku íslendinga og var keppnin í því fólgin að koma niður úr stökkunum á ákveðnum af- mörkuðum punkti. Stokkið var úr 3000 feta hæð og feng- ust 250 stig fyrir að lenda á miðpunkti, en eitt stig dregið frá fyrir hvem sm. sem skeik aði frá honum. Hver keppandi stökk þrisv ar og varð Eiríkur Kristinsson stigahæstur með 615 stig. Ann ar í keppninni varð Hermann Isebern með 433.2 stig og núm er 3 varð Gunnar Gunnarsson með 326.7 stig. Hafði eigandi verzlunarinnar Réttarholts, Hákon Sigurðsson, gefið verð launagrip, sem keppt var um. Á laugardaginn komu all- ýmsum útbúniaði til starfsem- innar. Eftir að hafa veitt þessar upplýsiingar snýr Sigurður sér að hljóðnemanium og tilkynn ir nöfn næstu keppenda Áhprfend.ur hafa raðað sér í krimguim afgirt svæði, sem fall hlífarstökkm önnun.um er ætl- að að lenda á. Virðast áhorf- endur hinór áhugasömiustu og gefa frá sér aðdáunarandvörp þegar keppanda tekst að lenda nálægt miðpunikti. Með al áhorfendanna er Björg Þórður Keppendur mótsins: Þorsteinn Guðbergsson, Hermann Isebarn, Gunnar Gurtnarsson, Eiríksson, Sigurður Bjarklind og Eirikur Kristinsson. gæti. Varð einini sölukvenn- anma að orði, þe.gar hún sá fyrsta fallhlífarstökkmanninn svífa í loftinu: — Guð, við verðum að slökkva á pylaupottinum, ef maðurinm skyldi nú lenda hérnia . Skammt frá sölutjöldunum stendur mótss'tjórinn, Si-gurð- u.r M. Þorsteinisson og kalar í gjallarhorn. Hann tilkynnir nðfn keppenda um leið og þeir stökkva út úr fLuigvél- inná. Falihlífarstökkvararnir eru alveg óþek’kjanilegir frá jörðu að sjá og mimnia einna helzt á biðukollufræ, þar sem þeir srvífa til jarðar .Kynninig Sigurðar kemur sér því vel, ekki satt? Bn þrátt fyrir ann ríki gefur Sigurðiur sér tíma til að gefa upplýsingar um falhlífarstökk á íslandi. — Þetta er anniað árið sem stokkið er og hefur flugbjörg uiniarsveitin staðið fyrir þjálf un mannanna. Um það þil 20 manmis hafa lært fallhlífar- stökk hjá sveitinni og auk þess hefur verið sérþjálfaður 10 man,na hópur sem lærir hjédp í viðlögum jafnframt fallhlífarsitökkinu. Verður leit að til þeirra í framtíðinni ef einhveir óhöpp eða slys koma fyrir á stöðum, sem erfitt er að komiast að t.d. í öræfum og fjöllium. Einiar Kristinsson hefur séð um kennslu og þjálfun mann anna, en F1 ugmá Lastj ó rn, ríki og Reykjavíkuirborg bafa veitt styrki til kaupa á tæ'kjum og Fallhlífarstökkkeppni í tilefni 50 ára afmœlis Flugmálafélagsins Sand- lenzkain mælikvarða voru keppendur ekki ánægðir með það, því heldur lágskýjað var til sitökks. Einis og á öll.um virðulegum útisamkomum höfðu sölukon- ur nuimið land á mótssvæðiniu og seldu pylsiur og fleira góð mátti teljast gott, því ekki rigndi og sólin baæ það jafn- vel' við að skína augnablik. En þó veðrið væri gott á suinn margir áhorfendur á skeiðið enda var um nýjung að ræða, þar sem falhlífar- stökkkeppnin var. — Veðrið Björg Kofoed-Hansen er eina íslenzka stúlkan, sem hefur æft fallhlífarstökk. Kofoed -Hainsen ogfylgist hún með stökfkumium af athygillL Kemur það á daginm að hún er eini kven.maðurinm á fs- landi sem hefur fengizt eitt- hvað við fallhl ífa.nstökk. Seg ist hún hafa stok'kið 4 sinn- um, em eigi örugglega eftir að stökkva miklu oftar, því þetta sé spennandi íþrótt. — Björg á ekki lanigt að sækj.a þrána upp í loftið, því faðir hennar er Agnar flugmála- stjóri, ein systir hemmar er með einkaflugmiannspróf og önnur er í svifflugi. Ef til vill verður Bjöng á keppendaskrá í næstu stökkkeppni, — hver Keppnin heldiur áfram á- fallalaust. Keppemdur eru að vísu mislheppnir með lemding Framhald & bl«. 10 Allur örygglsútbúnaður verður að vera í lagi þegar stokkið er, Keppnin var í því fólgin að hitta á ákveðinn afmarkaðan blett, m WS m Í5 1 ■■.#4 m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.