Morgunblaðið - 09.10.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.10.1969, Blaðsíða 14
14 MORGU'NIBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 196» Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 I lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Simi 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. BANDARISKI FISK- MARKAÐURINN ÐANDARÍSKI fiskmarkað- urinn er okkur Islend- ingum mjög mikilvægur. Á þessu ári eru liðin 25 ár frá því að Sölumiðstöð hraðfrysti húsanna hóf fyrst skipulagða markaðsöflun í Bandaríkjim- ’ um. Og árið 1947 stofnaði SH dótturfyrirtæki sitt Coldwat- er í Bandaríkjun/um, sem fór inn á nýjar leiðir í fram- leiðslu og sölumálum og varð íljótlega vel ágengt. Verk- smiðja Coldwaters framleið- ir nú 450 vörutegundir úr ís- lenzkum fiski. En íslending- ar eru annar stærsti fiskinn- flytjandinn á bandarískum markaði, og koma þeir næstir á eftir Kanadamönnum. Árleg fiskneyzla hvers ein- staMings í Bandaríkjunum er næsta lítil miðað við mörg Evrópulönd eða um 10 pund, sem er u.þ.b. 10 sinnum minni neyzla en t.d. hjá Eng- lendingum. Margt bendir til þess að fiskneyzla Banda- ríkjamanna muni aukast á næstunni. Eitt gleggsta dæm- ið um það eru miklar vin- sældir svonefndra „Fish and Chips“ veitingastaða. í því sambandi skiptir það okkur íslendinga miklu, að stærsti aðilinn á því sviði skiptir við Coldwater. En veitingastaðir þeir, sem nú þegar hafa ver- ið opnaðir, kaupa um 90% fiskmagnsins af Coldwater. Forráðamenn SH álíta, að þessi nýi markaður geti jafn- vel haft í för með sér 50% aukningu hráefnisverðmætis- ins. Samkeppni á bandaríska 'fiskmarkaðnum er talsvert hörð. Nýir aðilar reyna að komast þar inn, og þeir, sem fyrir eru, auka framboð sitt, eins og t.d. Norðmenn. Mark- aðurinn er mjög viðkvæmur, og jafnvel einn skipsfarmur á lægra verði virðist geta haft víðtæk áhrif á venjubundið markaðsverð. Vegna þess hversu mjög við eigum und- ir bandarískan markað að sækja, hlýtur það að vera brýnt hagsmunamál, að verð ið haldist sem mest óbreytt _ og hækki þá fremur en lækki. Venjubundið fisk- blokkarverð er nú 24 cent og ríkir mikill áhugi hjá selj- endum á þvi, að það haldist. Bandaríkjamenn undirbúa nú löggjöf, þar sem gert er ráð fyrir opinberu gæðamati á físki og fískafurðum til manneldis. Verða nýju regl- umar strangari en þær, sem fram til þessa bafa gilt. ís- lenzkir frystihúsamenn eru þegar farnir að gera ráðstaf- anir til að uppfylla kröfur nýju laganna. Þeir telja, að við munum eiga auðveldara með að laga okkur að þeim en ýmsar aðrar þjóðir. Enda þótt við leitum nú eftir enn sterkari viðskipta- tengslum við Evrópulönd með væntanlegri aðild lands- ins að EFTA, má mikilvægi bandaríska markaðarins ekki gleymast. Við sölu íslenzkra afurða verðum við að leita sem víðast fanga. Eins og hættulegt er að byggja á of einhliða atvinnurekstri, get- ur það einnig verið varasamt að treysta um of á einhliða markaði. LÁNSTRAUST ERLENDIS P FN AH AGSSTEFNA vinstri stjómarinnar, sem enn virðist njóta eindregins stuðn ings stjórnarandstöðunnar, var með því hörmulega marki brennd, að hún eyði- lagði allt lánstraust þjóðar- innar erlendis. Það sem fyrst og fremst olli þessu var stefn an í gjaldeyrismálum, sem byggðist á gjaldeyrishöftum og háum verndartollum. Var svo komið, að íslenzka ríkið var með öllu útilokað frá lán- tökum hjá Alþjóðabankan- um, sem það var aðili að. Menn geta vissulega enda- laust deilt um það, hvort rétt sé að taka lán hjá erlendum lánastofnunum. Hins vegar keyrir þó um þverbak, þegar stjómarandstaðan býsnast yfir lántöku ríkisins erlendis, um leið og hún hvetur til þess, að allar lánveitingar verði auknar innanlánds og vextir á lánum lækkaðir. Þar er gerður einkennilegur mun ur á einstaklingum eða félög- um þeirra annars vegar og ríkinu hins vegar. Auk þess sem stjómarandstæðingar kóróna síðan allt með því að krefjast þess, að hlutur rík- isins í atvinnurekstri verði stóraukinn. Á nýlegum ársfundi Al- þjóðabankans og Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins fóru fram viðræður milli íslenzkra ráða manna og forráðamanna þess ara stofnana um lánveitingar þeirra til virkjana og hrað- brauta hér á landi. Þrátt fyr- ir gífurleg efnahagsleg áföll síðustu ára njótum við sem fyrr lánstrausts erlendis. Og það traust vex við réttar efnahagsráðstafanir á þessu ári. f, 111 w U1 %sWjr w 1 AN UR HEIMI Nýjor víystöðvar í Nígeríu? Observer/Akindlla Rotibi/Lagos, 30. septeimiber. ÓEIRÐIRNAR sem geisað haiía í Veisltiur-Níigeríu, eiru smáím aamian a(5 breyítaat í „lítið 3tríð“ miil'li lögreglu- maimnia ag vopniaðra friðar- spilMia. Þótt þiað sé elkiki einn einis 'aClvaTÍIIegt ag stríðið geign Biaifra, igæti það valdið sam- baindísstjóiminini miíkfllum erfið- leifcum. Eftir meira eni vifcu óieiirðir hialfa um 100 miarans misisit lífið, þótt opin/beirlegia séu þeir taldir aðeinls 20—30. Meðal þeimna látniu eru m'argir lögreig'kiþjóiniar, og yifiirmeintn þeirra. Hin Iiága opinbera d'ániair'tala, uirudÍTtstrifcar ákefð átjóimia.rininiar við að rteymia að þaigga niðlur ástanidið, sem hún er að missa stjónn á. Hún er þegar fariin að ót-ta&t að «f elkki varði giripið til einlhvema róttækra ráðlstafama til að stöðva óeirðirmar, fcumni þær að bneiðaislt út ©ifl. amn'ainra hénaða, sénstafctega til nlágrainmialhérað'sinis Laigos, sem deilir hofuðbang sinmii, Lagos, með samibandsstjórminni. Það 'heifuir eimmliig vakið ótta stjónnariininiar að svo virðist sem hermiaðartograr Sltipu- l'aigniinigar gæti hjá þeiim sem -að óieinðuinium starudia, ag þær hafa oft verið skipuilagðar með mikillli náikvæmini. Aiufc þess virðast friðarspiliamir vel vopmuim búnir, ag kunma að beilta þeim. Og svo var það him vei ’skipu'lagða árás á Agodi fairng- elsið í Ibadami, höfuðborg Vestiuir-Nígeríu. Fimmhumdr- uð famigar voru látmiir lausir, cig það vair þeissi atburður sem hrirati yfkistandaindii öldu of- beidisverfca af stað, og gerði miauðsymlegiain fuind æðbita vailds Nígeríu, yfkibeinstjóm- airinmiar. Óttinm við að óeiirðimiar miyndu breiðast úit til Laigos, sem er byggt sarna þjóð- ffllofckniuim, Yonuba ættbállkn- uim, jókst um lailliam heflimimg, þegar tveim dögum eftir ánásinia á Agodi fangellsið, var igerð tiliraiuin 'tii að brjótaBt imm í Laigas faingelsið. Vaimdræðin í VeiStiuir-Nígeríu byrjuðu í desemiber síðasfllliðn.- uim, í mó tm æ l'aiskyni við ska 11 a h ækk.amir sambainds- stjónniarimmair. í jú'li gaf sitjórm- im ilögnegliuimni heimild til að haradtafca 'alilá sem efcfci höfðu igneiltt stoattia sínia að fullki, ag þetita leiddi til blóðugra óeirða í niánd við Ibadam og Yyo, sem stóðu í vitou og kastuðlu fjöida miainms lífið. Oliaijide Olaioye, sem var eimivaflldiuir í OgomiaSho (uim 90 fcm. fyxk miorðam Ibadian) var myrtur á hmoðafegasta hátt, ag höfuðflaiuist Mfc bairas var bonið á spjótsoddum uppreismar- mianm'a um borgima, Nafckur humdnuð m'amms varu hamidltefcini, og haldið í faimgelsi í Ibadam, iraeðam mál þeinra var riamimsafcað. Saiglt var aið surnir hefðu efcki lifað fanigelsiisviistiiraa af. Þriðj'udagimn 15. septem- ber, igeinði svo hópur firiðar- spffllia ánás á famigeílsið, vopm- aðir rifflium, kyflfum, sveðjuim, öxum ag vermdangripum. Nær ölllium föngumum var sleppt, og fæstir hiafa náðst aftur. Brun sem fcamið er, hatfa óeirðirmiar 'aðáltoga venið einlhvers staðar í nánd við I'badam, en ný á'kvörðuin stjónraarimmar virð- ist ætfla að valda vamdræðum tomgra í tnlorðri. í Oyo — sem er vagga erfð'a venj'a Yaruibamma — bafá vemið gefraar aðvaranik uim að komið gæti til blóðsúitlheílllinlga Reynir Chou að koma á sættum við USSR? Maskvu í október. LÍKLEGT er, að þýðing fund- ar þess, sem þeir Alexei Kosy gin, forsætisráðherra Sovét- ríkjanna, og Chou En-Lai, for- sætisráðherra Kína, áttu með sér á Pekingflugvelli í sl. mánuði, eigi smátt og smátt eftir að koma á daginn. Það litla, sem við er að styðjast hér í Moskvu, bendir til þess, að vera megi að fundurinn kunni að hafa verið upphafið að breytingu á stefnu og af- siöðu Kínverja gagnvart Sovét rikjunum. Eiras og nú 'háttar hetfur gjá- irn mi’ILi komimúmis'tarilsanima tveggja aðeints verið brnkið trraeð örþuimraum pappír, etf svo etf stjórmim geri-r afllvöru úr þeirri ákvörðum simmi að seftja yfk héraðið eimivalld, sem fálkið saimþyklkir efcfci. Þessi atriði eiru aðeins llítM híluti miarlgira aitriða sem gerf hatfa stjómniima óviimsæla. Eitt helzta banáittumláílið er að garia Yestur- Ní geríu að aðalllhéraði Yoruibairama, emi þótt Vestur-Nígería sé eimn mimmöti hluti llamdsins að ffliajtíarmiáli, er hún eimma þéttbýlastá hkiit- imin, með yfir 10 miljón íbúa. Þnáflt fyrir bamm hersims, er hainm tók við vöMum í Nígeríu, láta Stjórmm'áliameinin í Vestuir-Nígeríu mikið að sér fcveða meira en niofckuirs stað- ar lainmiars staðar í lamdimu. Þeir sem berjast fynk nýju tfyl'ki aru fte'stk úr ftofcki pófli- tískna amidstæðimga Obatfermis Awalowo, sem talinm er hatfa mikil áhrif hjá herstjóra fylk- isiins. Og atf því að hersltjórmiin er frá Ekilti, öðrurn hflulta fyifc- isiras, ag Owlowo er frá Ijebu, hefur óvimiáttain vaxið milíli fóllksins í Oyo og Ibadam og Ekiti og Ijebu, em það eæu állt Yarulbar. Stjórnmálamene sem fara huldu höfði, hatfa farið um svæðin toringum Oyo ag Ibadam, ag æst bæmduirnia til uppreismar, t. d. hvatt þá itá'l að 'greiða ©kki dkaitlta. Samtök þessi segjaist vera að berjiast geign því óréltltllæti sem bæradur eru beittár, ag gegn spilflimgu meðall embætt- ismiaminia í máigrenininu. Þau haMa því firiatm að vegma upp- slkerubrests á sáðaislta ári, ag í suamar, sóu bændmmir elkfci færiir um að greiða skaitta sína. Þótt vamdræðikii séu enin sem komiö er talkmörfcuð við eitt svæði í fylfcinu, gæti svo farið að þau breiddu'st út, og yrðu táfcn lallfllSherjaruppreisniar, sem öl'l þjóðin þyrtfti að berjiast igegn. Þau ikuinm'a eiminig að vena eintfaildl'ega miemki nm andúð á herstjórninini í heild. mætti segja, ag því geltiur það miaumiais't útitokað þá frá saim- kepprai um ábrif utam simmia eigin landamæra. Ahraemnt er taililð hér, að Kínverjar mumi halda átfram að reyraa að gralfa umidain áhriflum SO'Vét- rlilkjianraa í aflþjáðialhreyfinlgu fcairarraúnismiain'?, svo og í Aaáw yfkfleitt. Að hve milkllu fcappi Kímverjar miuinu retoa þessa stetfrau sínia veirðuir þó niaum- aisit Ijáát fyrr ein sfkipan mália efltir dalga Mao Tse Tuinlg fler að dkýrast í Pelkimig. Rúissar vilja elkki getfa Kím- verjuim nieina ástæðu til þess •að fresta eða tefja fyrir bætltri ssmbúð rikjamma, og þetfta fcamn ,að Vera dkýrimgin á því, Chou En-Lai — Að Mao gengnum, hvað? að Rússar mieit'uðu þeim fire'gim- um, sem á fluigi varu fyrir 'Sikemimdtiu, og nú hatfa verið etfsaimmaðar, að Mao Tbe Tuuig væri dauður. En það er efclki sfcilyrðii að Mao Tse Tuing hafldi til Framhald á bls. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.