Morgunblaðið - 19.08.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.08.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1060 Guðmundur Óskar Agnarsson-Minning Vertu sæl vor litla, hvita lilja lögð í jörð með himnaföður vilja, leyst frá lífi nauða, ljúf og björt í dauða, lézt þú eftir litla rúmið auða. Vertu sæl svo litla ljúfan blíða, lof sé Guði, búin ertu að stríða. Upp til sælu sala, saklaust barn án dvala lærðu un,g við engla Guðs að tala. Aggi litli ,nú ert þú dáinn og komin til Guðs, dýrð sé hiraum mikla Meistara, að þú ert búinn að stríða, stríða í 3 löng ár, en allir standa vopnlausdr gagn- vart dauðanum. Stundum finnst mér Drottinn ekki nógu miskunnsamur, stund um finnst mér hann taka allt frá mér, sem er mér einhvers virði r lífinu og þegar harm tók þig í burtu hugsaði ég: Ætlar harrn aldrei að hætta? Ég bið Guð að fyrirgefa mér eigimgirm mína, ég vil þakka honum fyrir að þú ert kominn á öruggan og góðan stað og þarft ekki lenguir að stríða .Þú áttir svo yndislegt bros litli Aggi, sem gat lýst í gegnum 1000 heima, bros sem gat leitt í burtu, allan þann sórsauíka, sem nísti hjörtu okikar hinna, sem heilbnigð voru. Hver átti fallegra bros en þú elsku litli Aggi minn og vima- legra andlit, með appelsínusafa- rönd í krimgum munninn. Aldrei hefur falizt í hjarta mér eins mikil gleði, og þegar þú buslaðir í baðinu ,klappaðir sam an lófumum og sýndir mér hve stór þú vansit og þegar þú rann- sakaðir mig hátt og lágt með stóru augunum þínum .langaði mig til að taka þig til míin og sleppa þér aldrei aftur. Stumd- um þegar þér var itlt og ég geflék með þig um gólf og hin börnin spurðu, hvort ég væri mamma þín — svaraði ég — Já, þá var það ekki skrökvað, heldur var það dulin óskhyggja, að ég átti þig og þyrfti aldrei að sleppa þér. Já Aggi litli, þú gafst svo mörg um gleði, það er furðamlegt, eins lítill eins og þú vanst, þú hefur líka gefið sorg, en það var hið óumflýjanlega — það var ekki þín sök. Ég veit við vorum öll búin að gera þig óþekkan, ekki bara við starfsfólkið, heldur eldri börnin á deildinni, sem voru sjúklingar. þau voru þér svo góð, Guð blessi þau. Þú varst svo lengi hjá okk- ur að þú varst orðintn frábruigð- in öðrum bömum í því, að þú hræddist allt fólk nema það hvítklædda og við elskuðum þig öll litli Aggi, með nauða kolliinn þiimn og stóru augun. Við gleym- um aldrei skeifunni, sem kom á munndnn, þegar þú varst ó- ámægður, en þá var alltaf ein- hver boðinn og búinn að taka þig upp og hreinsa skeifuma af. Það er svo stutt bilið milli lífs og dauða, enginn veit, hver verð ur næstUT. Einhvem tíma kem ég — enginn veit hvenær og þegaæ að því kemur, ætla ég að taka þig í fangið, kyssa appel- sínusafaskeggið þitt og svo rifj- um við uþp stundima, sem við átt um saman á Barmasipítala Hrings ins — þá mætast vindr, sem þyk- ir vænt hvonim um anmain. Fjölskyldu þinni votta ég sam úð mína. Blessiuð sé miniránig þín um aldur og æfi, elsku litli vin urinn minn, en munum: „Þeir deyja ungir, sem Guðimir elska.“ Vinarkveðja frá hjúkrunamema. - FRÚ BINH Framhald af bls. 14 „Ég vil ekki tala um hvem- ig eða hvar við tórðum. Það tilheyrir fortíðinni", segir hún. Frú Birth leggur áherzlu á hve fjölskylduböndin séu síierlk í Víetniacm. „Það er ævagömuil erfða- venja að vera fjölskyldu sinni trúr. Við þykjunnst ölll viss um að við sjáumst aftur, þó að það verði kanimski ekki fyrr en eftir mörg ár“, segir hún. Þegar talið snýst að stjóm- málum vegur frú Birth hvert orð sem hún segir. Þegar við- sjálatr spurnimgar eru lagðar fyrir hania f-orðaist hún að svana þeim, en brosir afsak- andi í staðinm. Ein spuimdnigin, sem hún jiarfman neitar að svara er sú, hvaða stairfi hún gegni í Víert- nam. „Ég er í samningamiefnd- inni“, segir hún, og svo ekki meira. En fyrir nokkru full- yrti „Pravda" að hún væri næstæðisti stjómamidi Víet- conig hensins, og myndir eru til af henmi, þar sem hún er í einkenmisbúningi FNL-hers- ins. Þegar hún er spurð hvort „Pravda“ segi satt um þetta, yptir hún öxlum og segir: „Ég er ekki hermiaíðuT“. Bn hún segist vena í stjóm ýmissa kvemfélaga. Amerískiir frétta- memn fullyrða að hún hatfi verdð í skæruliði Víetoong, en ekki vill hún viðurfcemna það. „Ég hetf stundum orðið að gera ýmislegt sem mér líkar ekki“, segir hún þó. „Bn nú lamgar mig mest að komaist heim tií mammsinB mínis“. Bn hvenær verður það? Og á hún mokkurm rnann latfandi? ESSKÁ. — Landgræðsla Framhald af bls. 15 samtök áhugaaðdla um lamd- græðslu, sem niú er verið aið und- irbúa. í stuttu imáli sagt voru land- græðeknferðir á vegum ung- memniatfélagamma í sumar sem hér segir: Ungmenmaisamband V-Skalta- fellssýsilu dreifði fræi og áburði fyriæ austan Ásavatn í land- græðsluigirðimgunnd í Meðaáliandi, umgmenniatfélögin Kári Sölmund- arson og Reyrúr í Mýrdal í Sól- heimaheiði og í Reynisfjailii, Ung men-naisambamd Skagatfjarðar á Hofsafrétti, Unigmenmaisamband A-Húniavatnissýslu við HeLgatfell á Auðkúluiheiði, Héraðssamband- ið Skairphéðinn á Biskupstungna- atfrétti norðan Bláfells og við Tja-rniheiði hjá Hvítárniesi og eirandig í sandgræðslugirðinigunni í Landeyjum, Unigmeninaisamband Eyjafjairðar við Lauigaflell á Sprengisandi, Ungmenmia- og íþróttasambamd Austurlands á Jöku'ldailsheiði og í Gæsadal, Unig mennasamband N-Þingeyinga við Vesturdal skamimit frá Hljóða- klettum, Héraðssamband Suður- Þingeyinga á Hólasandi og á Hálsmelum í Fnjóskaidal, Héraðls- samband Snæfellsness- og Hnappadalissýski í Inigjaldaihódi við Hellissand, Ungmiennaisam- band Kjalairmesþinigs og Unig- mennatfélagið Víkverji á Trölla- háisi á Bláskógaheiði og Ung- memnasamband Bongartfjarðar á Skorrholtsmeluim í Melasveit. Þama girtu borgfirzku ung- meninafélagarnir einnig 25 bekt- ara svæði og víðar var unnið að því að girða svæði og laglæra landgræðsluigirðinigar aufc áburð- ar- og frædreitfinigar í þessum ferðum. Víða voru stumgin niður moldarbörð og gerðar ýmisar við- líka ráðstafanir ti/1 að hefta upp- bliásturimm. — Ungmenmaféiag Grindavíkur keypti fyrir eigið fé ábuirð Qg graisfræ og dreifði suð- ur þar, og má vel vera að fleiri aðilar hafi gert það. í öBum ferð- umum voru hatfðar meðíerðds dráttarvéiar og áburðardreifari ti'l notkumar á sléttum lamdsvæð- um. Þeir Ingvi Þorsteinason og Ólatfur Ásgeirsson önmuðust skipulagningu þeissara flerða, em sumum ferðumum stjómiuðu hér- aðsmemn sjálfir. AUar þessar ferðir tókiuist mjög vel, og voru auðvitað jatfntfraimt skemmtiferðir um leið og unnið vair að góðu málefnd. Það sann- ast æ betur að slíkar flerðir eru mjög heppi'legar til að efla fé- laigsstairfið og samheldnina, og 1 þeim kynnist fólkið landinu og sér um leið þörtfina á þvi að klæða það meiri gróðri Áramgurinin atf þessu stairtfi er nú orðinm ölkran sýndllegur, setn skoða vilja. Að vísu eru flest lamdgræðslusvæðim fjanri alfaæa- leið, en svæðin, sem í var sáð í fyrra, eru víða mjög vei upp gróim. í lok ágúst munu umgmenna- félagar vinina í sjálfboðarvinmiu við mel'skurð í Lamdeyjum og víðar í samráði við Lamdgræðsl- una og jafmvel við sötfnum lúpínu fræs, en allt eru þetta miki'lvæg- ir þætttr í landgræðsluistarfiniu. Matthías Jochumsson. Lœknaritari óskast á Rannsóknastofu Háskólans v/Barónsst!g. Laun sam- kvæmt launakerfi opinbera starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf send- ist forstöðumanna Rannsóknastofunnar fyrir 1. september 1969. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 20. ágúst milli kl. 12 og 3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri, Austurstræti 7, kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Skrifstofustúlka óskcst fullkornin vélritunarkunnátta nauðsynleg, svo og góð kunn- átta í ensku og dönsku. Hraðritun æskileg. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 25. ágúst merkt: „3805". SÍMI 23806 Til sölu einbýlishús í Kópavogi um 10 ára gamalt, 120 ferm, 3 svefnherbergi og 2 samliggjandi stofur, allt á einni hæð. Lóð ræktuð og frágengin. Verð 1 milljón 550 þús. kr. Otb. 700 þús. Bílskúrsréttindi. FASTEIGNASALAN, Laugavegi 53. Sími 23806. Vonar bókhaldori óskast nú þegar að stóru iðnaðarfyrirtæki, til að sjá um verksmiðju- bókhald þess, þ. e. kostnaðarbókhald, birgðabókhald, launa- bókhald og fleira. Þarf að hafa góða menntun og starfsreynslu og geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar hjá ENDURSKOÐUNARSKRIFSTOFU N. MANSCHER & COMPANY, Týsgötu 1, sími 10392 i dag og á morgun kl. 11—12 f. h. R 3 F« WH m ■i r: % m - ■ id ás-. m •-& m 5 fs fe': m y Aj. ‘ m HUSBYGGJENDUR TIMBURKAUPJÍMA, FÉ 0G FYR/ÍPHÖFN JÖN LpFTSSON h/f hringbraut I2I,sími n6oo ^ i S-3 - HLAÐ/Ð HUSfÐ FLJ0TT 0G 0RUGGLEGA MÁTSTEINI FRAMLE\ -)DUM ÚR SEYÐISH Ólt EITT BEZTA 00 bDttifSTA BYGOINGAREF/f, HÖFUM EINNIG FLE^JAR AÐRAR BY GG/N<f fíV ÖaUR. - HAGKVjEMIR GR€IÐSLUSKTLMAEÁR. R MATHELLUM EOA ARAUÐAMÖL. SEM VÖL ER ’A. UTVEGUM VERZLIÐ S TÁDLAÐAR TEIKNINGAR. TjEKNIÞJÖNUSTA. i >AR SEM ÚRVALIÐ ER MEST 0G KJÖiRlN BEZT. - SE - D b (Frá UMFÍ). Plastskolvaskar fyrir þvottahús, hagstætt verð. A Þorláksson & Norðmann hf. Tjarnargata 3 Gert er ráð fyrir að selja húseignina Tjarn- argötu 3 til niðurrifs, ef viðunandi boð fæst. Uppl. gefur Sigurður Ólason, hrl., sími 16740 eða 15535. Skrifstofustúlka óskost Stúlka vön skrifstofustörfum, helzt með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun óskast strax. Góð vélritunarkunnátta nauð synleg. Tilboð merkt: „Áreiðanleg — 3633" leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.