Morgunblaðið - 02.11.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.11.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUN’NU'DAGUR 2. NÓVEMBER 1009 Vísindarit um landbúnaðarrannsóknir RANNSÓKNASTOFNUN land- búnaðíirins hefur hafið útgáfu vandaðs rits, sem koma á út tvisvar á ári og nefnist Jiað ,4s- lenzkar landbúnaðarrannsóknir. Blaðinu fylgir úr hlaði Pétur Gmnnarsson með nokkrum for- málsorðum og segir hann þax, að „staðgóð þekking á atvinnu- vegum þjóðanna er nauðsynlegri nú em nokkru sinni fyrr í þeirri öru þróun og hörðu samkeppni, sem í heiminum en- um gæði lífs ins. Gildir þetta ekki sáður um landbúnað eoi aðrar atviimugrein ar.M Ritstjóri „fslenzkra landbún- afðajmanmisióiknja“ er dir. Sbujr'la Friðriksson. í viðtali við Mbl. í gær sagði hann, að ein merkasta nýlunda í tímiaritaútgáifiu, sem fraim kæmi í ritiniu væiri, að aft- ast í blaðinu væri birtur stað- all í framsetningu visindarit- Guðmundur Karl við eina mynda sinna. Guðmundur Karl opnar málverkasýningu í D'AG, 1. nóv. opnar Guðmund- ur Karl Ásbjörnsson, málverka- sýningu í sýningarsalnum að Lækjarteig 2. Það var kuldanepja og grugg- ugt dkýjafar þegar við dóluðum inn með Sundum að Lækjarteig 2, en það var öllu vorlegra á málverkasýningunni, þar sem landslagsmyndir blöstu við. Guðmundur Karl sýnir 33 mynd ir og er þetta önnur sýning han3. Fyrri sýning hans var í Boga- salnum 1966. Guðmunduir Karl stundaði myndlistamám í 4 ár við ríkislistaháskólann í Flórenz og síðan var hann eitt ár á Spáni og lærði þar m.a. viðgerðir á málverkum. Myndir Guðmundar Karls eru flestar málaðar í nágrennd Reykjaví'kur, en einnig eru myndir málaðar etiendis. Hann málar myndir sínar að lang mestu leyti úti við. Sýningin verður opnuð kl. 2 í dag, 1 .nóv. og verður hún opin daglega kl. 2-10 til sunnudags- 'kvölds 9. nóvember. Sjónvarpsþáttur sem Svavar Gests stjórnar NÆSTKOMANDI sunnudags- kvöld hefst skemmtiþáttur í sjónvarpinu, sem Svavar Gests mnn stjóma. A3 því er Jón Þórarinsson, dagskrárstjóri lista- og skemmti- deildar, tjáði Morgunblaðinn er hér um tilraun að ræða að halda úti föstum, íslenzknm skemmti- þætti, og eru þrír slíkir þættir undir stjórn Svavars þegar fyrir- hugaðir. Verða þeir sýndir fyrsta sunnudag í hverjum mánuði, þ. e. í nóvember, desember og janú- ar. Frekari framhald fer eftir því hvemig til tekst í þessum fyrstu þáttum. Sem fymr segir verðiuir í þeiim fliutt efni af léttaira tagi, og bJand að saiman léttri músík og gríni. í fyrsta þætotiníum koma m. a. fram hljómisveitin Tatarair, aem skotið hefur upp kollinum nú síðutstu vikiur, sömgkoniam Þuiríð- ur Sigurðardóttir (dóttir Siguarð- ar Óíatfssoniar sömgvara), Árni Tryggvason leilbari og sérisitakiur gestur þáftanims verður Verniharð ur Bjamason, sem gjamiain er kenindur við Húsarvik, og þekkt- ur fyrir hressi'iega framkömu í tafli og háttum. ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ - | Hverfasamtökin opin öllum stuðningsmönnum S j álf stæöisf lokksins f DAG er stofnfundur þriðju hverfasamtaka Sjálfstæðis- manna en þeir tveir stofn- fundir, sem þegar hafa verið haldnir hafa verið mjög fjöl- mennir og bersýnilegt að mikill áhugi ríkir meðal borg- arbúa á að taka þátt í stofn- im þessara samtaka, sem m.a. ei)Era að vinna að hagsmuna- málum hinna einstökn borg- arhverfa. Rétt er að undir- strika það, að öllum stuðn- ingsmönnum Sjálfstæðisflokks ins er heimilt að taka þátt í stofnun og starfi hverfasam- takanna. Aðild að þeim er hvorki bundin við það að viðkomandi sé meðlimur í Sjálfstæðisflokknum eða Full- trúaráði hans hér í Reykja- vik. — Öllum stuðnings- mönnum Sjálfstæðisflokksins, flokksbundnum, sem óflokks- bundnum er heimil þátttaka. gerða til leið'beiningar fyrir vænit an.Lega hötfunda greina í ritinu. Þar er gefinn upp stíll, líkt og bíókast í alþjóða vísindaritum til þesa að samræma handrit og tilvitnanir heimilda. Útgátfustarfsemi Atvinniudeild ax Háskólanis á sviðd landbúnað- ar var hagað þannig, að gefn.ar voru út skýrslur í tveimur flokk um. í A-tflokki voru birtar bráða birgðaniðurstöður tilrauna, sem stóðu yfir í lengri tíma, en í B- filoikiki var skýrt firá heildarrann sóknum á ákveðnu viðfangseíni. í báðum fLokkum komu alls út 19 hefti. Með breytingum á lögum um rannsóknir í þágu atvinnuveig- amna og við það, að Rannsókna- stofniun landbúnaðarins var sett á stotfn, var ákveðið að hætta útgláÆu A- og B-Ælokks rita, en hetfja í þess stað útigáifu tíma- rits, sem birti greinar um nið- urstöður aí tilraunastarfsemi Ra nnsóknastofnu nar landbúnað- arins svo og frá öðrum aðiilum, er vinmia að laind/búiniaðaírrainin- súkmfurm Með útgátfu þessa tímarits, sem nú hefur göngu sína og hlotið hefur heitið íslenzkar landbún- aðiairirainingólkindr, er tiíllgainiguriiirm sá, að korn.a meðal annars hag- nýtum niðurstöðum atf tilrauma- startfseiminni til þeirra, sem við lamdbúnað fást og aiuka þekk- ingu þeirra á því, sem bezt reyn ist til búskapar við hérlemdar aðstæður. Fyrsta hefti ritsins er 84 bls. að stærð, í því eru fimm ritgerð- ir. Ólafur Jónsson Skritfar grein um eldi sláturkálfa á blöndu af undanrennumjöli og nýmjól’kur- mjöli. Sturla Friðriksson, ritar tvær greinar um uppgræðslutilraunir á Fjalllendi, MostfelLsheiði og Tungnaárörætfum. In.gvi Þorsteinsison og Gunn- ar Ólafsson um efnainnilhald og mefltanleika noklfcurra útihaga- plantna. Btjarmd E. Guðilleiilflsaan og StarfLa Friðriksson um atihugun á vaxt- arfcjörum túngróðurs við skafl. Fleira etfni er í ritinu. Allar greinamar eru einnig með ensk um skýringum á töflum og mynd um srvo og ensku yfirliti. Forstjóri Rannsóknastotfminar landbúnaðarins, Pétur Gumnars- Sturla Friðriksson, ritstjóri. son, sfcrifar flormála að hin.u fyrsta hefti. Ritstjóri er Sturla Friðrilksson., en í ri-tnefnd eiga saeti Friðrik Páimason, Gunnar Ólafsson og Haflfldór Pálsson. Káputeilknin g er etfttr Krist- ínu Þorkelsdóttiur, teiknara. — Ræninginn Framhald af bls. 1 Don Silla sagði, að maðurinn hatfi virzt utan við sig og mjög þreyttuT. Hamn isegist haifla fylgt manninum út og inn í nærliggj- andi kapellu, og hatfa hringt það an -til lögreglunnar. „Heyrðú, paisan (sveitaimaður)“, er sagt að Miniohiello hafi sagt. „Hvers vegna læturðu handtaika mig?“ Lögreglan í Róm staðfesti við fréttamenn, að hinn handtelkni væri sá hinn sami Raplhael Mini öhiello, sem varnarmálaráðuneyt ið í Waslhiinigton hatfði siagit að væri líklega ræninginm. Minichiello var ekið til aðal- stöðva lögreglunnar í Rómaborg eftir handtöikuna. Vitni sögðu, að hann hatfi virzt rólegur er hann gökk inn í bygginguna, og hafi jafnvel brosað í átt að sjónvarps myndavélunum. Handtalka Minichiello átti sér stað kl. 09:00 að ísl. tírna, rúmum fjórum klulklkustundum eftir að hann hatfði spankað lögreglutfor- ingja út úr lögreglubíl, er þeir óbu frá Fiiumicino fkigvelllli, og sáðan tekið til fótanna og týnzt í akóglendi. Uim eitt sikeið sagði lögreglan, að hieminii hetfði tekiizt að króa hsmn atf á vínakri akammt frá kinkjunni, en honum tólksf að sleppa þaðan. Riffill sá, sem Min ichiello notaði til að ógna áíiöfn þotunnar, svo og ýmisir persónu legir munir og fatnaður, fundust í hlöðu. Mun hann harfa harft þar fataskipti áður en hann fllúði í kirkjuna. Engu slkoti var hleypt af á meðan leitin að honum stóð yíir. Handtaka ræningjans sigldi í kjöfltfar meíiba fkugvélaimátnis sög- unnar, sem spamnaði heilan sól arforinig og 11.200 km fJuig. Hóíst leikurinn er Minichiello rændi fflugvélinni skömmu etftir flug- ták í Kalifomíu. Barst leikurinn síðan víða, til Denver, Colorado, New York, Bangor í Maine-ríki, Shanmon á írlandi og lotos til Rómar. Um eitt dkeið virtist lik legt að þotan lenti á Kerflavíkur fluigvelli, og var aðeims 30 míl- ur þaðan er henni var smúið til 9hannon-tflugvallar. Þar tók hún hún eldsneyti. Handtölkuislkipun á hendur Minchiello hefur verið getfin út í New York og er hann sakaður um flugvélarrán, mannrán og af skipti atf flugi áætlunarflugvél- ar. Hafa gögn þegar verið send til Rómar til þess að flýta fyrir því, að Minichiello verði fram- seldur bandarísikum yfirvöldum. Refsing við fllugvélarráni í Banada.rikjunum getur orðið 20 ára íangelsi minnst, en þýngBta refsing fyrir það aflhæfi er líf- látsdómur. f handtöikuiskipuinmni er sagt að Minichiielflio haifi hóflað að taka álhöfn þoflunnar arf lífi ef hún hlýddi efkki skipunum hans um að fljúga út fyrir lamdihelgi Bandaríkjanna. Vamarmálaráðuneytið banda- ríska segir að Minidhiello hafi hflotið hieiðainsmieriki fyirir vask- lega framgöngu í Víetmam-styrj- öildinni. Jafnframt er sagt, að hann hafi sloppið úr íamgelsi, er færa átti hann fyrir henrétt í gær fyrir fjarvistir án leyfis og innbrot í Camp Pendleton í Kali fonnlíu. Yfirheyrslur í Róm Lögregluyfirvöld í Rómaborg yfirheyrðu Minichiello í þrjá stundarifjórðunga í morgun. Kom hann út úr yfirlheyrsluherberg- inu, og virtist þá rólegur. Hamd- járnin höfðu verið tekin atf hon- um. Hann bölvaði ljósmyndara, sem hann sá élemigdar. Saflvatore Palmeri, yfirmaður leynilögreglunnar í Róm, sagði fréttamönnum eftir yfirlheyrsl- una, að ástæðurnar til flugvélar- ránsins „væru óljósar". Minichiello var síðan leiddur — Leikvöllur Framhald af bls. 32 og e.t.v. raiflkinúmiir smélbílair. Á yeflŒiniuim vieirðia göltiur, oig'tooma þar fyriir fllieet þaiu giaifcniamiót, sem þéklkjast í vemóiuil'egiri um- flerð á göflum bongairiin«niar, og hægt verður a(ð hia/fa fæirainíllag ■uimlflerðarljós. Er gieirt ráð flyriir, að þairnia igerfást igóð 'aðstaiðia 'flil flræðteliu fyriir umigflimlga á uim- flerðairneglluim og Ibagðum í um- flerð'imini. fyrir lögregluistjóra Rómaborgar, Giuseppe Paralato. Að þeiim fundi loknum gafst fréttamönn um kostur á að ræða við hann. Hann brosti aðeins framan í þá, og sagði: „Æ, snautið þið heim!“ Fréttamaður einn spurði: — „Hvers vegna gerðir þú þetta?“ Minichiello sneri sér að honum: „Hvers vegma ég gerði það? Ég veit það etoki“. Lögreglan segir, að yfirheynsl um yfir Miniohiello verði haldið áfiram. — Ljósastilling Frambald af bls. 32 tfíeisltium igflöðum úifci á lamidii síflemd- ur (hiúm yfir í stfybtmi flímia ag verðlur það auiglýst sérstaklaga síðar. Þeir þilfireiðaieiaemicllum. sem miæitia mieð þiifiredðir símiar til at- 'hfUguimar, sem síðam reymiaist mieð 'allam llöigfboðtiinm' lljó'Sabúmiað í lagi, flá miða mieð áflietrumiinmi „Ljósaa/tfhiuigum 11989". Verðu.r mdðimm iesflur á Miðairrúðu bi!f- iredðiariinmiaT. Tii að tfyrirlbyiggij.a miisslkdíLndinig skial flekið flratrn, að Iworlki LjiósiaStdlldmlg mié vdíðigerðir miutrau firamlkvæimidlar miemia geigm greiðtelu. Tfl -að velkjia aiflhygli á Ijósa- aflhiuiguindinmd hatfa m.a. verið premibuð auiglýsimigaisipjöflid, sem emu sams toanar og þaiu spjöflid, sem niotiuð emu til að kynmia ljiósiaaitlhiulgum, sem n/ú fler fram í M llöndum í Evrópu ag isfcipu- löigð er mieð saimis toomiar bæitiflL Þetta kort er af umferðarleik vellinum á Miklatúni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.