Morgunblaðið - 12.11.1969, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGIÍR 12. NÓV. 1960
J ItÍLA LKIfmA X
rAUJitf
m
wfEUf/Ð/R
BILALEIGÁ
IIVEUFISGÖTU 103
VW Sendiferöabifreið-VW 5 manna-VW swefnvagn
VW9manna-Landrover 7manna
MAGIVÚSAR
iKtPHam21 simar21190
ehir lokun limi 40381-
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar,
í margar gerðir bifreiða,
púströr og fleiri varahlutir.
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. - Simi 24180.
Keromih
og föndur
fyrir börn 4—12 ára, eiitt nám-
skeið fynir jól hefst 17. nóv.
In-nritun í síma 12324 frá 4—6.
HAIR STOP
NÝ SENDING
af undrameðalinu
HAIR STOP, sem
hindrar og eyðir
óæskilegum hár-
vexti í andliti. .
Jt&mXé
Vesturgötu 2, sími 13155.
Póstsendum.
NOTAÐIR BILAR
Skoda 1000 MBS áng. '68
Skoda 1202 árg. '66
Skoda Octavia Comibi
árgerð '65
Skoda Octavia Combf
árgerð '65
Skoda Feiecia Super árg. '64
Skoda Octavia Super árg. '64
Skoda 1202 árg. '63.
SKODA
Auðbrekku 44—46, Kópavogi
Sími 42600
0 Hollusta og samstaða
unglinga
„Móðir" skrifar:
„Reykjavík 8. nóvember 1969
Kæri Velvakaindi!
Jón Finmisson skriíar þér bréí
í morguin, sem fjallar um nokk-
uð frægan brottrekstur úr lands-
prófsdeild skóla eins í Reykja-
vík. í þetta sinm get ég ekki orða
bundizt, og þar sem þú fyrir
skömmu léðir hundahaldsmálinu,
svo mefnda mikið rúm í dálkum
þínum, lanigar mig til að biðja
þig að birta þessa greim, sem fjall
ar um mál málanina um heim all
an í dag, „umiglinigavandamálið".
Jón Finmsson talar um, að „þeir
nemendur, sem skrifuðu bréfið til
þín og skýrðu frá brottrekstrin-
um, hefðu sýnt slíkam „hroka“, að
óþarft væri að svara því.“ Hanm
virðist ekki sjá hroka og eim-
strenigingshátt síms eigin bréfs.
Nei, eins og venjulega, er það
uniglingurinm, sem sýnár hrokann.
Ég vildi bemda Jónd Finnssyni á
þá staðreynd, að það bezta í
mammánium, og það, sem vemjulega
er sterkast einmitt á unglingsár-
unium, er hoUusta og samstaða
með félögum sínum. Ef þeim
finnst gert á hluta einhvers þeirra
þá er það „mamndómsspursmál"
í þeirra augum að verja þanm,
sem óréttimum er beittur. Það
sem þótti hugrekki og drengskap
ur í Islendiiragasögunium okkar, er
núna á þessum síðustu tímum orð
Ið að hroka.
0 Menningin og lítillætið
Jón talar um, „að afstöðuleys-
ið til hrokans og menninigarleys-
isins sé þegar orðið okkur svo
dýrkeypt, að mál sé komið að
spyma við fæti, í stað þess að
loka augunium fyrir því eins og
vemja er“. Ég er homum hjartam-
lega sammála í þessu efrai. En
engam veginm get ég séð, að umgl-
iragar eigi þar meginhlut að máli.
Það eru þeir fullorðnu, sem við
eigum að ætlast til að hafi memm-
imguma og lítillætið. Við eigum að
vænita þess, að í meraningarstöður
þjóðfélagsins sé valið merantað
fólk á sírau sviðd en ekki,eins og
gerzt hefur æ ofan í æ, að þar
ráði klíkuskapur og pólitík. Þetta
skynja umglimgar oft betur em við
því þeir eru ekki enmþá orðnir
þátttakemdur í peninga- og metn
aðarkapphlaupinai.
ÞVOTTAVÉLAR til sölu
1 Skyrtupressa — 1 sloppapressa — 2 þvottavélar
2 þeytivindur — 1 strauvél 140 cm. vals — 1 þurrkari.
Einnig 85 ferm. húsnæði til leigu.
Upplýsingar í síma 12769 kl. 12^ til 1| °9 eftir kl. 7 á kvöldin.
H afnarfjörður
Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði til legiu.
Til leigu verzlunar- og iðnaðarhúsnæði, í nýju húsi við Reykja-
víkurveg. Húsið er mjög vel staðsett með tilliti til umferðar
og í næsta nágrenni við hið nýja Norðurbæjarhverfi.
Arni grétar finnsson
hæstaréttarlögmaður
Strandgötu 25, Hafnarfirði.
Sími 51500.
Skipulag og starf
Sjálfstæðisflokksins
Miðvikudagskvöld 12. nóvember verður
flutt annað erindið í ofangreindum erinda-
flokki í Félagsheimilinu Valhöll við Suður-
götu fel. 20.30.
Erindi flytur
HÖRÐUR EINARSSON um hverfaskiptingu
og nýtt skipulag í Reykjavík. _____
Heimdallarfélagar fylgist með starfi og uppbyggingu
Sjálfstæðisflokksins.
STJÓRNIN.
0 Handalögmál í
kennslustund
„Pilturinn, sem rætt er um 1
bréfirau, sat í kennslustund án
þess að gera það, sem ætlazt var
til af honum, hann áttd því ekk-
ert erindi í kennslustund ina“, seg
ir Jón Finnsson. Guð minm góð-
ur. Ef allir þeir nemendur, sem
setið hafa i kenmislustundum og
ekki gert það, sem til var ætlazt
af þeim, væru reknir úr skóla,
hvað margir væru eftir? Hversu
ma-rga menn'tameran ættum við í
dag? Og — Jón heldur áfram:
„Þá óhlýðnast hamn keranaramium,
sýnir honum óvirðingu, svo til
handalögmáls kemur milli
þeirra".
Það var og. Ég hefi sjáli
nokkra reyras-liu sem keranari og
ég álít, að fyrsta skylda kenraar-
ans sé að hafa stjórn á skapi sírau
og fráleitt sé að slást við nem-
endur í keranslushmd. Og — Jón
skrifar áfram: „Að með haradalög
málirau fyrirgeri pilturiran rétti
sínum til að vera í skólaraum og
skólastjórinm eigi ekki anmarra
kosta völ em að víkja horaum úr
skólanum". Það má vel vera að
hanm hafi ekki átt ammarra kosta
völ, en — var ekki hægt að yíir-
vega málið nokkuð, 1 stað þess
að reka piltinm fyrir framan alla
nemendurma á stundiinmi, og við
hafa þau orð, að hanm ætli að
hreinsa til í skólaraum, og þetta
væri aðeiras fyrsta hreinsunin? Jón
talar um, „að þegar nemandi inm-
ritast í skóla, þá skuldbindi hanm
sig til að stunda nám, hlýða
reglum skólaras og fyrirmælum
skólastjóra og kenmara". Má ég
spyrja? Hafa kenmarar og skóla-
stjórar ekki lika skyldur oghegð
unarreglur?
0 Kynþroski, nám og
siðgæði
Nú er komið að því atriði, sem
ég gjarnam vildi bemda á. — Við,
sem eigum umglimga í námi á
þessum árum vifcum vel, að þeir
eiga við margs kocraar erfiðleika
að etja. Unglingarmir eru á við-
kvæmasta skeiði vaxtar síras og
eiga oft erfitt með að einbeita
sér. Kynþroskinn kemur á þess-
um árum, áhugamálin breytast og
forvitmd vaknar á nýjum við-
fangsefnum, sem skólinm gefur
engin svör við. Allt þetta hjálp-
ast að tii að gena uragliragumum
erfitt fyrir. — Þar við bætist, að
eiramitt á þessum árum eru gerð-
ar mestar kröfur til þeirra hvað
nám sraertir, og jafnvel siðgæði.
Hver amast við dauðadrukkn-
um hjóraum í „Hótel Sögu"? Hver
talaði um fylliríið 17. júná 1944 á
Þiragvöllum, á sjálfan lýðveldis-
daginra? Ég var þar stödd 17 ára
gömul og sá margt og mikið. En
— það vamtaði ekki að reiðilest-
ur birtist í Velvakamda um „svína
ríið“ á ungliniguraum um Hvíta-
suranuhelgina á Þingvöllum.
0 Af hverju?
Af hvaða ástæðu, og á hvaða
forsendum, eiga ungliragar í dag
að vera betri og siðfágaðri en
fullorðna fólkið? Er það kannski
af þvi að þeir hafa séð striðs-
myndir, morðmyndir, klám, fram
hjáhalds- og nektarmyndir árum
saman í kvikmynidahúsum og
sjónvarpi? Er það kanmski af
þeim aragrúa af klám- og sorp-
ritum, sem þau eiga aðgang að,
svo ég tali raú ekki um klám-
bókmenntirraar, sem fullorðna
fólkið hefur upp til skýjamma og
jafnvel verðlaunar? — Eru það
unglingaimir, sem framleiða tára-
ingaklæðnað? Græða „þeir“ á því?
— Eru það uniglimigamir, sem
halda pophátíðir og skipuleggja
Húsafells- og Þórsmerkurferðir?
Græða „þeir“ á því? Eru raokkur
undur, þó að þeir geri bítlama að
átrúnaðargoðum síraum, þegar
sjálf Bretadrottraing sæmir þá einu
æðsta heiðursmerki þjóðar sinn-
a-r, sökum gjaldeyrisims, sem þeir
öfluðu landi símu. — Eða
franska ríkið, sem veitti Brigitte
Bardot heiðursmerki vegna pen-
inigamma, sem streyma til Frakk
lamds utaralands frá, fyrir það að
hún striplast á hvíta tjaldinu.
Hvað eru siðgæðis- og menningar
hugsjónir I dag? Er það eitthvað,
sem okkar kynslóð telur sig færa
um að kenna þeirri uppreran-
aradi? Eða gerum við ráð fyrir
að börn, sem lesa uradir lands-
próf, séu blind á „lífsims bók“?
0 Veit ekki um réttmæti
brottrekstrarins en
aðferðin var ekki rétt
Svo að ég víki aftur að brott-
rekstri piltsins úr skólanum, þá
vil ég taka það fram, að ég veit.
ekkert hvort hann var réttmætur
eða ekki. En eitt veit ég: Aðferð-
in var ekki rétt. Hún olli ólgu í
viðkvæmum og opraum bamssál-
um og hvatti beindímis til við-
bragða.
Á meðam hundaeigendur bera
hag huirada sinraa svo fyrirbrjósti,
að þeir stofna félag og halda vel
sótta umræðufundi til að vernda
þessi uppáhaldsdýr sin, þá finrast
mér að við, sem eigum tániraga,
ættum ekki að gera þeirra hlut
mimni en huradarana. Hvernigværi
að stofraa til umræðufundar um
landspróf og meðferð á ungiing-
um yfirleitt?
Það stendur í góðri bók, að „ill
meðferð á skepnum beri vott
um grimmt og guðlaust hjairta".
Eigum við ekki að leyfa bömun-
um að fljóta með í þessari um-
sögn?
Með þökk fyrir birtinguna.
Móðir“.
— Velvakandi hefur það frá
raemendum í þessari margumræddu
bekkjarsögu, að ekki sé hægt að
lá kemnaramum, en gagnrýnin
beindst að brottrekstraraðferð
skólastjóra. — Þessir nemendur
segjast ekki vera fulltrúar bekkj
arins í heild, en flestir ef ekki
allir myndu vera þeim sammála.
— Velvakandi heldur ekki, að
þess sé krafizt, að unglingar eigi
að vera „betri og sdðfágaðri en
fullorðna fólkið", heldur a.m.k.
ekki verrd. — Og klám- og sorp-
rit hafa fengizt hér frá aldamót-
um.
Reyndur hókhaldari
óskar eftir aukavinnu. — Tilboð leggist inn á afgr.
Morgunblaðsins merkt: „Bókhaldari — 3681".
Austfírðingafélogið í Rvík
heldur spila- og skemmtikvöld I Miðbæ Háaleitisbraut 58—60
föstudaginn 14. nóvember kl. 8.30.
Allir Austfirðingar og gestir þeirra velkomnir.
STJÓRNIN.