Morgunblaðið - 31.10.1969, Blaðsíða 1
28 SIÐUR
240. thl. 5B. áre. FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1969 ______________________Prentsmiðja Morgunblaðsins
Skæruliðar meffl brugðnar vélbyssur, ,stamda vörð við vegxn n að þorpinu Yfinta í Líbanon.
Ojukwu og Gowon
nær samkomulagi
Lagos, 30. október. AP.
FRÁ því var skýrt í Lagos í dag,
að aðeins vantaði herzlumuninn
á að Einingarsamtökum Afríku
(OAU), tækist að fá Yakubu
Gowon hershöfðingja, leiðtoga
Nígeríustjómar, og Odumegwu
Ojukwu hershöfðingja, leiðtoga
Biafrastjórnar, til þsss að setjast
að samningaborði.
Ketema Iyfru, utanrítkisráð-
herra Bþíópíu, sem hefur dvalizt
undanfarna daga í Lagos, sagði
í dag að 'hann væri á förum til
Addis Abeba til þess að skýra
frá svari Gowons við nýlegri
orðsendingu frá Ojukwu. Þar
fellst Ojulkwu á friðarviðræður
án fyrirfram settra skilyrða, að
því er haift er eftir áreiðanlegum
heimilduim. Iyfru utanríkisráð-
herra og Diallo Telli, aðalfram-
kvæmdastjóri Einingarsamtak-
anna, létu í ljós rnikla ánægju
með viðræðurnar við Gowon.
Áreiðanlegar heimildir herma,
að svar Gowons sé jálkvætt og
að vonir standi til að samnimga-
viðræður geti hafizt áður en
langt um líður, sennilega í Addis
Abeba. Hins vegar er enn óijóst
hvernig gert verður út um ágrein
ing um vopnahlé. Ojukwu hefur
áður farið fram á það að gert
verði vopnahlé áður en samn-
ingaviðræður hefjist en á það
hefur Gowon ekki viljað fallast.
Fréttir frá Biafra herma, að
Ojulkwu hafi kallað ráðgjatfa-
þingið saman til fyndar.
Bensínsprengjur
SKRIÐDREKUM, FALLBYSS-
UM OG SPRENGJUVÖ RPUM
Bernadettu
— beitt í Líbanon
Beirut, 30. október — AP
0 Fullyrðimgar um vopna-
hlé í Líbanon virðast
ekki hafa við nein rök að
styðjast, því þar voru háðir
harðir bardagar í dag, og
m.a. beitt stórskotaliði,
sprengjuvörpum og skrið-
drekum.
• í Kaíró standa þó yfir
viðræður milli tals-
manna hers Líbanon og
egypzkra sáttasemjara, og
eru menn sagðir bjartsýnir á
að lausn finnist áður en lamgt
um líður.
O Yassir Arafat, leiðtogi
skæruliða frá Palestínu,
hefur skorað á alla stjórn-
endur Arabaríkja að binda
enda á átökin með því að
hindra frekari árásir Líban-
önhers á skæruliðana, eins
og hann kemst að orði.
Geysiharðir bardagiar voru
háðir víða í Lábairaan. í diaig. —
Skærulliðar igerðu hairða árás á
Hlekkjoður
og kefloður
í CHICAGO standa nú yfir
réttarhöld yfir Bobby nokkr-
um Seale, en hann eir einn
forystumanna þesg félajgsskap
ar er kallar slg Svörtu Par-
dusdýrin, og átta félögum
hans. Þeim er gefið að sök
að hafa æst til óeirða á flokks
þingi demókrata í borginni,
haustið 1968.
Seale hiefbr vieri® áíkatflliegia
Framliald á bls. 27
hinn nýja herflugvöll við Khayat
sem. er Skamimt frá iaodamær-
um Sýrlliainds. Miraige-omnuistuþoit
uir Líbaooins hatfa athafinað sig á
þeim velDi, em þegar skærur hóf-
ust voru þær fluttar liemigra imm
í larndið. Skænulliðiarmiir hiotuðu
spremgjiuvötrpur í árásinmi, em
irniDU eQúki hiafia gert mikinm
skaðia áðiur en hemmi vax hrumdið.
Mlestir urðu þó bardaigarnir við
Racheya, sem er lítið fjal'l'aiþorp.
Skæruliðar huigðust hertaka það,
þair sem það sker mikilvæga
birgiðafilútnimigalleið þeima. Talið
er að um 3000 sfcæruliðar hafi tek
ið þátt í árásinmi, og beittu þeir
sprengjuvörpum oig litlium fiall-
byssum.
Stjórnarherinn sendi þegar
skriðdrekasveitir á vettvang,
ásamt fót-gönguliði, og þetta lið
hratt hverri árásinni eftir aðra.
Skæruliðarnir geyst-ust fram til
áhla-ups, argandi hástöfium Allah
Allalh, en snerust s-vo á hæli,
hlupu til baka og öskruðú enn-
þá hærra Allah Allah Allah.
Humdruð fjölskyldna flúðu úr
þorpimu þegar bardaginn tók að
magnast, og stjórn-aríhierinn hafði
fl-utt stórskotialáð að útjaðri þess,
til að hre-kja skæruliðana lenigra
undan.
Sa.mmingan-efn-d frá Líbanon
er n-ú stödd í Kai-ró, til viðræðn-a
við egypzlkia ráðamien-n, er vilja
miðlia málum í deilunni. Araifat,
foringja Paiiestinu Arab-a var boð
ið að sækja fundinn, e-n han-n
ih-eflur enn eicki þegið það boð.
Ekki hefur verið sagt neitt af
opin-berri h-álfu um áran,gur á
fiundinium, en þó er hatft eftir ein
um egypzku fulltrúanma að Líb
Framhald á bls. 27
Lomidloinidlenry, 30. dkit., NTB.
BERNADETTE Devlin, kom í
dag fyrir rannsóknamefndina,
sem f jallar um óeirðirnar á No-rð
ur-írlandi. Hún skýrði þar með-
al annars frá tilraunum sinum
tíl að reisa eldvegg miHi lög-
reglumanna og kaþólskra, svo
að þeir fyrrnefndu gætu ekki
ruðzt inm í hverfið.
„Ég Ibað um 100 miemm vopm-
aða biemzímsipr'en|gijium,“ sagði
uinigtfmú DevlSira. Hemniaiðaróiæitlkun
hiemmiar var á þá leið alð tíiu
miemm köisltuiðu (bemisínsprieinigijium
sínium á 'göttlunia, miiiffli llögreigíliu-
miaminiainmia og miaminfijiöllidainis. —
Þ>eir áfiitu að kiaista sprerugáium-
um miiðj-a vaglui, ‘Oig ©æta þiess
vamidlleiga að Ihitta emlgain. Þefiita
miynidii mægja til 'að hialldia sltióm
bál Vilð í 7—10 mlimiútur, oig þá
miyndlu aðrir tíu kiaista símium
sprenigjium, oig þanmdig (kiolíl af
kioffli.
-Með þessum éldiveigg hietfði -v>er
ið ioku -fyrir það sfeotlið eða rétt-
aira siaigt “eflidii tfyrir þaið sfeofiiið
að lagrieigfllumieinináirnliir feæmiust
iinln í Bogsidie, Sem er noiklkiurs
feomair Ihötfuðatöðwar toaþódislkra.
Grigorenko á geðveikrahæli
Mosfcivu, 30. ototófoier — NTB
EINN af opinskáustu gagnrýn-
endum rússneskra stjórnvalda,
Pjotr Grigoreaiko, hershöfðingi,
hefur nú verið settur á geðveikra
hæli í Moskvu. Aðilar, sem eru
í nánu sambandi við þann hóp
rússneskra mennta- og lista-
manna sem oft hefur lýst
óánægju sinnl með aðferðir
mannanna í Kreml, sögðu frétta-
mönnum, að hringt hefði verið í
eiginkonu Grigorenkos frá
Serbski-klínikinni í Moskvu, og
henni sagt, að rnaður hennar
hefði verið lagður þar inn.
Himm aldni hensh.öfðiimigi, siem
otft hietf-ur tekið þétt í mótmæilia-
gönigum, var hamidtefedmm í Tasj-
kiemt fyrr á þ-eissiu árd þegar hamm
vair viðlstaddur réttarlhöld yfir
Krím-taturum, og mófimælti mieð
ferðinmd á þedm. Tatanarm-ir telja
siig órétti beitta af rússmiesiku
Stjórmámmii. Þeir voru fliuittir fró
hieimlkyininium siinium í lok síðari
heimisistyrjaldiariinmair, og gefið að
sök að hatfa uinmið með Þjóðverj-
um, Sfðam hatfa þeim verið getfm-
ar upp sakir, en ekki nema að
natfniiinu tifl, þar siem otfsókmdr
gegrn þeám -ha-lda áfram ljóst og
leynt.
Þeir grápu til iþess ráðls að miót-
m-æla aðgerðum stjónruvialdamina,
og voru þá aið sjáiltfsiögðu ibamd-
tekmir og dreginiir fyiriir rétt, sak-
aðir um aindisovéztoa starflsemi.
Grigoremfeo var refeimm úr
embæitti símu við eimm virtasta
hersikóla Sovétríkjiainina árið 1961
vegna skio-ðiain-a siinmia, Síðam hetf-
ur hainm otft tekið þátt í mót-
mæilia-aðgerðum og þá otft ífeliæðzt
einikemmiisbúininigi, em hiaimn hlaut
mörig ’hieiðursmerki fyrir vask-
iega framigöngu í he-imsstyrjöM-
imini.
Sem fyrr seigir hafði hamm bar-
izt fyrir málistað taitairammia, og
var viðlsfiaddur réttarhiöldim í
Taisjkent til að mótm-æda með-
ferðiinmi á þeim. Við það tæki-
færi var hamm hamdtekdmm og
eiklkieirt spurðiiisit till hiams í Iiamigam
fiáma. En miú er sem saigt bú-ið að
setja hamm á gieðveikr-alhœili, eimis
og er svo gjarmiam glert við þá,
sem eklkli h-lýðia í bliiindri auð-
mýkt hvetnri þeiirmi sfcipum siem
valdhiatfarnir í Kreml semidia fré
sér.
Þá berast einmáig fréttir um,
að stjiórmim batfi iátið -hamdtaka
enin eiimin þeirma 54, isem semdu
Saimeimuðiu þjóðuinum bréf, þar
sem þœr voru beðiniar að mót-
mæla óréttiæitinu og kúigumimmi,
sem rúisismiestoa þjóðim byggi við.
Það er Vteidimir Gensjumi, sem
hamdftefciiimn var 18. otatóbar si.
Enlginm veit hvað um hainm verð-
ur, en lííkfllega verður hamm amm-
a@ hrvort semdiur í vinmiuibúðir eða
á geðveikirahæii. Gersjuini dvai-di
iemigi í famigabúðuim á Stafl ímisitím-
amium sem pólitá-stour famigi.
Aðspurð, saigði þinigmiaðturimm
að (hiúm hetfði p'ersióiniuíielgia elkíki
toastaið bensínspireinigálum-, Ihieildiur
-aðedmis setlað að sitjórnia aiðgerð-
luinluto. Húm viðurlktenmdi -að Ihiafa
toastiað steiinium,
Sfjórnarand-
staða í Kenya
bönnuð
Nairobi, 30. október.
AP—NTB.
EINI stjórnarandstöðuflokkurliiu
í Ksnya, KPU, var bannaður í
dag. f tilkynningu um þetta seg-
ir að flokkurinn sé hættulegur
ríkisstjóminni. Allir þingmenn
flokksins, átta talsins, hafa ver-
ið handteknir eða hnepptir í
stofuvarðhald vegna óeirðanna í
bænum Kisumu um helgina, þeg-
ar 11 menn biðu bana og rúm-
lega 70 særðust. Þingkosningar
eiga að fara fram í Kenya fyrir
júní á næsta ári, hinar fyrstu
síðan landið hlaut sjálfstæði
1963.
Tékki brennir
sig til bonn
Prag, 30. október. AP.
40 ÁRA gamall Tékki, Bohu-
mil Peroutka frá bænum
Vjetin skammt frá borginni
Ostrava, lézt í dag vegna
brunasára er hann hlaut þeg-
ar hann kveikti í klæðum sin
um fyrir tveimur dögum. At-
burður þessi gerðist framan
við Vjetin-kastala á þjóðhá-
tíðardegi Tékka og Slóvaka
og er þetta í fyrsta skipti síð-
an Jan Palach brenndi sig til
bana í Prag í janúar að slíkt
sjálfsmorð er framið til þess
að mótmæla sovézka hemám-
inu. Perouta var forstöðumað-
ur sögusafns í Vjetin og að
sögn fréttastofunnar CTK
hafði hann tvisvar þurft að
leita til geðlæknis.