Morgunblaðið - 12.11.1969, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓV. 1969
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Ljúktu samningum, með tilliti tU nýrra npplýalnira.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Nýjar framkvæmrtir eiga mikla framtíð.
Tviburarnir, 21. maí — 20. júní.
Rannsókn á smáatriðum er undirstöðuatriðt.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Hægagangurinn i dag gefur þér tækifæri á að reyna nýja hugmynd.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Starf þitt útheimtir alia þína þekkingu, notfærðu þér það.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Einkamálin þrífast bezt. Reyndu að auka þekkingu þína.
Vogin, 23. september — 22. október.
Reyndu að ljúka ölium útistandandi samningum. Góðar fréttlr.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Eðlisávísun þín er þér hliðholl i fjármálum.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Hógværar fyrirspurnir færa þér betri upplýsingar en þú áttir von á.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Leggðu vandamálin á hilluna með getgátunum, og leitaðu almenni-
legra upplýsinga.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Reyndu að gera langvarandi ráðstafanir, og endurskipuieggðu málin.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Leit þín að þekkingu er þakklátt starf. Hugsaðu þig vel um.
KULDASTÍGVÉL
hliða, óirólegur. — Til hvers
ertu hingað komin? Ertu að . . .
ertu að sauma kjól á hana
mömmu?
— Já, ég kom til að taka mál
af henmi. Fyrir kjólinn, sem hún
ætlar að vera í fyrsta mánu-
dagnn í ágúst.
— Ég skil. Svipurinn á hon-
um mýktist. — Sjáðu nú til,
Rósa. Ég vil ekki vera harður
.... en ég játa það, að það gerir
mig enn ónólegan að sjá þig.
— Er það? Þú skelfur, Dirk.
— Ertu að fara? Ertu á leið-
inni niður á bryggjuna?
— Já.
— Þá skal ég ganga með þér
þangað.
Þau voru rétt komin framhjá
fyrstu trjánum við stíginn, er
hann greip í olnboganm á henni
til þess að hún stigi ekki niður
í poll. Finguirnir á honuim voru
Skóbúðin Suðurveri
Stigahlíð 45 — Sími 83225.
Sölumaður tók konurva sína með
á laniga söluferð. Maðurinn va:r
mjög eldhræddur, og töniniaðist í
sífellu á eldhættu, og þeim varúð-
arráðstöfunum, sem beifa skyldi
gegn eldd og sömuleiðis, hvað taka
skyldi til bragðs, ef eldur brytist
út.
í einu gistihúsinu, sem þau
dvöldu í, kom upp eldur. Maður-
ískaldir oig hún hló og sagði: —
Fingumir á þér, Dirk! Guð minn
góður! Hvers vegna eru þeir
svona kaldix?
Hann svaraði þessu engu og
hún saigði: — Ég skal striða þér
og aldrei hætta því. Ég skal gera
það, hvenær sem við hittumst.
Hún dró andann djúpt. En það
indæla veður! Ég vildi óska að
mér væri eins innanbrjósts.
Enn sagði hann ekkert held-
ur starði firam fyrir sig í áttina
að gilinu. Nú voru þau að fara
framhjá appelsínutrjánum. Það
voru ávextir á trjánum, en lítt
þroskaðir. Rósa sagði: — Þessar
appelsínur verða orðnar góðar
og þroskaðar, fyrsta mánudag-
inn í ágúst. Vissirðu, að ég er
að sauma brúðarkjólinn?
— Já. Hún sagði mér það.
— Stanzaðu héma Dirk.
— Nei, númer 18 er þarna austur á hæðunum.
— Nei, við megum ekki stanza
Rósa.
— Manstu síðast þegar þú
gekkst með mér héma niður að
bryggjunni?
— Já, ég man það.
— Þú hefur verið svo önnum
kafinn sáðan. — Með allar þesear
áætlanir þínar. Þú hefur lagt
þig flram um að forðast mig. En
ég hef gert það sama, svo að ég
get ekkert sagt við því. Hún
stóð á öndinni, gneip í handlegg-
inn á honum og sagði: — Þetta
getur orðið í síðasta sinn, sem
við tölum saman — áður en ág-
úst kemur.
— Kann að vera.
— Vildirðu ekki kyssa mig?
Eiran koss, Dirk. Bara einn.
Hann sagði ekket, en deplaði
augunum í sífellu.
— Það er svo indælt veður.
Ég ætla að muna það árum sam-
am, ef þú vilt bara stanza og
snerta mig. Bara snierta mig,
Dirk. Kinnina á mér með fingr-
inum. Kinnina. Ennið. Hvar sem
þú vilt, Aðeins að þú snertir mig
Dirk elskan mín
Hann hristi ofurlítið höfuðið,
en það var allt og sumt.
66
— Enginn sér til okkar. Ég
skal ekki segja henni, að ég
hafi hitt þig núna. Hún stanzaði
og hann dakaði við, og sami
kvalasvipuinn var á þeim báð-
um.
— Við höftuim taíað um þig,
Dirk. Baira fyrir tveimur dögum,
þegar ég var stödd í Don Diego.
Hún veit það. Hún játaði það
sjálf.
— Veit hvað?
— Að ég er eina sanna ástin
þín. Ég kann vel við hana. Hún
er hreinskilin og óttalaus, og
hún elskar þig heitt. Og hún hef
ur enga trú á neinni sjálfsblekk
ingu. Hún greip andann á lofti
og greip í ermina hans. Dirk!
Náttúrufræðiprófessoriran var að
tak-a utan af böggli, sem hann
sagði memendum sdnum að hefði að
geyma fyrsita flökks krufinn. frosk,
em þeigar i ljós kom ekki froskur,
heldur tvær samlokur, harðsoðið
egg og banani, virtist hann alveg
ráðþrota, og tautaðd:
— En ég var áreiðamlega búinn
með hádegisbitann minin..
— Æi, ég meiddi mig í vitlausa
beiniinu.
— Greiddu þér bara vel, og þá
sést það ekkert.
Elsikan mín! Það eru tár í aug-
unum í þér. Ég hef aldrei fyrr
séð tár í þeim.
— Eigum við að halda áfram
Rósa?
— Veslings elskan mín. Þú ert
nú ekki úr eintómu járni. Það
hef ég líka alltaf vitað.
— Við skulum halda áfram.
Hún hreyfði sig ekki. Starði í
kippina í andlitinu á honum. Hún
ætlaði að fara að segja eitthvað,
en iröddin bilaði. Hún deplaði
augunum ótt og títt og sneri sér
undan. Þegjamdi héldu þau áfram
göngu sinni niður á bryggjuna.
21.
Graham efndi loforð sitt og
kom í brúðkaupið. Hann koim á
þriðjudaginn áður og Storm og
Elísabet voiru niðri á taryggjunni
til að taka móti honum — einnig
Dirk, Comelia og Nibia.
Dirk hafði stungið upp á því,
að Nibia skyldi vera í för mieð
inm vakti korauna síma, hjálpaði
herarai að klæða sig til að sýna
henrai, hve rólegur haran væri,
kliæddi sig i kjóljakkanm simn og
pipuhattinm og leiddi korauna út
úr gistihúsirau.
Úti á götumrai horfðu þau á að-
gerðir slökkviliðanma, og maður-
inm hafði orð á því, hve gott væri
raú að vera eins róleg og æðrulaus
og þau hjórain höfðu verið.
— Já, Jón miran, saigði frúin, en
mér finmisit nú, að þú hefðir get-
að farið í buxurmar lika.
þeim og Storm og Elísabet höfðu
engum andmælum hreyft.
Nibia kunni sér engin læti,
einkum þó vegna þess að tilefn-
ið gaf henni tækifæri til að
vera í silkikjólnum sínum —
þeim sama, sem Dirk hafði þrif-
ið undan kápunni sinmi í kofan-
um hennar sjö árum áður. Og
enda þótt hún heifði glatað æ'síku
vaxtarlagi sínu — því að nú var
hún þrjátíu og níu ára — og
hafði fitnað nokkuð, fór kjóll-
inn henni enn sæmilega. Hún
var hreyknasti þrællinn á bryggj
unni þennan dag.
En þó var eftir gleðilegasta
stundin og sem hana hafði ekki
órað fyrir. Graham var varla bú
inn að kyssa móður sína og heilisa
föður sínuim með handabandi,
þegar hann sneri sór við og
sagði: — Og Nibia! bless-
uð, góða Nibia mín! Og án þess
að skeyta neitt um siði eða fram
komu gekk hann að Nibiu og
faðmaði hana að sér. Nibia skalf
af ánægju, og tók síðan að
snökta af gleði og stolti.
— Æ, massa Graham! Hvað
þú ert orðinn stór!
Nibia! En andlitið á þér hefur
ekkert breytzt. Þú ert alltaf
jafnfalleg.
Það ætlaði að fara að rigna en
Graham heimtaði að Nibia væri
með þeim í vagninum, til húsa
Johns læknis en Dirk hristi höf-
uði einbeittlega. — Nei, hún
verður að ganga, sagði hann.
— Það yrði alltof þröngt. Vagn-
inn rúmar ekk sex með góðu
móti. — Víst gerir hann það,
sagði Storm og leit kuldalega á
Dirk.
Dirk starði á föður sinn á móti
Tifbíð mor^unÁaffinu,
Nýkomin ítölsk bamakuldastígvél
úr leðri. Stærðir 28—35.
NYK0MIÐ
FRÁ
Taukörfur úr
plasti.
Verð aðeins
kr. 636.—
J. Þorláksson
& Norðmann
Bankastræti 11.