Morgunblaðið - 17.10.1969, Page 18

Morgunblaðið - 17.10.1969, Page 18
18 MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1060 laun þeirra uxu, bæði í beinum verðimætuim og Wutfaili af þjóð- artekjum, þá er óhjáikvæmilegt, að þeir lagi sig nú eftir minnk- uðum þjóðartekjum, þarugað til úr hefur rætzt. Ýrnsir hafa gerzt til að rugla wm fyrir mönnum í þessum efn- uim. Þar hafa þeir verið ákaf- astir, sem minnsta hluitdeild eiga í verkalýðshpeyfingunini, og þá einkiuim Framsóknarmenn og steingerðir líniukommar. Flestir hinna ábyrgu venkalýðsforingja hafa aftur á móti, án tillits til flokksstöðu, gert sér ljósf hið sanna samhengi. í samskiptum þedrra og atvinmurekenda og beggja við ríkisvaldið hefur raun ar á ým®u oltið, enda hafa kom- ið í ljós gallar á vimnulöggjöf- in.ni, er úr þarf að bæta. En hvað sem því líður verður að játa, að bæði í samningsgerð vet urinn 1967—68 og einkum á sl. vori, í maí 1969, þá sýndu for- iingjar verkalýðdhreyfingarinnar lofsverðan skilnimg á eðli vand- ans. Samið var um hóflegar upp bótagreiðslur vegna verðhækk- ama. Þar á móti voru að vísu áskilin þýðingarmikil fríðdndi í framitíðinni með loforðum um líf eyrissjóði. Atvinnurekendur tóku þannig á sig byrði, er þeir siíðar verða að axla. Þó að skaplega tækist að lok- um, varð það ekki erfiðleika- laust. Ráðstafanirnar í fyrralhaust voru að sjálfsögðu ekki vinisæl- ar. Enda reymdi á ákvörðunar- þrek, þegar þær voru ákveðn- ar eftir að sflitnaði upp úr við- ræðum stjórnmálaflokkanma og yfir vofðu verkföll, er hófust að nokkru skömmu eftir áramót. Mi'kla þolinmæði þ-urfti til að standast þetta Þóf, er varð því erfiðara og langvinnara sem hver höndin var upp á móti annarri inruan verkalýðshreyfingarimnar. En þrátt fyrir stóryrði og hót- anir, mátti þó verða vart s'kilnings og samnimgsvilja hjá fleirum en í fljótu bragði hefði mátt ætla. Ríkisstjórnin gekk á það lag, jafniframt því sem hún va>r ákveðin í að láta ekki umd- an síga um meginatriði. Að lok- um tókst að ná viðtækum samn- ingum, er eftir atvikum voru við unanlegir og ólílkt heilladrýgri en ef menn hefðu neyðzt til lög- festingar jafnvel þótt efnis- ákvæðin hefðu orðið svipuð. Með þeim skerðingum á upp- bótum, sem samkomulag varð um í launasamningunum á sl. vori, voru sköpuð akilyrði fyrir því, að heilbrigðux aívinmurekstur fái hér þrifizt og hafin verði ný framfanasókn, landi og lýð til heilla. Því fer þó fjarri að entg- ar uppbætur eigi að greiða sam- kv. þessu/m samnin.gum. Þeim mun hærri uppbætur, sem lauin.- þegar fá, því meira hljóta aftur á móti t.d. landbúnaðarvöruT að hækka vegna kaupliðarims. Um allt þetta var samið fyrirfram, að svo miklu leyti, sem landslög kváðu ekki skýrt á. Þess vegna er hrein blekking, þegar látið er eins og verðhæikkanir á s.l. sumri og undanfarna mánuði hatfi komið á óvart og séu rík- isstjórninini að kenma. Samnings- aðiliar gerðu sér að sjálfsögðu glögga gnein fyrir þessu orsaka samhengi. Þó að öllum væri vitanlegt, að ríikisstjórnin gæti ekki spornað við öllum hækbunum, þá hefur hún gert það hvar sem hún hafði tök á. Má og með fullum rök- um segja, að of mlkilli hörku hafi verið beitt gegn verzlunar- stéttinni í verðlagninganmálum. Hvað sem um það er, þá viður- kenna flestir, að núgildarudi sikipan þeirra mála fái ekki stað- izt ti/1 lengdar. Nú er fyrir hendi ítarlegt frumvarp um aðra skip- an þeirna, og mun af hálfu Sjálf stæðisflokksins verða Lögð rík áherzla á, að það fáist afgreitt á þessu Alþingi. Þó að þrengja hafi orðið hag verzlunarstéttar- ininar eins og annarra á meðan menn voru að brjótast út úr erfið leikunum, þá verður ekki við það unað tii Ien.gd-ar, að hún þurfi að sæta misviturri forsjá af hálfu almannavalds og stéttarfé- laga, einmitt í þeim efnum, þar sem frjáls samkeppni jatfnar ör- ugglegast metin. Enginn skyldi samt gleyma því, að einmitt vegna hinna harð hentu náðstafana, sem beitt hef- ur verið hin. síðustu misseri, þá hetfur tekizt að forða því að innleitt yrði á ný allsherjar- hafta- og ríkisforsjárkerfi, svip- að og hér var sett á stofn á kreppuárunum á fjórða tug ald- arinnar og stóð nærri heilan mannsaldur. Öðru hvoru tókst raunar að lina á framikvæmd þess, en hún var hert aftur, er í móti blés, þangað til í þessu varð alger stefnuibreyting á ár- inu 1960. Það, seim einkum bar í miili í viðræðum stjórnmála- flokkanna á sl. hausti, var ein- mitt þetta, hvort tekið skyldi upp enn á ný forsjár- og hatfta- kertfi, e.t.v. undir einhverju nýju anmarlegu nafni, eða hald- ið í meginatriðum því f-relsi, sem áunniizt hefur fná árinu 1960. Að mínu viti er það höfuðáviinning- urinn við þær ráðstafanir, sem valdar voru, og raunar einnig fonsenda þess, að þær heppnist, að tekizt hetfúr að hindra nýja sókn ófrelsisaflanna í nokkru þvi, er hefur varanilega þýðingu. Enda þótt verðlagshöftin sé'U ill, þá eru samt allir, a.m.k. í orði kveðn.u, saimmáia um, að þau megi ekki standa lengur en brýnasta þörf er á. Um hitt er varanlegur ágreiningur, sá, er einna meistu skiptir í íslenzkum stjórnmálum nú, hvort miða eigi að sem mestu frelsi í innflutn- ingi tg öðrum athöfruum borgar- anna, eða opiinbenri forsjá og af skiptasemi undir þessu heitinu eða hin“’ VÍKKA ÞARF GRUNDVÖLL ATVINNULÍ FSIN S Þó að mjög horfi í rétta átt frá því, sem var fyrir nokkrum mánuðum, þá er sá ljóður á, að ekki akuli enn til hlítar hafa tek izt að koma í veg fyrir atvinnu- leysi. Nú er það að visu svo, að fá þjóðfélög eru með öllu laus við atvinnuleysi. Flutningur á milli starfa, árstíðasveiiflur og markaðsbreytingar svo og stað- bundmar aðstæður gera að verk- um, að þótt skortur sé á vinnu- afli suims staðar, þá kann að vera atvinnuleysi annans staðar, a.m. k. um skeið, í einu og sama þjóð- félagi. Skráningu er einniig mis- jafnlega háttað, svo og við hvað er miðað, þegar talað er um, hversu mikill hundraðshluti sé án atvinnu. Hækkun atvinnuleys- isbóta um síðustu áramót ýtti undir sknáningu og gerir saman- burð við fyrri ár erfiðari. Allt um það er víst, að á þessu ári hefur haldizt nökkurt atvinnu- leysi, raunar að mestu staðbund ið í hinum fjölmennustu byggðar lögum. Hinar aimenmu efnahags- náðstafandr, ásamt viðbótar ráð- stöfunum, er ríkisvaildið gerði í samráði við verkalýðshreyfing- una og Vinnuveitendasamtökin, hafa aftur á móti að mestu eytt atvinnuleysinu víðast hvar á landinu. Á Siglufirði og í mesta þéttbýMnu, Reykjavík og Akur- eyri, er ástandið lakast. At- vinnuleysinigjahópuirinn er raun ar ýmislega samsettiur, og þar koma mangar ástæður til greina, en miklu veldur minnkun bygg- ingarvinnu. Hún stendur aftur í nániu sam'bandi við hina óviðráð- anlegu rýrnun þjóðartekna, en augaleið gefur, að menn þurfa að hafa allmiklar tekjur umfram brýnustu nauðsynjor til þess að ráðast í nýbyggttngar svo veru- legu nemi, þar sem húsnæðis- skortuir er þó ekki meiri en hér. Enda hlýtur magn íbúðarbygg- inga að miðast við húsniæðisþörf en ekki atvinmutoætur, nema unnt sé að fullnægja hvoru tveggja í senm Menn horfa fram á komandi vetur með nokkrum ugg, enda er af sumum markvisst unnið að því að auka hann. Sanmarlega eru vandamálin þó slík að líta verður þau raunsæum auigum, hvorki magna þau né mimnka. Nú er lokið fyrsta áfanga hinna miklu framkvæmda við virkjun Þjórsár við Búrfell og byggingu álbræðslunnar í Straumsvik svo og hafnargerð þar. Að vísu hef - uir þegar verið samið um örari stækkun álbræðslunmar en í upp hafi var ráðgert. Þegar af því, leiðir þörf á skjótari virkjunar- framkvæmdum við Þjórsá. Við þessar framkvæmdir þartf auikið mannafl þegar fram á næsta ár kemur, svo og fá fleiri fasta vinnu við álbræðsiuna. En þess- ar frambúðarráðstatfanir leysa ekkii vanda okkar í vetur. Þá er einnig ljóst, að sáralítil síldveiði og nánast engin síldarvinmsla í landinu lengst af á sumrinu hef- ur hlotið að hafa í för með sér muíi minni vinnu en ella hefði verið fyrir hendi. Af þessum sökum hafa verið ákveðnar ýms- ar framkvæmdir í húsbygging- um, vegalagninigu, skipasmíðum og öðnu til að bæta úr ástand- inu næstu mánuði. Allt er þetta líklegt til að koma að gagni, ásamt þeim ráðstöfunum, sem at- vinnumálanefndi'r hófu undir- búning að á s.l. vetri. Þá verður aldrei lögð nógsamleg áherzla á, að úrslitum hlýtur að ráða vel- gengni atvinnuveganna í heild. Það er hún, sem sker úr. Þess vegna megum við aldrei láta okkur úr huga f-alla hötfuð- lærdóminn af undanförnum erfið leikum. Hann er sá, að grund- völlur íslenzks atvinnulífs er of veikur og þröngur. Stoðirnar, sem efmahagur og afkoma og þar með atvinna landsmanna standa á, eru of fáar. Þetta er engin nýjung. Þegar á fyrstu árum þessa áratugs, var það eitt aðal- ágreinlngsefni milli ríkisstjórn ar og stjórnarandstöðu, að hinir síðartöldu ásökuðu stjórnina fyr iir að treysta ekki nógu mikið á hina gömlu atvinnuvegi lands- manna og áttu þá eihkum við landbúnað og sjávarútveg. Síð- ar var ég árum saman skamimað- ur fyrir, að mig skorti trú á landið, af því að ég æ ofan í æ brýndi fyrir mönnum, að velmeg un okkar stæði of veikum fótum Ég orðaði það stundum svo, að það ríki væri ekki byggt á nógu föstum grunni, er hefði óveiddan fisk syndandi i sjónum sem aðal undinstöðu. Ágreiningurinn um Búrtfellsvirkjun, álsamniinig og kisilgúrvinnslu var einnig fyrst og fremst um þetta. Við, sem börðumst fyrir þessum fram- kvæmdum, gerðum það af því, að við vorum sannfærðir um að treysta yrði betur öryggi ís- lenzks efnahags og atvinnu ís- lenzku þjóðarinnar. Þá var því haldið fram, að við vantreystum hinum „þjóðlegu íslenzku at- vin.niuvegum“ og vildum of- þenslu á vinnumiarkaði. Við svöruiðum því til, að því færi fjarri, að við vantreystum þeim atvinnugreinum, sem fyrir væru, en of mikið mætti ekki á þær leggja. Menn yrðu og að átta sig á eðli þeinra, því að þótt þeim vegnaði vel þá um sinn, yrðu menn að vera við því bún ir, að óhagstæð sveifla yrði þá og þegar. Enda væri otf seint að byrgja brunninn þegar barnið væni dottið ofan í. Sem betur fler urðum við, sem þessu héld- um fram, ofan á, bæði um ákvörð un þessara framkvæmda og í kosningunum 1967. Þess vegna var þjóðin máklu betur viðtoúin örðugleikunum en ef farið hefði verið að ráðum stjórnarand- stæðinga. Eða hvernig halda menn, að atvinnuástand hefði ver ið hér, ef ekki hefði verið samdð um Búrfellsvirkjun’, álbræðslu- byggin'gu og kísilgúrvinnslu á árinu 1966? Með þeim ákvörðunum urðu aldaskil í íslenzkri atvinnusögu. Við, sem beittum okkur fyrir þessum fram'kvæmdum, þóttumst sjá það þá þegar. En öll síðari reynsla hefur staðfest það miklu betur en okkur gat þá órað fyr- ir. Nú blandast fáum hugur um það, að velfarnaður þjóðarinnar sé kominn undir hagnýtingu allra auðlinda landsins, og beit- in.gu vísinda og tækni í þeim efnum i mun ríkana mæli en nokkru sinni fyrr. Ekki er móg að játa þetta í orðum, heldur verða athafnir að fylgja. Aðrir mér fænari munu siðar á þess- um Landsfundi ræða um þátt ísl- enzkra vísindamanna í lausn þessa mákla verketfnis, og þá einkum í öflun þeirnar þekkimg- ar, sem er alger forsenda fram- kvajnda. En þótt hún væri fyr- ít hendi, skulum við í hrein- skilni játa, að okkur skortir styrk í eigin afli til þeirra stór- framkvæmda, sem vonandi verð- ur eigi allt of langt að bíða. Sumir segja rauniar, að við get- um komizt mi'klu lengra áleiðis eindn, en okbur hafi hingað til tekizt, etf við fullvinnum alla okkar framleiðslu í landinu sjálfu. Vafalaust er margt ógert í þessum efnum. Rí'kisstjórnin hefur t.d. á undanförmim mán- uðum la.gt sig fram um að greið-a fyrir au'kiinni vinnslu Skinna- vöru í landinu. Svo einföld sem sú framleiðsla og sala hennar virðist vera, hefur samt þegar komið í ljós, að en.gu verulegu verður þar komið áleiðis, n.ema með náinni samvinnu við er- lenda aðila, er bæði leggi til þekkingu og stuðli að markaðsöfl un. Slikt hið sam.a á við um ýmsa aðra fullvinnslu afurða okkar, einniig sjávarafurða. Skjót lega mun einnig sannast, að vegna hærri tolla erlendis á full- unni vöru en lítt unni, er hin fuillunna ekki eins auðseljan- leg og miargir ætla. Við verstu sveifluimiair í etfmaihagsmálum okk air verður ekki heldur ráðið imeð þvi að treysta enn m.eira en áð- ur á það hráefni, sem illilegast hefur brugðizt að umdantfönnu. Hér þarf því að leita fleiri úr- ræða. Sjálfsagðara er þó en svo, að fleiri orðum þurfi um að fara, að eftir föugum ber að fu.llvinna í liandinu aillia þá vöru, sem við höfum yfir að ráða. En það er bara ekki nóg. SAMVINNA VIÐ AÐRA Mestu og óforgengilegustu efnisOiegu verðttnæti Isíliendimiga eru fólgin í afli vatns og gutfu. Þemmiam aifligjiatfa verðúr að nýta miklu betur en áður. Hingað tii hietfur það dregizt um otf atf því, að við höfuim verið hræddir um, að samvinna við aðra yrði okk- ur ofvaxin. Ef við látum þann ótta vera okkur lengur fjöt ur um fót, fer efcki hjá því, að við drögumist aftur úr. Hinir óttaslegnu muemm verðia að gena þæði sjáfuim sér og öðrum, grein fyrir, hverjar óhjákvæmilegar af leiðingar óttanis eru: Sífelldar sveiflur í lífskjörum og hægari og minni framtfarir til lengdar í okkar landi en öðr- um, sem búsettar eru af þjóðum á svipuðu menningarstigi og við. Ef menn vilja einan'grun, þá verða þeir að taka afleiðingum hennar, og reyna þá hvorki gagn.vart sjáifum sér nié öðrum að hræsna með þvi, að þeir séu hinir mestu framfaramienn. Þeir eru þvert á móti menn aftur- halds og úrtölu. Einangrunin, sem nærri hafði drepið þjóðina á löngurn þungbærum öldum, er þeim runnin svo í merg og bein, að þeir standa uppi sem nátt- tröli á tímum hinna mestu fram- fara. Vísindi og tæknd nútímans og hagnýting þeirra er bundin þeirri forsendu, að víðtækt sam- stanf eigi sér stað. Þess vegna leita jafnvel stórþjóðirnar sam- starfs við aðra, jafnt stórar þjóð ir sem smáar. Ef stórþjóðun- um er slíks þörf, þá er smáþjóð- unum það nauðsyn. Auðvitað vei-ður að hafa gát á. Gáttir all'ar áðr ganigi fram of skoðask skyli. En nú höfum við i mörg ár haft næg tækifæri til þess að kynn- ast afeiðingum efnahagssam- starfs ýmissa okkar nánustu frænd- og vinaþjóða. Það er Fríverzlunanbandalag Evrópu, EFTA. Á meðal þessana þjóða er eniginn ágreiniiniguir vum, a@ svo langt sem það nær, hafi það orðið til góðs. Innan EFTA toetfur ekki komdð fnam neinn sá ágallli, er mienm hér og amnars Staðar áðttir óttuðust að leiða kynni atf sií'kri etfniahaigssam- vinnu margra ólíkra ríkja, mis- jaflnra að auðlegð, mjaintnifjölda og valdi. EFTA-samstarfið hefur á enig- an hátt skert sjálfstæðn aðildar- ríkja. Þau hafa eftir sem áður ólíka stefnu og stöðu í alþjóða- málum. Sum enu hliutlaus, Sviss- land meira að segja í svo ríkum mæli, að það hefur aldrei gen.g- ið í samtök Samedmuðu þjóðanna. Enn önnur eru í Atlants- hafsbandalaginu. Þessi ólíka staða er glögg sönnun um stjóm málalegt sjáltfstæði hvers ríkia um sig. Hvergi hefur held- ur heyrzt nokkur umkvörtiun um yfirgang í fjárhagsefnum, sem ennað bandalagsríki hafi beitt inn an endimorka hins. Þávaraindi forseti Sviisálands, sem einmitt var einnig efnahags- málaráðherra lands síns, sagði eitt sinm, að fyrir fsland mundi það hyggilegt, miðað við reynislu Sviss, að gerast aðSli EFTA, en þó skyldum við ekki hialda að þar með væui alhiir okkar vandi leystur. Norð- urlandaríkin í EFTA telja sig hafa haft mifcki mieiri vinning af EFTA, en þau hafi fyrirfram bú- izt við. Þau höfðu árum samam stritazt við að toma á hjá sér auk inn:i efnahagssamvinmu, en mis- telkizt að meistu þanigað til EFTA- samstarfið hófst. Höfluðávinning inn segja þau einmitt vera það nána samstarf sín á milli, sem þanniig hafi gkapazt og smá vaxið. Hvorki ásælni an.narra né þeirra sjálfra í milli hetfuir orð- ið þeim ásteitingarsteinn innan þessara vébanda. Á fundum Norðurlandaráðs er það nú ár eftir ár eitt höfuðumræðuefni, að samstarfið innan EFTA hafi orðið öllium löndunum slí'k lyfti- stöng, að þar með sé sannað, að enn nánara samstarf hjóti að verða þeim til góðs. Bollalegg- ingar um enn aukna samvinmu er þeÍTra mál en ekki okkar, því að fráleitt er að halda, að við getum tekið þátt í nánara sam- starfi Norðuriandarikjanma.' Nor dek, nema því aðeins að við nálguimst það fynst með inn- göngu í EFTA. Síðan verðum við að láta eigin reynslu skera úr uim, hvort við viljum halda len.gra til samstarfs eða efcki. Norðuriandaríkin gera sér það ljóst, að ef fslamid gerist ekki að- ili að EFTA, þá er áfnamhald- andi sanwinna þess við þau t.d. innam Norðurlandaráðs ákaflega haldlítil, þó að hún haggist ekki að nafnimu til. Meðal annars þess vegna hafa þau nú samþykkt stofnun hins norræna iðnþróun- arsjóðs til þess að auðveLda inn- göngu okkar í EFTA, enda er tilvera hans háð slíkri aðiid okkar. Með þessu móti yrði mjög létt undir með ísdenzkum iðnaði, enda getur hann aldrei orðið sú uppistaða okkar efnahagslífs, sem við þuirtfum á að halda, ef hann á að vera bundinn við okkar þnönga mar'kað. Ef halda á honuim uppi með tollvernd eða innflutningshöftuim hlýtur það að leiða til hækkaðs verðlags.sem lieggst á úflflutningsframLeiðsluna og torveldar hana. Mögiuleikar beggja, sjávarútvegs og iðnaðar, til að veita vaxandi fóllksfjölda atvinnu, venða þess vegna mjög skertir. Af þessu leiða því til langframa Lakari Lífskjör og at- vinnuskortur. Auðvitað þarf mik ið átak fyrir íslenzkan smáiðnað til að standast erlenda sam- keppni jafint innanlands og ut- an. En þar birtast glæstir fram- tíðarmögu'leikar í stað kreppu og kyrrstöðu, ef einangrunin er valin, Enda fær ísdenzkur iðnað ur langan aðlögunartima auk iðn 'þnóunarsjóðsins tii að styrkja isamkeppnisstöðu sína. Sjávarút veguriinn mundi aftur á móti þeg ■ar í stað njótia hlunninda toll- flrelsis af þeim út'flutnin g.i, sem lEFTA-samningar taka til. Svo imundi landbúmaður og fá greið- >ari mögúleika til sölu á kinda- kjöti en nú, og varða þessir laamningar hann þó minnst af ölfl cum höfuðatvinnuvegun'um. Hér eru vissúlega mikiir hags- .munir í húfli og er þess vegna eðlilegt, að samtök þeirra, sem mestan hlut eiga að, láti uppi skoðun sína áður en endanleg ákvörðun er tekiin. En eðlilegt er, að almenning- •ur spyrji: Ef aðrir, þeir, sem okkur eru líkastir, að menningu og efna- hag, hafa svo góða reynslu, hví skyldum við þá óttast, að reynsla okkar yrði önnur og lak- ari? Suimir segja, að með þessu móti imunutm við glata viðiskiptamögu- Leikuim vi@ lönd, sem eru utan. við EFTA. Sovétmen.n hafa

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.