Morgunblaðið - 17.10.1969, Side 21

Morgunblaðið - 17.10.1969, Side 21
Komið í slóturhús Slúturfélugs Suðurlunds Þrjár milljónir í sláturtíöinni í vikulaun ið, þar sem rúmgott er orðið og hægt að frysta mikið af því. — Noiklkur kyrrstaða hefur verið í slátur'húsaimálum á un/ianförn- um árum, ekiki verður því neit- að, segir Helgi. En nú er komin hreyfing á þau mál og verið að endurbæta. Húsið hérna verður bæði endurbyggt og stæikkað. En það er dýr fjárfesting, þar sem sláturihús eru notuð svo stuttan tíma á hverju ári. Féð er sótt til ’slátrunar í Ár- nessýslu eða bændur flytja það sjálfir til sláturhúsanna. Fjár- rekstrar eru alveg að hverfa, SLÁTURFÉLAG Suðurlands rek ur sjö sláturhús á Suður- og Suð vesturlandi og áætlað að þar verði slátrað 175—180 þúsund fjár auk nautpenings. Það er því margt liandtakið og margar hend ur, sem starfa á vegum fyrirtæk isins um þessar mundir. í frysti húsum og sláturhúsum SS á Suð urlandi eru 580 manns og eru greiddar um 3 milljónir króna í vinnulaun á viku, en alls starfa hjá fyrirtækinu yfir 1000 manns á haustin. Sláturhúsin eru í hverri sýslu á Suðurlandi og sum um tvö. Fréttamaður Mbl. kom í síðustu viku í fimm þessara slát urhúsa, þau sem liggja við þjóð veginn milli Selfoss og Kirkju- bæjarklausturs, og var í fyrri grein sagt frá heimsókn að Klaustri. Á Sekfossi er stærsta sláturhús Nýrun hreinsuð Margt er handtakið í slátur- tíðinni ið. í Árnessýslu er áformað að slátra á þessu hausti um 60 þús. fjár í tveiimur sláturihúsum, þar og í Laugarási. En við slátrun á Selfossi vinna 90—100 manns að staðaldri. Þar fer í ár íram merlkilleg flán ingstilraun með vélum, alger nýj ung hér á landi. Fláningisbandið, sem notað er, kemur frá Svíþjóð og hefur verið breytt lítilslhátt- ar, svo að það henti fyrir íslenzkt fé. Með þessari aðferð má spara sterka karlmenn við að bera s'kro'klkana til og frá fláningstoorð inu og lyfta þeim í gálgann, þar sem farið er innan í og þvegið. Þetta gengur á færibandi. En fláningin sjáif er elklki ólík því sem áður var, nema hvað það siðasta af gaerunni er nú teikið af með rafbandi. Er verið að reyna þessa nýju aðferð á Sellfossi, áð ur en endurnýjun fer' fraim í sláturihúsinu. — Þetta sýni-st vera til stórbóta segir Helgi Johanmsson, sláturhús stjóri á Selfossi. Það bætir vinnu brögðin og gerir þau léttari. Núna var aðeins eitt band sett í enda hússins og tengt saman við gamla kenfið, til að vita hvort það hentar nógu vel. Það tekur bara 500 fjár á dag, en eif þessi aðferð yrði tðkin endanlega upp í toúsinu, þá þyrftum við þrjú bönd. Það verður ákveðið í haust. Helgi er frá Núpi í Ölfusi og er búinn að stjórna sláturihúsinu á SeQfossi síðan fjárskiptin urðu 1953. En í þessu húsi Ihefur verið siátrað sáðan 1947. í fyrstu fór þarna fram slátrun fyrir alla Ár nessýslu og vildi þá slátrun drag ast langt fram eftir hausti. En nýlega byggði Sláturfélag Suður lands annað sláturhús í ifjöl- mennum hreppum í þéttbýlinu í Laugarási í Bislkupstunguim. Þar er teikið fé úr uppsveitum Árnes sýsilu, en á Selifossi úr sveitunuim á láglendinu, oft 20—30 þúsund talsins, og nautgripir úr allri sýsl unni. Slátrun stendur þá ekki eins lengi á haustin. — Áður vaæ miikil ásókn í að koma dilkunum til slátrunar sem fyrst eftir að þeir fcomu af fjalli, segir Helgi. En á seinni árum eru margir farnir að fóðra lömto in á káli og hafa kjarnfóður handa þeim á ræktuðu landi og eru því eklki eins ákafir í að slátra snemma. Ef dilkarnir eru hafðir á slíku landi í 4—5 vikur, þá geta þeir bætt þó nokkru við þyngd sina. Núna er þó minna um þetta, vegna tíðarfansins. — Sláttur byrjaði seint og gras spratt illa. Nú verður því slátrað fleira fé en áður. Sýnilega verða lömb eikiki sett á hér í sýslunni og llfkllega gengið á ærstofninn lika. En það er e'kki 'komið í ljós ennþá hve mi'kið það verður. Ekiki heldur með nautgripina. Á Selifossi er slátrað fyriæ inn lendan og erlendan marlkað og hefur verið gert undanfarin ár. Þetta er gott sláturhús, en þar sem aðstæður breytast í sífellu er það nú í uppbyggingu. Firysti húsið var endurbyggt á sl. sumri og næsta eumar er áformað að talka sláturhúsið fyrir og færa það í nýtízkulegra horf. Sláturfé lag Suðurlands átti aðeins 1/3 af frystilhúsinu, en hefur keypt hina tvo hlutana af Kaupfélagi Ámes inga og Mjólkurbúinu. Fer kjöt- ið nú á braut beint út í frystihús Arni Sæmundsson, bóndi í Stóru-Mörk, sem hefur stjómað slátr un í Djúpadal í 30 ár og Ólafur Guðmundsson í Hellnatúni, sem annast skráningu í sláturtíðinni. Ný fláningaraðferð er nú reynd að Selfossi með sænsku flánings bandi, sem skrokkarnir renna eftir . . . hafa aðeins 'komið tveir till slátur hússins á Selfossi í haust. Þar er svo slátrað 1400—1500 kindurn á 8 kluiklkustunda vinnudegi og þó fara tveir tímar í matar- og kaffihlé. Slátrunin gengur því æði hratt fyrir sig, enda skipu- lega unnið og af hagkvæmni. Helgi hefur stjórnað sláturhús inu á Selfossi í 16 ár, og starfað þar með góðum mönnum, eins og hann segir. — Mér hefur aldrei þótt jafn erfitt að eiga við þetta eins og í ár, segir hann. Menn voru svo lengi í heyi. Þess vegna vantaði bæði vinnuikraft í húsið og til að smala fénu, og svo þurftu menn að bregða sér frá, þá sjaldan ’kom þurrkur. Fall- þungi dil'kanna? Hann er laikari en í fyrra, vegna þessarar óhag- stæðu tíðar. Að lolkum ræðum við um hve seint greiðslur koma til bænda fyrir afurðirnar. — Já, það er erfitt fyrir bændur að bíða svo lengi eftir ‘kaupi sínu, allt upp í hálft annað ár. Þó verða þeir að kaupa allt, sem til þanf, með stuttum greiðslufresti. En fyrir tæ'kin eiga líka enfitt. Þau sitja lengi með vönuna og eru e'kki bú in að íá hana greidda, þó hún fari úr frystilhúsunum. Það vant ar einhverja fyrirgreiðsilu hér, eins og er í Noregi, þar sem bank arnir sjá fyrir láni í þessu slkyni. Við göngum í gegnum slátur- húsið. Þeir Sveinn Kristjánsson matsmaður og bóndi í Efra-Lang holti, Árni Ögmundsson, viigtar- maður og bóndi í Galtafelli og Jón Guðbrandsson, dýralælknir eru þar við stönf sín. Við veitum athygli málmmer'ki á sumum dkrök'kunum. Þau meríki setja bændur í eyrun á dilkunum og síðan eru þau færð yfir á slkroklk inn, svo að bóndinn geti séð hvað hver kind gefur af sér. Þetta hirða þó eklki allir um að gera. Uti í nýuppgerðu frystihúsinu hittum við frystilhússtjórann, Boga T'horarensen, sem er búinn að starfa þarna frá upphafi. — Hann segir ckkur, að frystihúsið hafi verið gjörsamlega endur- byggt með nýju frystilkerfi og breyttum frystiklefum, svo að nú komast þar fyrir um 2000 sikroikk ar í stað 700 áður. Er allur út- búnaður mjög fuliskominn. Nú frýs ikjötið mi'klu fyrr. Áður þunfti að kæla það fyrst niður í 0 stig. Nú er það bara látið hanga yfir nóttina og fer svo beint í frystingu. Um leið og við förum út, veitum við því atihygli að þarna er verið að frysta lifur í 4 l'bs. dósum og er sagt að það sé nú gert í fyrsta sikipti og sé li'frin ætluð til útflutnings. %l Erfiðara en nokkru sinni Það var enn meira umstang á skriifstofu sláturhússtjórans í Slátunhúsi SS í Ví'k i Mýrdal en í hinum húsunum, var þó edaki næðisamt þar. Stöðugt hriwgdi síminn eða menn komu inn., til að ræða 'hvenær væri hægt að taika féð frá þeim og hve margt í fyrsta umgangi. Þarna var nýi sláturihússtjórinn Ólaifur Sigur- steinsson á Norður-Fossi og Guð- laugur Jónsson, sem var að láta af því starfi eftir 28 ár. — Nýi verikstjórinn leyfir mér að dútla hérna, sagði Guðlaugur. — Mér finnst þetta vera mitt annað heimili. — Stendur hann sig ekki? spurðuim við. — Jú, hann hefði aldrei verið ráðinn, ef ég hefði ekki vitað að hann mundi gera það, segir Guð laugur kankvís. Annaris hefur verið á'kaflega erfitt í ár. Bkki var ihægt að byrja á réttum tíma, því að allir voru í heyjum. Svo þegar löks var byrjað að slátra, þá komu síðustu þurrkdaganir. Og svo kom Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.