Morgunblaðið - 20.12.1969, Síða 6

Morgunblaðið - 20.12.1969, Síða 6
6 MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 20. DBSEMBER 1969 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur aPh múrbrot og sprengtngar, emmg grðf- ur trf leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, simi 33544. ÓDÝRT HANGIKJÖT Nýreykt hangikjörtslæri 139 kr. kg. Nýreyktir hangikjöts- frampartar 113 kr. kg. Kjötbúðin. Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2. TlÐNI HF AUGLÝSIR Steríó sett, segufbönd, bíla- útvörp, ferðaútvörp, plötu- spilarar og magnarar í miklu úrvafi. Tíðni hf Einholti 2. sími 23220. SVlNAKJÖT Allar teg. af úrvals svína- kjöti. Komið, sjáið úrvahð. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugateek. ÓDÝR MATARKAUP Ódýru lambasviðio kr. kg. 51, nýir svínahausar kr. kg. 40, nýtt hvalkjöt kr. kg. 55. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. TIL JÓLAGJAFA Hvfldarstólar, ný genð, skrrf- borðsstólar, innskotsiborð, fótasikemlar, veggih. o. m. fl. Nýja bólsturgerðín, Laugavegi 134, sími 16541. AKUREYRAR klukkustrengurinn kominn. THvafin jólagjöf. ístenzku handiðnaðarvörumer fást hjá okkur. Handavinnubúðin Laugav. 63. TÖKUM ENN ÞVOTT til afgreiðstu fynir jól, opið til kl. 10 taugardag. Þvottahúsið Laug, . Laugaveg 48 B, sími 14121. HAMBORGARHRYGGIR Nýreyktir úrvate taimbaiham- borgarhryggiir aðeiins 165,00 kr. kg. Taikið eftir verðinu. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. TRÉSMfiDI Get baett við mig smíði á innrértimgurn í eldhús og svefmhenbergi. Ein'nig ísetn- ing á hurðum. Síovi 31124. VOLKSWAGEN 1300 tíl sö'Hu, e'kínin aðeims 20 þ. km. Aðal Bílasalan. Skiúlögötiu 40. EKTA LOÐHÚFUR og ódýnair tenelyneibuxuir. — Kleppsvegiuir 68, 3. hæð t. v. Sími 30138. MÓTATIMBUR til sötu. UppL í síma 17888. JÓLATBÉ Fðltegu jótatirén, failtega giren «5, leiðisvendir, stjöfmilkross ar. Jólatréssalan, Dnápuhlíð 1. BAKARASVEINN óslkar eftir vininiu. Upplýsiog- ar í síma 34421. I,cirárk rkja 1 BorgarfirSi Vlgð 1914. %>ósmynd: Jóhanna Björnsdóttir) Garðakirkja Helgistund fjölskyldumnar. Jóla söngvar kl. 10.30. Bílferð frá Bamaskólanrum kl. 10.10. Séra Bragi Friðriksson Keflavikurkirkja Jólasangvar kl. 2 síðdegis. Æsku lýðskór Keflavíkurkirkju og Æskulýðskór af Keflavíkurflug velli syngja. Einnig verður bæði einsöngur og tvisöngur, og a1- mennur söngur. Séra Bjöm Jóns son. Hafnarfjarðarkirkja Helgisýning abrna og jólasöngv ar kl. 5 Séra Garðar Þorsteins son. Mosfellsprestakall Barnamessa að Lágafelli kl. 2. Séra Bjami Sigurðsson Hvalsneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Guðmundur Guðmiundsson Útskálakirkja Bamaguðsþjónusta kl. 1.30. Séra GuSmundur Guðmundsson MESSIJR A MORGUN GEGNUM KÝRAUGAÐ kirkju sunruidaginn 2r. þ m. kl 2 e.h. Hugleiðingu flytja síra Magnús Guðmundsson fyrrverandi prófastur og síra Frank M. Haildórsson sóknarprestur. Safriaðarkó: syngur jólalog og kórverk úr oratoriunni Friður á jörðu eftir Björgvin Guamundsson, ur.dir stjóm Jóns ísleifssonar. Undir- leikarar: — Carl B'llich og Jón D. Hróbjartsson. Uúðrasveitin Svanur lcikur jólalög undir stjórn Jóns Sigurðssonar. DAGB0K Si. sem gerir gys al fátækum, óvirðir þann, sem skóp hann, og sá, sem glcðst yfir ógaetu, sleppur ekki óhegndur. Orðskviðirnir 17,5. í dag er laugardagur ?#. desember og er það 354. dagur ársins 1969. Eftir lifa 11 rtagar, 9. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kl. 3.58. AthygU skal vakin á þvl, að efnl skal berast 1 dagbókina milll 16 og 12, daginn áður en það á að birtast. Almcnnar upplýsingar um læknisþjónustu i borginni eru gefnar i símsvs, a Læknafélags Reykjavíkur, simi 1 88 88. Næturlæknir í Keflavik 16.12 og 17.12 Arnbjörn Ólafsson 18.12 Guðjón Klemenzson 19.12 og 21.12 Kjartan Ólafsson 22.12 Arnbjörn Ólafsson Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni simi 50131 og slökkvi stoðinni, simi 51100. Ráðleggíngastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstimi prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í sfma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimiL Orð lífsins svara í síma 10000. Hvemig stendur á þvi, að ekki er hægt að stilia umferðax ljósin á Miklubraut svo saman, að bílstjórar fái grænt í geign, ef ekið er á löglegum hraða? Hvers vegna verða menn að aka í loftinu til þess að fá grænt í gegn, Skyldi vera erfitt að stilla þau? Skyldi emginn í heim inum getia það? FRETTIR Dómkirkjan Jólaiguðsþjónusta fyrir böm og aðra sunnudag kl. 11. Barnakór og hljómsveit bama aðstoða. Séra Jón Auðuns. Kveðja frá Amcriku allra þeirra, sem gerðn þcim dvöl ina á íslandi, sumarið 1965 ógleym anlega. Heimilisfang þeirra er: 1001 Franklin St. 12 F. San Francisco, Calif., 94109 U.S-A. AltNAD HEILLA Gefin verða saman í hjónaband af Séra Jóni Auðuns í Dómkirkj- unni laugardag 20. des. ungfrú Kristín Gunnarsdóttir og Stefán Pétur Eggertsson námsm. Þau verða fyrst um sinin á heimíUbrúð arinnar í Sólheimium 5. Gefin verða saman í hjóna- band af séra Jómi Aiuðuns í Dóm- kinkjunná sunnudag 21. des, ung- frú Ingibjörg JóhannesdóUk stúd- ejat og Ólafur Marinó Ólafsson verzlm. Heimilið vea-ður öldugata 34. Gefin verðci saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns í Dómkirkj- unni laugardag 27. des. ungfrú Hrafnhildur Stefámsdóttir og Jón Stefán Karlsison sjúkraþjálfarú Heimili þeirra verður í Stigahlíð 4. Gefin verða saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns i Dómkirkj- unni laugardag 27. des. ungfrú Katrín Guðmanmsdóttir og Sttein- grimur Guðjónsson bankam. Heim ilið verður Rauðarárst. 20. Gefim hafa verið sarnan í hjóna- bamd af séra Jóiú Auðuns ungfrú Sonja Henný Jónsdóttir og Auðunn Jónsison. Heimili þeirra er á Miklu braut 13. MJOLKURBU FL0AMANNA rn Æ4% ‘'I"It'DlíIiU|iIICl11II1 Iflljj ER 40 ARA Blaðið hcfur verið beðið að koma á framfæri frá Liv og Octaviusi Þorlákssyni kveðjn og þakklæti til VÍSUKORN Af gefnu tilefni Að flónsku þinini fjær og neer færri mundu henda gaman, ef varir þínar, vinur kær, vildu betur toMa samtan. Markús 1 Borgareyrum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.