Morgunblaðið - 31.10.1969, Blaðsíða 26
26
MOKiGUNBLAÐTÐ. FÖSTuDAOUR 31. OKTÓBER 1060
Ellert leikur í 250
sinn fyrir KR
ER KR MÆTIR ÍBV Á MORGUN
ÞEGAR KR-ingar hlaupa til
leiks gegn Ve&tmajmaeyingum í
Jraukaleik“ félag'amna um rétt til
keppni í undamúrslitum í Bikar-
keppni KSÍ á laugardag, hleyp-
ur fyririiði KR Ellert Schram til
sins 250. leiks með meistara-
flokki KR. Þessi leikur markar
því mikil tímamót á ferli Ell-
erts, «n þeir «ru næsta fáir ísl.
leikmonnimir sem náð hafa
þessum leikjafjölda með meist-
araflokki.
En það er ekki aðteins fjöldi
leiJkjarm.a sem Ellert getur fagn-
að. Oftar en elkki heifuir hann
sýnt á leilkvelliniuim meiri hæfni
en flesitir aðirir oig nú þegar hann
nálgast endalok síns ferils sem
keppnismaður er hann enmþá
oftast nefndur sem hinn bezti á
Vel'linum.
Etf af líkum má ráða verður
þessi tímamótaleikur engin hvíld
fyrir Ellert. Það sýndi sig í fyrri
lei'k félaganna í þessani keppni
að hvergi mátti slaka á, hvar
sem á bæði l'iðin vair litið.
Sennilega verður enn svo í
þessum leiik og nú ættu áhorf-
endur að taka sig saman ogsýna
Elllert þanin virðingar- og þak!k-
lætisvott s©m hann á skilið fyrir
frammistöðu í ótöldum KR-leiIkj
um, landsleikjuim, Reykjavikur-
leiikjum og jafnvel fleiri leiíkj-
um. Ellert heflur sýnt það 3kap,
þá hæfileika og þann vilja sem
bezt prýða hvern kniattspyrnu-
mainm og hann á sannarlega þalklk
ir skilið fyrir fxam.lag sitt.
Enski
deildarbikarinn
DRBGIÐ hefur verið fyrir und.
anúrslitin og kom drátturinn
þannig út:
Mandhester City gegn Derby
eða Manchester United. Oxford
eða Carlisle gegn Leioester eða
West BromiwiCh. í undanúrslit-
umm er leikið heima og heim-
an tveir leilkir og markahlut-
fall látið ráða.
Með þessum drættd er útséð
að Mandhester félögin tvö, Uni-
ted og City leika e'klki til úrslita.
Hins vegar er það ekki útilokað
að úrslitafélögin í biikairkeppn-
inni sl. vor, Manchesber Oity og
Leicester City komist í úrslit í
deildabilkarkeppninni.
.........
Halldór Erleudsson kenn ari kastar á Rauðavatni.
Hér mælir Jón Ásgeirsson þrek Ingólfs Óskarssor.iar fyrir
liða landsliðsins.
Tvö mörk
á 2 mín.
ÚRSLIT leikja í 5. umflerð bik-
airkeppni deiidaliða stt. miðviku-
dag urðlu þessi:
Leioester — West Bromwisch 0-0
Manchester C — Q.P.R. 3-0
Oxfiord Utd. — Canlisle 0-0
4. umferð (umleikið)
Derby — Crystal Palaoe 3-0
Mandhiestier City er fyrsta fé-
lagið til að ná untLanúrsiituim í
þsssari sikummitilegu keppni.
Það voru tvö mörk frá Colin
Bell mieð tveiggja mínútna milli-
bili í byrjun fyriri hálfilieiks, sem
gerðu út af við Queens Pank
Rangers. Mike Summerbee bætti
við þvi þriðja þegar um hálf-
tími var liðinn af leilk. Og fieiri
urðu mörkin ekki.
Dsrby Counity sló nú engin
vindlhögg geign Crystal Palace
í þriðja leik félaganna úr 4.
umferð. Alan Hinton sfcoraði tvö
af mörfau'num og Kevin Hector
það þriðja rétt í lokin. Hinar
tvær fyrri viðuireiignir félaganna
enduSu með jafmtefli, 1-1. Síðari
leilknium var frestað vagna þoku
eftir 85 mí-n. leik. Þtessi félög
fllutbust upp í 1. deilld sl. vor.
Oxförd sótti stíft í leiknum
gsgn Carlisle, en tókst ekki að
sfcora, þó var Ken Skeen m.jög
nærri því þegar hann skallaði í
þversiána.
Loka þjálfarar augunum
fyrir þrekleysi keppenda?
Handknattleiksmenn nota þrekmœl-
ingar meira en allar aðrar
íþróttagreinar samanlagt
HANDKNATTLEIKSMENN eru
enn í fremstu röð isl. íþrótta-
manna að þvi er varðar notkun
vísindalegra aðferða við að fylgj
ast með þjálfun /keppenda sánna.
Þrek er mælt á þar til gerðu
þrekmælingarhjóli og stóð ÍBR
á sínum tím.a fyrir því að slíkt
h jól yrði keypt hingað til lands.
Notkun þess hefur eaigan veg-
inn verið slík að til slita kæmi
á hjólinu, em handknattleiks-
menn hafa ætíð notað það mest
og í meira «n annað hvert skipti
sem einhver bað um þrekmæl-
ingu var handknattleiksmnður á
hjólinu.
Jón Ásgeirsson seigir svo um
notkun hjólsins í skýrslu sinni
til Handiknattleikssamtoandsins:
„Svo sem fram kom í síðustu
ánsskýrsilu HSÍ, hefur Handknatt
leilkssamband fslands látið mæla
þne-k l'eikmanina eftir þvá sem
la-ndslið'sniefndir hafa óskað
hverju sinni. — Á tímabiiinu
frá 1. ágúist 1068 til 1. ágúst 1969
Flugukast á þurru landi
NU í vetur sem fyrr hafa stang-
veiðifélögin í Reykjavík og Hafn
arfiði kastæfingar í íþróttahöll-
inni í Lauigarda'l, Æfingarnar
©ru á sunn-udagsmorignum og
framan af vetri er veitt tilsögn
í að þek'kja belztu laxa- og
silungaflugur og stærðarnúmer
þeirra og einnig geta m-enn á
ætfin.giunum lær.t og æft nautfSlsyn
legustu hnúta. H-efur komið í
ljós að jafnvel gamlir og van-
ir veiðimenn hafa ekki átt þess
l&ost fyrr en á þessum nám-
gkeið'um að læra suimar af þeim
traustustu og sktemmtlegustu
veiðitoruaininiaíhiniútuim seim völ 'er á
Þá verðlur fyrri hlu'ta vetrar
veitt tilsögn í að hnýta flugur,
en meginiáiherzla er þó lögð á
ætfingar í köstum og í vetur
efnt til ýmissa móta innanhúss
í þeirai íþróttagrein.
Nánar.i uipplýs-ingar getflur Hall
dór Eriendsison í sírnia 18382 og
félagar hans Sigurtojörn Eiríks-
son og Svavar Guðimundsson en
upplýsingar eru og gefnar á æf-
inguinum kl. 10.20 tl 12 á sunnu
dagsmorgnum.
voru gerðar mælingar á vegum
n.efndanna, sem hér segir:
Land'Sdilðlsniefnd karla ....8
Landsliðsnietfnd ungli-nga .. 77
Samtals 85
TI samanitourðar enu birtar töl
ur frá sama tiímiabilli árið áður,
eins og um var getið í síðustu
gkýrslu:
Landsliðsnefnd stúlkna .. .. 13
Landsliðsnefnd karla ........49
Landsliðs-nefnd unigl'inga .. 79
Samtals 141
Þannig hafa verið gerðar 56
færri atlhiuganir sáðara timatoil-
ið, og sýnir samamburðiu'r, aðþað
er unglingalandsiliasnie'flndm, siem
hetfur haldið áflram að fylgjast
mleð leikmönnum sí-num á þenn-
an hátt, en> hinar neíndirn.ar
-virðast eikki hafa talið það nauð-
synlegt.
Svo virðist, sem einstök félög,
eða öllu helcbur þjálfarar þeirra,
hafi gert sér ljóst á hvern hátt
unnt er að hagnýta niðiu'rstöður
mœilinganna, og hefur mælinguim
á veigum einstakra félaga fjölg-
að lítillega. Enn eru það sömu
félögin, s-em mest notfæra sér
þetta.
Þá kemiur í ljós, að enn eru
það handknattleilksm'enn, sem
eru etfstir á blaði þegar athuigað
er hvaða íþróttamenn eru otft-
ast mældir. Af öllum þeim, sem
mæld'ir voru á tímabilinu, voru
handknattleilksmenn 57 atf hundr
aði, og er það svipað o.g árið
áður. — Þá er rétt að geta þess,
að yfinleitt voru niðurstöaur
mælinganna ágætar, og báru þær
vott um það, að handknattleiks-
menn eru flestir í allgóðri þjálf-
un. Ei-nnig er athyglisvert að
fylgjaet með, bæði hópum og
ein'staklinigum, sem miældir eru
með ákveðnu millibili, og hetf-
ur nú fyrst verið unnt að gera
samainburð frá ári til árs, en
þetta er síðara hela árið, sem
undirritaðlur annast mæíingar
þessar. — Hetfur verið reynt að
'hafa sem mest gagn af saman-
burði, og hafa þjáíLfarar fengið
Framhald á bls. 27
Honved kemur í kvöld
í KVÖLD koma Ungverjalands-
meistariarn-ir í handlknattleik
hingað til lands. Félag þeirra
Honved leikux geign FH á sunmu
dagskvöldið og m.unu þá FH-ing
ar gera tiir-aun til að vinna upp
11 marka forsbot gestanna. Það
verður vægast sagt erfið þraut
fyrir FH en áður hafa þeir unn-
ið þetta unigverska lið með 6
miarka mun — og það verður
fróðlegt að sjá hvermig te;kst á
auinnudaginn.
Miðasala að leiknum er haf-
in hjá verzlunum Lánusar Blönd
als í ReykjaVílk og hjá Nýju
bílastöðinmi í Hatfnarfirði.
Þing KKÍ
ÞXNG Körflukniattleiksisamb'ands
Íslands vierðiur háð á lauígardag-
inn. Fundað er í Snorrabúð Loft
leiðahótelsins og hefst aðaltfund-
urinn kl. 1.30.