Morgunblaðið - 02.11.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.11.1969, Blaðsíða 24
24 MOROUNBLAÐIÐ, SUNNU'DAGUH 2. NÓVEMBER 1960 mm HALLDORSSON á slódum oeskunnar iii*n viissi mm ipi d(fíf LKJ ©ODÍSOKIKI Fólkið, sem hneykslaðist árið 1956, dáir hann árið 1969 Elvis árið 1967 ELVTS Presley gekk ró- lega fram á hið mikla svið í stórum skemmtanasal hótelsins. Öðru hverju lék bros um va'rir hans, og sviðsljósin glömpuðu á öllum demöntunum í breiðum giftinigarhrin gnum. Hann hafði efcki staðið frammi fyrir áhorfendum um átta ára skeið, heldur leikið í fjölmörgum annars flokks kvik myndum, og nú óttaðist hann, að fólkinu þætti hann gamal- dags. Áhorfendur hins vegar vissu ekki við hverju þeir áttu að búast — hinum „gamla Elvis" eða einlhverju nýju. En þetta var hinn „gamli E1 vis“ eða næstum því. Hann var þó grennri en áður og klædd- ist bláum jakkafötum, sniðn- um líkt og karate-klæðnaður. En hann var enn jafn ungleg- ur og áðu.r og jafn myndarleg- ux. Hið brúna hár hans, sem er sagt farið að grána, var iitað svart og klippt líkt og áður, og enn liktist hann fremur vöru- böstjóra en skemmtikrafti. Söngurinn var einnig sá samá og áður, nema hvað nú virtist það meira áberandi hvað rödd m er þægileg og textaframbuTð urinin var einnig skýrari. Hann gekk fram á mitt svið- ið án lúðraþyts eða kynningar. Einhver rétti honum kassagit- ar. Hann stóð kyrr með gítar- inn í höndunum um stund og áhorfendur veltu því fyrir sér hvað þekr fengju að heyra. Þá byrjaði hann að syngja — eitt hið þekktasta af gömlu lögunrim — „Bule Suede Shoes“. Síðan Joormi þou ihvert af ööru, iögin, sem hann gerði fræg fyr- ir mieira en tíu árum : „Love Me Tender“, „Don‘t Be Cruel“ „Heartbreak Hotel“, All Shook Up“, „Jailhouse Rock“. Og hann gerði allt það sama og áður: hann hristi sig allan með taktföstum, æðisgengnum sveiflum, skók mjaðtnimar og gítarinn, féll niður á annað hnéð, hiriðsikjálfandL Hamn sparkaði og spymti með vinstra fætinum. Hann markaði lokatóninn með því að sveifla gítarnum langt til hliðar. Elvis hafði efcki breytzt mik- ið. En áhorfendurnir höfðu gjör breytzt. Flestir þsjrra voru svo gami ir að fyrir 13 árum hefðu þeir hatað hann, og sumir þeirra játuðu að svo var. Nú fögnuðu þeir ákaft í upp hafi hvers lagis, og enn meir í lok þess. Konuir ruddust upp að sviðinu, dróglu af sér hanzka og sjöl og réttu Elvie til að þurrka af sér svitann — og öekruðu þegar hann gerði það. Árið 1956, þegar Presley ruddist fram í sviðsljósið, var hann kallaður „Elvis tbe Pelv- is“ vegna hinna gríðarlegu mjaðmasveiiflna. Einnig var hann nefndur faðir rökktónlist arinnar og sprengiefni gjáar- inuar á milli kynslóðanna. Unglingarnir trylitust af hrifningiu. Fullorðna fólkið fyllt ist viðbjóði. Flest af því taldi að hann væri dónalegur og ó- geðsdeigur og lögin haus vitleys isteg og fölsk. Eftir að hann hasfði komið nokkrum sinnum fnam í sjónvarpi og valdið deil um um öll Bandaríkin fyrir „gróft lendaskak", var hann að einfl sýnduT fyrir ofan mitti í skemmtiiþætti Ed Sullivain. Lendas'kakið er ekki horfið árið 1969 og ekki heldur dýrk- unin. En deilumar eru horfn- air. Ungiingarn ir gleymdu honum eMu. Þeir sáu myndimar hans, horfðu á sjónvarpsþættina og keyptu plöturnar. Unglingar- nir, sem vo>ru komabörn 1956, dá Presley nú. Rokkið hefur tekið miklum breytingum á þess um tíma, en nú er það aftur Elvis árið 1957 Presley-rokkið, sem unglingar- nir hrífast af. En hversvegna hefur fu‘U- orðna fólkið, sem eitt sinn 'hafði andúð á Presley, tefcið stakkasikiptum og farið að dá hann? Presley segir: „Fullorðina fóllkinu hefur skilist að það getur líka hrist sig og hreyft að vild.“ Rokkið gefur eldra fólkinu ekki lengur menningarlegt áfall Elvis Presley gerir það ekki heldur. Hann hreyfir sig enn jafn „dónalega". En það sem hmeykslaði 1956, getur verið dýr’kað árið 1969. Einkalíf Presleys hefur ekfci hneýkisilað tólkið, sem er kom- ið yfiiir þirítuiglt Engiar söglur hafa gengið um samskipti hans við konur eða menn, áfemgis- neyzlu eða eituriyfjanieyzki. f stað þess að gerast hippi eða stilla sér í raðix róttækra, befur Presley lifað ánægjulegu auðknannslífL Hann hefiuir dval- ið hálift árið í Hollywood, þar sem ferðamenn flyfckjast að til að virða fyrir sér hús hans, og ’háift árið í Graceland, milljón dollara sveitasetri í nágrenni Memphis, Tennessee. Hann seldi búgarðinm sinn í Missi- sippi, þar eð hann kom þang- að sjaldan, og flutti hestana sína þaðan til Graoeland. Hann er lítt gefin fyrir sam- kvæmin í Hollywood og fer því sjaldam. Hann hefur engin af- skipti af stjórnmálum og ræðir sjaldan við blaðamenn, þó hann geti svarað þeim bæði fljótt og vei, ef þvi er að skipta. Hann er í góðu áliti hjá almennimgi, því hann held ur sig að mestu utan sviðsljós- anna, Árið 1967 kvæntisf hann lít- illi, dökklhærðri og bláeygri stúlku, sem heitir Priscilla. Hún er dóttir forimgja í flug- ■hernium, sem Elvis kynntist í ÞýzkalandL Þau eiga eina dótt ur, Lásu. Edri kymslóðán Ibyirijiaði aS samþykkja Presley, þegar hann var í hernum á árunum 1958— 1960. Hann bað ekki um nein ar íviinanir og lét skemmtiiðn- aðinn alveg eiga sig. Hann ók jeppa í Þýzkalandi og var gerð ur að liðþjálía. Elvie lauk herþjóinustumni, en sneri sér síðan að kvik- myndaleik. Hann lék í rmeira en 30 myndum,- söng m'inrast tíu log í hverri og græddi á tá og fingrL Söguþræðirnir voru margir hverjir einstaklega lítil fjörlegir og mörg laganma einn ig, enda sagði Elvis: „Stundum fannet mér ég vera að symgja fyrir skjaldböku." Hann hefur ekkert á móti þvi að leika í fleiri kviikm.yndum, ef hann fær að spreyta sig á alvarlegum hlutverfcum og þarf elklki að syragja. Hann vili lika fá að symgja meira fyirir álhorf- emdur, standa á sviði og skemmta fólkinu. „Ég hóf jú feril minn með þvi að sikemmta fiólkinu", sa.gði hann, „Ég hef sannariega sakn að þess. Það varð æ erfiðara að skemmta kvrkmyndatöku'vél unum. Ábuginn var ekki fyrir hendi.“ Meira en 250 milljón plötur með söng Presleys hatfa selzt út um allan heim og RCA hljóm- plötufyrirtækið heldur því fram, að fleira fólfc hafi heyrt söng hans en nokkure annars söngvara í sögu h/ljómplatn- anna. Hann á 58 gullplötur. 11 aí hæggengum hljómplötum hans hafa selzt fyrir meira en eiraa milljón dollara, og 47 af tveglgj a laga plötium hans hafa selzt í mieira en milljón eintökum. „Ho und Dog“ seldist í meira en sjö milljón eintöfcum. En sdðustu ár in hafa engar af hæggengu hljómplötunum með lögum úr kvikmyndum selzt fyrir milljón dollara. „Þegar 10 lög eru i kvik- mynd, þá geta þau ekki öil ver ið góð, maður", segir söngvar- inn. í sumar seldist ein tveggja laga platan hans í meira en milljón eintökum. Það var „In The Ghebto", enda er það lag ekki úr kvikmynd. Nýja lagið hans, „Suspicious Minds“ er raú í efsta sæti vinsældalistans í Bandiaríkj'Uraum, enda ekki heldur úr kvifkmyrad. Bæði þessi lög voru meðal þeirra 19 laga sem hann sörag í Las Vegas. Presley heldur því statt og stöðiuigt fram, að hann hafi e*kki farið að syragjia opinberlega á ný vegna þess að gróðinn af kvikmynduraum fari minnk- aradi. „Það er mögulegt, en það er ekki ástæðan. Þetta var nokk- uð, sem mig hefiur lanigað tii að gera um lan.gt skeið. Ég hef aldrei verið spenntari fyrir neinu á minnd eftirmininilegu ævi", sagði hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.