Morgunblaðið - 09.12.1969, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMRER 1969
Hallg
rimur
Back-
mann Ijósameistari
í DAG er til moldar borinn Hall
grímur Backmann fyrrverandi
ljósameistari.
Hallgrímur var fæddur 4.
júlí 1897 að Steinholti í Leirár-
sveit í Borgarfjarðarsýslu, son-
ur hjónanna þar Jóns Back-
manns, bróður Borgþórs Jósefs-
sonar og konu hans Hallfríðar
Einarsdóttur ljósmóður. Var
hann annað barn foreldra sinna.
Þegar hann var fjögurra ára gam
all var honum komið í fóstur
að Læk í sömu sveit. Var hann
þar til 8 ára aldurs, að móðir
hans hafði Iokið ljósimóðuxnáini
og fengið veitingu fyrir Bolung
arvíkurhéraði, sem hún síðan
þjónar í 20 ár. Tekur hún þá
drenginn til sin á ný og elst hann
þar upp með systkinum sínum.
Árið 1916, flyzt hann að heim-
an til Reykjavíkur og hefur þar
nám í rafvirkjun hjá dönskum
Maðurinn miinin, faðir okkar,
fósturfaðir og afi
Guftjón J. H. Jóhannsson
bif reiðastjóri,
Hofsvallagötu 17,
andaðóst summndagiinin 7. des.
á Landa kotaspítala.
Lilja Knudsen,
börn, tengdaböm og
fóstursonur.
Konan mín, t
Brynhildur Haraldsdóttir
andiaðist á heknili síniu,
Kleppsivegi 126, Reykjavík,
stmniudagiinin 7. deaeimber. !
Jarðarförin verður auiglýst
síðar. Emil Jóna.sson.
Konun míin og móðir okkar
Jósefína G. ísaksdóttir
Hringbraut 78
andaðist mdmidagimn 8. des.
í Lamdakotsspítala.
Hringur Vigfússon
og böm.
Móðir okkar, tenigdamóðir og
anurua
Jústa Benediktsdóttir
er amdaðist 4. desember si.
verður jarðisiuingin frá Hafn-
arfjarðanlcirkju fimimituidag-
irtn 11. desember kil. 13.30.
Kristens Sigurðsson
Halldóra Sigurðardóttir
Benedikt Sigurðsson
Sigríður Stefánsdóttir.
manni að nafni Larsen, og lýk-
ur því á fjórum árum. Að því
Ioknu starfar hann árum sarnan
hjá Paal Smith, unz hann ræðst
til Einikarafmagnssölu ríkisins
og starfar þar, þar til hún hættir
störfum. Heldur hann þó áfram
starfi þar hjá hinum nýju eig-
endum enn um langt skeið.
Árið 1921 ræðst Hallgrímur
sem Ijósameistari hjá Leikfélagi
Reykjavíkur og starfar þar til
1945, að hann er ráðinn ljósa-
meistari að Þjóðleikhúsinu, þar
sem hann starfar til ársins 1965,
eða þar til hann varður að láta
af störfum vegna ailduns. Rækti
Hallgrímur störf sín af fádæima
alúð og sikyldurækni, fór meðal
annars margsinnis til útlanda að
kynna sér nýtízku ljósaútbúnað
í leikhúsum og kom jafnan heim
með nýj ungar á því sviði. Var
hann vakandi og sofandi í starfi
sínu og helgaði því alla sína
krafta.
Á meðan hann starfaði hjá
Leikfélagd Reykjavíkur vann
hann oft langan dag, því
að verk þau öll varð hann
að vinna á kvöldin eftir
langan og erilsaman vinnu-
dag á öðrum stöðuim. Var þá oft
lítið næði til nauðsynlegrar hvíld
ar og er líklegt að það hatfi kom
ið fram á heilsu hans síðar meir.
Þann 26. nóvembear kvænist
Hallgriimur eftirlifandi konu
sinni, Guðrúnu Þ. Jónisdóttur og
eignuðust þau alls 7 börn. Fyrstu
tvö bömin missa þau 1922 til
1923. Voru það tvíburar, hinir
S. Helgason hf.
LEGSTEINAR
MARGAS GERDIR
SÍMI 36177
Súðarvogi 20
Þökikum imnillegia sýnda sam-
úfð og vináttu við aodiát og
jarðarfar
Ingibjargar Halldóru
Elíasdóttur
Hjaltabakka 24, Reykjavík.
Vandamenn.
t Móðir okfeair, t Þökkum hjartan,lega auð-
Guðrún Einarsdóttir sýndia hluttekndngu og sam-
úðankveðjur við andlát og
Ölduslóð 8, Hafnarfirði jarðanför
verður jarðsunigin frá Fri- Kristínar Jónsdóttur
kiirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 miðvikudagiieran 10. des. Astúni, Ingjaldssandi. Gnðmundur Bemharðsson,
Börnin. böm, tengdaböm og bania- böm.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 49_, 51. og 53. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1969, á húseigninni Stekkjargata 33, í Hnífsdal, eign Guðna
Ásmundssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands h.f.
o. fl. á eigninni sjálfri, föstudaginn 12 desember n.k. kl. 14.30.
Skrifstofu fsafjarðarsýslu 4/12. 1969.
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu
Björgvin Bjarnason.
efnilegustu drengir. Hin fimm
komast upp og veTða nýtir og
góðir borgarar, þrátt fyrir sára
fátækt foreldranna fyrst framan
af. En þau eru: Jón Gunnar,
læknir á Landspítalanum, kvænt
ur Þórdísi Þorvaldsdóttur, nor-
rænufræðingi; Halla, ógift,
kristniboði. Nam hún á fóstru-
sfcóla í Belgíu og dvaldist við
hjúkrun og kristniboð á Fíla-
beinsetröndinni í 5 ár, en er nú
Við s/kólakennslu hér í Reykja-
vík; Helgi, viðskiptafræðingur,
fulltrúi í Landsbanka íslands,
kvæntur Erlu Haraldsdóttur raik
arameistara; Helga, Ieilklkona,
gift Helga Skúlasyni, leilkara í
Rey'kjavík og Guðný, gift Jóni
Ólafssyni, forstjóra fyriir Glugg
um h.f.
Hallgrímur var mjög listrænn
maður. Kom það og fram í starfi
hans við leifehúsin. Hann var og
mjög ljóðelskur enda góður hag
yrðingur. Átti hann í fórum sín
um maxgair smellnar vísur og
Ijóð, þótt hann flíkaði því lítt,
en margt af því var mælt af
munni fram á glaðri stund með
al vina og kunningja, og setti
sinn sérstaika hlæ á saimveru-
stundimair. Sá strengur er nú
hljóðnaður. Ég þaíkka marga
glaða samverustund á langri ævi
og votta hörnum hans og eigin
konu innilega samúð. Ég bið Guð
að blessa þau í sorg þeirra.
Gísli Jónsson.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfum Bjarna Beinteinssonar, hdl., Einars Viðar, hrl.,
Hákons H. Kristjónssonar, hdl., Jóns Ingvarssonar, hdl., Jóns
Finnssonar. hrl., og Pósts og síma Patreksfirði, og að undan-
gengnum fjárnámum og lögtaki 25 og 26 september 1969,
verða eftirtaldir lausafjármunir seldir, ef viðunandi boð fást,
á nauðungaruppboði, sem hefst á lögreglustöðinni, Aðal-
stræti 92, Patreksfirði, miðvikudaginn 17. desember n.k. kl. 14.
Vörubifreiðin B-245
Dráttarvél, Bd-212
OLIVETTI — bókhaldsvél
OLIVETTI 84 — rafmagnsritvél
RHEINMETALL — reiknivél
SMITH-CORONA — ritvél
RADIONETTE — radiofónn
TELEFUNKEN-CONSERTINO — útvarpstæki
PFAFF — strauvél
BORLETTI — saumavél og borð
Eintak af Tbe American Peoples
Encyclopedia. ásamt fylgiritum
Hlutabréf í Verzlanasambandinu h/f að nafn-
verð kr. 90 000,00.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Sýslumaðurinn i Barðastrandarsýslu, 5. desember 1968
Jóhannes Arnason.
Páll Birgisson
Bróðurkveðja
Fæddur 4. marz 1948.
Dáinn 12. sept. 1969.
Verfcu sæll rntinm bróðir kæri,
óg safena ætíð þín
en erf að guið mtinn góðí bæri
þig aftur heim til mín.
Við syngja mundum sanian
lögin óra löng
og gleðjást og þýkj'a gaanan
vjð gítanspil og sönig.
En nú vair kattl þitt kiomið,
elskiu bróðir minn,
og ég vonia að þú hvíiir
í friði vinurimin.
Irtnilegar þakkir fyrir aiuð-
sýnda samúð og vinarhug við
ancfliáit og útför
Þómnnar Sigurðardóttur
Skipholti 43.
Ólafur Magnússon
Friða Valdimarsdóttir
Sylvía Ólafsdóttir.
Konur i Styrktar-
félagi vangefinna
Jólafurvdurion verður í Lyogási
finmmtudagirm 11. desemöer nk.
kt. 20.30.
Dagskrá:
1. FélagsmáL
2. Ingimair Jóharmesson ffytu-r
jólaimiiinmiiinigiu.
3. Jólöhugvekja, séra Sig.
Haukiur Guðjónsson.
Stjórrwn.
Hlustavernd —
heyrnorskjól
Þökkiuim auðsýnda samúð og
vinarhug við fráfaill og jair'ð-
arför mannuvinB míns, föðux
okkair, tengdaföðuir og afa,
Jóns Andréssonar.
Sveinbjörg Kristjánsdóttir,
böm, tengdaböm og
bamabörn.
Unigiur fórsfcu frá mér,
elsku bróðjjr miion
en hugur minn er hjá þér
ætíð vkuuirinin.
Bg fcveð þig kæri bróðir
og nú í binzta sinin.
Já, mairgir vomu góðir,
en þú varsf bróðir minn.
Wr.n bróðir Bjössi.
b.i umuji.il;,M
STURLAUGUR JÓNSSON & CO.
Vesturgö*u 16, Reykjavík.
Simar 13280 og 14680
ÞAKKIR
Við hjónin þökkum öllum þeim, sem sýndu okkur vinarhug
í tilefni gullbrúðkaups okkar þann 21. nóvember sl. Við þökk-
um hjartanlega fyrir heimsóknir, blóm, heillaóskir og góðar
gjafir og biðjum öllum vinum okkar guðsblessunar.
Elísabet Hjaltadóttir, Einar Guðfinnsson,
Bokingarvík.