Morgunblaðið - 31.10.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.10.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1069 13 SAAB til sölu Mjög góður Saab árg. 1968 V-4, keyrður 23 þús. km. Saab umboðið SVEIIMISI BJÖRNSSON & CO., Skeifan 11, sími 81530. Cóð sportveiði Veiðifélag Kjósarhrepps óskar eftir leigutilboðum í veiðivatna- svæði félagsins, veiðitímabilið 1970. Tilboðum verði skilað til stjómar veiðifélagsins að Sogni Kjósarhreppi fyrir 20. nóvember n.k. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Kjósarhreppi 28/10. '69 Stjóm V. K. Michelin XM+S er Vetrar-Vidnám bíls ydar XM-fS er ný gerð hjólbarða, sérstaklega sniðinn fyr- ir vetrarakstur. Hann er sterkur. Hann er öruggur. Hann nær taki á snjónum. Með þessum hjólbarða fáið þér góða endingu, fulla nýtingu, þægilegan og mjúkan akstur. Þegar færðin versnar, þá setjið nýja XM -!- S snjóhjólbarðann undir. Þér getið reitt yður á hann. Hann er frá MICHELIN. Hvernig XM S veitir framúrskarandi Vetrar-Vidnám Lesið þetta! XM + 2 hjólbarðinn er með þversum sniði eins og allir aðrir Michelin X hjólbarðar. Það þýðir að hliðar þeirra gagnstætt því sem er á venjulegum hljóbörðum, erii byggðar þversum og hreyfast því óháð frá sérstaklega innlögð- um burðarþráðum. Kosturinn við þetta er sá, að hliðarnar eru sveigjanlegar og teygjanlegar og lyfta því ekki burðarfletinum eða aflaga hann eins og á venjulegum hjólbörðum. Auk þversum-byggingarinnar hefur XM +S hjólbarðinn tvo aðra mikilvæga kosti; 1. Stál. Burðarflöturinn er styrktur með fínu stálívafi 2. Mjög djúpskorið mynstur — sérstaklega gert fyrir snjó og slæma færð. Það er þetta, sem felst í VETRAR VIÐNÁMI. Þversum byggður hjól- barði, þar sem burðarfletinum er haldið tryggilega niðri og þar að auki styrktur stálívafi. Takið eftir hvernig holum er dreift um allan burðar- flötinn. Þær gero ísetningu ísnagla auöveldari og tak hjólbarðans því enn betra. VENJULEGUR A honum hættir viðnámsfletinum til að liftast upp og aflagastundirálagi. XM+S Vlðnámsflöturinn situr stöðugur á veginum vegna þversum byggingar og stálveggja. o 5 Ú. Egill Vilhjálmsson h.f. LAUGAVEGI 118 SIMÍ 22240 Sendisveinn óskast nú þegar á ritstjórnarskrifstofur Morgunblaðsins. Vinnutími kl. 9—6. KLUBBFUNDUR Heimdallur F.U.S. efnir til fyrsta klúbb- fundarins á þessum vetri í Tjarnarbúð, laugardaginn 1. nóvember kl. 12,15. Gestur fundarins: Geir Hallgrímsson, borgarstjóri. Umræðuefni: BORGARMÁL OG VÆNTANLEGAR BORGARSTJÓRNARKOSNINGAR. Heimdallarfélagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórn Heimdallar F.U.S. W STOFNFUNDUR 1 HVERFASAMTAKA SJÁLFSTÆÐISFÓLK SAMEINUMST UM STOFNUN HVERFASAMTAKA OKKAR GERUM STOFNFUNDI ÞEIRRA SEM GLÆSILEGAST UPPHAF NÝRRAR SÓKNAR í STARFI vestur- og miðbæjnrhverfis verður haldinn laugardaginn 1. nóvember kl. 3 e.h. í Sigtúni v/Austurvöll. Fundarstjóri verður Ragnheiður Guðmunds- dóttir, læknir. (Hverfið takmarkast af Hringbraut (ekki meðfylgjandi) í suður og Bergstaðastræti, Óðinsgötu, Vegamótastíg og Smiðjustíg í austur, en þær götur fylgja hverfinu). Hörður Geir Undirbúningsnefnd stofnfundar. GEIR HALLGRlMSSON, BORGARSTJÓRI MUN MÆTA A FUNDINUM, FLYTJA ÞAR AVARP OG SVARA FYRIRSPURNUM. Auk borgarstjóra verða á fundinum nokkrir sf fulltrúum Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn og nokkrir af þingmönnum flokksíns í Reykjavík, sem munu svara fyrirspurnum, er til þeirra kann að verða beint. Ragnheiður Hverfasamtökunum er ætlað að standa fyrir ýmiss konar félagsstarfi, treysta tengsl fólksins og kjörinna fulltrúa þess á Alþingi og í borgarstjórn, að berjast fyrir framfaramálum hverfisins á sviði borgarmála og að vinna að sem mestu kjörfylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hörður Einarsson, formaður Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík mun á fundinum gera grein fyrir undirbún- ingi samtakanna og þeim reglum sem um starfsemi þeirra gilda. Á fundinum fer fram kjör í stjórn samtakanna og kjör fulltrúa í Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.