Morgunblaðið - 12.11.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NIÓV. IS09
5
Á verk á hljómleikum
og kennir 12 tíma á viku
Viðtal við dr. Jón Jónsson
Dr. Jón Jónsson, tónskáld, kom
hér inn á ritstjóm Mbl. einn
daginn, til að heilsa upp á gamla
samstarfsmenn. Hann höfðum
við ekki séð í hálft fjórða ár,
en þá fluttist hann með fjöl-
skyldu sína til Bandaríkjanna.
Nú er hann heima í snöggri ferð.
Við spurðum hann auðvitað
frétta af hans högum og tónlist-
arlífinu vestra.
Jón kennir í tónlistardeild við
ihástóia í Sitoux Dattlis í Suðluir-
Dákota. Er yfirmaður tónfræði-
deildar og hjá honum starfa
þrir kennarar. En tónlistarnem-
endur eru um 250 talsins.
— Sjálfur kenni ég nemendum
á þriðja og fjórða ári tónfræði
og tónsmíðair, segir Jón. Hefi ég
þar 12 tíma kennsluskyldu á
viku. Svo vinnutíminn er góður
og aðstæður ágætar. Launin?
Jú, þau eru prýðileg.
— Þú hefur þá góðan tíma til
að sinna þínum tónsmíðum. Ertu
ekki að semja eitthvað?
— Jú, ég hefi skrifað hitt og
þetta, aðallega kammeirtónlist. í
síðasta mánuði var flutt eftir
mig veirk á 100 ára afmæli elzta
kennaraskólans í Chicago. Það
er oktett fyrir blásturshljóð
færi og slagverk. Þetta sama
verk var svo flutt af sömu hljóm
sveit á tónleikum í Milwaukee.
Ég sendi þetta verk inn og það
var valið úr 45 tónverkum fyrir
tónleikana í Chicago. í vor
Hafnasam-
band sveitar-
félaga stofnaö
SAMBAND íslenzkra sveitarfé-
laga hefur ákveðið að gangast
fyrir stofnun Hafnasambands
sveitarfélaga, sem starfa mundi
innan vébanda landssambands-
ins, en tilgangur hafnasambands
ins yrði að vinna að sameigin-
legum hagsmunamálum hafna í
eigu sveitarfélaganna. Eru slík
hafnasambönd starfandi á öllum
hinum Noröurlöndunum.
Stofrnfunduir hafnasaimbaindsins
verður næstkiomiandi míðvitoudaig,
12. þ.m. í Tjaimarbúð í Reykja-
víik oig hefst kil. 10 áirdegis. Hatfna
málastjóri, Aðateteinm Júl'íussioini,
nrnuin fitytja eri>n.di á fundimiuim.
Alls miuiniu vera uim 60 hafnir
á vaguim sveitairfélaiga víðls veg-
ar á landiniu, og hetfdr m'ikil'l
meiri'hliuiti þessiaria sveiitarfélaga
ákveðið að gerastt aðilii að hatfna
samibanidimu oig senda fuilltrúa á
stofnifunid'iinini.
Dr. Jón Jónsson.
verða svo tónleikar í Chicago á
vegum Fromm Foundation, en
sú stofnun hefur verið einna
ötulust við að leggja fram fé til
stuðnings nýrri tónlist í Banda
ríkjunum. Þar verður flutt verk
íyrir bammerhljómsveit eftir mig.
Þetta eru árlegir tónleikar, þar
sem 4 verk eru flutt og venju-
lega eitt frumflutt og sérstak-
lega skirifað fyrir þessa tónleika.
Var núna valið úr 80 verkum,
sem bárust. Verkin verða flutt
af hljóðfæraleikurum úr Chi-
cagosinfóníuhljómsveitinni.
— Fáum við íslendingar nokk
uð að heyna af verkum þínum?
— Sennilega ekki öðiru vísi
en þá í útvarpi af segulbandi.
— Semurðu svipuð verk og
áður? Og þá auðvitað nútíma-
tónlist?
— Jú, þetta er nútímatónlist,
svipuð og áður, en að einhverju
leyti öðruvísi.
— Hvernig er viðgangur nú-
tímatónlistair í Bandaríkjunum?
— Nútímatónlist er í uppsigl-
ingu, sérstaklega í háskólunum.
Þar eru komnir hópar hljóðfæra
leikara, sem helga sig eingöngu
nútímatónlist. Og jafnframt því
fá ný tónskáld tækifæri til að
starfa við tónlistairdeildimair
og hafa aðgang að þessumhljóm
sveitum, sem skólinn stendur að.
Þessi ungu tónskáld geta þá al
veg helgað sig tónsmíðum og
nemendur skólans hafa þannig
aðgang að „lifandi“ tónskáldum.
— Þá er annað merkilegt við-
fangsefni í gangi á vegum Ford
Foundation, heldur Jón áfram.
Það er að setja ung tónskáld,
sem eru að koma út úr háskóla,
til stainfa við einhvam unglinga
skólann, til að skrifa tónlist fyr
ir hljómsveitiimar, sem þar em.
Þetta hófst árið 1958—59. Eftir
að þessi tónskáld fóiru svo að
kenna við aðlra skóla, breytti
það kieninisfliutilllhögiuin í ffliestum
háskólunum. Þeir voru þá búnir
að kynnast yngri áheyrendum
og náðu til þeima. Ungu nem-
endumir urðu ákaflega áhuga-
samiir um tónlist. Þetta hafði
það í för með sér, að tónlistar-
kennsla í háskólunum í Banda-
rikjiuinium er oirSlin málkiliu tnieiirta
lifandi en áður. í mörgum skól-
um er farið að slá saman tón-
fræði og tónlistarsögu og gera
þetta að einni girein. Með nýjum
viðhoirfum til kennslunnar hafa
kennararnir fundið sig til-
neydda til að skera niður margt
af því, sem ekki skiptir svo
miklu máli í tónlistarkennslunni
nema í sémámi í hinum ýmsu
gireimium tómfipæðáinmiair oig tómlliiist-
arsögunnar. En í staðinn er lögð
meiri áherzla á hagnýtari hlið-
ar málsins.
— Þú býrð þarna með stóira
fjölskyldu. Hvernig líkar ykk
ur?
— Já, við emm sjö. Og okkur
líkair pirýðilega. Allar aðstæður
eru góðair.
— Hyggið þið nokkuð á heim-
ferð?
— Eins og málin standa nú
hlöfflum við atuð'vitað ekkii i
hyggju að flytja heim. En við
vonumst til að möguleikar opn
ist einhvern tíma.
Gengur vel í Skiphól
Gömlu dansarnir á f immtudögum
— ALLT giemigur v<ett og staíSur-
imin hefuir veirið vel sóttur, sagðd
Rafn Sigurtðssom í veitinigalhús-
iniu SkiphóM í Hafflnamfirði, er
Mbl. hafði sambamid við hamm.
Skiphóill var opnaðuir fyirir hálf-
um mánuði, að uiradamgiemiginmi
atkvæðagreiðslu um vímiveitiraga-
leyfi, sem kuirarauigtt er. Opiið beif-
ur verið föstudiagia, laiugardaga
og suiraraudaiga.
— Um síðustu hiefligi var að
vísu émslhátíð Fimledlkiaféliags
Hafmiamfjiarið'ar, en ammars e-r op-
ilð aflmeninimgi, sagði Ralfin. — Við
þetta hetfiuir toomið góð rieynslia
á laiðgtæ'ðiur og starfflsfó'lik, og gest-
ir verið ámiæigðiir me'ð 'góðian miat.
Við auiglýstum stmax, að efldki
yrði hflleypt imm ymigri em. tvíituig-
uim, og voruim h’Mtf hræddir við
að þaið tojnurai alð skiapa vaoda-
miál. En svo befiur elklki reynzt.
En meynslain er sú, að það þuxtfi
tveraras boraar sfltiemmtamiir, fyrir
ymlgra fðlkið og fyrir þaið ettdra.
Því þessir hópar vilja tvenmis
'konar músílk, tvenns konar hús-
næði og tvenns konar veitingar.
Á fiiirramitudögum er kílúbb-
stanfsemi í veitiragaihúsirau, þar
sem Rotary, Lioriis og Kiwanis
í Hafiraarfirði hiaífia húsið til kl 9.
Bn þar á eftir sagði Ratfm að
þeir hygðust reyna að hatfa
gömiliu damisamia. Það vamtaði í
Haflraarfirði. Myndu þeir reyna
>að byrjia i þessari vilku.
Húsið rúmiar 300 miamms, em
Ihiuti atf því er eklki tifllbúiinm, en
varðuir það væmtainlega fyrir
ámamót. Hefiur mijög miairgt fóllk
iborraið þagar opið -er, en þó
elklki þunft að lotoa. Við viljum
fá ellda fóIJk til að tooma og
borða. Og mú, þagar ekki er
hflleypt inm yragiri em 20 áma göml-
um gestum, stoaipast iraeiri aigi,
seigir Raifn. Þeisisi nýja tillbreyt-
inig, iaið faira út að borða í Hatfn-
arfirði hefiur mælzt veil fyrir.
Stjóm Kvenfélags Keflavíkur. Aftari röð: Guðný Árnadóttir,
Jóna Einarsdóttir, Kristín Jako bsdóttir og Anney Guðjónsdóttir.
Fremri röð: Vilborg Ámundadó ttir, Guðrún Árnadóttir, formað
ur og Sigurbjörg Pálsdóttir.
Kvenfélag
Keflavík-
ur 25 ára
KVENFÉLAG Ketflavilkur á
laniga og merka starfssögu að
baki og hefiur víða toomið við í
sínu llknar- og hjáflpamstairtfi, en
þau atriði ölfl. verða ekfci talim
hér. Kventfél'agið hefflur starfað
atf mdlklum þrótti og hrumddð
möngum og mertoum miáiiutm í
fraimtovæmd, toomiið á fót þairna-
hekniiili og daigbeimili í simu eig-
iin húsmœði — Tjanraarlundi —
og síðan tfært þá starfaami út í
saimvinmiu við bæjiartfélagið.
Korauirraar héldu siran háitíðar-
fumd í Aðalveri, Guðirún, Árna-
dóttir, formiaðiur félaigsimis setti
fumdiran og stýrði hionium-. Saigði
Guiðrún að þær hetf'ðiu allar ver
ið sammála um að eyða ekki úr
'sj'óðum símuim mieinu tfi að halda
mitoia aflmælMiáitiði, beldur hefði
verið horfið að því ráði að getfa
sjútorahúsinu' í Ketflarvílk 50 þús-
und króraur tii kaupa á rúmuim
og öðrum tælijuim hamda sæng-
Hljómsveitar-
stjóri í 20 ár
Lúðrasveit Reykjavíkur heldur
hljómleika í tilefni 20 ára
hl j óms veitarst j óraaf mælis
Páls Pampichlers Pálssonar
UM þessar mumdir enu liðim 20
ár síðan Pálil Pampiehiier Páls-
som hótf að stjórmia Lúðnasveiit
Reýkjav'ílkur, og hefur hamin
stjómað 'MðTiasivieitimini ieinigur en
noklkuir maður anmiar.
Páll er fæddur í Graz í Aust-
uirriki árið 1928, em kom til ís-
iiainds í nóvemiber 1949, til sitarfa
í Simtfóníu'hljómsved/t Isilainds og
að stjónn Lúðrasveitar Reyikja-
veguir, og hefflur sitarfað hér
ósliíið síðan.
Störf hamis að tóraláisitammálum
ísleiradimiga hatfa verið margvís-
leg. Hanm var 'l'emgi tmompetleik-
airi í Sinifóiníuhlómisveit íslamds
o:g féklkslt einmilg miíkið við
keninisllu á það hljóðifæri, bæði
við Tónfllistardkó'iainm í Reykja-
vík, og sem stjórniamidi og kiemira-
ari bainnialMðirasveita. Hamm. hietf-
ur verið stjórmiamdi Karlattcórs
Reykj avíkur síðam 1964. Þá hetf-
uir Páflfl. stjómað SimtfóniíuMjám-
sveit íglamds við him margvís-
legustu tækifæri, á tónttieitoum,
við upptökur og í leikhúsi. Auto
þessa hefiur svo Páll stumdað
tónsmíðar og útsetnimgiar.
Lúðrasveit Reykjavífcur hefflur
niotið starflsikrafta PálB allKt síðam
hainm bom til íslatnds og viii niú
miiraniaist þessa atfmæiis með tóm>
ileilkuim, sem hatt'dnir verðá umidir
stjórn Pális í Háslkólaibíói fimmiu
diagiiran 13. nóvemalbar n.lk. IkiL. 21.
Bflnilsstorá tónli'eitoararaa verður
fjölbreytt, marsar, sjmpur og
þætttíir úr iSömigflieilkijiuim og óper-
ettiulforiieikium ásiamt íislemzjkium
iöiguim.
Lúðraisvedtiin væratir góðrar
aðsótonair að tónleiikum þessum,
en aðgöragumiðair vea-ða sieldir
við in'nigamigiinm.
(Fréttatilikyranmig).
urtooraum.. Þessi höfðimgssikapur
er mj'ög í anda og sitefflnu kvemi-
fflélagsins bæði fyrr og síðar.
Á fumdi þessum var frú EmiMa
Snorrason kjörin heiðiurstfélagj,
Hún var ein affl stofraeradum fé-
lagsiras og ritari þeisis um ára-
bifl.
Villborg Ámundadóttir, serft
hefflur verið gjáldfceiri félagsims
fflrá uippihafi, ratoti sögu félagB-
iras og belztu flramikvæmdijr þess
á liðnum árum. Villbong var
heiðruð sérstatolega ög liemmi
færður fagur blómivöndur, serra
moktouir þatotolœtisvottur fyrdr
henraar mikM og óeigingjörrau
etörf.
Félagintu báruist margarkveðí
ur og heillasikeyti, evo og veg-
legar gjafir frá Kvemféliagi
Njarðvíkiur, Kveraféfliagasam-
band'i Guillbrinigu- og Kjósar-
sýslu og Systraféliagi Keflavík-
uirkirkju. Þá báruist féliaginu 5
þúsuind króniur fná ónefflndri
korau.
Á þessum afimælistfumdi vono
veiit'imgar að kvenfétlags hætti,
blaðiin borð atf köbutm og öðru
sæligæti. Undir borðum skemmti
Hauikiur Þórðarson með einsöng
og aðlstoð Agraesar Löve. Þá kom
þar eiranig fram Árrai Jobraseni,
sem skemmti mieð sömg á nýjum
og gömlum þjöðlögum og stjónra-
aði einnig fjöldasöng.
Eim félagskoraan, Daigm* Páli
dóttir, fliutti fruimsaimi#/^J;&m'an-
þátt og Halttbera Paisdóttiir
sýradi litmyndir af Reykjaraes-
skaganum.
Allluir fór fu>ndurinmi mjög
virðulega og áraægju'lega fram
pg mú býst kvenfiélagið undir miý
átök titt hjálpar og heilLa fyrir
samfiélagið.
— hsj —
Mörg
innbrot
um helgina
INNBROTAFARALDUR geíklh
ytfir Reykjavík nú um heilgiraa.
Araraars staðar er getið um irura-
brot í Vesturbæ, þar sem þjótf-
uriran eradaði í Héðnd. f Auistur-
bæ var einnig fjor í tusikunuirra
Brotizt var inin í verzfliumiraa Nóa
tún við Hátún aðfiaramótt sunmiu
dags og þaðan stolið sælgæti og
vindlinguim, brotizt var inm í
Verzlun Óla Þór við Háteiigsveg
og söMiMga stosmmd, brotizt vau
inn í Ljósvirkjianira í Boilholiti og
6400 krónuim stolið úr peniinga-
kassa, sem brotinm var upp og
brotizt var iran í kjallara húss-
iras Hverfisigötu 69.
í síðastnefinda inmibrotiinu vaí
þjófurinm staðiran að verki, em
hin inmibrotim eru öll óupplýisit
Á Hverfisgötu var þjófurinm að-
eiras 15 ára og við yfirlbeynsiu
hjá raranisókniarlöigregliurarai viðúi
kemndi hann að tvek tounmiragj-
ar sínír hefðu verið með sér.