Morgunblaðið - 12.11.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.11.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓV. 196® Nefnd athugi framkv. skoðanakannana - Ólafur Björnsson flytur tillögu á Alþingi ÓLAFUR Bjömsson h-efur lagt fyrir Alþingi tillögu til þings- ályktunar er fjallar um fram- kvæmd skoðanakannana. Legg- ur þingmaðurinn til með tillögu sinni, að Alþingi álykti að kosin skuli 5 manna nefnd til að fram- kvæma athuganir á hvemig skoð anakannanir verði bezt fram- kvæmdar. I greinargerð sinni með tillög- unni, segir flutningsmaður m.a. að erlendis hafi um langt skeið verið vísindaleg rannsóknarefni, hvernig skoðanakannanir megi framkvæma þannig, að niðurstöð ur þeirra gefi sem réttasta mynd af viðhorfum þess hóps, sem þær ná til. Sjálf tillögugreinin er svohljóð andi: Alþingi ályktar að kosin skuli 5 manna nefnd að við- hafðri hlutfallskosninigu í satm- einuðu Alþingi, er fraimkvæmi athugu.n á því, hvemig gkoðana- kannanir verði bezt framkvæmd ar með tilliti til þess, að niður- staða þeirra leiði í ljós sem bezt má verða vilja þess hóps, er dkoðanakönnunin tekur til. Skal hlutverk nefndarinnar vera tví- þætt. í fyrsta lagi að gefa út leið- beiningar um það, hvaða grund- vallarreglum beri að fylgja við fraimkvæmd gkoðanakannana, hvaða skoðun sé ríkjandi meðal þess hóps, er könnunin nær til. í öðm lagi skal nefndin athuga, hvort grundvöllur mundi vera fyrir þvl, að komið yrði á fót stofnun, er gegndi þvi hlutverki að fraimkvæma skoðanakannan- ir á hlutlausan hátt, annað hvort að eigin frumkvæði eða fyrir aðra, er til stofnunarinnar kynnu að leita, og með hverjum hætti eðlilegt væri, að hið opinbera stuðlaði að því að koma henni á fót. í greinargerð sinni með tillög- unni segir þingmaðurinn: Áhugi á skoðanakönmunum virðist hafa verið vaxandi hér á landi undanfarin ár og tölu- vert kveðið að því, að slíkar kannanir hafi verið framkvæmd ar, bæði á vegum einstakra blaða og tímarita svo og félagasam- taka. Ber það auðvitað sízt að lasta, að þannig sé leitazt við að kynna sér á þrengri eða breið- ari grundvelli, hverjar séu skoð- anir almennángs á því, hvernig ákveðmum málefnum Skuli ráðið til lykta, svo að í samræmi sé við vilja meirihluta þeirra, er ákvarðanir þessar snerta. En mörg vandamál koma fram í sam bandi við framkvæmd slíkra hkoðanakannana, ef til þess er ætlazt, að þær gefi sem réttasta mynd af vilja þess hóps, sem þeim er ætlað að ná til. Þessari hlið málsinis virðist til þessa hafa verið lítill gaumur gefinn, og hygg ég það ekki ofmælt, að und amtekning sé, ef akoðanakann- anir eru framikvæmdar þannig, að virtar séu þær reglur, sem hlýða þykiir að fylgt sé, ef mark eigi að vera takandi á niðurstöð- um þeirra í þeim skilningi, að slíkar niðurstöður túlki vilja meirihlutans. Mun þetta þó í miklu fleiri tilvikum stafa af ókunnugleika hjá þeim, sem að skoðanakönnunum standa, held- ur en vilja á því að misnota þær. Erlendis hefur það um alllangt ákeið verið sérstakt vísindalegt rannsóknaTefni, hvernig skoðana kanmanir megi framkvæma þann ig, að niðurstöður þeirTa gefi sem réttasta mynd af viðhorfum þess hóps, er þær ná til, og hef- ur þar, sem kunnugt er, verið komið á fót sérstökum stofnun- um, er slíkum viðfangsefnum sinna. Ég lít svo á, að skoðanakann- amir geti átt mikilvægu hlut- verki að gegna hér á landi sem annars staðar. En til þess að svo megi verða, þairf framikvæmd þeirra að vera í samræmi við al- mennt viðurkenndar reglur í þessum efnum, annars er hætta á grófri miismotkun þeirra, sem fyrr eða síðar leiðir til þess, að ekkert marik verður á þeim tek- ið. Allir þeir flokkar, sem full- trúa eiga á Alþingi, tjá sig fylgj- andi lýðræðislegum stjórnarhátt- l&Á____________ Ólafur Björnsson um, og lít ég því svo á, að Al- þingi eigi forustuhlutverki að gegna í þessu efni. Ekki er svo að skilja, að ég telji rétt, að Alþingi gefi út fyr- irskipanir um það af neinu tagi til blaða, tímarita, félagasamtaka eða annarra aðila, sem skoðana- kannamir vilja framkvæma, á hvern hátt þeim skuli hagað. Hlutverk nefndar þeirrar, sem hér er lagt til að skipuð verði, yrði einvörðungu það að hrinda af stað leiðbeininga- og upplýs- ingastarfsemi, sem hverjum þeirra aðila, er óskaði að fram- kvæma skoðamakammanir, væri frjálst að nota sér eða nota sér ekki. Sem sýnishorn af þeirn við- fangsefnum, sem ég teldi eðli- legt, að nefndin fjallaði um, má í fyrsta lagi nefna það að gefa leiðbeiningar um grundvallar- reglur, sem fylgja ber við fram- kvæmd skoðanakannamina. Má þar nefna aftirfarandi: 1) Spurn- ingar þær, sem beint er til þátt- takenda í skoðanakönnuninmi, séu hlutlaust orðaðar, þamnig að í þeim felist ekki dulbúinn áróð- ur í þágu ákveðinnar niður- stöðu. 2)' Ef ekki þykir fram- kvæmanlegt eða æskilegt, að könnunin nái til allra einstakl- inga í hópum, þá sé það ÚTtak, sem valið er, nægilega stórt og að öðru leyti þannig valið, að ætla megi að sú niðurstaða, sem þannig fæst, gefi rétta mynd af slkoðunum alls hópsins. 3) Reynt sé að torvelda sem mest og helzt fyrirbyggja, að baktjaldaáróður í þágu ákveðinnar niðurstöðu verði haiður í frammi. Ef slíkt á sér stað, er hætt við, að niður- staðan gefi ekki rétta mynd af himmd raunverulegu sfkoðun meirihlutans, auk þess sem að- staðan til slíks áróðurs eT venju- lega ójöfn, og getur niðurstaðan jafnvel oltið á því, hverjir geta lagt mesta fjármuni af mörkum til slíkrar áróðursstarfsemi. Þá er það og sérstakt vamda- mál í sambandi við framikvæmd skoðanakannana, hvernig fá megi niðurstöðu, er hægt sé að túlka sem vilja meirihlutams, ef um fleiri kosti en tvo er að velja eða raða á niður fleiri valkost- um. Lausnin er einföld, ef um aðeirns tvo kosti er að velja, en þótt um fleÍTÍ kosti sé að velja, ef hægt er að þrengja valið svo, að aðeins sé að lokum valið um tvo kosti, eins og t.d. þegar kjósa á mann í tiiltekna trúnaðarstöðu, svo sem til formennsku í félags- samtökum. Þetta verður flófcn- ara, þegar margir kostir koma til gtreima, t.d. fleiri en tvær leið- ir til lausnar tiltekins vanda- máls, eða ef kjósa á í einu marga menn í stjórn félagasamtaka. Hafa þungvæg rök verið borin fram fyrir því, að í slíkum til- vikum sé ekki hægt að komast að neinni niðurstöðu er túlkuð verði sem vilji meirihlutans. En þetta er eitt þeirra viðfangsefna, sem ræða þarf málefnalega og kryfja til mergjar, ef setja á Skynsamlegar reglur um fram- kvæmd skoðanakannana. Fólkvangur á Álftanesi Matthías Á. Mathiesen mælti í gær fyrir frumvarpi sínu um fólkvang á Álftanesi, en eins og áður hefur verið skýrt frá fjall- ar frumvarpið um það að hafa skuli skipulagningu byggðar í Bessastaðahreppi, þannig, að þar verði svæði fyrir fólkvang til útivistar fyrir almenning, eins og um ræðir í 8. grein laga, svo sem föng eru á, land eða lands- spildur, sem vegna náttúrufeg- urðar og jurta- eða dýralífs eru vel til friðunar og verndar fall- in, einkum með tilliti til faman- greindra almenningsafnota. Auik fnamisögumianips tókiu þeir Beniedikt Gröndia/l og Eysteiirtn Jónisson til miáls. Kom fram hjá þedm báðum eómidregiinin stjuðnimig ur viið fkumivairpið, ag í ræðtu sinini bemniti Eysteimn Jónsisfan einmiig á önniur svæði í nlágirenmi höfuðlbargarin'ar sem hiann taidi fulla þömf á að friða. Frumivarpið var síðan aifgreitlt til 2. umræðlu ag mieninitamiála- niefnidar. Nauðsynlegt að fara yfir öll framtöl Nokkrar umræður á Alþingi í gær um frumvarp um breytingu á tekjuskatts- og eignaskattslög- unum er Halldór E. Sigurðsson flytur. Með frumvarpinu er lagt til að 10% allra skattframtala verði dregin út árlega og rann- sökuð gaumgæfilega. Magniúg Jónssan fjérmiálaráð- herra sagði, að slfkt miumdi vera illframikvæmianiliegt. Naiuðisynlegt væri að faira yfir öll sfcattifram- töl, svo sem mú væri gert, emda hiefði það sýmt sig að fjötoniairgar bireytinigar væiriu gerðar á flram- (Jölum árlega. Siífct staifaði í fæst um tilfelluim aif því að viðlkom- airndi hefði til/burði tii þesg að ^tela undan sttcaittá, heldur mifkiki fremiur af gleymisttou eða missikttoi imgi. Taldi ráðbenria hæpið, að miernn teldu betur ag réttara flraim, að þeir vissu að 90% .aillra framtala jrrðlu ettdki 'artlhiuiguið ár- lega, Sagði ráðherra, að þessi Sfcoðun heifði feomið fram bæði hjá sffcattstjóra og ákattrannsökn aristjió'ra. Skattfrelsi heið ursverðlauna MAGNÚS Kjartanssan hefur lagt fyrir Alþimgi frumvarp til laga um skattfrelsi heiðuirsiverðttauna. Til efri-deildar Fyrsta málið sem aifgreitt er milli deilda á þessiu þingi, er stjórmarfruimvarpið um Mennta- sfkóla. Var það til 2. umiræðlu í meðri-deild í fyrradag, og kom sivo till 3. uimræðu í deildinmi í gær. Var það samiþykfkt sam- hljóða og aifgmeitt til eiflri-dieild- ar. Rannsókn á nýjum verkunaraðferðum Aiþingismiennimdr Jómag Árwa son og Lúðvík Jósefssion hafa laigt fyrir Alþingi tállögu til þdimgsálytotuimaT um nýjiar hey- verkuimaraðtflerðlir. Er tillögu- girei'niin svohljóðamdi: Alþimgii ályktar að sttcara á laimdbúmaðarráðherra að láta gera könnuin á því, hvaða nýjar aðlferðir geti að gaigni komið við hieyverkun hér á landi. í greimargerð sdmná með tillög- unni bemda ftoirtninigsmienin á að bændiur hafli orðið fyrir mifclum áföllum aif vöidlum óþuririk.anima í sumiar, og því miilkið verdð rætt um hvermig fcorraasrt miegi hjá sKk um áfölluim. Naiuðisjmilegt sé að hiið opinlbetna haifi flargömgu urn ítarlega fcönmiuin á því, hvarrt ekki sé hægt að komiast hjá slíku rmeð lærdómi vísindaimma. Segir, að tækmin hljóti að flela í sér miöguttieika fyrir bæmduir að verka hey sín siómiasiamlega, jiafnvel þótt hann rigni atfifJur ömraur eirns feikn ag í siumiar. í frumvarpi sírau leggur þimg- maðuirinm tiþ að heiðuirsverðlaun, sem menn fá án umisófcmar frá stofmuirauim, immlemdum eða er- lemdum, fyrir aifirek á svið'i lista og rmemmta, tækmi og vísinda, Skiuli undaniþegin tekjuiskatti og útsrvari frá og mieö árinu 1969. í greiniargerð frumvarpsins vitnar þimgmiaðurinn m.a. í lög er Aliþimgi setti í fyrra um sfcatt frelsi Somn-imgsverðlaiuma HaJl- dórs Laxness, og segir að við misðferð þesa máls, hafi komið fram, að óeðlilegt væri að setja sérstök lög af þessu tilefná eirau, -um heiðursverðliaun af slífcu tagi þyrfti að semja almienraa regliu. Menn hefði hiras vegar ekki ver- ið reiðuibúnir á síðasta þirngi að serwja slíka regki, og þvi væri þess freistað öðru sinni að ná samkomulagi um þesea sjálf- sögðu breytiragu. Laun í stað atvinnu- leysisbóta Frumvarp á Alþingi um breyt- ingu á atvinnuleysistrygginga- lögunum GUÐLAUGUR Gíslason hefur lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um at vinnuley sistr y ggingar. Leggur hann til með frumvarpi sínu, að í löfgin verði sett ákvæði um það, að náist samkomulag milli verka lýðsfélags, félags atvinnurek- enda og sveitarstjómar, verði heimilt að láta atvinnuleysis- bætur tiltekins fjölda aðila, sem rétt eiga til bóta, ganga til greiðslu vinnulauna við tilteknar framkvæmdir í þágu sveitarfé- lagsins, sem viðkomandi með- limir verkalýðsfélagsins vinna þá við, enda skerðist ekki bóta- réttur þeirra, meðan unnið er við slíkar framkvæmdir. í greiraargierð sirami m'eð fruim- varpimu segir þiimgimiaðiuriinn: Stjóm atvimmuleysistrygigiimga- sjóðis hefur á undainförrauim ánuim lánað möngiuim sveitiarfé- löguim venuieglt fé til rappbygg- imgar bættari aðlstöðu fyrir ait- vinmulfyrirtæiki, bæði í fonmi láma til hiaÆraargerðia og ainiraamna finamlkvaeimida á þeirna veguim. Aulk þess hefur sjóðiurinn lánað eimstalkiiiiimguim oig félöguim tii stafmuniar og uippbyggimgar at- vimimuifyriirtækjia í samibamdi við sjávairútveg, iðnað og fleiira. — Hafla þessar lámveiitinigar án efa orð'ið til verulegrar aitvinmiu- aulknimigair víðia um lamid og þá að sjálfsögðiu haimlað gegn at- vinmiuileysi. En þrátlt fyrir þetta sýma atvimirauileysiissflonáraimgar, að um raaklkurt en þó aðiallega ttoma- bumidið aitviimrauileysi hefur verið að ræðia á umjdarafarraum áruim, einttflum í Sfcamimidegirau, þegar fraimflovæmdir hiafa dnegizt sam- an af eðlilieguim ásitæðium ag afli sjávaraiflujrðia er mdmmstur. Og hefur í vaxamdi mæli fcamiið til gtneiðsfllu beiinima styrttojia til eim- stakna aðila, sem rétt eiga á bótum saimlkvæmit ilögfuinum uim atviimnuflieysistryiggiragar. Frv. þetta gerir náð fyrir, að etf um það verðuir saimttoomiufliag miilli þair tiiigreindra afðilla, sé beámiilt að rnata alð vissu miarfki, það fé, siem ammians æititi að gineið- ast sem atvirarauleysiisstyrkir, til gneiðislu V'iiramulaumia viið fyrir- 'fnam iiillltefcraar framfcvæmdir í þágu sveitamféiagsims. Fjánhags- lega séð getur þetta á emgam bátt talizt, memia síðlur sé, táíi óhag- ræðis fyrir vertoamieran, þar sem dagfcaup þe'irna, þótt mifflað sé við daigviranu einivörðiumigiu, er raofckru hæma en 'atvinmuiieysiils- bæitur geita orðið samfcvæmit niúgildaimdi lögum, og yrði sá miismumur, sem þarraa er um að ræða, að sjálfsögðu gneiddur atf viðlkomianidi siveitarfé'laigi ásamit öllum kiasrtraaði öðmuim við ihimia tiltedonu fr'aimlfcvæmd. Sltefmir frv. að því að skapa aðstoðu til að farða mömnium frá að þurfa að ganiga aitvinmufliauisiir, þó að ttorua- buinidimn samidráttur eigi sér stað á himiuim alimiemma vimimuimiairtoalðli. Fim. teiiur, að í fnamfcvæmid yrði þetta þairaraig, a@ í stað altvinmtu- leysisbóta fengju miemin iaum saimikvæmt gildaimdi taxta fyrir þá vinmiu, gem þeir létiu í té við fynirflnam tiltefkraar flnamfcvæimd- ilr í þágu gveitarfélaigsimis, án þess að réttiur þeiima saimflovæmt 2. og 4. gr. laga rar. T0 flná 2®. miaí 1969 um atviimmuflieysislbætur sfkertist mofldfcuð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.