Morgunblaðið - 02.11.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.11.1969, Blaðsíða 4
MORiGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1969 25555 m ^ 144 4 A \rnim BILALEIGÁ HVERJPISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna -VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sífiff 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. MAGMÚSAR SKl PH DLTI21 Sm AR 21190 eftir lokwn *imi 40381 Steypustöðin 23“ 41480-41481 VERK NOTAÐIR BILAR Skoda 1000MBS 1968 Skoda 1000MBS 1967 Skode 1202, 1967 Skoda Combi 1965 Skoda Felecia 1964 Skoda Oct. Super 1964 Skoda 1202, 1963. SKODA Auðbrekku 44—46, Kópavogi Sími 42600 Perluhvítar tennur með Dr. FUCHS tannburstum. 6 tegundir fást í lyfja- og snyrti- vöruverzlunum um land allt. Heildv. AMSTERDAM sími 31 023. Finnbogi Guðmundsson lands- bókavörður skrifar Velvakanda á þéssa leið: 0 Allt orkar tvímælis, þá er gert er „Sigurgeir Sigurjónsson, aðal- ræðismaður Israelsmanna á ts- landi og hæstaréttarlögmaður, geneur fram á ritvöllinm nýlega í þaeiti Velvakamda og kastar nokkrum sprengjum að þeim mönnum, er hann telur hafa unn- ið skemmdairverk á Safnahúsinu við Hverfisgötu. Ég vona fastlega, að ekki verði úr þóf á borð við það, er vér þekkjum nú fyrir botni Miðjarðarhafsins, þótt ég biðji Velvakanda fyrir fáeinar aithuga semdir og skýringar. Sigurgeir vikur fyrst að nauð syn þess, að við Safriahúsinu verSi ekki hróflað, að hinn upp- runalegi stíll hússins verði lát- inn halda sér. Hann getur síðan um það, að stífhreint járngrind- verk framan við húsið hafi fyrir nokkrum árum verHS rifið niður, „en grindverk þetta mun án efa einnig hafa verið verk arkitekts- ins, sem teiknaði húsið“, segir Sigurgeir, og nú sé ekki annað eft ir af verki þessu en „lágkúruleg- ur steinveggur, sem er til lítillar prýði og í engu samræmi við sjálfa byggin.guna“. í minmingar- riti Jóns Jakobssonar landsbóka- varðair um Landsbókasafn ís- lands 1818—1918, er prentað var á árunum 1919—20, er birt ræða sú, er hann flutti við vígslu húss- ins 28. marz 1909. Þar segir svo (á 220. bls.) undir fyrirsögninoi Garður og girðing: „Annan galla skal einnig nefna, sem bráðlega þarf að verða bót á ráðin. Flest- um, sem hingað koma, mim verða starsýnt á, hvernig hér er um- horfs úti fyrir. Engir, sem ráð hafa á að kaupa dýrindis gim- stein, telja eftir sér að verja nokkuru fé til umgerðar um hann. Hús þetta er gimsteinn, en um- gerðarlaus enn sem komið er. Girðing fyrir framan húsið er bráðnauðsynleg, helzt með litlum garði, svo að húsið geti notið sín“. Síðar í þessu sama riti er aft- ur minozt á þetta mál og skýrt frá þvi, að landsbókavörður hafi ritað stjómarráðiinu um það 21. sept. 1910, en árangUrslaust. 1 bréfi hans til fj árveitiniganefnd- ar Neðri deildar Alþingis 6 ág- úst 1913 lætur ha.nn fylgja áætlun frá steinsmíðameistara Guðjóni Gamalíelssyni, og kemur þar fram, að landsbókavörður öelur nú, að „stöplar með járngrindum á milli mundu verða miklu á- nægjulegri girðing en samfeild stemsteypa, þegar blómgarður væri kominn fyrir innan hana," Af þessu virðist ljóst, að járn- grindverk það, er Sigurgeir sakn ar svo mjög, getur naumast ver- ið verk arkitektsins, sem teiknaði húsið, eins og hann telur efalaust í bréfi sínu til Velvakanda. Þegar breytit var til fyrir all- nokkrum árum, var að kallahorf ið að upprunalegri hugmynd Jóns Jakobssonar um girðingu þessa, og var sú breyting jafnframt mjög í samræmi við þá stefnu í slíkum málum, sem ríkjandi hef- ur verið í Reykjavíkurborg áund anförmum árum. Nægir þar til samanburðar að benda á Austur- völl og það, sem þar hefur verið gert. Þá víkur sögunni til þeirra breytinga, sem gerðar voru í and dyri Safnahússins árið 1967. Þar var þá skipt um fatahengi, en hengi þau, sem fyrir voru, höfðu verið sett þar upp af vanefnum á kreppuárunum og aila tíð reynzt mjög óhentug. Sigurgeir talar I bréfi sínu um „upprimaleg fata- hengi", er fjarlægð hafi verið, og hefði hann betur kynnt sér það atriði, áður en hann hélt slíku fram, því að naumast hefði hinn ágæti danski arkitekt hússins vilj að ganigast við því verki. Þegar tU þess kom að rýmka tU í anddyri Safnahússins, svo að þar yrði komið við líokkrum sýningarborðum, var einsýnt, að afgreiðsluborð þau, blá á Ut og víst mjög gömul, þótt óg viti ekki gerla aldur þeirra og tilkomu — hlutu að víkja, því að bæði voru þau orðin harla slitin og óhenit- ug að því leyti, að í þau vantaði hólf undir töskur og annað þess háttar, sem gestum er ætlað að skilja eftir í fatageymslu, áður en þeir ganga inn í lestrarsali hússins. Ennfremur þurfti að koma fyrir símaskiptiborði, og hlaut þá að verða einfaldast að feUa það inn 1 nýtt borð, er smíð- að var fatageymslumegin í and- dyrinu og reynzt hefur prýði- lega. Þegair tU þess kom að velja efni, varð eik fyrir valinu af þeim sökum, að sýningarborðin hins vegar í anddyrinu voru höfð úr eik, svo sem altítt er, og voru fjögur borðanma síðar smíðuð eft- ir ágætum eikarborðum, er vér þekkjum úr Þjóðminjasafni og stundum höfðu verið léð þaðam í Landsbókasafn, Er þá komið að seinasta at- riðinu, eikaráfellunum, sem sett- ar voru á stöpla þá, er mynda umgerð um sjálfan in.niganginn og afmarka han,n þanmig sérstak- lega. Sá, sem falið var samkvæmt tilvísun húsameistara ríkisins, að teikna umrædda inmréttingu, færði ákveðin rök fyrir þessum þætti þeirra, og var falUzt á þau. Þyki í þessu atriði — og því einu (þeirra, er hér um ræðir) — hafa verið gengið í berhögg við stíl hússins, er auðvitað hægurinn á að taka þessar áfeUur af aftur og hafa stöplama eims og þeir voru. í nýjum þjóðminjaiögum er kafli um vermdun gamaUa húsa, og munu þar til kvaddir dómbærir menm því efalaust fjalla á sin.um tima um Safnahúsið eins og aðrar slíkar byggimgar. Það hefur verið mér metnaðar mál, síðam ég kom að Landsbóka- safná fyrir fimm árum ög mér var falin umsjá hins fagra og merka Safn.ahúss, að hlynma að því eftir föngum. Ég vona — og treysti því raunar — að þeir, sem þang- að koma oftar en Sigiurgeir Sig- urjómsson, séu þakklátir fyrir ým islegt, sem þar hefur verið gert á undanförnum árum tU aukinna þæginda og prýði. Með þökk fyrir birtinguna. — Finnbogi Gu3mundsson“ 0 Góð frammistaða Óstoar Ólason, yf irlögreglu- þjónn skrifa'r: Svo tU daglega og stvuidum oft á dag, er háð barátta á sjúkra húsum borgarinnar upp á líf og dauða. Barátta þessi virðist tU allrar hamingju oftast fara þannig að lífið sigrar. Yfirstjórn lögreglunnar eT kunnugt um baráttu þessa t.d. í sambandi við þá, er slasast í um- ferðarslysum hér í borg og finn- ur sig knúða til að vekja aihygU á hinu góða starfi, sem lækmar og hjúkrunarfólk sjúkrahúsanna leys ir af hendi, því hvað eftir annað er okkur skUað aftur fólki, sem lelkmönnum virðist Util von með. Við nánari athugun kemur í ljós, að tU að ná þessum árangri, þá vinna læknarnir ekki sam- kvæmt fyrifram ákveðnum vinnu tíma, heldur leggja þeir oft sam- an nótt og dag af áhuga og sam- vizkusemi. Þamm 20. okt. s.l. varð UtU telpa fyrir bifreið á Grettisgötu hér í borg og slasaðist mjög illa og það iUa að henni var vart hugað Uf. Telpan viar færð á slysastofvma, síðan lögð inmá Borgarspítalanm. Gerðar voru þrjár miklair aðgerðir á telpunni og yfirgaf læknirinn, sem aðgerð- ina gerði ekki barmið i þrjá sólar hringa. Nú viku eftir slysið, er barnið taUð úr aUri hættu og eru að- standendur bamsins og allir, sem til þekkja, sannfærðir um, að með ástundun og framúrskarandi samvizkusemi lækmisins var barn inu bjargað. Þó leitt sé, að ná ekki betri ár- angri í slysavömum en raurn ber vitai um, þá er ánœgjulegt að vita um það, að stórbætt aðstaða á sjúkrahúsum og alúð lækna og hjúkrunarliðs, er svo mikU sem af framamsögðu má sjá. Hér er aðeins nefnt eitt dæmi um frábært starf læknis, en dæm- in eru fjölmörg og gerast dag- lega á hinum ýmsu sjúkrahúsum borgarin.nar. Okkur gleymist oft að geta þess, sem vel er gert. Óskar ÓIason.“ Pólýfónkórinn óskar eftir söngfólki. — Upplýsingar í símum 21680, 42212, 30305 og 81916. Snyrtistofa Ástu Halldórsd. Tómasarhaga — Sími 16010 býður upp á alla snyrtingu. Hreinsa bólur og húðorma og gef persónulegar leiðbeiningar. Athugið hina fullkomnu fótsnyrtingu jafn fyrir karla sem konur. táningar Snið.máta, sauma og hátfsauma. SNÍÐASTOFAN, Amtmannsstíg 2. Athugið Buxnaefnin eru komin 55% terylene, 45% ull. Verð kr. 380.— pr .meter. Breidd 1.50 m. Dömu- og herrabúðin Laugavegi 55. Skrifstofustörf Kópavogi Stúlka óskast við almenn skritstotu- stört — Æskilegt að viðkomandi hafi unnið við enskar bréfaskriftir Upplýsingar í síma 42606 Skrifstofumaður óskust Þarf að geta unnið sjálfstœtt við uppgjör og gjaldkerastörf Upplýsingar í síma 42606 og 42600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.