Morgunblaðið - 19.08.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.08.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞiRIÐJUDAGUR 1». ÁGÚST 1Ö6Ö 15 Jarðeldarannsóknastöð á fslandí land, Kanada og Bandaríkin látið í ljós milkinn áhuga á þátttöku, enda þótt stofnunin yrði fyrst og fremst norræn og yfirstjóm í reynd í höndum íslendinga, þótt þar verði einnig samnorræn stjórnamefnd svipað og er um - EFTIR DR. SICURÐ ÞÓRARINSSON ÍSLAND er óvófengjanlega eitt Grænlandi meðtöldu, séu yfir 3 af merkustu eld'fjallalöndum jarð millj. ferkílámetra að flatanmáli, arinnar. Landið er allt hlaðið upp í eldsumbrotum. Enn er þriðjungur þess vihkt jarðelda- svæði og eflcki aðeins eitt af þekn stórvirkustu á gjörvallri jarð- kringlunni heldur einmig hið fjöl breytilegasta um eldvirkni. Það er löngu Iklassískt í sög.u jarðelda rannsókna sem land mikilla flæðigosa úx gossprungum og dyngjum. Það voru lýsingar af ísJenzkum flæðigosum, sem áttu drjúgan þátt í sigri plútónista yf ir neptúnistum. Hér er einnig að finna virkar flestar þær gerðir eldstöðva, sem fyrirfinnast. Jafn margar gerðir virkra eldstöðva er fhvergi annars staðar að finna. Og þær fáu gerðir, sem ekíki eru meðal vii'kra eldstöðva, er að finna meðal þeinra sem kulnaðar eru. Bergfræðilegar rannsófcnir Síðari ára svo sem rannsóknir G. P. L. Walkers og aðstoðanmanna hans á Austurlandi og rannsókn- ir Haraldar SigurðLsisonar o. fl. á Smæifellsnesi haifa leitt í Ijós, að berggrunnur íslands er raun- verulega miklu fjölbreytilegri og forvitnilegri en fræðimenn hafði órað fyrir. í tertíera og pleistósena berggrunninum er að finna leiifar eða rústir fjölmargra margbrotinna keilufjalla, með sigkötlum, keilugöngum og myndun mangs konar gosbergs, éklki aðeins súrs og basísfcs, held iut einnig allra millistiga þar á milli. Bæði í tetirierum og pleistó senum myndunum hefur fundizt allmikið af flikrubergi. Til jarðeldafyrirbæra á íslandi ber að telja, beiint og óbeint, jarð hitann, og munu eklki önnur lönd heppilegri til rannsðkna á flestu því, er lýtur að jarðhita og nýt- ingu hans. Á sáðustu árum hefur áihugi er lendra jarðvísindamanna á Is- landi stórum aukizt. Ber hér ým islegt tdl. Bættar samgöingur bæði innanlamds og við önnur lönd hafa valdið því, að íslenizfcar eld stöðvar eru nú mifclu aðgengi- legri en áður. Þetta ha/fa margir jarðifræðingar og jarðeldafræð- ingar fært sér í nyt. Þeir eru t.d. ófáir, sem á síðustu árum hafa haft hér noikkurra daga viðdvöl á flugferðum austur eða vestur um Atlantsihaf og ferðast um landið, til iHeklu, Mývatnsisveit- ar, Öskju o. s. frv. Síðustu þrjú eldgoein hérlend is, Heklugosið 1947-—48, Öskju- gosið 1961 og Surtseyjargosið 1963 — 67 hafa vakið mikla at- hygli og þá Surtseyjargosið lífc- lega mesta. (Hinar yfirgripsmifclu og marg- þættu rannsókniir á „heimis- isprungutoerfinu“ (World Rift System) síðasta áratuginn hafa mjög beint athygli að íslandi og j arðeldabeltum þess, þar eð þau eru hluti af Miðatlantshryggnum og íslenzka whryggjarstykkið" miklu aðgengilegra til rann- sðkna en neðansjávarlhlutar þess. 'Skipulagðar kynningaferðir jarðfræðinga til íslands hafa átt drjúgan þátt í að kynna landið erlendum jarðfræðimgum. Er þair einkum að nefna 'hálÆsunánðar- ferð með yfir 50 þátttakendum frá 'Uirn 10 löndum 1 sambandi við alþjóðaþing jarðfræðinga í Kaup mannahöfn 1960, og árlegar ferð ir norrænna jarðfræðinga með 25 þátttalkendum hvert ar, síðustu 5 árin. Þær ferðir eru að öllu leyti kostaðar af viðkomandi löndum og íslands þáttur sá einn að skipuleggja ferðirnar og stjórna þeim. Sú hugmynd, að koma hér upp afllþjóðletgri jarðeldarairunisóikinia- stöð undir norrænni yfirstjóm á rót sána að rdkja til alls þess, sem hér hefur verið getið. Nofck- ur kynni aif eld.fj öl'iuim og eld- virikni eru holl hverjum berg- fræðingi, en þótt Norðurlönd, að er þar hvergi að finna virk eld- fjöll nema á íslandi. Framámenn í jarðfræði með frændþjóðum oldkar, sem 'kynni hafa haft af íslandi, hafa því lengi talið það æsikilegt, að einhverjuim norræn um jarðfræðingum gæfist kostur á að dveljast á íslandi ár eða svo og vinna hér að jarðfræðilegum viðfangsefnum. Hver átti upp- runalegu hugmyndina að jarð- eldairanmisðkniaiStöð hér ékiatt ó- sagt látið. Hún er ein þeirra hug- mynda, sem eirns og hafa legið í loftinu um hríð og valtona síðan á fleiri stöðum svo að segja sam tímis. í Cataníu á Sikiley hefur um nokfcurt skeið verið rekin al þjóðleg jarðieldairaninisatoniaistöð undir stjóm hins þékkta jarð- eldasérfræðings Alfred Ritt- manns. Sú stöð er styrkt af Unes c<j og er í natótoruim tengslum við háskólann í Cataníu, en að mestu leyti rekin sem sj áifstæð stofnun. Það eru þó noikkur ár síðan tekið var að hreyfa því á ráð- stefnum jarðfræðinga og jarð- Dr. Sigurður Þórarinsson eðlisifræðinga, að æsikileg væri hliðstæð stöð á íslandi. Hafa ít- alsikir jarðeldafræðingar talið réttast, að silik stöð yrði eins kon ar undirdeild þeirrar ítölsku, en íslenzkir fulltrúar á þessurn ráð- stefnum 'hafa étóki verið sérlega hrifnir af þeirri hugmynd og notið stuðnings norrænna og ameríslkra 'kollega um þá sfcoðun, að slík stöð, ef reist yrði á ís- landi ,yir@i óháð þeirri ítöslku, en hefði að sjálfsögðu góða sam- vinnu við hana. Prófessor Tom F. w. Barth í Osló, hinn víðkunnasti núlifandi norrænna jarðfræðinga, og for- seti alþjóðasamibands þeirra, hef ur átorifað um þetta atriði: „At tenke seg studierne i Isiand und- erlagt et italiensk institut synes jeg er at sette tingerne pá hov- edíet. Sðliföl'geHg bör et evemtuielt inistitut pá Island söke et hjerte- ligt og fruktbringende samar- beide med institutet pá Sicilia, med The Volcanological Observa tary pá Hawaii etc. Men de ene- stáende fenomeiner i I'slanid, der- es mangeartethet og mektighet — langt ud over hva Italia byr, gjör Island til hovedbölet“. Stoöimimu eftir að íisland gerð- ist aðili að Unesco kom hingað Fournier d’Albe, forstjóri þeirr- ar deildar þessarar stofnunar er fjallar um jarðeðlisufiræði og sfcyld vísindi. Ræddi hann við mig og Guðmund Sigvaldason og líklega fleiri ium möguleikana á að fcoma hér upp jarðeldarann isóknastöð, sem Uenisco ætti ein- hverja aði'ld að og gæti styrkt vísindaimanmaefni frá þróunar- löndunum til rannsótona við slílka stöð. Á samei'ginlegum fundi jarðfræðinga og jarðeðlis- fræðinga í Ottawa í siept. 1965, er ifjallaði um heimssprungukerifið, var rætt um nauðsyn þess að 'koma upp nökkruim nýjum jarð- élidananinisólkniaistöðvum m.a. í Mið Aimeríku og á íslaindi. Var á- herzla lögð á það, að tryggja slík um 'stöðvum fjárhagslegan grund völl og langlifi með þvi að fá nöklkur lönd, er hafðu náin menn ingarsamskipti sín á rnilli, til að standa saman um hverja slíka stöð og retostur hennar. Með vitund og vilja mennta- málaráðhenra ákváðu Guðm. Sig valdason og sá er þetta ritar árið 1967 að þreifa fyrir sér á Norðurlöndum um undirtektiir að þeirri hugmynd, að öll Norður- löndin tækju sig saiman um stofn un og retostur alþjóðlegrar jarð- eldastöðvar á íslandi í samvinnu við Unesco. Er Skemmst frá því að koma mætti hér upp jarðelda rannsóiknastöð og reka hana með tiltölulega litlum 'kostnaði af okk ar hálfu og myndu 'hinar óbeinu tékjur fyrir landið af slífcri stöð verða drjúgum meiri en kostnað ur ötokar við hana. Byrja má í tiltölulega smáum stíl og síðan færa út fcvíarnar. Vel má notast við leiguhúsnæði til að byrja með. En talsverður þrándur í götu eru slkipulagsmál jarðvís- inda hérlendis og raunar raunvís inda í heild, en þau mál eru í deiglunni og verður að koma á þau einhverju skynsamlegu heild Norræna húsið. Hversu margir ís lenzkir vísindamenn fengju rann séknaraðstöðu við þessa Stofnun, fer að verulegu leyti eftir því, hvað við treystum ökfcur til að leggja af mörfcum fjárhagslega, en ég ætla að þrír, auk forstöðu- manns, væri lágmarfcstala. Enn hefur lítið verið rætt um það, hversu fella skuli slíka rannsókniarstöð inn í heildarkerfi íslenzkra jarðfræðarannisó'kna — (flt. = geoscience). Eðlilegt má telja, að slík stöð verði í ein- hverjum tengslum við HáSkóla fs lands, þótt hún hljóti að hafa altt mikið sjálfstæði. Ég tel lítinn vafa á, að rann- sðknarstöð, slík sem hér hefur verið rædd, geti orðið lyiftiistöng íslenzkum jarðfræðum og komið í olkkar hendur stjóm og sfcipu lagningu þeirra alþjóðlegu jarð- fræðirannsókna, einkum berg- fræði- og jarðeðlisfræðlegra. sem raunverulega eru framfcvæmdar hér ár hvert og í vaxamdi mæli, án þess að við seim stendur ráð- um þar nægilega miklu um. Ég tel einnig styrk í því að hafa norrænu bræðraþjóðirnar að ba'k hjarli. I ÞESSUM mánuði hefst fundur fulltrúa frá öllum Norður- löndunum hér í Reykjavík, um fyrirhugaða norræna jarðelda- rannsóknastöð hér á landi. Hefur Norðurlandaráð einróma mælt með því við ríkisstjómir Norðurlanda að slíkri rann- sóknastöð verði komið á fót á Islandi. í eftirfarandi erindi, sem dr. Sigurður Þórarinsson flutti á ráðstefnu jarðfræðinga og jarðfræðinema um jarðfræðirann- sóknir tslendinga, gerir hann glögga grein fyrir þessu máli og aðdraganda þess. Er það birt hér með leyfi hans. að segja, að viðbrögðin með frændþjóðunum voru einróma jákvæð. Hið n?es^ er gerðist var, að Guðmundur reifaði málið á fundi alþjóðasambainds jarðelda fræðinga (I. A. V.) í Ziirich haust ið 1967 og var þar samþyfcfct að mæla með slílkri rannsófcnansföð á íslandi og beina óskum til Unesco um stuðning við slíka stöð. Tveir fulltrúar íslands í Norðurlandaráði, alíþingismenn- irnir Ólafur Jóhannession og Sig ur'ður Bjarnason báru síðan upp á fundi ráðsins í nóvember sl. tillögu um stofinun norrænnar jarðeldarannógknastöðvair á ís- landi og fengu meðflutningsmenn að þesisari tillögu frá öllum hin- um Norðurlöndunum. Fékk til- lagan mjög góðar undirtektir. Norræna ráðið mælti eíðain með því við rikisstjórninr Norður- landanna, að þær ynnu að því að 'kcma á fót slífcri rannsótonarstöð á íslandi.*) Þannig stendur málið nú. Það hefur fengið góðar undirtektir bæði á Norðurlöndum og á al- þjóðavettvangi, en talið að næsta útspil í þessu máli sé öktoar. Það stendur því upp á ökkur að láta meira frá ötókur heyna í þessu máli, og koma með nánari tillög ur og einhverja kostnaðaráætlu. „Den bestemmer prisiem, som ejer grisen“, eins og frægur danskur jarðifræðiprófessor og íslandsvin ur, Ame Noe-Nygaard, hefur ný lega skrifað mér í þessu sam- bandi. Ef vel er á málumum haldið af ötokar há'Ilfu, tel ég lítinn vafa á * Fyrir skemmstu var svo þetta miál rætt á fundi menntamiálaráðherra Norðurlanda í Reykjavík og fékk góð- ar undirtektir þeirra allra. ar^kipulagi samtímis því að jarð eldarannsóknastöð verður s/kipu lögð. í bráðabirigðaumræðum um þetta mál hefur verið rætt um að þesisi rannsótonastöð yrði stofnun, sem gæti teteið við á- kveðinni tölu vísindamannaefna frá hverju aðildarlanda, t.d. 1 eða 2 frá hverju landi og ein- hverjum frá Unesco. Yrðu þessir vísindamenn styrkþegar viðfcom- Af eðlilegum orsölkum sækja erlendir vísindam'enn hingað að- allega í tvennum tilgamgi. Annar er að læra íslenzka tungu og kynnast íslenzkum bótomenntum að fornu og nýju, hinn er að kynnaist íslenzlkri náttúru og 'hennar sérlkennum og þar eru það jarðeldasvæðin, sem mest að dráttarafl hafa. Verið er nú að gkapa erlendum hugvísindamönn um skilyrði til námsdvalar og rannsótona hér í hinum nýju húsa Jarðeldarannsóknastöð utan í eldfjallinu Sakurajima, syðst á eynni Kjúsjú í Japan. Húsið er byggt með tilliti til jarðskjálfta- hættu. Maðurinn á myndinni er forstöðumaður stöðvarinnar, dr. Yoshikawa. — Ljósm.: Sigurður Þórarinsson, 10. nóvember 1964. andi landa, en löndin (og Unes- co) yrðu einnig að greiða stofn- toostnað (þar með tækjafcostnað) og refcsturskostnað í hlutfalli við tölu þeirra styrkþega, sem þeir vildu tryggja aðgang að stofnun- inni. Þátttafcendur auk Norður- landa og Unesco gætu fyrst og frernst orðið lönd, er liggja að Norður-Atlantshafi, og hafa Bret kynmum Handritastofnunarininar. Með til'komu jarðeldarannsókna- stofnunar sltoapast hér hliðstæð náms- og rannsóknarskilyrði fyr ir erlenda jarðfræðinga og jarð- eðlisfræðinga undir íslenzkri stjórn og jarðfræðin og jarð- eðliis/fræðin komast nær þvi að hljóta þann sess, sem þeim ber í menningarlífi íslendinga. Landgrœðslustarf ungmennafélaganna: Um 100 lestir af fræi og áburði í örf oka land LANDGRÆÐSLUSTARFI ung- mennafélaganna í sumar í sam- vinnu við Landgræðslu ríkisins lauk um miðjan júlí. Sáð var um 7 lestum af grasfræi, melgresi og höfrum í örfoka landsvæði og dreift um 90 lestum af áburði, bæði á ný uppræktunarsvæði og einnig á þá staði, sem í var sáð í fyrra. Ný liand'græðshiisvæði, sem fræi og ábuirði var dreift á í sumar, eru samtals um 1'50 hétotanar að stærð, en auk þess var borið á 170 héktara, sem aáð var í af unigmennaifélöiguinum í fynra. — Samta.lis var því borið á 320 hekt ara svæði í ár. Rúmlega 400 unig- memnaiféliagar tóku þátt í land- græðisluiferðuraum í sumar. Hér er um að ræða miltóla aiukn iragu l'amdigræðslustarfsiinis miiðað við síðastliðið ár. Þó hetfði þetta sjálifboðaliðsistainf unigmieniniaféliag- aimma getaið orðið a, m. k. tvö- falt meira, ef fé hefði verið fyrir hendi til kaupa á firæi og áburðL Lanidigræðsla rífcisinis hefur tak- markað fé til kaiupa á þessum hlu'tum, og framlboð uinigmenina- félaga ti'l landgræðslustainfsiinis er miitolu meira en tilsvairandi fjár- veitimg nítkisvaildsinis til efnis- toaupa. Það er ánægjulegt aið geba Skýnt firá því, að áhuigi á laind- gnæðisiu er vatomaðiur hjá þjóð- imni ailimerant. Félagssamtök af ýmsu tagi vinma laradginæðislu- störf í vaxaindi mæl)L Sumar af lain'dgræðslutferðum uragmeininaífé- laganna eru líka faimar í sam- vinnu við gróðurvenndarnefindir og búraaðairsamitök, enda sjállfsaigit að tafca höndum saman vi'ð alla, er viljia vinna að þessu þjóð- þnifaimállL Mitolar og 'góðar voniir enu buradraair við 'hin nýju lamd»- Fratuhald á bls. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.