Morgunblaðið - 09.10.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1969
25
utvarp)
• fimmtudagur >
9. október
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður-
fregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaá-
grip og úrdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna. Tónleikar.
9.15 Morgunstund barnanna:
Baldur Pálmason endar lestur
„Ferðarinnar á heimsenda" eftir
Hallvard Berg. 9.30 Tilkynning-
ar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 A1
menn siglingafræði, einkum
handa landkröbbum: Jökull Jak
obsson tekur saman þátt og flyt
ásamt öðrum. 11.25 Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. TUkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
12.50 Á frivaktlnni
Lög sjómanna.
14.40 Við, sem hcima sitjum
Þórunn Elfa Magnúsdóttir les
sögu sína „Djúpar rætur“ (21)
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Smárakvartettinn á Akureyri
syngur, Los Machucambos syngja
og leika, hljómsveitin „101“
strengur leikur, Ottilie Patterson
syngur með hljómsveit Chris Bar
bers, Eric Johnson og hljómsveit
hans leika.
16.15 Veðurfregnir
Klassisk tónlist
Svíta Qr. 3 í D-dúr eftir J.S.
Bach.
Kammerhljómsveitin í Stuttgart
leikur.
Karl Miinchinger stjórnar.
17.00 Frétfir
Nútimatónlist
a. Phases et Réseaux eftir Gilles
Tremblay. Malcolm Troup
leikur á píar.ó.
b. Cordes en Mouvement eftir
Jean Vallerand CBC hljóm-
sveitin í Montreal leikur, Jean
Beaudet stjórnar.
c. Sinfónía nr. 2 eftir Clermont
Pétin. Sinfóníuhljómsveit
kanadíska útvarpsins leikur,
Roland Leduc stjrnar.
18.00 Lög úr kvikmyndum
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Dagiegt mál
Magnús Finn.bogason magister
flytur.
19.35 Viðsjá
Ólafur Jónsson og Haraldur Ól-
afsson sjá um þáttinn.
20.05 Jakob Jóhannesson Smári átt
ræður
a. Helgi Sæmundsson ritstjóri tal
ar um skáldið.
b. Andrés Bjömsson útvarps-
stjóri og leikararnir Helgi
Skúlason og Þorsteinn ö Step-
hensen lesa bundið mál og -
óbundið eftir Jakob Smára.
c. Sungin lög við ljóð eftir
Jakob Smára.
21.00 Aðrir hausttónleikar Sin-
fóniuhljómsveitar íslands í Há-
skólabíói.
Stjórnandi: Alfred Walter.
Einleikari á píanó: Ann Schein
frá Bandaríkjunum.
Píanókonsert nr. 3 í d-moll op.
30 eftir Sergej Rakhmanjnoff.
21.40 Friðarhreyfingin og Alfred
Nobel
Jón R. Hjálmarsson skólastjóri
flytur erindi.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Borgir" eftir Jón
Trausta
Geir Sigu.ðsson kennari frá
Skerðingsstöðum les (5).
22.35 Við allra hæfi
Helgi Pétursson og Jón Þór Hann
esson kynna þjóðlög og létta tón-
list.
23.15 Fréttir i stuttu máli
9 föstudagur 9
10. október
7.00 Morgnútvarp
Veðrf regnir. Tónleikar. 7.30
Fnéttir. Tónleikar. 7.55 Bæn, 8.00
Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður-
fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta-
ágrip og úrdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna. Tónleikar
9.10 Spjallað við bændur. 9.15
Morgunstund barnanna: Konráð
Þorsteinsson byrjar aftur að
segja sögur af „Fjörkáifunum”.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.05 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir.
11.10 Lög unga fólksins (endur-
tekinn þáttur — S.G.)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar. 13.15 Les-
in dagskrá næstu viku.
13.30 Setning Alþingis
a. Guðþjónusta í Dómkirkjunni.
Séra Pétur Sigurgeirsson
vígslubiskip messar.
Organleikari: Ragnar Björns-
son.
b. Þingsetning.
14.40 Við, sem heima sitjum
Þórunn Elfa Magnúsdóttir les
sögu sína „Djúpar rætur” (22).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttri. Tilkynningar. Létt lög:
Melitta Muszeiy, Heinz Hoppe og
Gunter Arndt-kórinn syngja,
hljómsveit Ralph Marterie leik-
ur, Freddie og The Dreamers
syngja, hljómsveit Eric Winstone
leikur, Nancy Sinatra og Horst
Wende og hljómsveit leika.
16.15 Veðurfregnir
íslenzk tónlist. Hljómsveit Ríkis
útvarpsins leikur
a. Lög úr óperettunni „í álög-
um“ eftir Sigurð Þórðar-
son, H. Wunderlich stjórnar.
b. „í lundi ljóðs og hljóma”, laga
flokkur eftir Sigurð Þórðar-
GLER
Tvöfalt „SECURE" einangrunargler
A-gœðaflokkur
Samverk h.f., glerverksmiðja,
Hellu, sími 99-5888.
Kaupum hreinar
léreftstuskur
Prentsmidjan Oddi hf.
Bræðraborgarstíg 7.
son. Sigurður Björnsson syng-
ur við undirleik Guðrúnar
Kristihsdóttur.
c. „Sáuð þið hana systur mína”
og „Máríuvers" eftir Pál Is-
ólfsson. Pétur Þorvaldsson og
Ólafur Vignir Albertsson leika.
d. „Veizlan á Sólhaugum” eftir
Pál ísólfsson. Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur, Bohdan
Wodiszko stjórnar.
17.00 Fréttir
Sigild tónlist
Hljómsveitin Fílharmonia leikur
Holberg-svítuna eftir Grieg,
George Weldon stjórnar. Kirsten
Flagstad syngur lög eftir Gried.
Fílharmoniusveitin í Oslo leikur
Kameval í París eftir Johan
Svendsen, öivin Fjeldstad stjórn
ar.
18.00 Óperettulög.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi
Magnús Þórðarson og Tómas
Karlsson fjalla um erlend mál-
efni.
20.00 Dóná svo biá
Fílharmoníusveit Limdúna leik-
ur balletttónlist eftir Johann
Strauss, Jean Martinon stjómar.
20.35 Ungur sagnamaður
Ólafur Kvaran kynnir Ásgeir
Ásgeirsson, sem les frumsamda
sögu.
21.00 Einsöngur i útvarpssal: Frið-
björn G. Jónsson syngur. Guðrún
Kristinsdóttir leikur á píanó.
a. „Þrjú kirkjulög” op. 12a eftir
Jón Leifs.
b. „Horfinn dagur” eftir Árna
Bjömsson.
c. „Kossavísur” og „Blítt er und-
ir Björkunum” eftir Pál ís-
ólfsson.
d. „í kirkjugarði” eftir Guinnar
Reyni Sveinsson (frumflutn
ingur).
e. „Þrjú ástaljóð” eftir Pál P.
Pálsson.
21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi”
eftir Veru Hendriksen
Guðjón Guðjónsson les (9).
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Borgir” eftir Jón
Trausta Geir Sigurðsson kennari
frá Skerðingsstöðum les (6).
22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar Is-
lands í Háskólabíói kvöidið
áður, — síðari hlutL
Stjórnandi: Alfred Walter.
a. Sinfónía nr. 5 eftir Haidmey-
er.
b. „Tasso”, sinfónískt ljóð eftir
Liszt.
23.15 Fréttir í stúttu máli.
Dagskrárlok.
Steypustöðin
33“ 41480-41481
VERK
Borðstofuskápur
Borðstofuborð
6 borðstofustólar
'h' Allt þetta með kr. 3000.-
útborgun — kr. 2000.- á mánuði
Opið til kl. 10 í kvöld
ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680
Vörumarkaðurinn hf.
■V1
M
Hef opnað húsgagnabólstrun að Melgerði 5 Sogamýri
Annast alls konar bólstrun og klœðningar á nýjum og gömlum húsgögnum. Viðhald, endurnýjun, nýsmíði
Ingólfur A. Gissurason Melgerði 5 Sogamýri simi 37284