Morgunblaðið - 02.11.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.11.1969, Blaðsíða 7
MOROUN'BiLAÐIÐ, SUN’NUDAGUR 2. NÓVEMBER 1069 7 Slæmu beygjurnar hverfa Smátt og smátt fækkar beygjunum á vegum landsins og breiðari og betri brýr koma i stað þeirra gömlu og mjóu. Myndin að ofan er tekin við Sandá i Þistilfirði. Til vinstri er gömul brú og vegurinn að henni, en til hægri er ný brú. FRETTIR Langholtssöfnuður Kynmin'gar- og spilakvöld verð- ur í safnaðarheimilinu sunnudag- inn 2. nóv. og hefst ki. 8.30. Boðun Fagnaðarerindisins Almennar samkomur sunnudag2 nóv. að Austurgötu 6, HafnarfirSi kl. 10 árdegis og Hörgshlið 12. Reykjavík kl. 8 síðdegis. Konur í Styrktarfélagi vangefinna Fundur í Hallveigarstöðum fimmtudaginn 6. nóv. kl. 8.30. Fund arefni: Minnzt 10 ára starf kvenna 1 félaginu. Anna Snorradóttir sýnir liitskuggamyndir. Líkan af nýbygg inigu félagsins verður til sýnis. Fjár öfluniarskemmtunin verður sunnu- daginn 7. des. á Hótel Sögu. Kristniboðs- og æskulýðsvikan á Akureyri Síðasta samkoman hefst í Zion í kvöld kl. 8.30. Ræður flytja guðfraeð ingarnir Benedikt Arnkelsson og Gunnar Sigurjónsson, en lokaorð flytur Ingileif Jóhannesdótitir. Mik ill söngur og hljóðfærasláttur. All- ir velkomnir. Samkomur votta Jehóva Reykjavik: Fyrirlestur að Braut arholti 18 kl. 4. „öðlist þroska og varðveitið hann“. Hafnarfjörður: Fyrirlestur í Góðtemplarahúsinu kl. 2 „Hvernig á að lita á þá, sem falla frá sannri Guðsdýrkun?". Keflavík: Fyrirlestur í Iðnaðarmannasalnum kl. 4 „Varðveitið þolgæði eins og Job". Allir velkomnir. Filadelfla Reykjavik Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8. Ræðumaður: Einar J. Gíslason. Fjölbreyttur söngur. All- ir velkomnir. Sunnukonur, Ilafnarfirði Munið fundinn þriðjudaginn 4. nóv. í Alþýðuhúsinu kl. 8.30. Konur úr kvenfélagi Kópavogs koma í heim sókn. Margt til skemmtunar. Mun ið breyttan fundarsitað. Húsmæðrafélag Reykjavikur Saumanámskeiðið byrja.r mánudag inn 3. nóv. kl. 8 að Hallveigar- stöðum. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Basarinn verður 29. nóv. Föndurkvöld á fimmtudögum fram að basarnum. Kvenfélag Háteigssóknar heldur skemmtifund í Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 4. nóv. kl. 8 30. Spiluð verður félagsvist. Verkakvennafélagið Framsókn Basar félagsins verður 8. nóv. Vin- samlegast komið gjöfum á skrif- stofu félagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, sem allra fyrst. Skrif stofan opin frá kl. 1—7 virka daga Tónabær. Félagsstarf eldri borgara Mánudaginn 3. nóv. verður margs konar handavinna og föndur fyrir eldri borgara í Tónabæ frá kl. 2—6. nema laugardaga frá 10—12. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Hafnarfirði heldur fund í Alþýðu- húsinu fimmtudaginn 6. nóv. kl. 8.30. Rætt verður um vetrarstarfið. Spilað Bingó. Félagskonur takið með ykkur nýja félaga. Borgfirðingafélagið heldur spila- kvöld að Skipholti 70. fimmtudag- inn 6. nóvember kl. 8.30. Skafti og Jóhamnes sjá um fjörið til kl. 1. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Dansk Kvindeklub afholder sin næste sammenkomst í „Nordens Hus“ tirsdag d. 4. november kl. 20.30 præcist. Hjáipræðisherlnn Sunnud. kl. 11.00 helgunarsamkoma kl. 14.00 sunnudagaskóli, kl. 20,30 hjálpræðissamkoma. Deildarforingj arnir, majór Guðfinna Jóhannes- dóttir og kapteinn Margot Kroke- dal stjórna og tala á samkomum sunnudagsins. Foringjar og her- menn vitna og syngja. Allir vel- komnir. Mánud. kl. 16.00 heimilis- sambamd. Allar konur velkomnar. Flladelfia, Kcflavik Almenn samkoma sunnudaginn 2. nóv. kl. 2. Kristím Sæmunds. og fl. tala. Allir velkomnir. Bænastaðurinn Fálkagötu lð Kristileg samkoma sunmud. 2.11. kl. 4. Sunnudagaskóli kl. 11. Bæna- stund alla virka daga kl. 7. Allir velkomnir. KFUM og K, I Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudagskvöld kl. 8.30. Valgeir Ástráðsson stud. theol. talar. Allir velkomnir. U—D, fundur mánudagskvöld kl. 8. Opið hús frá kl. 7. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir fyrir stúlkur og pilta 13— 17 ára verða í félagsheimilinu mánudaginn 3. nóv. kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Frank M. Halldórs- son. Langholtsprestakall Biblíufræðsla Bræðrafélags Lang- holtssafnaðar (leshringurinn) hefst fimmtudagskvöldið 6. nóv. kl. 8. Leiðbeinandi: séra Árelíus Níels- son. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag Karla Fundur verður í Betaníu kl. 8.30 mánudagskvöldið 3. nóv. Bjarni Eyjólfsson hefur Bibliulestur. All- ir karlmenn velkomnir. Heimatrúboðið Hin árlega vakningavika starfsins verður að Óðinsgötu 6A dagana 2.—9. nóv. Samkomurnar hefjast hvert kvöld kl. 8.30. Allir velkomn ir. Húsmæður, Keflavik Orlofsnefnd húsmæðra heldur köku basar í Tiarnarlundi sunnudaginn 2. nóv. kl. 2.30. Tekið verður á móti kökum kl. 10—12 sama dag. Ilvítabandið heldur fund að Hallveigarstöðum þriðjudaginn 4. nóv. n.k. kl. 8,30. Auk venjulegra fundarstarfa verð- ur rætt um undirbúning jólastarfs- ins. (basar og kaffisala). Kvenfélagskonur, Keflavik Hátíðarfundur í tilefni 25 ára af- mælis félagsins verður haldinn mið vikudaginn 5. nóv. kl. 8 í Aðalveri. Kaffiveitingar og skemmtiatriði. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur verður haldinn í fundar- sal kirkjunnar mánudaginin 3. nóv. kl. 8.30. Til skemmtunar: Tízku- sýning og fleira. Bókabillinn verður lokaður um óákveðinn tíma Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunn ar heldur sína árlegu kaffisölu og basar 9. nóv. Velunnarar sem vilja gefa mum á basarinn, gjöri svo vel að koma þeim til nefndarkvenna eða kirkjuvarðar Dómkirkjunnar. Kvenfélag Grensássóknar heldur aðalfund þriðjudaginn 4.11 kl. 8.30 í safnaðarheimilinu Miðbæ við Háaleitisbraut. Upplestur. Ljósastofa Hvítabandsins er á Fornhaga 8. Ljósböð fyrir börn innan skólaskyldualdurs. Sími 21584. fslenzka dýrasafnið er opið á sunnudögum frá kl. 10 árdegis til 10 síðdegis í Miðbæjar- skólanum, ekki í gamla Iðnskólan- um, eins og stóð í Mbl. í gær. Kvcnnadeild Flugbjörgunarsveitarinnar hefur sína árlegu kaffisölu sunnu daginn 2 .nóv. að Hótel Loftleið- um. Velunnarar deildarinnar, sem gefa vildu kökur, hafi samband við Ástu, s. 32060 og Auði í s. 37392. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins i Reykjavík heldur BASAR þriðju- daginn 4. nóvember kl. 2 í Iðnó. Félagskonur og aðrir velunnarar Fríkirkjunnar, sem gefa vilja á basarinn eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum til Bryndísar Þórar- insdóttur, Melhaga 3, Lóu Kristjáns dóttur, Hjarðarhaga 19, Kristjönu Árnadóttur, Laugavegi 39, Margrét ar Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52, Elísabetar Helgadóttur, Efstasundi 68, og Elínar Þorkelsdóttur, Freyju götu 46. Kvenfélag Háteigssóknar heldur basar mánudaginn 3. nóv. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, gengið inn frá Ingólfsstræti. Þeir sem ætla að gefa muni á basar- inn vinsamlegast skili þeim til Sig ríðar Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, s. 82959, Vilhelminu Vilhelmsd. Stigahl. 4, s. 34114, Maríu Hálfdán- ard., Barmahl. 36, s. 16070, Unnar Jensen, Háteigsv. 17, s. 14558 og Ragnheiðar Ásgeirs, Flókag. 55, s. 17365. Foreldra- og styrktarfélag heyrn- ardaufra augiýsir: Félagið heldur sinn árlega basar í Hallveigarstöðum, sunnud. 2. nóv. n.k. Þeir velunnarar félagsins, sem vildu gefa muni, á basarinn eru góðfúslega beðnir að hafa sam- band við einhverja af eftirtöldnm konum: Jónu, s.33553, Báru s.41478, Sólveigu, s.84995. Unni, s.37903,og Sigrúnu, s.31430. Bræðraborgarstígur 34 Kristilegar samkomur laugardag, sunnudag og mánudag kl. 8.30. Heimsókn frá Akureyri. Sæmund- ur G. Jóhannesson, ritsfjóri, talar öll kvöldin. Allir hjartanlega vel- komnir. Sunnudaga- skólar Sunnudagaskóli KFUM og K við Amton'an.nsstíg hefst kl. 10.30 á suninud. öll börn velkom- in. Sunnudagaskóli KFUM og K i Hafnarfirði hefst kl. 10.30 að Hverfisgötu 15. öll börn vel- komin. Sunnudagaskóli Filadelfiu hefst kl. 10.30 að Hátúni 2 í Reykja- vík og Herjólfsgötu 8, Hafnar- firði. öll börn velkomin, Sunnudagaskóli Heimatrúboðs ins hefst kl. 10.30 að Óðins- götu 6A. öll börn velkomin. Sunnudagaskóli kristniboðsfé- laganna hefst kl. 10.30 að Skip- holti 70. öll börn velkomin, Sunnudagaskólinn, Mjóuhlið 16 hefst kl. 10.30. öll börn velkomin. TIL LEIGU 3ja henb. íbúð í Kópavogii frá 1. des. Till S'öllu á same staö sjónvamp, símaiborð, svefn- herbergi'ssett o. fl. Uppf. í si.ma 42167. fBÚÐ TIL LEIGU 4ra herb. íbúð till teigu f Ánbæjanhverfi. Latis strex. Fyniirfnaimgir. ekikii nauð'Symteg. U p pfýsingar í síma 83058. BORÐSTOFUHÚSGÖGN Til sötu eru útskonim borð- stofoh'Lisgögn úr eik. Skernk- ur, A nn'ettuikomTnóðia, borð og 6 stóler. Húsgögnin enu m'jög faJ'l'eg og vötvduð og í sérflokikli. Tilb. til Mbl. menkt ,,Borðstofoh'úsgögin 8831". Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Til sölu notaðar dieselvélur með girkussu 2 stk. Scania Vabis 135 hestöfl. 70 þús. kr. stykkið. 1 stk. Mercedes Benz 90 hestöfl. 40 þús. kr. Sími 81550 kl. 9—5 virka daga. _______ Af heiísufarsásfæbum treystist Jóhannes úr Kötlum ekki til að taka á móti gestum á heimili sínu í tilefni sjötugsafmælis sins þriðjudaginn 4. nóvember næstkomandi. Hins vegar mun hann að öllu forfallalausu verða staddur í Átthagasal Hótel Sögu þennan dag kl. 5—7 síðdegis og eru allir sem fagna vilja skáldinu velkomnir þangað. Nokkrir vinir skáldsins. Útboð — pípulagnir Tilboð óskast í hreinlætis- og hitalögn í íþróttahúsið í Hafnarfirði. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu bæjarverkfræðings Strandgötu 6 gegn 2.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjud. 11. nóv. n.k. kl. 14. Bæjarverltfræðingur. Skodu-eigendur uthugið í samráði við Umferðaráð höfum við ákveðið að veita Skodaeigendum, án endurgjalds, ljósaathugun sem fram mun fara dagana 3. til 19. nóvember. Tékkneska Bifreiðaumboðið á íslandi hf. — Þjónustuverkstæði — Auðbrekku 44—46, Kópavogi, sími 42603. Næga bírtu en ekbí of bjart! Þér getið sjálf temprað birtu dags og sólar í hýbýlum yðar. Vér bjóðum yður tvær gerðir sóltjalda fyrir gluggana. BALASTORE GLUGG ATJÖLDIN Balastore gluggatjöldin eru fáanleg í breiddum frá 40 cm til 260 cm (einingar hlaupa á 10 cm). Uppsetning er auðveld og einfalt að halda þeim hreinum. Balastore gluggatjöldin eru í senn þægileg og smekkleg. Margra ára reynsla merkir — margra ára ending. VINDUTJÖLD |l^TJ'Jrr t iiri'ff, rrr f rt trtiff ttn Vr/ h/ti i / Yyin)i/rirrririi//ij’wp;jT/7rmnrrr Vindutjöld idutjöld fyrir glugga. Framleidd í öllum stærðum eftir máli. % © LítiS inn, þegar þér eigið leið um Laugaveginn! HUSGAGNAVERZLUN KRISTJANS SIGGEIRSSONAR HF. LAUGAVEGI 13.SIMI 2587»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.