Morgunblaðið - 31.10.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 31.10.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNiBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 119« minnir mig alltaf á Jakob. Áð- ur en þú og þitt fólk komu til Don Diego, vorum við Jakob vanir að koma hingað, jafnvel í svartasta myrkri. Og ég skal trúa þér fyrir einu. Jakob eir veikur fyrir — linur. Hann kemsit ekkert áfram í lífinu. Ég veit það nú orðið. Jakob er með þessa veiku taug í sér Hann er latur, og metnaðarlaus. Ég var með svo miklar áætlanir um fram tíð hans. Ég sá hann sem for- srtjóra stórrar timburverzlunar. Ég sá hann sem aðalaðstoðair- mamn máinn — Friek að nafnd og múlatta, en samt van Groenweg- el, án þess að nokkuir vissi það nema nokferir örfáir. Ég sá hann sem einn af bardagaættiruni taka þátt í öllu, sem ég tæki mér fyrir hendur. Sem gamlan vin minn og leikbróður frá beimskuárunum. Ég ætlaði að hjálpa honum, til að komast á hátindinn — í sinni stétt. Við mundum verða aðskild ir stéttarlega en sameinaðir and lega. En mú orðið veit ég, að þetta eir alveg vonlaust. Hann skortir eldinn. Það vantar allt jámið í sálina í honum. Hann giiftist MiMiieemit Green og verður ekki neitt. Hann deyr vetlviirtur bygigimigamiaiðiuir og fær hedtðarliega útför. — En þangað til kann hann að verða hamingjusamuir með Millicent sinni og bömunum þeirra. Hetfur þér nokkum tím- an dottið það í hug? sagði hún. Hann snuggaði. — Já, ham- ingjusamuir. En hvað er þessi hamingja? Þúsundir manna geta fumdið til hamingju, en kannski ekki nema tugur finnur töfra valdsins. Valdsins, elskan mín. Að vera þess umkominn að traðka eða hefja meðbiræður sína — það er kennd, sem að- eins örfáir útvaldiir hafa af að segja. Hver kærir sig um sferdl- inm? Haiminigja hanis er, þegar bezt iætur aiimiúgíatag og fyrr- litleg. Nei, svei því þá! Hendri amma hafði á réttu að standa. Ættin okkar verður að sækja uipp á hátindilnin. — Eimhvern tíimiainm ætla ég að fleygja þessum bréfakassa í gil- ið. — Þá skal ég láta þig kafa eftir honum — og ná honum upp aftur. Hann hló. — Mér líð- ur vel í kvöld. Um þetta leyti 56 HERRAMADURINN BÝÐUR HERRAFÖTIN Á HERRAMANNINN Herramaðurinn Aðalstræti 16. Dropi i hafíð... grænt t hreinol | ^017^100110 Dropi merkir lítið, ofboð lítið af einhverju, segir orðabók- In. Og dropinn er merki græna Hreinolsins, vegna þess, hve ofboð lítið, örfáa dropa þarf af því í uppþvottinn og viðkvæma þvottinn. Nýja græna Hreinolið hefur auk þess fengið nýja dropa, sem gera það betra en fyrr, hlífir höndunum, léttir erfiðið, styttir tímann. En grænt Hreinol er þó enn jafn ódýrt .... dropi í haf útgjaldanna. Og Hreinol dropinn fer í hafið eins og allir aðrir dropar að lokum . .. túnari en allir hinir. NÝTT BETRA OG JAFNÓDÝRT GRÆNT HREINOL, ÞVOTTALÖGUR f UPPÞVOTT OG ALLAN VIÐKVÆMAN ÞVOTT. MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR. HF HREINN í næstu viku verð ég í Demer- aira og tala við ættingjana og lieigg fyrir þá mieisitiaina-áæitllium mímia. Ég er hér um bil viiss um, mér tekst að sannfæra þá. — En ef það mistekst? — Það tek ég aldrei með í reikninginn. Þau komu nú fram á skurð- bakkann, sem sýndist dimmur og óaðgengilegur í fölu tunglsljós- inu. En í þeirra augum vair hann vingjarnlegur og meinlaus. Hann brosti beinlínis til þeiiira. Þaiu afklæddu siig umdiiir sitóru tré, án þess að finina til blygð- unar, því að það var heldur eng- in nýlunda. Þau höfðu gert það oft, og það í dagsbirtu og í ná- vist Jakobs, eða tvö ein. En aldnei með Rósu. Þau stungu sér og syntu létti- lega í vestuinátt, en sögðu efcfeert hvoart vi® ammiað fyrr em þau komu móts við sykurmylluna, en þar stanzaði hann og stakk upp á að srnúa við. Og enn var ekkert siagt, fyrr en þau bröltu í land hjá stóra trénu. — Mér þætti gaman að vita, hvort við gerum þetta nokkurn tíman etfitir að við eruim gift. Hún hló, en hláturinn var eitt- hvað rámur. Hann tók upp keyrið sitt og barði snöggt í grasið, í eina eða tvær mínútur. — Hér eru engir höggormar. Okkur er óhætt að sitja héma og láta okkur þorna. — Þú ert aiveg eiinis oig eiin- hver úr grísku goðafræðinni, sagði hann og skríkti. — Þú líka, sagði hún, en skríkti ekki. Hún sat kyrr í grasinu með hendur á síðum og horíði niður í skurðinn. — Þú hefur sjálfsagt getið uppá því? sagði hann. — Hverju? Hún leit snöggt við. — Að þetta sund okkar mundi ekki enda eins og þau fyrri hafa gert. — Já, óg vissi, að þú miundir vilja hatfa það öiðiruivísi, Dirk. Ég vissi, að þú mundir reyna að Mta á lílfeaimia mdtnm ám sak- Austurstrœti — Grandagarði Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Útgjöld og álasanir valda þér erfiðlcilium. Biddu átekta. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þeir, sem standa þér næst, vcrða þér þyngstir í vöfum. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Þótt málin standi dálítið í stað, er það af eðlilegum ástæðum. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Ef þú aðeins gerir ekki ráð fyrir veigcngni, gengur þér allt betur. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Haltu áfram með bafið verk ,en farðu þér hægt. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Illustaðu vel á allt sem fram fer. Vogin, 23. september — 22. október. Þig skortir fé, en gakktu ekki á höfuðstólinn. Þú skilur síðar, hvers vegna. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Svo lengi, sem þú tekst ekki á hendur verk, sem þér eru ofviða, fer allt vel. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Flýttu ekki um of nýjura verkefnum. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Misskilningur verður af sambandsleysi, eða röngu mati. Reyndu að lyfta þér upp. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Það cru mörg ljón á veginum, en láttu ekki hugfallast. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Rcyndu að vinna hægt, en vel, því að þér cr álasað alls staðar, hvað sem þú tekur þér fyrir hendur. leysis, og kannski jafnvel reyna að taka mig. — Huigboð þitit er ósfcieitouillt. Með einum rykk sneri hann sér við og greip fantataki um hand- leggina á henini — starði í augu hennar og sagði: — En ég ráð- glerði þiað ekífei fyiriirfiriam, Coiranel- ia, elskan. Það kom snögglega ytfiiir mdlð, þeigar við genigum foiam. mieð giliniu fyrir situedaintoofrind. strax — en ég vissi, áð ég máitti það etoki. Þessi múlatta-kattfugl var of ríkuir í huga okkar beggja þá. Við urðum að útrýma honum fyrst. — Og heldurðu, að ofcfeur hafi tekizt það? — Já, ég veit það, hvað mig snertir, en kannski hefur þér ekki tekizt það. Hann kyssti á brjóstin á hennd. Indælt! Þú hefur brjóst eins og Nibia — svo þroskuð og eins hvít og hennar eru svört. Ég vexð að vara mig á að láta Graham sjá þau ber. Hann gæti orðið skotinn í þér. Nibia leyfði honum að strjúka brjóstin á sér, þegar harun var lítill, og síðan má hann ekki þroskuð brjóst sjá. — Dirk. — Já, elskan mín. Hann kyssti hana á hálsinn. Hvað ætlaðirðu að segja við mig? Borgarbúinn kom í smáþorp úti á landi, blllinn bilaði og allir í plássinu þyrptust í kringum hann, meðan hann var að gera við. Ekk ert gekk, og borgarbúinn varð ógur lega hvefsinm, og spurði: — Er þetta fyrsti bílilinn, sem þú hefur séð? — Nei, annar sagði karlinn. — Hanm var rekinn úr skóla fyr- ir prófsvindl. — Nú, hvernig vildi það til? — Hann var í prófi í líffæra- fræði og prófessorinn kom að hon um, þar sem hann var að telja í sér rifin. ■ — Mig langar til að máta fötim þarna í glugganum. — Því miður herra minn, þér verðið að koma hérna bak við til þess. STÁLSKIPASMÍÐI - VERKSTJÓRN Skipasmíðastöð úti á landi vantar verkstjóra vanan stálskipa- smíði. Einnig aðstoðarverkstjóra. Góð kjör. búðir fylgja. Upplýsingar í síma 10193 eftir kl. 18 í dag og eftir kl. 15 á morgun og sunnudag Sendisveinn óskast strax — Upplýsingar í síma 19506. RANNSÓKNASTOFA HASKÓLANS v/Barónsstíg. Vélskófla Til sölu amerlsk vélskófla á beltum m/gröfu og moksturs- útbúnaði. Lágt verð og góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 30433

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.