Morgunblaðið - 09.10.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1969
23
gÆMRBíP
Sími 50184.
Sá síáasti á listanum
ensk-amerísk leyrvilögreglu-
mynd.
George C. Scott
Dana Wynter
Etnnig koma fram
Tony Curtes
Kirk Douglas
Burt Lancaster
Robert Mitchum
Frank Sinatra.
en í hvaða hhftvenkum?
Bömnuð börmum.
Sýnd kl. 9
- ERFÐAFRÆÐI
Framliald af bls. 12
— Hver er áhugi aknenningB
á erfðafræði?
— Mér virðist hann nokkuð
mikilll, en því miður eru fáir til
að fræða fólk hér um þessi mál.
Það ber að hafa í huga, að glögg
Skil eru á milli ættfræði og erfða
fræði, þó ef til vill megi hugsa
sér að hafa not af ættfræðiþek'k-
ingu íslendinga við vissar erfða
fræðirannsóknir á mönnum.
Ég get nefnt þér sem dæatni um
skilningsskortinn, sem ennþá ríík
ir, þar sem ef til vill sízt sikyldi,
að i svumar var hér á landi haldið
þing norrænna erfðairæðinga.
Fyrri þingdaginn var hljóðvarp-
ið með tvo fréttaaulka; sá fyrri
var viðtöl við böm, sem voru að
koma úr Húsaíellsskógi en sá síð
ari var þýðing á auglýsingapésa
frá SAS um hótelbyggingar fé-
lagsins í ýmsum borgum — á
erfðafræðiþingið var aldrei
minnzt.
— En nú höfum við ökkar
Erfðafræðinefnd. Hefur hún eklki
látið eitfchvað gott af sér leiða
í þessum efnum?
— Ég vildi, að mér væri unnt
að svara þessari spurningu þinni,
en því miður hefur þessi nefnd,
sem Skipuð er af háskólaráði, lít-
ið sem ekkert birt um starf sitt
enn sem komið er.
Kannski er það skiljanlegt, ef
litið er til þess, hvernig nefndin
er skipuð. í henni situr einn
maður með erfðafræðilega mennt
un, en hiitrt em menn með
læknismenntun — þó er þar einn
eðlisrfræðingur. — Það er nú svo.
— «.
FÉLAGSLÍF
IMámskeið
í Judo mánodaiga ki 20,30.
Fim'mtudaga kil. 20,30.
Judofélag Reykjavíkur,
KHnkjusari'd'i (Júpi'ter &
Marz).
Atvinna óskast
Laganemi í seinnn' hluta óskar
eftir atvinnu hálfan eða allan
daginn, helzt á lögfræðiskrrf-
stofu. Margt kemur þó tM
greina. Uppl. í síma 81020 mHk
kf. 4 og 7 síðdegrs í dag og á
morgun.
Övenju djörf og bráðfyndin
döns'k gamanimynd af beztu
gerð.
Jörgen Ryg
Kersen Wartel
Dirch Passer.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Sími 50249.
Brennui París?
Frönsk-amerísk stórmynd með
íslenzkum texta.
Fjöldi þekktra leikara koma
fram í myndinni.
Sýnd kl. 9.
LOFTUR H.F.
LJÓSMYNDASTOrA
ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
Viiuiingor 1 getrnunum
10. leikvika — 4. október.
Úrslitaröðin: 221 — 11X — 1XX — 12X.
Nr. 16.138 kr. 172.400.00 (Reykjavik).
Fram kom einn seðill með 11 réttum:
Kærufrestur er til 27. október. Vinningsupphæðir geta lækkað
ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 10. leikviku
verða greiddir út 28. október.
GETRAUNIR
Iþróttamiðstöðin — Reykjavík.
RÖÐULL
Sigtún
DANSAÐ í KVÖLD TIL KL. 1.
E|E]E]E]E]E]E]E]E]E]E|E]E]E]E]E|E]E]E]E][j]
E1
E1
ei
El
E1
El
El
E1
E1
E1
E1
E1
EI
E1
E1
E1
E1
E1
51
Hin óviðjafnan-
lega dansmær
og eldgleypir
IÍIWA DARLIMG
skemmtir í kvöld
í fyrsta skipti.
HLJÓMSVEIT
GUNNARS KVARAN
nri liiS!
E1
E1
E1
E1
E1
EIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEI
SÖNGVARAR
HELGA SIGÞÓRS
og ERLENDUR
SVAVARSSON.
ÞJÓÐLAGAHÁTÍÐ
í Tónabæ fimmtudaginn 9. okt. 1969 kl. 21.00.
Allir helztu þjóðlaga- og vísnasöngvarar
landsins:
Ríó-tríó
Hörður Torfason
Kristín Ólafsdóttir
Fiðrildi
Guðmundur Kristján
Árið 2000
Árni Johnsen.
Komið á fyrstu þjóðlagahátíð á íslandi.
Aðgangur kr. 100.— sem jafnframt er félags-
gjald í þjóðlagaklúbbinn. — 15 ára og eldri.
Munið nafnskírteinin.
63E3E3E3EJöEíg3g321
X fgjg BLÓMASALUR KflLT BORÐ l°s Cu~yos í HÁDEGINU skemm,ir 1 kvöld Næg bílastæði /jSfvÍKINGASALUR 1 Xvöldvejður frd kL 7. Hljómsveit: '*■' Lilliendahl ^jjh|-|rjrnyfp
ITS 22321 - 223