Morgunblaðið - 09.10.1969, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKXOBER lft&9
LOFTPRESSUR — GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot
og sprengingar, einnig gröf-
ur til ieigu. Vélaleiga Símon-
ar Simonarsonar, simi 33544.
BEZTA SALTKJÖTIÐ
Bjóðum eitt bezta saltkjöt
borgarinnar. Söltum eirwvig
niður skrokka fyrir 25 kr.
Kjötbúðin, Laugavegi 32.
Kjötmiðstöðin, Laugalæk.
KJÖTÚTSALA
Lambagjöt í heilum skrokk-
um. 1. verðfl. 90,10, 2. verð-
flokkur uppseldur.
Kjötbúðin, Laugavegi 32.
Kjötmiðstöðin, Laugailæk 2.
ÓDÝRT HANGIKJÖT
Verðteekkun á hangikjötslær-
um, 139 kr. kg. og hangi-
kjötsfnampörtuim, 113 kr. kg.
Kjötbúðin, Laugavegi 32.
Sími 12222.
NAUTAKJÖT
Nautaihakk 140 kr. kg. Nauta
hamborgarar 14 kr. stk. —
NautagúHas 208 kr. kg.
Kjötbúðin, Laugavegii 32.
Kjötrrviðstöðin, Laugalæk.
MÁLMAR
Kaupi allan brotamálm,
nema járn ailra hæsta verði.
Staðgrertt. Gerið viðskiptin
þar sem þau eru hagkvæm-
ust. Arinco, Skúlagötu 55.
Símar 12806 og 33821.
SlLD
Við kaupum síld, stærð
4—8 í kítóið, fyrir 1 kr. hvert
kíló, afgreitt í Fuglafirði.
P/f. Handils & Frystivirkið
SF, Fugiafjörður — Fþroyar,
sími 125-126-44.
INNRÉTTINGAR
Vanti yður vandaðar innrétt-
ingar í hýbýli yðar, þá ieitið
fyrst tilþ. hjá okkur. Trésm.
Kvistur, Súðarvogi 42, sími
33177 og 36699.
HÓPFERÐIR
Ttl leigu í lengri og skemmri
ferðir 10—20 farþega þílar.
Kjartan Ingimarsson.
sfmi 32716.
KJÖT — KJÖT
Sauðfjárslátruniín er í fuHum
gangi, 5 verðfl. af nýslátr-
uðu. Sláturhús Hafnarfjarðar,
símar 50791, heima 50199.
Guðmundur Magnússon.
CORTINA DE LUXE 1967
fjögurra dyra tiil sölu. —
Keyrður 40 þús. km, vel með
fairinn. VerðitiHb. sendist afgir.
Mbl. f. 12. þ. m. merkt:
„Góður biíM 3787".
BARNLAUS HJÓN
í Kefkavtk óska eftir að teigja
piartó í nokkra máftuði eða
keupa gama.lt. Uppl. í síma
41449.
BARNAGLERAUGU
töpuðust frá Kópavogsskóla
að Löngubrekku 29. Sími
41972. Fumdartauo.
TIL SÖLU
mjög faWegt tea'k hjónairúm,
eða tveir bekkftr með spring-
dýrvum ásamt vei með förnu
Telefuniken útvarpstæk'i. —
Uppl. í sfma 41449.
ELDRI MAÐUR
ósikat eftir vaktmaorvsstöðu
Uppl. í síma 16679 eftir kf. 6.
0
K vennacleild Slysavamafélags
tslands
..Eftirtalin númer hlutu vinning í
happdrætti hlutaveltu Kvennadeild
ar Slysavamaféiags íslands hinn
5 þ.m.
1. Vetrarferð með Gullfossi, nr.
06483. 2. Grillofn, nr. 08219. 3. Kjöt
skrokkur, nr. 05246. 4. Ferð með
Ríkisskip til Vestmannaeyja og til
baka, nr. 05131. 5. Karlmanns-arm-
bandsúr, nr. 02796. 6. Teak-borð
nr. 06758. 7. Vöggusett, dúnsæng og
koddi, nr. 04399. 8. Kvikmyndavél.
8 mm, nr. 06362. 9. Símaborð, nr.
11242. 10. Standlampi, nr. 03001
11. Baðvigt, nr. 13105. 12. Borð með
hesputré, nr. 10773. 13. Dömuregn-
hlif, n.r. 00083. 14. Karlmannapeysa
nr. 14, nr. 05779. 15. Lítið borð nr.
10398 16. Tvær veggmyndir úr
bronndum leir, nr. 02997. 17. Papp-
írsgatari, nr. 09186. 18. Kjötskrokk
ur, nr. 11773. 19. 3 bækur frá Al-
menna Bókafélaginu, nr. 05853. 20.
Kvikmyndavél, 8 mm, nr. 09241.
21. Tveir eldhúskollar, nr. 03618.
22. 50 kg kartöflur, nr. 08354. 23.
Eplakassi, nr. 04542. 24. Dregill
(á gólf), nr. 03305. 25. Gólfdregill,
nr. 01723.
Vinninganna sé vitjað á skrif
stofu Slysavarnafélags íslands
GrandagarðL
Kvernadeild Slysavarnafélags ís
lands flytur hugheilar þakkir öll-
um þeim, sem af fórnfúsum huga
lögðu að mörkum muni, peninga
og vinnu i sambamdi við ný-
alstaðna hlutaveltu deildarinnar.
Hlutaveltunefndin.
Frá Dýrfirðingafélaginu
Nú fer óðum að liða að fyrirhug-
uðum basar félagsins. Þeir sem
hafa hugsað sér að gefa muni, eða
ounnið efni, vinsamlega hafið sam-
band við nefndina sem fyrst.
Hjálpræðisherinn
kl. 10.30 árdegis verður í sal Hjálp-
ræðishersins útför Einars Debes og
kl. 20.30 minmingarsamkoma um
hann. Föstudagskvöld kl. 20.30
verður hjálparflokkur.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30.
Allir Velkomnir.
Fíladelfia Reykjavík
Almenn saimkoma verður í kvöld
kl. 20.30. Ræðumenn: Willy Hansen
og Pétur Inchcombe. Næstkomandl
sunnudag verður væna- og föstudag
ur. Um kvöldið kl. 20.00 verður
fórnarsa/nkoma vegna kirkjubygg
ingarinnar.
Kvenfélag Árbæjarsókuar
munið handavinnukvöldin í Ár-
bæjarskóla á fimmtudögum kl.
20.30.
Saumaklúbbur IOGT
Vetrarstarfið hefst 9.10. kl. 15 í
GT-húsinu við Eiríksgötu. Félags-
konur hvattar til að fjölmenna.
Kvenfélagið Fjólan
Basar félagsins vsrður í Glað-
heimum, Vogum, sunnudaginn 19.
október kl. 16.
Ncskirkja
Sálmasöngur og tónleikar verða
í Neskirkju n.k. sunnudag kl. 17.
Nánar í auglýsingu föstud. og laug
ard.
Kvennadeild Borgfirðingafélagsins
heldur fund mánudaginn 13.10 kh
20.30 i Hagaskóla. Spilað verður
Bingo.
inn, 9. október kl. 20. Frú Ágústa
Bjömsdóttir kemur á fundinn og
talar um blóm og haustlauka, og
sýnir myndir um sama efni.
Bókabillinn
VIÐKOMUSTAÐIR:
Mánudagar:
Árbæjarkjör, Ábæjarhverfi
kl.1.30—2.30 (Böm).
Austurver, Háaleitisbraut 68
kl. 3.00—4.00.
Miðbær, Háaleitisbraut 58—60
kl.4.45—6.15.
Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi
kl. 7.15—9.00.
Þriðjudagur:
Blesugróf kl. 2.30—3.15.
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi
kl. 4.15—6.15
Selás, Árbæjarhverfi kl.7.00—
8.30.
Miðvikudagar:
Álftamýrarskóli kl. 2.00—3.30
Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—
5.15.
Kron v. Stakkahlíð kl. 5.45—
7.00
Fimmtudagar:
Laugalækur-Hrísateigur kl.3.45—
4.45.
Laugarás kl. 5.30—6.30
Dalbraut-Kleppsvegur kl. 7.15—
8.30.
Föstudagar:
Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi
kl. 2.00—3.30 (Börn).
Skildinganesbúðin, Skerjafirði
kl. 4.30—5.15.
Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7.00.
Sjódýrasafnið i Hafnarfirði
Opið daglega kl. 2—7.
Kvenfélagið Keðjan
fundur að Bárugötu 11 fimmtudag
9.10 kl. 21.00. Sýndar verða kvik-
myndir frá sumarferðalögum.
Foreldra- og styrktarfélag heyrn-
ardaufra auglýsir:
félagið hefur sinn árlega basar að
Hallveigarstöðum, sunnud. 2. nóv.
n.k. Þeir velunnarar félagsins, sem
vildu gefa muni, á basarinn eru
góðfúslega beðnir að hafa sam-
band við einhverja aí eftirtöldum
konum: Jónu, s.33553, Báru s.41478,
Sólveigu, s.84995, Unni, s.37903,og
Sigrúnu, s.31430.
Húsmæðrafélag Reykjavikur
Sýnikennsla á grillréttum hefst 8.
okt. kl. 20.00 að Hallveigarstöðum.
Matreiðslunámskeiðin fyrir ungar
stúlkur hefjast 14. okt. Innritun í
síma 14740 frá kl. 9—13.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
Heldur basar föstudaginn 10. októ-
ber klukkan 20.30. Safnaðarkonur,
sem vilja gefa á basarinn, vinsam-
legast tilkynnið í einhvern af þess
um símum: 50534 (Birna), 51045
(Sigríður), 50781 (Vigdís) 50133
(Sigríður).
Elliheimilið Grund
Föndursalan er byrjuð aftur I
setustofunni, 3. hæð. Þar fáið þér
vettlinga og hosur á börnin í skól-
ann.
Kvenfélag Bústaðasóknar
Fótaaðgerðir byrja að nýju í
safnaðarheimili Langholtssóknar á
fimmtudögum klukkan 8.30-11.30.
Tímapantanir í síma 32855.
Félag austfirzkra kvenna
Fyrsti fundur vetrarins verður
haldinn að Hverfisgötu 21, fimmtu
daginn 9. okt. kl. 20.30. Sýndar
verða skuggamyndir.
Þvi að Drottmn er vor dómari, Drottinn er vor löggjafi, Drottinn er
vor konungnr, hann mun frclsa oss. (Jesaja 33—22).
í dag er fimmtudagurinn 9. októbei. Er það 282. dagur ársins 1969
D'ónýsusmessa. 25. vika sumars. Árdegisháflæði er klukkan 5.12. Eftir
lifa 83 dagar.
Athygli skai vakin á því, að tilkynningar skulu berast í dagbókina
milli 10 og 12, daginn áður en þær eiga að birtast.
Næturlæknir í Keflavík er: 7.10, 8.10 Kjartan Ólafsson.
9.10, Arnbjörn Ókfsson. 10.10, 11.10, 12.10 Guðjón Klemenz -
13.10 Kjartan Ólafsson. son.
Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og
sunnudaga frá kl. 1—3.
Sunnudags, helgar og kvöldvarzla í lyfjabúðum vikuna 4.—10. okt, er
í Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki.
Kvöld- og helgidagavarzla latkna hefst hvern virkan dag kl. 17 og
Btendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til
kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230
Borgarspítalinn I Fossvogi:
Heimsóknartími kl. 15—16, 19—19.30.
Borgarspitalinn i Heilsuvemdarstöðinni. Heimsóknartími kl: 14-15
og kl. 19—19.30.
Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12
og sunnudaga kl. 1—3.
Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu-
varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við-
talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstím/
læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur-
ng helgidagavarzla 18-230
Geðvemdarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3, uppi, alla mánuJaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón
ustan er ókeypis og öllum heimil.
AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: 1 félagsheim-
ílinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl.
9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. t safnaðarheimilinu Langholtskirkju
á laugardögum kl. 2 e.h. í sainaðarheimili Neskirkju á laugardögum
kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h.
alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vest-
mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. i
húsi KFUM.
St:. St:. 59691097 — M.H. RMR-ll-lO-16-HRS-M-HT.
IOOF 11 — 1511098% — 9.0.
I.O.O.F. 5 = 1511098% = F.L.
Málverkasýning í Morgunblaðsglugganum
Málverkasýningu Karls Sæmundsconar I glugga Morgunblaðsins fer
rú senn að ljúka. Karl sýnir þar mjög falleg landslagsmálverk, og
margur maðurinn hefur staidrað við gluggann undaníama daga. Upp-
.ýsingar um varð á málverkunum má fá hjá auglýsingadeild Morgun-
Diaðsins, og er verðinu mjög í hóf stillt. Sýningunni lýkur um næstu
htlgi
Orlofskonur, sem dvöldu á Laugum
í sumar, dagana 1.-11. júlí, halda
haustgleðina n.k. fimmtudagskvöld
kl. 20.30 í Tjarnarbúð, uppi. Mætið
allar stundvíslega.
Kvenfélag Grensássóknar
hcfur kaffisölu í Þórskaffi, sunnu
daginn 12. október kl. 15-—18.
Félagskonur og aðrir velunnar-
ar, sem vilja gefa kökur eða ann-
að geri svo vel og komi því í Þórs-
kaffi frá kl. 10—13. Nánari uppl.
í síma 35715.
Kvenfélagskonur i Njarðvlkum
munið basarvirinukvöldið 1 Stapa
fimmtudaginn 10. október, kl.
20.30. — Nefndin.
ísienzka dýrasafnið
I gamla Iðnskólanum við Tjörn-
ina oplð frá kl. 10—22 daglega til
20. september.
Landsbókasafn islands, Safnhás
inu við Hverfisgötu
Lestrarsalir eru opnir alla
virka daga kl. 9-19. Útlánssalur
kl. 13-15.
Kvenfélag Ásprestakalis,
fundur verður 9. okt. kl. 20 í Ás-
heimilinu, Hólsvegi 17. Ðagrún
Kristjánsdóttir, húsmæðrakennari
talar um frystingu matvæla, o.fL
Kaffidrykkja.
Kvenfélag Lágafellssóknar
fundur verður haldinn, fimmtudag