Morgunblaðið - 02.11.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.11.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, Sl.'NNUDAGUR 2. NÓVEMBBR 19&9 21 — Nokkur orð Framhald af hls. 10 bókum hana, að hin tímabundna þjóðfélagsádeila verður litið Etninað en efni það, sem höfund- urinm notair til að gefa temanu líf, — tema sem í sjálfu sér er sígilt. í þessu liggur eflaust skýringin á því hversu lífseigar sumar af skáldsögum Kiellands eru í „Skipper Worse” er humor- istinn Kielland upp á sitt bezta, samtímis því sem þjóðfélagsá- deilimni er mjög stillt í hóf. En annars eir þetta í raun og veru sargleg saga. Hún byrjair á því, að Worse skipstjóri stefnir stolt ur skútu sinni irun til Stavang- uins, þrunginn af tilhlökkun, lífs gleði og lífsþrótti, og hún end- ar með dauða hans nokkrum ár- um síðar, þegar hann niðurbrot- inn og angrandi syndari sér djöf ulinn á eftir sér í hverju skúmaskoti. Wonsie eir sjóimiafðluiriinini, hmelin- skilinn, nokkuð grófur, en ekta á allan hátt. Hann er í sjálfu sér svo heiðarlegur, að hann á erfitt meða að skilja og vara sig á fólki, sem fer með svik og umd irferli, sem meinar eitthvað anm- að en það segir. Af þessum sök- uim vteriðluir hiamm léftlt ibrtáð imad- dömu Torvestad, sem kann þá 'Ilisit aið tada tiveimiur tumigiuim, sem fer með slægð og lævísi, og not- ar trúna — sem hjá henni er í raun og veru ekki annað en trú hræsni — til að villa mönnum Elísabúðin auglýsir Nýkomnir kjólar I trerúra 2000. I táningasídd höfum við trissel- jersí, finnska bómult og ullarjersí. Sokkar á telpur og úrval af barnablússum. Elísabúðin Laugavegi 83 simi 26250. * 4ra herbergja íbúð til sölu stutt trá Háskólanum Einstœð kjör KAUPENDAÞJÓNUSTAN, Fasteignakaup Ingóifsstræti 3, sími 10 2 20. Odýrustu og handhægustu þvottavélarnar á markaðinum KARIN Tekur — 1.5 kíló. Vatnsmagn — 7 litrar. Þvottaefni — 50 grömm. Þyngd — 4.8 kíló. Þvottatími — 4 mín. VERÐ — 1995.00. EXPRESS Tekur — 1.5 kító. Vatnsmagn — 6 lítrar. Þvottaefni — 50 grömm. Þyngd — 2 5 kiló. Þvottatimi — 4 mín. VERÐ — 1595.00. V ; ' ! . Sendum í póstkröfu. BÚSÁHÖLD Kjörgarði Sími 23349 ____ sýn, til að hylja þann eiginleika, sem er ríkastur í skapgerð henn ar: ráðríki og valdafíkn. Hún leið ir Worse fná því umhverfi og þeim félagslegu tengslum, sem eru honum samgróin og eðlileg, inn í félagsskap og hugsunar- hátt þar sem hann eðli sínu sam- kvæmt á ekki heima, og þar sem hanin fljótlega eldist og visnar. Hróbjartur Einarsson. Félags- og skemmtifundur Ljósmæðrafélags Islands verður haldinn 4/11. í Hábæ kl. 20.30. Fótsnyrtidama verður til viðtals á staðnum. TILKYNNING UM GJALDDAGA Hinn 15. október sl. féllu í gjalddaga iðgjöld af eftirtöldum trygg- ingum hjá oss. Brunatryggingu húseigna Brunatryggingu lausafjár I nnbústryggingum og Heimilistryggingum Vinsamlegast greiðið iðgjöldin til umboðsmanna og/eða aðalskrif- stofu félagsins. Þeir, sem hafa heimilistryggingu hjá oss, fá afhent nýja og víðtækari skilmála fyrir þessa tryggingu um leið og iðgjaldið er greitt. Brunabótafélay Islands Laugavegi 103, Reykjavík lllilliil ■ ‘''■ ' ■.' AJAX þvottinn minn Eg ersvo hreykin af honutn' ■ . - ■ ■ ■ ■ . . ‘ sr - • ivÍ-Í-ÍwÍíjS ||F ,:|u|:lil W - í AJAX þvottaefninu nýja er efnakljúfurinn Ultra-Enzym", SEM GERIR DVOTTINN SVO HREINAN, HVlTAN OG BLETTALAUSAN,AÐ HANN VERÐUR EINS OG HANN HAFI VERIÐ TVÍÞVEGINN. Ef þér eigið AJAX þvottaefni í húsinu þá hafið þér alit sem þarf, til að pvotturinn verði skínandi hvítur, - svo hvítur, að hann virðist tvíþveginn. Notið AJAX i stórþvottinn, og þér munuð undrast hvelsu geislandi hvítur hann verður. Notið AJAX í fíngerðan þvott, og sérþvott fyrir orlon, nyion og önnur flerfiefni. Losið yður þannig við gulnandi þvott. Notið AJAX til að leggja I bleyti og elnnig í undanþvott, - og virðið fyrir yður hvernig efnakijúfurinn „Uitra-Enzym" fjarlægir bletti, þannig að lindrum sætir. L AJAX þvottaefnið ný/a er framieitt fyrir aitar tegundir af þvotti, - það nægir þvf að AJAX sð eitt irið höndina... /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.