Morgunblaðið - 12.11.1969, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUH 12. NÓV. 196®
Island tapaði 3-2
í landsleiknum á Bermuda í gær
Matthías og Björn skoruðu mörkin
BERMUDAMENN unnu fslend-
inga í knattspymu sem fram fór
í Hamilton á Bermudaeyjum í
gær. Úrslitin urðu 3:2 heima-
mönnum í vil. Lýsti Albert Guð
mundsson form. KSÍ því í við-
tali í gær að íslenzka Iiðið hefði
átt mun meira í leiknum framan
af en ekki uppskorið í mörkum
sem efni stóðu til og við það fall
ið í einhvem dvala. Hefði síðari
hlutinn verið mun lakar leik-
inn af íslands hálfu en vonir
stóðu til.
Bermudamienn skoruðu fyrsta
mark ledksins, ssm fram fór uim
miðj.an dag að staðairtíma, enda
einhvers konar hátíðisdagur.
Nokkru síðar jafniaði Björn
Lárusson en það mark vair dæmt
ó'gilt af ástæðuim sem Alhert
kvaðst ekki skilja. Dómari í
leiknium var kanadiskur en línu
verðir báðir frá Bermudia og
rnumu það hafa verið þeir sem
gripu iirni í spilið um þannan
óvænita dóm.
Við leiikhlé hafði Bermudalið-
Sýnd veiði
ekki gef in
Austurríkismennirnir leik-
reyndari en Islendingar
LANDSLEIKURINN sem íslend-
ingar leika við Austurríkismenn
í Laugardalshöllinni á laugardag-
inn hefur vissulega mjög mikla
þýðingu fyrir islenzkan hand-
knattleik. Hann mun að veru-
legu leyti skera úr um það hvort
Enska
knattspyrnan
1. DEILD Everton 19 15 2 2 40:17 32
Leeds 18 9 8 1 36:16 26
Liverp. 19 9 7 3 34:22 25
Manc. C. 18 9 5 4 28:17 23
Derby C. 19 9 S 5 28:17 23
Wolverh. 19 7 9 3 27:22 23
Chelsea 18 7 8 3 22:17 22
Mainc. U. 19 7 7 5 29:27 21
Stoike C. 19 7 7 5 29:29 21
Tottenh. 19 8 5 6 25:26 21
Arsenal 19 5 9 5 22:19 19
Coventry 19 7 5 7 22:22 19
Newcast. 19 7 4 8 21:17 18
W. Ham 18 5 6 7 23:25 16
Nott. F. 19 3 10 6 21:30 16
W. Brom. 19 5 5 9 23:27 15
Bumley 19 4 7 8 22:28 15
C. Palace 18 2 8 8 18:31 12
Ipswich 18 3 6 9 16:28 12
Southam. 19 2 7 10 24:37 11
Siheff. W. 19 3 5 11 18:34 11
Sunderl. 19 2 7 10 12:32 11
2. DEILD Huddersf. 19 11 5 3 32:18 27
Blackb. 18 10 4 4 25:14 24
Q.P.R. 18 10 4 4 35:20 24
Leicester 18 9 5 4 29:20 23
Sheff. U. 19 10 2 7 36:18 22
Swindon 19 8 6 5 27:22 22
Blackpool 18 8 5 5 24:25 21
Carlisle 18 7 6 5 26:26 20
Middlasb. 19 8 4 7 21:22 20
Card. C. 18 7 5 6 29:20 19
Birmimgh 18 7 5 6 22:21 19
Norw. C. 19 7 3 9 16:24 17
Bristol C. 17 6 4 7 27:34 16
Oxf. U. 17 5 6 6 16:18 16
Hull City 19 7 2 10 27:34 16
Portsm. 18 5 6 7 22:32 16
Prestom 18 4 7 7 15:20 15
Chairlton 19 3 9 7 14:33 15
Boflton 18 5 4 9 24:28 14
Miliwalfl 18 3 8 7 20:30 14
Watford 18 4 3 11 21:26 11
A. ViHa 18 2 7 9 14:26 11
ísland kemst í úrslitakeppni
heimsmeistarakeppninnar í
Frakklandi í vetur. Til þess að
hafa möguleika þurfum við að
vinna þennan leik, helzt með
nokkrum markamun, því erfið-
ara verður að safna í sjóð í leikn
um í Austurríki.
Flestir eru þeirrar skoðunar,
að við munum eiga í fullu tré
við Austurríkismenn og spurn
ingin sé fremur um hvað stór
an sigur við vinnum, heldur
en hvort sigur vinnst eða ekki.
Þetta er mjög hættulegt sjón-
armið. Austurríkismenn eru
. sannarlega sýnd veiði en ekki
gefin. Við vitum nákvæmlega
ekki neitt um getu þeirra og
þegar athugaður er landsleikja
fjöldi þeirra leikmanna er
hingað kemur og hann bor-
inn saman við leiki íslenzku
liðsmannanna keimur í ljós að
þeir austurrisku hafa vinn-
inginn. Og hvað sem öðru
líður, er leikreynslan mikil-
vægt atriði, ekki sizt í leik
eins og þessum.
HairadknattMtelandsliðið verð-
uir án allis vafa að taka á hon-
uim atóra siíniuim á laiuigardagiinn.
Þaið hefuir sý,nt í leiikjuim sín-
uim að undianförnu, að það er
mikilis miegrauigt
Austurríska landsliðið er kiem
ur hingað á fiimimituidiEig'Síkvöld
verður þa'ninig gkipað.
Markverðir:
Groblsehegg (20)
SohalJiak (8)
Aðrir leikmenn:
Göbh (38)
Patzer (38)
Domer (14)
Bedasl (9)
Framhald á bls. 20
Forsala
FORSALA afðigiömguimaðia á lamdis
Leilkimia við AuistuinríkÍEimisnn uim
heilgima hiófsf í gær í Bólkaiveirzl-
'Uim Lámnsiair Bilönidial í ViesOuirveiri
oig Slkóiaivörðiustíg 2, oig venðiur
þar úit viikiuirua. Porsalla verðlur
svo í Laiuigaindialslhlöllinni flrá kL
12 á hiádiegii á iaiuigandiaig oig frá
íkl 10 f. h. á sminniudlaig. Verð
aðigiömgiuimiiiðla er fer 100.00 og Ifer.
50,00 fyrir böwrv.
ið því mank yfir þrátt fyrir það
að ísl. liðið hefði átt meira í
leiknium og verðiskuldað nraun
betri útkomiu.
EÆtir leifehlé jatfnaiði Matthíae
Hallgrimsson fyrir ísl. lið-ið, en
Bermudaimenn náðu aftur for-
ystu, en leikurinin var eigi að
síðlur jafn og íslendinigar áttu
ágæta leiikkafla.
Björn Lárusson skoraði síð-
an annað miark íslands, en Ber-
mudamisnn áttu svo síðaista orð-
ið í leiknium hvað mörk smert-
ir.
ísiienzka liðið leifcur mæist á
fdmmtuidaiginin og fer sá leifcur
fram a@ fcvöldá til a0 staöairtímia
svo fréttir berast ekiki fyrr en
á föstudaig hinigia©.
Axel Kristjánsson, núverandi formaður FH, var sæmdur gull-
merki félagsins fyrir frábær störf í þess þágu. Myndin er tek-
in er Guðlaug Kristinsdóttir ein af fræknustu íþróttakonum fé-
lagsins nælir merkið í barm Axels. Ilallsteinn Hinriksson er
stjómaði athöfninni horfir á. (Ljósm. Mbl. Kjriistinn Ben.)
Yeglegt afmælishóf FH
FH-INGAR minntust 40 ára af-
mælis félags síns með veglegu
afmælishófi í hinu nýja sam-
komuhúsi Ilafnfirðinga, Skip-
hóli, sl. laugardagskvöld. Með-
al gesta í afmælishófinu var
menntamálaráðherra, Gylfi I*.
Gíslason og frú, og formenn
hinna ýmsu sérsambanda íþrótta
hreyfingarinnar, svo og forseti
bæjarstjómar Hafnarfjarðar og
bæjarstjóri.
Formaður afmælisihófsneifndar,
Árni Ágiústsson, setti hófið með
stuttri ræðu, en siíðian flu’tti Val-
geiir Óli Gíslason stutt ágrip af
sögni félaigsins, og rakti hina
mikiu starfsemi þeas í gegnum
árini. Að borðhaldi lofcnu voru
srvo ýmsir þeir eT imesf og bezt
hiafa uinnið fél'aginu heiðraðir.
Stjómaði einn af stofmendum og
miestu starfsmönnum FH, Hall-
sfceiinn Himrilksson þeirri aifchöfn.
Margir gestann.a, m.a. mienmta
málairáðbarria, fiuttfcu ávörp og
þökkuðu FH hið mikla og heilla-
drjúga starf. Báruist FH einmig
maxigar gjafir og m.a. lýsti bæj-
arstjórinn í Hatfnarfirði því yfir
að bæjanráð Hafniarfjarðar hetfði
samþykkt að beita siér fyrir 100
þús. kr. fjárveitinigu till FH,
vegna hiras nýja íþróttasvæðis
sem félaigið er að koma uipp við
Kaiplaferika.
Eimn af ræðiuimönnunum, Axel
Ein.arsison, fonmaðuir H.S.I. tal-
aði sérstafclaga til Halistieins Hin
riksson.ar og þakkaði brautryðj-
andiastarf hans í þágu hiandkmaitt
leifes. Stóðtu veizlugesitiir á fæt-
ur og hrópuðu húnra fyrir Hall-
sfcsirá.
Einnig kornu svo fram. skemmti
kraftar í afimælishófinu og að
lokutm var svo stigimn danis.
Í
.. ———————— — i ■ ———b—mmm
Þeir voru meðal þeirra er heiðr aðir voru fyrir störf í þágu FH. Frá vinstri: Albert Guðmunds-
son, Birgir Bjömsson, Kristófer Magnússon, Ragnar Jónsson. Ingvar Hallsteinsson, Gísli H. Gísla-
son, Bjarrn Bjömsson, Finnbogi Amdal og Bergþór Jónsson.
Hvemig á að ,tippa‘ rétt
EFTIR að viniminigar í getnaiuimum
fama aið stæikiba svo um miun/ar
og vimmiimguiriiinin fer að þýða
varuiiegan situðniirag fjárlhaigisiieiga
við þarani, sem hairun hllýtur, eytost
átouigi fóiiiks á þátttöfcu. Jatflrnfiramt
fiaina miemn að boilllaieggjia um,
hvaða aðtferðir séu heppiliegaistar
oig hvoæt fyrir iilggi einlhverj ax
uipplýsimgar friðkar en aðleiinis
staðia féiagamnia, sam uim ræðdr
Vimsæiar upplýsdmgar í Emg-
iamidi og víðiar er tatflia um síð-
uistu lleiki féla'gaimnia í enidtou
diailldalkieppniinni. Sum þeiinra
eru mjöig sterk á hedmiaveíiii, en
veifc á úitiiveillii. Hjá öðrum ar
aðna sögu að sagja. Þá ræður það
oft mitoiu aið sum fóiög virðast
eiiga áfeaflieiga ertfitt nrueð „sumia“
aimdstæðiniga siínia eg tiapa
kiaimnislki fyrdr þiakn þó stigataian
sé mdlkiu betri.
Vinisiæflar upplýsinigar, sem
miarigir styðöiast við, biirtadt hiér í
ledifcimdir miliii iiða fná sömu borg.
Eirandlg ieikiuiriimn Chieisea — Ev-
ertan, en Chieflsea hietfur gemgið
mijög vefl að uinidiainiflörimu.
Á tötfiuirani miarkjum við
heima- ag útilieifcima með V fyr-
ir 'Sigur, J fýrir jiatfmtetflii oig T fyr
ir tap.
Síðiuistu 6 ár eru hiiin hetfð-
bumdrau l-x-2 niotuð. Strik ef lið-
in haifla ekki leikið í s'ömu dieiild.
töfllu. Sýrair tatfiam hvarmiig síð-
uistu hiekmaiiedkir ,Jueámiaiiiðs:mis“
á mæsta seðffii hatfa farið og síð-
uistu fjórir úitdliedltoir „úitdliðisiinis“
á mæsta seð'li. I siíðaista dáiki er
að fimma úrslit í iedk vilðkiomiamidli
fðiaga sfðuistu 6 árim.
Á getiraiuiraaisieðlli 16. viltou eru
raofckirir skiemmitiiiiag'ir ieiíkir og
'ar hiettzt að meiflma „Darby-iieik-
inm“ Mamdhesfcer City — Mam-
cheister Utd., en Derby-miatfináð fá
Síðustu
4 heimal.
Síðustu
4 útil.
Síðustu
6 árin
T V V T
V J V V
V T T V
T V J J
J J V J
V V V V
J V T V
V J J T
J T J J
T T V V
T J V V
V V J J
Bumfliey Covantry V V J T _ _ _ _ 1 X
Chlelsea Evertom V J V T 1 1 1 X X X
Denby Sumdierttiamd V T J T 2
Ipswidh Oryatatt Paliace J T J T _ X X 1 X .
Liiverpoofl West Ham T J T J 2 X X 1 1 1
Mamdhastar C. Mamidhiesiter Utd. T V T V - - - X 2 X
Newaaistffle Nottiimghiam F. J J T T - - X X X X
Shiafifiedid Wed. Stotoe T J T J 1 X 1 2 X 1
Soutihaimiptom Leeds V J J J 2 - - 2 X 2
Tottemhiam West Brom T J T T 2 1 1 X X X
Woflives Ansiemial T J J V X 2 - _ 1 X
Huddemstfiieflid Portismiouith J T T J X 1 1 X X X