Morgunblaðið - 12.11.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓV. 1969
17
Síðasta hálfan mánuð voru
einkum þrjú mál, sem hæst bar
í umræðum á Alþingi. Voru það
frumvarpið um Fjárfestingarfé-
lag íslands h.f., frumvarp um
greiðslur úr ríkissjóði til að
jafna aðstöðumun nemenda í
þéttbýli og dreifbýli og tillaga
til þingsályktunar um rannsókn
arnefnd vegna Búrfellsvirkjun-
ar. öll þessi mál komu til um-
ræðu í neðri-deild, og fór lang-
ur tími í að ræða þau. Fyrir
deildinni liggja því allmörg mál
sem ekki hafa komizt til um-
ræðu. öðru vísi er farið með
efri-deild. Hún hefur aðeins haft
fá mál til meðfetrðar, og þau
hafa flest verið þess eðlis að um
þau hafa litlar umræður orðið.
Er mjög algengt að deildin hafi
takmörkuð verkefni fyrri hluta
þings, en málin hrúgist upp hjá
neðri-deild og Sameinuðu þingi.
Sýnir þetta augljóslega fram á
skipulagsgalla á störfum Alþing-
is, og rennir stoðum undir kenn-
ingar þeirra, sem telja að Al-
þingi ætti að vera ein málstofa.
Einn varaþingmaður tók sæti
á tímabilinu. Var það Kristján
Ingólfsson sem kom í stað Vil-
hjálms Hjálmarssonar. Kristján
var fyrrum þjóðvarnarmaður,
en snérist síðan til liðs við Ey-
stein í framavon. Hefur hann
nú þegar flutt sína jómfrúr-
ræðu á Alþingi og borið fram
nokkur mál. Virðist hann ætla
að láta til sín taka á sama hátt
og varaþingmaðurinn Tómas
Karlsson, sem flutti eitt mál á
dag, þann tíma sem hann var á
þingi.
F j árf estingar-
félagið
í umræðum um Fjárfestingar-
félag íslands h.f., tóku til máls,
auk Eyjólfs Konráðs Jónsson-
ar flutningsmanns, þeir Þórar-
inn Þórarinsson, Bjöm Pálsson
og Jóhann Hafstein dómsmála-
ráðherra. Vakti ræða Þórarins
sérstaka athygli, þar sem hann
var óvenjulega málefnalegur og
virtist auk þess hafa kynnt sér
mál þessi nokkuð, einkum þó
í Bandaríkjunum. Virtist þing-
maðurinn ekki vera andvígur
frumvarpinu, en hvatti til var-
úðar, þar sem hann sagði að það
hefði sýnt sig í Bandaríkjun-
um, að slík fyrirtæki gætu náð
óeðlilega sterkum ítökum. Eyjólf
ur upplýsti í svarræðu, að fyrir-
tæki þessu væri ekki ætlað að
starfa á sama hátt og þeim banda
rísku félögum, sem Þórarinn
hefði rætt uim, heldutr væri hug-
myndin að það starfaði eftir
dkandin'aviskri fyrirmynd, en
þar hatfa slík fyrirtæki orðið til
mi'kils gagns fyrir atvinnulífið.
Ræða Bjöms Pálssonar var svo
sem vænta mátti. Höfuðáherzl-
una lagði hann á það að vera
skemmtilegur, þótt ekki tækist
honum eins vel upp að þessu
sinni og oft áður. Var Björn
andvígur frumvarpinu, án þess
þó að koma fram með nokkur
sómasamleg rök gegn því. Ræð-
ur það ef til vill afstöðu hans
að hann sér fram á harðnandi
baráttu við flutningsmann frum-
varpsins í Norðurlandskjördæmi
vestra.
Kveðinn í
kútinn
Það þykir jafnan stór ljóður á
ráði íþróttamanna sem ekki vilja
viðurkenna ósigur sinn og taka
honum drengilega. Slíkt etr ekki
minni galli á stjórnmálamönn-
um og því miður virðast marg-
ir íslenzkir stjórnmálamenn
haldnir þessum lesti. Sjaldan
hefur það þó komið eins ber-
lega fram og í umræðum um
þingsályktunartillögu Magnúsar
Kjartanssonar og Þórarins Þór-
arinssonar um skipun rannsókn
arnefndar vegna Búrfellsvirkj-
unarinnar. Fyrrnefndi þingmað-
urinn taldi sig hafa reiknað það
út að raforkusalan til Straums-
víkur væri „stórkostlegt fjármála
hneyksli“. Sigri hrósandi var
hann er hann steig í ræðustól-
inn til þess að halda framsögu-
ræðu sína og veifaði urn sig
skýrslu Harza, frá 30. júní s.l.,
sem haran kvaðst byggja útreikn-
inga sína á.
En við umræðurnar smá hvarf
brosið af andliti þingmannsins.
Raforkumálaráðherra, Ingólfujr
Jónsson hrakti staðhæfingar
hans lið fyrir lið, og sýndi
glögglega fram á hvernig þing-
maðurinn rangtúlkaði eða mis-
skildi tölur þær sem hann fór
með.
En ekki vildi Austri viður-
kenna ósigur sinn, þótt málflutn
ingur hans væri orðinn einkenni
legur undir lokin. Það var sem
sagt farið að gera það að miklu
atriði í þessu máli að Morgun-
blaðinu varð það á að skrifa
nafn Harza með s í z stað.
Og er Jóhann Hafstein dóms-
málaráðherra kom í ræðustólinn
yfirgaf þingmaðurinn fundarsal
inn. Hefur hann sjálfsagt talið
að dómsmálaráðherra yrði ó-
vægnari við sig en raforkumála
ráðhertra, en fundizt nóg komið.
En daginn eftir mátti svo líta
furðulega klausu á forsíðu Þjóð-
viljans, — þegar fokið vair í öll
skjól greip ritstjórinn enn einu
sinni til málgagns síns, ef vera
kynni að einhveir lesandi tryði.
Aðstöðumunur
nemenda
Til umræðu kom frumvarp er
Hannibal Valdimarsson flytur
um greiðslur ríkissjóðs í þeim
tilgangi að jafna aðstöðumun
þeirra nemenda er búa í sfcrjál-
býli og þéttbýli. Um frumvarp
þetta fóru fram langar og mál-
efnalegar umræður, og kom fram
skilningur allra flokka þing
manna á eðli þessa vandamáls
og þörf úrbóta. Sýndi mennta-
málaráðharra fram á það með
tölum, hversu geysilegur kostn
aðarmunur er á menntun þeirra
er búa í strjálbýlinu og þurfa
að sækja heimavistarskóla og
hinna sem geta stundað heiman-
gönguskóla. F.rekari upplýsinga
um þetta mál, og rannsóknir sem
menntamálairáðuneytið hefur lát
ið fram fara um það, er að
vænta á Alþingi innan skamms,
er til umræðu kemur fyrirspum
er Sigurður Bjarnason hefur
borið firam til ráðherra.
Á undanförnum áratug hefur
stórátak verið gert í því að
jafna umræddan aðstöðumun, að
allega með byggingum heima-
vistarskóla úti um landið og
stefnir það mál sem óðast í
höfn, þrátt fyrir ýmsa erfiðleika
svo sem hatramma hreppapólitík
á einstöku stöðum. Vakti Matt-
hías Bjarnason á því athygli
við umræður þessar, að mikils-
verðara væri að þessi þróun
héldi áfiram, heldur en beinar
peningagreiðslur ríkisins kæmu
til, ef ekki yrði unnt að gera
hvort tveggja.
Einnig voru athyglisverðar
upplýsingar, er fram komu í
ræðu Jónasar Árnasonar, um af
leiðingar þess, að börn nytu
ekki lögboðins skyldunáms.
Sagði hann frá könnun, er geirð
var á þessu í einum héraðsskóla,
og leiddi hún í ljós, að nemend-
um hætti til að dragast aftur úr,
þegar líða tók á námið. Hér er
vissulega um að ræða mál, sem
þyrfti skipulegrar könnunar við
— könnunar sem ætti að vera í
höndum Skólarannsóknanna.
Umræður um
skattamál
Þá urðu nokkrar umræður á
þingi um skattamál í tilefni frum
varps er Framsóknarmenn hafa
flutt, um breytingu á lögum um
tekju- og eignaskatt, en þeir
hafa nú á stuttum tíma flutt
þrjú frumvörp um þessi mál. í
frumvarpinu sem þegar eir kom-
ið til umræðu, leggja þeir til að
skattvísitölunni verði breytt, á
þann hátt að þeir sem hafa meiri
tekjur slepþi með minni skatta.
Br þetta mjög í ósamræmi við
fyrri málflutning þeirra, þar
sem þeir hatfa jafinan
haWið því fraan, að hér
væri til stétt manna „með breið
bök“, sem fireimiur ætti að taka á
sig byrðarnar en hinir láglaun-
uðu. Þá gleymdist þeim éinnig,
að færa fram tillögur um það,
hvemig afla ætti ríkissjóði
tekna, ef tillaga þessi næði
fram að ganga. Slíkan tillögu-
flutning sem þennan er ekki
hægt að taka hátíðlega. Honum
er einungis teflt fram sem
áróðursvopni.
Kvennaskóla-
frumvarpið
endurflutt
Meiri hluti menntamálanefnd-
ar neðiri-deildar hefur endurflutt
frumvarp um heimild til handa
Kvennaskólanum í Reykjavík til
þess að útskrifa stúdenta. Frum
varp þetta var flutt af nefnd-
inni óskiptri í fyrra, og náði þá
samþykki í neðri deild eftir
nokkrar umræður, en ekki
vannst tími fyrir efri deild að
fjalla um það að fullnustu.
Á síðasta fundi borgarstjórn-
ar Reykjavíkur komu til um-
ræðu skóla-og verzlunarmálFoss
vogshverfis. Geir Hallgrímsson
borgarstjóri upplýsti, að fram-
kvæmdir við byggingu verzlana
í hverfinu hefðu gengið úr skorð
um. Tveir umsækjendur væru
Ók krana-
bíll á
staurinn?
MAÐUR hefur gefið sig fram
við rannsóknarlögregluna, sem
segist hafa séð áreksturinn, er
stór og mikil bifreið ók á ljósa-
staur á Miklubraut — skammt
frá Shellstöðinni, 29. október
síðastliðinn. Braut bifreiðin
staurinn og stóðu eldglæringar
í allar áttir.
Maðuirinn, sem raiuiniar sá að-
einis umrætt atvik í baksýnis-
spegli bifreiðar simnar, var kom-
inn of langt frá til þesis að gefca
greint bifneiðina nákvæmliega.
Heyrði hann hávaða mjög greimi
llsga. Maðuirinn ber að uim hafi
verið að ræða stóra kramabif-
reið eða einhvers komar tækja-
bíl.
Rannsóknarlögreiglan ósikar
enm eftir vitmium í máli þessiu
og eru þau beðim að gefa sig
frarn í síma 21108.
Mál þetta var til komið í
sambandi við endurskoðun á lög
gjöf um memntaskóla, en í grein
argerð menntaskólanefndar kom
glögglega fram að meiri hluti
þeirra reyndu skólamanna er
nefndina skipuðu, töldu ekki
ástæðu til þess að veita umrædd
um Skóla þessi réttindi og færðu
fram rök fyrir því. í umræðun-
um á Alþingi í fyrra voru svo
rök þessi ítarlega rædd og kom
lítið fram sem þeim gæti hnekkt,
nema það, að sjálfsagt væri að
veita sem flestum skólum um-
rædd réttindi. Kvennaskólinn á
sér lítt merkari sögu en margir
aðrir íslenzkir skólar og því
ekki unnt að sjá hvers vegna
Alþingi vill færa honum þessi
forréttindi. Leikmönnum virðist
að minnsta kosti meiri ástæða til
þess að stofinaðir yrðu mennta-
skólar á Vesturlandi, Vestfjörð-
um og Austfjörðum áður en
bætt yrði við þriðja menntaskól
anum í miðborg Reykjavíkur.
Mörg mál
Framsóknar-
manna
Allmörg ný mál voru lögð fram
einkum frá Framsóknarþing-
mönnum, sem eru að venju dug
legir við málatilbúnaðinn. Sum
þessara mála voru reyndar ekki
ný á nálinni, svo sem hið al-
kumrua byggðaj afnivægisfirum-
varp, en um það er búið að
flytja sömu ræðuna á Alþingi
í þau fimm ár, sem undirritað-
ur hefur fylgzt með störtfum
þingsins.
Eitt af málum Framsóknar-
manna er um fjárhagslegan stuðn
ing ríkisvaldsins við íþróttahreyf
inguna. Hér er vissulega þörfu
|náli hreyft. Stjórnmálamenn hafa
almennt verið of afskiptalitlir
af málefnum íþróttanna hingað
til. Reyndar er tillaga þessi
nokkuð yfirborðskennd og nær
sennilega ekki fram að ganga,
en aðalafcriðið er að hreyfa mál-
inu á Alþingi og vonandi verða
fróðlegar og miklar umræður
um það.
nú um aðra verzlunarlóðina, af
þeim tveimur, sem á boðstólum
voru í hverfinu. Væri unnið að
því öllum árum að leysa málið.
Um skólamál hverfisins sagði
borgarstjóri, að ekki væri talið
tímabært að reisa sérstakan
skóla fyrir hverfið.
Borgarstjóri kvað þá aðila,
sem áðuir hetfðii verið úthluitað
lóðuinium ekiki hafa getað stað-
ið við skuldbindingar sínar um
byggingarhraða eða hætt sjált-
viljuigir. Nú væru einis og áðuir
segir tveir umsækjendur um
aðra lóðina og sagðist borgar-
stjóri mundi leitast við, að fá
þá til að jafna fremur lóðunum
á milli sín. Yrði allt gert til að
reyna alð kamia miáliniu heiiLu í
höfn.
Um skólamál hverfisins sago'i
borgarstjóri, að í fyrstu hefði
verið áætlað að byggja skóla fy.
ir yngstu árgangana í Fossvogi.
Frá þessu hefði þó verið horf-
MIKIÐ hefuir borið á því að
undanförmu að sbolið hafi verið
bensíni af kyrristæðium bifreið-
um um nætuir. Aðfaranótt suinmu
dagsins voru tveir menin stöðv-
aðix í bíl, sem benisíniþjófair höffiSu
haft uindir höndum nóttina áðuir
og verið staðmir að verki. Þá
náðist þó ekki til mammamna.
34 kindur
sóttar í snjóbíl
Á SUNNUDAG fór Guiðmnunidiuir
Jóniasson við fjórða mainin á snjó-
bíl að raá í kiradur úr Þingvalla-
sveit, sem ek'ki vatr hægt að
komia til byggða vegna snjóa. —
Fumdiu þeir 34 kindlur og komu
þeir raiður í hiesthús Fáks í Skóg-
arhólum, en þangað er jeppa-
fært.
Á ffimmitiudiaigimn höfðu tveiir
meran úr Þinigvallasveit fariið að
huga að kimdiuim, an lenitiu í iðu-
lausri hríð og yfivgáfu ' kinda-
hópinn, s©m þeir höfðhi hópað
samian innan við TrcMialháls. —
Smjóir er svo mikill að ékíki er
hægt að reka féð og það nær
ekkd í jörðu. Var G'Ulðmluinidiuir
þá fenigimn til að kiomia m«ð srajó-
bíl ausbuir. Komst hiann með snjó
bílinn aftan á vöruibíl inm á
Hofmianraaflöt og héllt áfiriaim á
honium.
Eiraar Sveinibjörnisson, oddviti
í Heiðarbæ og Jóhann á Brúsa-
gtöðum voru mieð Guðimiundi,
S'vo og einm af hans miöraniuim,
Ómar Hafliðason. Geikík ferðin
vel, að því er Guðmiuindiur tjáfíi
Mbl. Þeir voru 12 tímia í ferð-
inini.
Kindurnar 18, sem Þingvalla-
sveitarmienn höfðu síkilið eftir,
voru á sírauim stað og höfðu ekki
hireyflt sig, en höfðu a@ .sijálf-
sögðu dkkert að eta. Eiraraig
fundlugt fleiri kinidur, þaniniig að
þær rurðu 34 í hópraum. Tíu var
hægt að taka í srajóbálimn, en
bimiar gátu þá gengið í þjaipp-
aðri sióð bílsinis.
Síkiaifireoninguir var mieð þoku
á fjölhnm, en það háði eklki mik-
i@ og ferðin gekk vel, aið því er
Guðmiuradur sraigði.
Á mánudag haifði Jón 1 Neðtra
Dail í Biskuipstumgum hatft sam-
band við Guðmumd Jómiasson með
tilmælum um að hanm kæmi
austuir með snjóbíl, svo hægt
værii að ná til kinda, sem. miuindu
vara þar í snjó. Er ætikunim að
fara á snjóbílraum Helludal og
iran fjöllim, Að Hagavatni og fóru
þeir með snjóbíl aiustur smemma
í gærmargum, þegar lægði.
ið, vegna þess að fjöldi þeirra
hefði ekki reynzt það mikill, að
hann nægði til að fylla skóla,
og unnt hefði verið að koma
þeim fyrir í öðrum skólum í
grenndinni.
Þannig hefði verið kleift að
koma fyrir fleiri nemendum t
Bneiðagerðisskóla, og nýttist hið
lausa rúm hans með því, að börn
in úr Fossvogshverfi sæktu
þann skóla. Ef bömum á skóla-
svæði Breiðagerðisskólans fjölg
aði og sama yrði upp á teningn
um í Fossvogi, yrði að ráðast *
byggingu skóla fyrir yngstu ár-
gamgana í hirau nýja hverfi. Eins
og nú stæðu sakir hlytu allir að
vera sammála um, að enginn
grundvöllur væri fyrir sjálf-
stæðu skólahaldi í Fossvogi 1
vetur. Fylgzt yrði gaumgæfilega
með barnafjölda í hverfinu, og
ef nauðsyn krefði yrði að taka
skólabyggimgu fyriir ynigstiu ár-
Menmirrair, sem stöðvaðir voru
aðfaranótt sunnudagsins hafaþó
elcki viljað viðuirkeninia benisín-
sfcuildinm og segja, að einihver
ainnar en eigandi bílsáns hatfi ver
ið mieð hanrn umrædda nótt. Hafa
þeiæ ekki gefið frekari skýringu
enn.
Steinar J. Lúðvíksson.
Borgarstjórn ræðir;
Skóla- og verzlunarmál
Fossvogshverfis
gangana mrn á fjárhagsaætluin.
Mikið um bensínstuldi