Morgunblaðið - 15.10.1969, Síða 24

Morgunblaðið - 15.10.1969, Síða 24
24 MORGUNsBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 11969 Dökkbrúna andlitið á Harry setti upp kvalasvip, því að það var sérlega óviðieigandi fyrir herramanin að fara inn í mat- vörubúð — ekki sízt við Norð- urstaurðinn, en þar var fátæfcra- hrverfi rneð svona búðum og kof- um frjálsra svertingja. Og enn hneyksluðiuist þrælarn iir og frjálsu svartingjarnir þarna inmi, þegar Graham kom inn og sagði við ólíwgrænu konuna fyrir inman búðarborð- ið: — Þú ert Lizzie Greaves, er það ekki? Ég er Graham van Gro enwegel frá Kaywanabúgarðin- um. Lizzie vair feit og hrokkið hár ið á henni byrjað að grána, en enn snotur í andliti. Hún hneigðd sig: — Ég þakka þann heið ur, sem þér sýnið mér, herra. Hvernig vissuð þér, að ég væri til? — ÞajJ hafa ýmsir sagt mér af þér. Graham fór strax að sjá eftir þessari framhleypni sinni, og áttaði sig á því, að í raun- inni átti hann ekkert erindi við Lizzie. Hvernig gæti hann sagt henni, að Klara hefði beðið hann að líta inn og hitta hana. Hvemig gæti hann vikið að því, að hún hefði verið hjákona Joíhns Hartfields? Það væri ó- kuxteisi, efcki sázt í návist við- síkiptamanna hennar. Hann hafði aðeins flýtt sér að stama: Ja . . . ég . . .það var gaman að hitta þig, eftir að hafa heyrt svo mik- ið af þér — og hann var rétt búinn að hörfa út, þegar rödd að baki honum sagði: — Mér þætiti vænt um að rnega tala orð við yðuir, hr. van Groenwegel, ef þér vilduð hlusta á mig. Graham varð hissa á þessari hógværu, menningahlegu rödd og glápti á miðaldra konu, frek- ar vei til fara, gráklædda.— Má ég spyrja, hver þér eruð? — Ég heiti Sara, sagði hún og beygði sig í hnjánum. Ég kalla mig Hubert að ættarnafni. Ég er frjáls kona og þekki fjöl- skyldu yðar vel. — Sara? Sara Hubert? Ég man ekki eftir neinni með því nafni. Engu að síður er mér það ánægja að hitta yður, Sara Hu- bert. Hverja af fjölskyldu minni þekkið þér? — Ég fór til Berbice fyrir tveim mánuðum og foreldrar yð- ar buðu mér í mat, heima hjá sér. Ég er mamma hennar Rósu Clarke. — Guð minn góður! Já, auð- vitað. Gralham roðnaði. — Litla faRega stúlkan, sem kom til okk ar . . . hvenær var það nú? 1804, minnir mig. Þá var hún. svolítil hnáta, þriggja eða fjög- urra ára gömiuil. Þegar ég sá hana siðast, var hún átta eða níu ána. Hún hlýtur að vera orðin stór núna — og ennþá fallegri! — Já, sagði Sara. Hún verður fallegri með degi hverjum, og foreldrar yðar eru mjög góð við hana. Systir yðar, ungfrú Her- mine, gefur htenni bækur að lesa, og hún er í læri hjá saiuma- konu. — Já, hann Dirfc bróðir minn, minntist eitthvað á þajð, að hún væri að læra að saiuma. Hvað hafið þér sjálf yður til lífsupp- eldis, Sara? — Ég á búð. Hún er hérna lengra upp með veginum. Hr. Edward og frú Luise hj álpuðu mér til að komas't áfram, og ég sfcal Jífca vera þeim eilíf- lega þakklát, hr. Grafham. — Það gleður mig að heyra. Ef svo skyldi fara, að þér ættuð leið framíhjá Kaywanahúisinu, þá látið það ekki bregðast að líta inn hjá mér, Sara. Ég veit nú ekki, hvenær ég kemst til að heimsækja foreldra mína í Ber- bice, en hvenær sem þar verður, skal ég láta yður vita um það, ef yður skyldi langa til að senda Rósu einhverja smágjöf. Sara hneigði sig aftur og Gra- ham sá, að henni vöknaði um augu. — Guð mun blessa yður, herra minn. Hann mun blessa alla fjölskylduna yðar. Þið eruð gott fólk. Ut af samtalinu við Söru tóku hugsanir hans á heimleiðinni all ar að snúast um Berbice. Hann 42 reyndi að hugsa sér, hvernig Dirk mundi nú líta út — og svo Henmine. Og Jakob og Rósa. Einhvern veginn gat hann ómögulega hugsað sér foreldra sína líta öðru vísi út núna en þegax hann fór að heiman, fyrir næstum fjórum árum. Og Nibia! Blessunin hún Nibia! Honum veiittiist erfitt að hugsa sér hana sem þroskaða konu. Hann gat ekki fcnyndað sér hana öðru vísi en sem velvöxnu stúlkuna, 9em hún hafði verið þegar hann var krakki. Jafnvel þegar hann fór að heiman fyrir fjórum ár- um, hafði hún. emn verið sériiega falleg — ennþá ung og blómleg ásýndum , fjörug og hlæjandi. Og enn mikið fyrir karlmenn... Tveimur dögum síðar flékk hann bréf frá Dirk, þar sem sagði: — Ég verð að tilkynna þér tvö dauðsföll á einni og sömu vik- unni. Gamli hr. Hiemens dó í svefni. Það var bindi af Virgli í rúminu hjá honum — þetta, sem hann var einu sinmi að kenna okkur úr. Hann-var sjö- tíu og átta ára, svo að honum var orðin þörf á hvíldinni. Hitt var Marta. Marta datt niður af slagi, þegar hún var að sópa MOSAIK Japanskar mosaikflísar í miklu úrvali. £ J. Þorlákssort & Norðmann hf. Llfeyrissjóður verzlunarmanna LÁN VEITINGAR Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna mun í næsta mánuði taka til meðferðar umsóknir sjóðsfélaga um íbúðalán. Eyðublöð fyrir um- sóknir verða afhent á skrifstofu sjóðsins og skal skila þeim til skrif- stofunnar, Bankastræti 5, Reykjavík fyrir 1. nóv. n.k. Umsóknir, er síðar berast, koma ekki til greina. Umsókn skal fylgja. 1. Nýtt veðbókarvottorð, þar sem tilgreindur er eignarhluti (hundraðshluti) í fasteign. 2. Brunabótavottorð eða 3. Teikning, ef hús er í smíðurn. 4. Veðleyfi, sé þeirra þörf. 5. Yfirlýsing um byggingarstig, ef hús er í smíðum (Sjóðurinn lánar ekki út á hús fyrr en þau eru fokheld). 6. Vottorð um samþykki maka. Eldri umsóknir eru úr gildi fallnar. Nauðsynlegt er, að umsóknir séu skilmerkilega útfylltar, og að til- skilin gögn fylgi, ella má búast við, að þær fái ekki afgreiðslu. Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. — Við erum mjög hreykin af frammistöðu þinni og það er þér að kenna að búið er að setja upp aðvörunarskilti. húsagarðinn. Hún var örend inn an klufckustundar. Ég saikna heninar mikið af því að hún var svo góð við mig, þegair ég var lítili. Ég fé'kfc pabba til að láta jarða hana í einkagrafreitnum okkar, bak við sykurmylluna, og ég gróðursetti tvo pálma þar, daginn eftir að hún var jörð- uð . . . En svo verð ég líka að segja þér einhver gleðitíðindi. Hermine og Jim eru nú opin- berlega trúlofuð, og pabbi og gamli Jim eru mjög ánægðir með þann ráðahag. Mamma er ekkert sérlega hrifin af Jim — henni finnst hann ofmikið fyrir romm- ið, og geti gert Hermine óham- ingjusama, þegar fram í sækir. Ég vona, að þú takir ekki upp aftur vináttu þína við þessa frú Harbfield, heldur reynir ihvað þú getur að ná þér í konu. Mundu, að þú átt búgarð, sem ber nafn einnar frægustu formóður okkar — Kaywana. Það er áríðandi, að þú eignist syni til þess að tafca við af þér, þegar þú eldist, alveg eins og Willem er raunverulega tekinn við af Edward frænda. Það er tími til kominn, að þú farir að kvænast. Frú Karolina Björnson, ekkja rithöfundarins varð háöldruð. Þeg- ar hún hafði mikið við, iklæddist hún hvítium kyrtili og bar gullkross í keðju um hálsinn. Á afmælisdaginn, þegar hún varð níræð, komu fyrstu gestirnir til hennar snemma morguns og færðu henn dagblöðin í leiðinni. Þar var mikið af afmælisgreinum og mynd af henni spariklæddri á forsíðunni. — Hamingjan góða, sagði hún, og fórnaði höndum er hún sá myndirnar. — Er páfinn dáinn? Einu sinni var franska leikaran- um, Maurice Chevalier fengið bréf, sem í stóð, að sendandinn skyldi skjótia hann innan skamms, ef hann hættii ekki að vera í tygjum við dóttiur hans. Chevalier sýndi hnugginn vini sínum bréfið, og bað hann ráða fram úr þessum vanda fyrir sig. — Það er ekki annað fyrir þig sð gera, en að hætitia við stúlkuna. — Það má svo sem segja það, sagði Chevalier. — En getur þú komizt fram úr undirskriftinni? brautir, en það er líka nauðsynlegt. Reyndu að vinna þér meira inn. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Það eru mörg ljón á vcginum, og meðal annars skaltu gæta heils- unnar. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Ef þú hefur nóg að gera i dag, kemstu klakklaust út úr vand- anum. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Gerðu ráð fyrir að fólk sé ekki i sem beztu skapi. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Reyndu að hugsa þig vel um i dag, því að það eru margar hindr- anir á vegi þínum. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Reyndu að hlýða á vandamál annarra umyrðalaust. Vogin, 23. septembcr — 22. október. Xöluð orð verða ekki aftur tekin, þótt þú sért allur af vilja gerð- ur. Segðu annað hvort meiningu þína eða ekkert. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Heimilislífið er afskaplega skemmtilegt í dag, og þú kemst að ýmsu. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú skalt reyna að hvíla þig sem mest. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Það ætlar enginn að þóknast þér, svo að þér er óhætt að reyna að leggja eitthvað á þig tii að verða hinum samferða. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Reyndu að gera allt, scm i þínu valdi stendur til að koma ein- hverju lagi á heimilið. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Ef þú verður að ferðast, skaltu leggja snemma af stað og vera viss um að missa ekki af vagninum. Þú kynnir að verða fyrstur tU að frétta eitthvað mikilvægt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.