Morgunblaðið - 20.12.1969, Qupperneq 1
56 SIÐUR (TVÖ BLÖÐ)
283. tbl. 56. árg.
LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1969
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Inflúensa
um alla Evrópu
Er sem f araldur í sumum löndum
Hinn 17. þessa mánaðar var Poseidon flugskeyti í fyrsta skipti skotið frá skipi. I»essi flug-
skeyti á annars að nota í kafbáta, og eiga að koma í stað Polaris flugskeytanna sem nú eru
notuð.
GiernÆ, 19. dies. — NTB
ASÍU-inflúensunnar svonefndu
hefur orðið vart í svo til öllum
löndum Evrópu, og viða má
heita að um faraldur sé að ræða,
að þvi er segir í fregn frá Al-
þjóða heilbrigðismálastofnuninni
í dag. Birti stofnunin í dag eft-
irfarandi skýrslu um ástandið í
ýmsum löndum álfunnar:
í HraMdiandi (hefuir imjflúeinsu-
famaiidiuriinin nóð tád aMina liands-
hfliuiba, en verst hefur hanin hieirj-
a@ Pairíisarsvæðið, Ghiaæienfeis,
Breitalglnie, Chiampaigne, Toiuir-
Alþingi samþykkti í gær:
Aðild Islands að EFTA
Framsóknarmenn sátu hjá,
kommúnistar á móti
ALÞINGI samþykkti í gær
að heimila ríkisstjórninni að
gerast fyrir íslands hönd að-
ili að Fríverzlunarsamtökum
Evrópu — EFTA. Var við-
haft nafnakall við atkvæða-
greiðsluna og greiddu 34 þing
menn atkvæði með EFTA-
aðild, 7 þingmenn voru á
móti, 17 sátu hjá og 2 voru
fjarverandi.
Þeár, sam gtnedddiu aittovæði
með EFTA-aðiM voru aiMiir þing-
rniemin stjónneirtflioikikaininia tveggja,
Sjlállfstæð'irsifliakikisiiiiis og Alþýðoi-
fBioiklksinis, svo og Haanndibal
Vafldimiansson og Bjöm Jónisisoin.
Á múti vonu 7 iþiinigmeinn kiomm-
úmdisitia en átitiumidi þimgim aður
þedinna, Kairl Gutðjóinsaon, var
ifjöinstaddiuir, þeglar atkvæða-
ginedðs'lian fór fnamL. Hinis veigar
viaikltá það aitihyigfM að Kanl Guð-
jónsson kiom í þiimgisiali þeigar
er atkvaeðaigne i ðtaliu var lokið og
þóititi það benjda til þesis, að hann
haflði af náðmum hiuig verið fj air-
vieranidi, þeigar atikivæðaigineitðlsilian
fór fram. Hjiá sátu 17 þinigmienn
FtramisóiknanfiLakfeisins en hinin
átjiándi þieinra var fj'arveranidi.
Áðiur en atfe.væðaigneiðisilia fór
fram um sjáillfa þimgsályktunar-
tiilfllögiu riilkdlsstjómiarinnar um að-
ifltd að EFTA vonu bonmar undir
aitkivæði tiflflögur Fnamsókiniar-
mannia og kiommúnista. Komm-
únistar lögðiu tiil að þjóðörat-
kvæði færi fnam um EFTA-
aðiíld en yrði sú breyting ekki
samiþy'kkt lögðu þeir til að mál-
íð yrði feflflit. Vaæ tillaiga þedrra
um þjóðainafkvæði feflld með 32
atkivæðum gegn 26 en fjarver-
aindi vccnu tvedr framanigrieindir
þinigmenn. Til'lögu komimúndsta
uim þjóðaraitkv. greiddlu atlkv. aiuk
'þeirina 17 þiinigtmienin FYamsókn-
arfOioikkisins, svo ag Hanndþal
Vafldimainsison og Bjöm Jónsson.
Gerði Hannibail Valdimarssoin þá
gnein fyrir afS'töðu þeiripa
tveglgj'a, að flokfcuir þeiirra, Sam-
tök fir'jéiisfliytndina og vinsitri
mianna værd aflmenmf blynntiur
því, að þj óðairafkvæðiagneiSsila
Framhald á bls. 25
Leiötogar Araba ræða um:
Algert stríð við Israel
— á árinu 1970
Rábat, Pairís, Damiaislkius,
19. desemiber, AP.
• GERX er ráð fyrir að á topp-
fundinum, sem leiðtogar Araba-
ríkjanna halda í Rabat nk. laug-
ardag verði ákveðið að þær 100
milljónir Araba, sem búa i Mið-
Austurlöndum, geri sitt ítrasta á
árinu 1970 til að vinna sigur á
þeim þrem milljónum Gyðinga,
sem byggja ísrael.
• Sýrland hefur þegar lýst þvi
yfir að það taki þátt í fundinum
aðeins til að hjálpa að skipu-
leggja stríð Arabaþjóðanna gegn
ísrael.
• Talið er að mikið sé undir því
komið hvaða afstöðu fundurinn
tekur til Palestínu-Araba, sem
geta ekki talizt opinberir fulltrú-
ar neins lands, en sitja nú í fyrsta
skipti fund, jafn réttháir og
aðrir leiðtogar Araba.
Flðstir virðast leiðbogarnir
saimimála uim að friður komi ekki
til greina, og því veirði fundiimum
varið tiil að tak'a ákvarðanir um
stríðsre(ksturinin. BLöð í Kaíró
hafa sikrifað mifcið um þeranan
fund, og «n hvað kiumm að ger-
ast á árimu 1970, og kiveður þar
mjög við í eimm tón. >ar er m. a.
sagt a@ elkki sé um arnrnað að
ræða en að heyja striíð til að
frellsa heribek'niu svæðiin úr hönd-
um ísraelsmiamna. Eiitt blaðamma
segir að ekki sé hægt að meita
Framhald á bls. 25
aimje, Biurgium'd, Jura og Lamgiuie-
doc.
í Vestuir-í>ý zkiailaindi befiur orð
ið vart sjúkdóms, er Mkdist intfílú-
ensu um ailflit iamid, áðalflnga í
Euðúrhéruðumum.
I Bnetfllamidi j'ólkist fjöflidi skróðra
sjúikdómistiJlflefllia mijög flnam umd-
ir mdðjam mónuð. Mesit gætti
sj úkdómnsiinis í Lomidom. og Suðúr-
Bnlgfliamdi.
í Svisis vornu aðedirus sflnróð
1584 ný tílfieilfli 1 siðuistu vikiu,
heflmdmigur þeirra á Gemfiarsivæð-
imiu.
Á Spámii er veikin nú í rémum,
en þar máðd flaraldiurdmm hámarki
í nóvemlber.
í Júgóislliaivíu hiefiur veikim
bneiðzit út um aflflf lamd. Haifa um
35 þúsumid tilfeflfli verdð slkráð í
böfiulðboirgdmmd Belgmad í dies-
emlbar.
í Auisitunrílki bneiðist veifldm
ört út, aðaltoga í suðurhéruðlum-
um, við iandamœri Júgásiliavíu.
í Umgiverjalamdi hefiur imifllú-
enisuinmar aðeims anðið vart á
sböku srtað.
í Téfckóslafcíiu hefur veilkimmar
orðið vart sumis sbaðar í Suðúr-
Bælbedmá.
I Dammönku virðálst veákám
bneiilðaist úrt. Skráð voru 1386 tál-
feflfld í Kaupmiaminiahöfm í fyinri
vikiu, em 669 viífcuma áður.
Leit
hætt
Oape Town, 19. des. AP.
LEITINNI að gríska olíuskipinn
Milton Iatridis hefur nú verið
hætt. Skipið sem var 16.230
tonn, var á leið frá New Orleans
til Ástralíu og átti að vera kom-
ið til hafnar hinn 6. þessa mán
aðar. Síðast var haft samband
við það hinn 28. nóvember, og
átti það þá ófarnar um 3000 míl
ur til Cape Town. Síðan hefur
ekkert til þess spurzt.
Ota Sik:
Ráðstefna Sjálfstæð-
isflokksins um
s veitast j órnar mál
MIÐSTJÓRN Sjálfstæðisflokksins hefir ákveðið að efna til
ráðstefnu um sveitarstjórnarmál, sem haldin verður í
Reykjavik dagana 31. janúar og 1. febrúar 1970.
Ráðstefnu þessari er ætlað að undirbúa sveitarstjórnar-
kosningarnar á næsta ári með því að skýra stefnu og mark-
mið flokksins í sveitarstjórnarmálum og skipuleggja baráttu
flokksins í þeim.
Til ráðstefnu þessarar verða boðaðir allir Sjálfstæðismenn,
sem eiga sæti í sveitarstjórnum landsins og ennfremur
f lok ksráðsmen n.
Ráðstefnan verður nánar boðuð bréflega.
For dæmir s t j órn
Tékkóslóvakíu
Ziirioh, 19. des., AP.
OTA SIK, maðurinn, sem stjóm-
aði efnahagslegum breytingum í
sambandi við frelsisaukningar-
stefnu Tékkóslóvaka, hefur
fordæmt núverandi stjóm í
opnu bréfi. Hann veitist harka-
lega að henni fyrir meðferðina
á þeim sem stjórnuðu þá og
nefnir sérstaklega falskar ákær-
ur og áróður gegn þeim Alex-
ander Dubcek og Josef Smrkov-
sky.
Ota Sik segir að frelsisandinn
miund aldrei deyja í Télkkósló-
vakíu: „Þið getið fjarleegt fram-
faraisiniruaða memn í huindraða-
tali eða þúsumdatali. Þið getið
þaigigað niðúr í þeim og rekið þá
í útfliegð, en þið getið aldrei gert
þá að óvimuim fóllkisins“.
Hann varar alvamlega við
þeirri stetfmu að skipa einiungis
þrönigsýna harðlímuimenn í alflar
mikilvægar stöður, sflikt kunni
afldrei góðri lukku að stýra.
Ota Sik var í heimisókn í Júgó-
slavíu þegar innrásin var gerð,
en nú býr hann í Sviss, þar sem
banin er fyrirlesari við þefcfctan
háskóla. Hann hefur verið svipt-
ur öllum emibættum í heimadandi
sínu, og í október síðastliðnum
var hann rekinn úr komimúin-
i statflokknum.